Austri - 22.08.1914, Blaðsíða 2

Austri - 22.08.1914, Blaðsíða 2
NK. 34 A U S T R I 118 Kringum stappar ís. — Bakviö stormur rís. — Fyjir stafni er opinn sær! Á skipinu fyrst heyrist fagnaðaróp, J)ví að fjprgjpfin blasir nú vib. En brátt slær í J)0gn. Svo hljöma vib hróp. frá hásetum. „Nei, hpfam bið! enn oss vantar hann, er oss hjálpa vann, þegar helstríb vor allra beið, sem um dag og nött gaf oss deigum þrótt, og í dag loks fann þessa leib.“ En hátt á jakanum stjórnarinn stöð, og hann stýrði með hpnd sinni enn: „Fram, b^ýbið mér“, sagð’ hún. Með hugklpkkum móð þbir hlýddu, hans sjóvpnu menn. Eptir augnablik lukti aldan kvik fyrir aftan meb nýrri sppng. Jakinn hái hvarf. — Nóg var hvers eins starf, og sú heimför varð dppur og strpng. * * I * Og ísinn rak suður í heitari hpf með hann, er þar sigrandi dó; og hafið, sem einnig bjó hafísnum grpf, að hjarta sér þrekmennið dró. En þeir hásetar hans báru heim til lands um hetjunnar sjálfsfórn vott. — — Yfir sólroðinn sæ bar sumarsias blæ, og það sumar varð hlýtt og gott. * * * 011um hafís verri er hjartaas ís, er heltekur skyldunnar þor. Ef grípur hann þjóð, þá er glptunin vís, þá gagnar ei sól né vor. En sá heiti blær, \ sem til hjartans nær frá hetjanna fórnarstcl, brœðir andans is. jþaðan aptur rís fyrir ókomna tíma sól. H. H. Simskeyti til Austra. (^áður birt á fregnmiðum). (Frá „Yísi"). Rv. Ófriðurinn. Opinberlega er yfirlýst, að stríð sé bafið milli Englands og Austurrikis. Serbar reka Austurrikismenn af höndam sér við JBanjaluka. Afarmik*. ið mannfall. Serbar hafa tekið níu borgir í Bosniu. Alþingi. þingsályktunartillaga um landssjóðs- gjaldmiðil sampykkt. Pollux fer með pingraenn í kv0ld. Rr. 15/s- ötriðurim. Opinberlega tilkynnt, að Frakkar Siafa unnið Saaleskarð í Yogesafjöllum eptir 5 daga stórorustu. HafaFrakk- ar nú yfirráð Bruchedalsins til Strass* burg. Fjöldi Pjóðverja handteknir. Sönnuð stórmikil strok úr þjóðverja- her. Páfinn mótmælir við þýskalandse keisara árás á hlutlaus ríki. (Frá wYísi“). Rv. 16/8. Frá Nish er símað: Fjögur hundr- uð pÚ3und Austurríkismenn réðust á framfylkingu Serba á fimmtudaginn en voru hraktir með geysi mannfalli. Opinbera fréttastofan segir árásir Pjóðverja stpðvaðar í Efri-.Elsa3S. Riddaralið Belgja sigrar þjóðverja við Hasselt. Öflug framsókn Frakka. (Frá ,,Yísi“). Rv. 17/8. Vafalaust er mikið þýzkt riddara- lið og stórskotalið á leið til Briissel; sennilega úr meginhernum við Lut- tich. Svo er álitið, að orusturnar við Lúttich hafi verið háðar til að leiða athygli Belgia frá þessum liðssafnaði. Frakkneskt njálparlið á leið til Briissel. (Frá Ritzaus Bnreau) Ebh 17. ágúst Japanska stjórnin í Tokio hefir sent Þjóðverjum Ultimatunj. Frá Nish er símað, að sióoiusta hafi verið háð við Budua á Dalmat- iuströndinni, milli frakkneskra og austurríkskra herskipa. Tvö austurM ríksk herskip sukku og eitt brann. (Frá „Vísi“) Rv. 18. ágúst. Japannr heimta af þjóðverjum Kiantschou, hafnarbæ í Kína, hóta ófriði annars. Frakkar vinna Austurríkska flotadeild við Baduaborg í Adriahafi. þjóðverjar er voru á leið tilBrussel voru reknir aptur við Wavri. Sæaskt blað frá 11. ágúst segir að þióðverjar hafi tekið LúttÍQQ 7. ágúst. Líklega pýzk ílugufregn. (Frá „Vísi“). Rv. 19. ágúst. Spánverjar lýja sig hlutlausa. Rússakeisari fer til Moskva, en Þýskalandskeisari til Mainz. Kósakkar brjótast yfir landamærin. Þjóðverjar sí.a undan Austurríkskur lundurbátur hefir rekizt á sprengidufl og sekkur við flotahofnina Pola. Engar úrslitaorustur ennpá, en margar smærri. Rússar og Frakkar sigursælli. (Fiá ,Vísi“). Rv. *%. Lið Frakka á landamæruntim er l, 200,000, en þjóðverja 1,500,000. Englendingar hafa sent lið til Frakklands. Stjórn Belgja flutt til Antwerpen. Serbar hafa sigrað við Sabac. Stórorusta í gær við Tirlemont (milli Lúttich og Bmssel), Frakkar hafa tekið Saarburg (í Lothrinsen). þjóðverjar náðu Liittichborg 7. þ. m. , en ekki neinu virkjanna. -------------------- Herlið stórveldanna. þríveldasambandið: þýzkaland 5,000,000 Austurriki-Ungverjaland 2,000,000 Ítalía 1,500,000 Alls: 8,500,000 Nú virðist svo sem Ítalía ætli al- gjörlega að bregðast bandamönnum sínum, og er þá allt herlið þeirra ekki nema 7 milljónir. — Hvað her#kipaflotana snertir, þá eiga þji'ðverjar 42 bryndreka stóra, og 40 smærri herskip, og mestafjulda tunduvskeytabáta og neðansjávarbáta, alls 300 skip, og lið á þeim er talið a* vera hér um bil 35 þúsnndir manna. Austurríkismenn eiga um 20 bryn- dreka og herskip, hér nm bil 100 tundurskeytabáta, og lið á þeim talið að vera um 15 þúsundir manna. ítalir e’ga hér um bil 50 bryn- dreka og 150 tundurskeytabáta, alls hér um bil 350 skip og lið á þeim samtals 26,000 manns; en á ófriðar- tímum hafa ítalir ráð á 70 þúsund sjóliðum. Menn sjá á þessum töl- um, að ítalir eiga all-sterkan flota, °g að þjóðverjar eru ílla staddir í sjóhernaði, ef Italir sitja bjá. þríríkjasambandið (Tiiple-entoenten), þ. e. Rússland, Frakkland og England. Hingað tii hafa hvorki Rússar né Bretar viljað ]áta það opinberlega, að sambandið mil i þessara ríkja væri hernaðar- bandalag (A'liance), eins og þrí- veldasambandið (Triple-Allianijen). þeir notuðu frakkneska orðið „En- tents“, sem eiginlega þýðir aðeins vináttu-samband. En nú er komið i Ijós, að þetta hefir aðeins verið orða- leÍKur, til þess að villa biaum stór- veldunurn sjónir. Herlið þessara þriggja rikja er: Rússland 6,000,000. Frakkland . 4,000,000 England 600,000 Alls: 10,600,000 Rússar bafa 12 bryndreka i Eystra- salti, og jafn-mö g smærri herskip. Auk þesr all-marga tundurskeyta- báta og neðansjávarbáta. Frakkar eiga 60 herskip íbryndreka og smærri skip;, eitthvað um 300 tundurskeytabáta og neoansjávar- báta, alls um 360 skip; sjóliðið talið 45,000 manns, en á ófriðartímum geta peir aukið pað «PP i 60 pÚSUnd manas. Bretar eiga 100 bryndreka, um 300 tundurskeytabáta og fjplda-marga neðansjávarbáta, alls um 750 skip, og sjóliðið er talið að vera 160 þús- undir. * * * þetta framanskráða yfirlit yfir b.er- lið stvrveldanna, er birt í Bergens- blaðinu „Morgenavisen“ 6. þ. m. Er þ.i liðið talið eins og það var í byrjnn óftiðarins. Öll stórveldin (uema ítaha), hafa þegar misst töluvert merg skip, en engar ábyggilegar fregnir eru enn komnar um það, hversu margt lið hvorir um sig hafi misst á sjó og landi. --------&&&---------- t RagnMldur Ásmimdsdóttir, kona Ingimundar Ingimundarsonar — eins af eldri borgurum bæjarins — andaðisf að heimili sínu 20. þ. m., eptir langvinnar þjáningar af lungna- tæringu. Ragnhildur heitin var ættuð úr Reykjavík, bingað komin til bæjarins fyrir 15 árum siðan. Hún var fædd 25. marz 1863, giftist eptii’lifandi manni sinum 12. júlí 1900. Fyrir 3 árum síðan urðu þau hjóuin fyrir þeirri þungu sorg að missa dóttur sína, Elínu, 9 ára gamla, úr hiuum sama sjúkdómi, er nú hefir leitt móð- urina til bana. 8á harmur hefir ef- lauBt átt mikinn þátt í sjúkdómi %

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.