Austri - 22.08.1914, Blaðsíða 1

Austri - 22.08.1914, Blaðsíða 1
Blaðið kernnr flt 3—4 sinnum á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs* * Blaðið kostar nm árið hér á landi aðeins b krónur, euendis 4 krönur. Crialddagi 1. jflli hér á landi, erlendis boigiat blað- ið fyrirfram. XJppsðgo skrifleg, bundin við árarnót, ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1> október og kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálks, og priðjungi dýrara á 1.. slðu. XXIV. Ar. Seyðisflrði 22. ágúst 1914. 1ÍE. 34 Hvort hefir þú vin okkar hafísinn séð, er 'ann hraðar að landi för, og tungunni hvítri og tönnunum með hann treður á íoldar vör? Er hann fyllir fjörð, ryðst um flúð og börð og fellir sig strönd af strönd, svo hver alda deyr Og hver þagnar þeyr, er þaut yfir grænkandi lönd. Eða hefir ]bú lent í hafísnum þá viö Horn eða Lauganes, og skoðað og heyrt hann skipsþyljum frá, er hann skraf sitt við rastirnar les? Ei er háreysti neitt, en þó hljóð f)að leitt, er ’ann hrönglast við byrðings skurn meðan breiðan kpld leggur skjöld við skiöld, en skrúfar f>ó turn við turn. Sem óvígur floti með öfug segl er ömurlegt hafjaka-þing, og ísnála-þoka með haglskýja-hregl er hervörður .allt í kring. Grlóir glæta köld uiðr’ í glufu1 jöid, eins og Glámsaugu stari þar kyr. En um nökkva súð er æ napurt gnúð, eins og nárakkinn klóri á dyr. þ'eir höfðu dvalið í dægur fimm við dauðann í risaleik, er nóttin ekki gat orðið dimm heldur aðeins vofubleik- Hvar sem grysjaði’ í skarð eða gluí'a varð var gufuknerrinum beitt. En hvert lífvænt bil gerði skammvinn skil, • og skipiö komst ekki neitt. 1 þokunni grúfir sig þögul Hel um þrúðugar ísjaka-gjár, og þóttar og þéttar að skips-súðar skel treðst skarjaka-múgurinn flár, nemur byrðings borð eins og bryggja’ að storð liggi beint upp á endalaust torg. *) Prentað í 3. hefti Skírnis 1914. En úr ísjaka-þröng yfir alhvíta spöng ris einstöku háturnuð borg. * * * þ>að hafði þrívegis heppnazt drótt að hefta lekann á knör Eptir drengilegt strit bæði dag og nótt lóks dvínað var táp og fjör. — ISTú var skipshöfnin þreytt, gat ei skeytt um neitt — nema skipstjörinn. Hann stóð enn eins og fyrstu stund — hafði’ ei blundað blund en brosandi hresst síoa menn. Við stjórnvölinn einn stóð hann bjartur og beinn og beið hverrar glufu á hrönn. J>á verðirnir dottuðu, vakti hann einn og varðist nárakkans tónn. Bœði dag og nótt taldi’ í deiga þrótt: „Ef við dugum, nœst opið haf“. Og hans örmagna lið hélt von-gneista við, er hann vonglaður skipanir gaf, J>á, eitt sinn, er skipið var skrúfað þétt í skrúðhvítum, grænbryddum ís, hann stýrimanni lét stjórnvölinn rétt og Btökk út á ísinn. fpar rís rétt við byrðingsborð eins og bjarg á storð einn borgarjaki. Hann kleif upp með sjóngler í hönd, hvarf við sjónarrönd, þar er súldin um jakatind dreit. En rétt eptir kuldaleg sægola sveif um svellkaldan ísjakaheim, og þokuna burtu hún bráðlega reif svo bláheiðan rofaði’ í geim. — Hátt á hafjakatind bar við himinlind þann, er hafskipsíns ábyrgð bar. Hann stóð uppi þar einn meðan andvarinn hreinn gaf útsýn um helkrepptan mar. Hann kallar, hann bendir — hann bandar með hönd. Hann býður: btýrið Norð-vest! J>ví er hlýtt, og menn sjá: þar er svolítil rönd af sœbléma. 0nnur ei sést. Og þar opnast bil. Eins og ógna gil stendur isinn á hliðar tvær.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.