Austri - 24.10.1914, Qupperneq 2
NR. 43
A U S T R I
154
ý
Ctaa ur heimi.
Danmörk.
Díkispiagið var sett 5. okt. að af-
ítaðinni guðspjónustugjörð í Friðriks-
kirkjunni, þar sem Ostenfeld Sjálandsi-
biskup pródikaði. Forseti fólkspmgs“
ins var kosinn Pedersen-Nyskov og
Anders Thomsen forseti laudípiugs-
ins.
Fjárma'aráðherra Edvard Brandes
lagði iram fjárlagafrumvarp fyrir árin
1915—1916 og var par áætlaður tekju^
afgangur er nernur kr. 2,800,000.
Enníremur talið, að tekjuafgangur af
ijárhagstímabilinu 1913—1914 verði
•4^/a milljón króna í stað 13,700,000
tekjuballa, sem áætlaður var. frátt
fyrir pennan góða búskap, mun stjórn-
in hafa leitað fyrir sér um 60 milljón
króna lán, er ætlazt er til að fáist í
landinu sjálfu gegn 4.llz°jtí rentu. petta
átti að fara leynt, en var skýrt frá
p>ví opinberlega í verzlunarblaðinu
„Bprsen", er fékk snuprur fyrir hjá
stjórninni og blöðum hennar. Til hvers
á að verja pessu láni, hetir enn eigi
vrerið frá skýrt, en eigi er pað ótíkleg
tilgáta, að lánið sé tekið til pess að
greiða kosfnað pann, sem orðið hefir
■við pað, að Danir hafa orðið að kalla
saman uer sinn, og vígbúizt sökum ó~
friðarins, til pess að vera viðbúnir
að verja hlutleysi sitt.
Luxemhurg.
Frá pví er skýrt í útlendum blöðum,
að pjóðverjar, eptir að hafa brotið
hlutleysi Luxemburg, hafi tekið ríkis-
stjðrnandann, stórhertogafrú Aðalheiði
jMariu, til fanga og fluttí fangavist til
Niirnberg. Hun er íædd 14. júní
1894 og tók við ríkjum í Luxemburg
1912 af föður sinum, Vdhelm stór-
Jbertoga, látnum.
Óvíst að petta sé sannur ábtirður á
pjóðverja, pví mprgu er nú á pá
logið.
Alhania.
Vilhelm fursti hefir nú flúið úr
landi fyrir uokkru og afsalað sér til~
lialli til ríkisstjórnar í Albaniu.
Hefir hann nú aptur tekið erfðatitil
sínn, prinz af Wied, og gengið í her-
pjónustu hjá pjóðverjum, en pir var
hann áður líðsforingi; er sagt að hann
hafi verið sendur til herdeildanna á
Austur-Prússlandi,
Aðalhert PrússaprinzJ g?
3. sonur Vilhjálms Pýzkalandskeisara
«r sagður látinn af sárum á sjúkra-
húsi í Brussel 29. f. m. Hann var
fæddur 14. júlí 1889. Fregn pessi
var samtímis staðfest af líflækni Al-
berts Belgjakonungs, en borin til baka
frá Pýzkalandi.
Ófrið urinn
beldur stöðugt áfram eins og skeytin
berma, og hefir lítil breyting orðið
á afstöðunni nú s. 1. viku. Samt
Tirðist leikurinn færast norður eptir
meir og meir, og er pað áht sumra,
pjóðverjar hafi hug á að komast
til Ermarsunds, og ef pað er satt, pá
ætla peir sér að há par úrslitaorustu,
að Ifkindum með aðstoð flota síns.
Eunfremur vilja þjöðverjar gjarnan
teygja Frakka með aðal-heraflann sem
lengst norðaustur frá Paris, svo að
Þjóðverjum gangi pess greiðlegar að
koma liði sínu frá Lothringen til
Parisarborgar.
þjóðverjar vona og að Frakkar séu
ílla undir veturinn búnir. Með her-
gangi sínum á Frakklandi hafa i?jóð—
verjar rekið margar milljónir manna
hurt frá heimilum sínum og atvinnu
og komið peim svo að segja á ver-
gang, og er mælt að fjoldi af peim
hafi pegar dáið af hungri og vosbúð.
Má geta nærri, að pessu mannfalli
fækkar ekki pegar vetrar að. Mat-
væli eru sogð nægileg og ódýr í
hafnarbæjunum á Frakklandi, en inni
í landinn, einkum par sem Djóðverjar
hafa farið um, , er skortur, svo að
hungursneyð má telja sumstaðar.
pjóðverjar segjast vera vel undir
búnir veturinn. Er pað og líka álit
andstæðinga peirra. Stórbl&ðið Times
í Lundúnum lætur í Ijós pá skoðun,
að pótt bandam^nnum takist að reka
Þjóðverja út af Erakklandi, yfir Belgíu
og inn á Pýzkaland, pá sé sigurinn
samt eigi vís fyrst um sinn, pví að
pjóðverjar standi enn sameinaðir, hali
herafla sinn og útbúnað með full-
komnu afli svo að segja, auðsupp-
sprettur margar og auðugar; telur
blaðið liklegt, að 1 ár mnni Líða
áður en bandamenn geti vonazt eptir
fullum sigri yfir Þjóðverjum.
En sigur telur /hlaðið banáampnn-
um vísan að lokum.
þióðverjar virðast treysta mætti
sínum. Nýskeð var haldinn fundur
i Berlín, par sem voru saman komn-
ir helztu máttarstólpar keisaradæmis-
ins, bæði stjórnmálamenn, embættis*
menn, iðnaðarmenn og verzlunarmenn.
Lýstu peir fjárhagsástæðum J>ýzka-
lands og mótstoðukrapti og voru hin-
ir vonbeztu um að fýzkaland mnndi
loks standa með signrpálmann í bpnd-
unum. Allar stéttir virtust reiða-
búnar að offra 0llnm kr0ptum sínom
til pess að sigri yrði náð, pví ella
væri eyðilegging vís, ekki einungis
eyðilegging pýzka ríkisins, heldnr lika
eyðilegging pýzks pjóðernis, pýzkrar
verzlunar og iðnaðar.
Hernaðarlánið, sem Djóðveriar sóttu
eptir í landinu sjálfu, er nú að fullu
fengið, og eru pað bæði háir og
lágir, sem hafa lagt par að merkum.
Hefir safnazt meiri upphæð en ráð
var gjört fyrir í fyrstu, eða alls
4,460,728,900 mork. Sýnir petta,
hve pjóðin í heild sinni er vel stæð.
Af síðustu skýrslum sést, að af inni-
stæðufé í bönkum á Þýzkalandi koma
til jafnaðar 208 möru á ' hvern íbúa
keisaradæmisÍKS, en til samanburðar
má geta pess, að á Frakklandi nem-
ur sparisjóðsfé 114 mörknm á hvert
nef, og í Englandi 104 mörkum.
Alls kvað sparisjóðs-innieign Þjóð-
verja nema 20 milljörðum.
Samt. sem áður munu nú heyrast á
Dýzkalandi pær raddir, sem eru and-
vígar stríðino að sumu leyti, einkum
framkomu Djóðverja í Belgín, og mun
pað hafa verið í tilefni af pví, að
bannað var að gefa út helzta hlað
jafnaðarmanna í Berlín, Yorwári;Z.
Segja fregnirnar að einn af foringj-
um jafnaðarmanna, dr. Liebkneckt,
hafi skömmu áður ferðazt um Belgíu
og elgi geðjazt að útlitinu par og
viljað kenna f jóðverjum um grimmd
og spellvirki.
Margar s0gur ganga af hernaðinum
sjalfum, hernaðarkunnáttn og her-
kænsku fyrirliðanna og hreysti liðs-
mannanna. Og munu pessar ein-
kunnir eigi vera síztar hjá J>jóðverj-
um. En einna mest mun pó römuð
hmysti, d'rfska og prautseigja Belgja-
hers.
Bjóðverjar eru sagðir mj0g kæni- i
pví að gjöra skotgrafir og hylja pær,
svo að óviniruir mega viðhafa hina
mestu athygli til að verða peirra
varir. fsssar skotgrafir eru allt að
6 feta djúpai, og par purla her-
mennirnir opt að hýrast svo dpgum
og jafnvel vikum skiptir, og getur
hver og einn gjört sér hugmynd um,
hversu pægileg sú vistarvera muni
vera. Návígisbardaginn við pessar
skotgrafir er opt hinn grimmasti.
Grimmdarsögurnar, er ganga af
bardagapjóðunum eru margar og ljót-
ar, og er enginn efi á, að margar
peirra ern mjpg ýktar og sumar al-
gjorlega ósannar; ótrúlegt t. d að
mikið kveði að barnamorðum, nauðg-
un og slíkurn svívirðingum, en pá
glæpi segja fregnirnar að fjóðverjar
hafi víða framið í Belgíu. Jporp eitt
á Frakklandi norðmstanverðu, Or-
chies, með 4000 ibúum, skutu Bjóð-
verjar í rústir, svo að eigi var par
steinn yfir síeiui; segjast peir hafa
gjort pað vegna pess, að porpsbúar
hafi níðst á særðum Bjóðverjum,
skorið af peim nef og eyru, troðið
síðan sagi i vit peirra og kvalið pá
pannig til danða.
— Margar hreystispgur eru og
sagðar. J>annig er pað í frásogur
fært, að kornungur pýzkur fyrirliði
hafi við 3. mann náð einu virkinu við
Namur á sitt vald, með kænsku,
snarræði og djorfung, og tekið par
marga tugi manna til fanga.
— Rússar hafa nú 5 milljónir
manna á vígvelliuum, og eru aðal-
herstöðvarnar í Riga, Vilna, War-
schau, Lublin og Kovno, og ætlar
Nikulás keisari sjálfur að hafa á
hendi yfir-herstjórnina. Og stöðugt
hætast nýjar púsundir manna við
penDan her. Segj&st Rúisar b.afa
góða von um að peim takist að halda
innreið síua i Berlin og Yínarborg
samtímis. Einn ac peim, sem berst
nú undir merkjum Rússa, er rúss-
neski ‘rithölundurinn Maxim Gorki,
er áður hefir verið mjog andvígur
hernaði og yfir höfuð fjandmaður
Rússastjórnar, og fyrir pað áður
gjörður útlægur af Rússlandi. En
uú telur hann sér skylt að hjálpa til
pess að brjóta hervald J>jóðverja á
bak aptur.
Amerífu-vornvnar
Gott verðlag.
Landssjóðsleiguskipið Hermod er nú
fyrir skömmu komið til Reykjavíkur,
hlaðið matvörum.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði símaði
strax til stjórnarráðsins og bað um
að fá að vita verð á vprunum. Eékk
hann svar aptur 22. p. m. _ °g hefir
bæjarfógetinn góðfóslega látið Austra
í té til birtingar verðlista pennan, og
er hann sem hór segir:
Hveiti í 63Vs kil° Pokum> 4 te8-
undir, pokinn á kr. 18,75, kr. 17,65,
kr. 17,30, kr. 15,25.
Hveiti 50 kilo á kr. 9,80.
Hafragrjón vplsnð 50 kilo á kr.
15,30.
Hrísgrjón ÍOI1/^ kilo á kr. 31,00.
Hrísgrjón, 100 ensk pd. á kr. 14,00
02 kr. 14,80.
Maismjöl 88^/2 kilo á kr. 17.40.
Kaffi kr. 1,42 pr. kilo.
Verð petta er ákveðið á vörnnum
afhentum í Reykjavíkr svo að menn
út um land, verða að sjálfsögðu að
horga flutningsgjald paðan.
Minnsta pöntun nemi kr. 500,00.
Sveitarstjómir og bæjarstjórnir sjá
um pantanir á vörunuœ, og verður
hver einstakur pví að snúa sér með
pantanir siuar paugað. A3 sjálfsögðu
geta menn i sama byggðarlagi slegið
sér saman um pöntun, ivo að einstakl-
ingurinn getur á pann hátt pantað
mikið eða lítið eptir vild.
Borgun greiðist við móttoku.
Stjórnanáðið æikír pess, að pant’
anir séu komnar til sín fyrir október-
mánaðarlok.
Föruverðið virðist yfirleitt gott, og
á sumum vörutegundum ágætt. Má
pví búast v:ð, að peir sem purfa og
geta reyni að ná kaupam á pessum
Amerikn-vprum.
* *
*
En pað sem mestu varðar hér er,
að nú er rudd braut fyrir nýju og
hagkvæmu verzlunarsambandi, beinum
viðskiptum og samgöngum milli Islands
og Ameríku, en pær beinu samgöogur
geta orðið íslandi til ómetanlegs hagn-
aðar.
Hér er verksvið fyx-ir Eimskipafölag
íslands pegar pvi vex fiskur um hrygg.
En allir landsmenn ættu að vera ein-
huga um að styðja að pví, að pessar
beinu samgpngur og verzlunarviðskipti
milli íslands og Yinlands hins góða
héldn áfram, en einkum ætti pó kaup-
mannastétt vor og kaupfélagsstjórnir
að vera fremst í peirri fylkingu.
Stjórn landsins, er brotið hefir hér
ísinn, á heiður og pakkir skilið fyrir
framkvæmdirnar.
Ura striðið.
Einn vitur verkmannavinur, rit-
snillingurinn Edward Carpenter,
segir um stríðið:
„Svo er að sjá, sem allt pað hrófa-
tildur, sem heldur saman Norðurálf-
unni, og fyrirkomulag er kallað, sé
nú allt að hrynja saman á enn stór-
kostlegri h^.tt en gjörðist á dögum
Napoleons gamla; nýr sáðtimi er
kominn yfir pjóðirnar.
Blind og miskunnarlaus samkeppni
og gróðagræðgi; gengdarlaus eptirsóka
eptir pví valdi og ímyndaðri aælu,
sem stórauðurinn veitir; —- petta, og
drápsvélarnar nýju, hefir árum saman
undirbúið öfrið pennan; og í peisu
tilliti eiga allar pjóðir sök í pessum
ógnum — England engu síður eu
aðrir.
En pað sem flýtti fyrir ósköpun-
nm var hin blinda hégómagirnd hins
ofmetnaðarfulla hers Prússakeisara.
Hin pýzku stjórnarvöld hi.a nú lent
óvitandi í peirri atyrjöld, sem hinn
stilltari og vitrari jafnaðarmannaflokk-