Austri - 24.10.1914, Side 3
NR. 43
A U S T R 1
155
S k r á
yfir verðlag í Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað í októbermánuði
árið 1914.
Yerðið er gefið upp af kaupmönnum til sýslumannsins í Norður-Múla-
sýslu og bæjafógetans á Seyðisfirði, samkv. ósk verðlagsnefndarinnar.
Yöru-> tegundir: Balika- flörður: Y opna- fjörður: Borgar- fjörður: Seyðis- fjörður:
Rúgur 30 aurar Ekki til Ekki til 27 aurar
Rúgmjöl 31 — 30,6 aurar 30,G aurar 27—30 —
Hveiti 36 — 32,4— 37,8 — 36-41,4 - 29,7—40 —
Hrísgrjón Ekki til 43,2—45 — Ekki til 35a—41 —
Bankabygg Ekki til 36 — 36 aurar 31—40 —
Baunir Ekki til 33,3 — 40,5 ~ 38 —
Volsuð hafragrjón 56 aurar 45 — 45 — 41-42 —
Mais 24 — 27 — Ekki til 23,5 -
Kaffi 165 — 180—198 — 202,5 aurar 198-JÍ20 —
Kandis Ekki til 72 — Ekki til Ekki til
Melis 70 aurar 60-69,4 — 68H aurar 63—66 aurar
Púðursykur Ekki til 63 — 59,4 — 55—61 —
Karteflur 14 aurar 13,5 - 12,« - 10-12,6 -
Kjöt 58 — 52—60 — 60 — 60 —
Nýr fiskur 14 — Ekki til Ekki tii 16—24 —
Smjör Ekki selt 160 — Ekki selt 180 —
Smjörlíki Ekki til 135—144 — 144 aurar 128-144 —
Rúgbrauð Ekki selt Ekki selt Ekki selt 30 —
Ofnkol 5 aurar 3,24 aurar 3,6 aurar 2,7
Salt 3)2 3,24 3,6 — 2,7
SteÍDolía 34 — 28)8 — 36 krónur fatið 26—32 —
Nýmjólk Ekki seld 20 — Ekki seld 20 —
Allt netfo pr. Kilogram, nema mjólkin pr. Liter.
ur landsins er gjorsamlega andstæður,
ecda kurrar unuir niðri allur >orri
alpýðu-lýðsins, og eins og heldui
andanum siðri; peir finna undir niðri
að verið sé að fótum troða sátt og
samúðr bróðurhug og bezta samkomu-
lag bæði milli msnna og stétta í
landinu — þeirri stefnu, sem nú
all-lengi var búið að fylgja — og
eins í viðskiptum við nábúaþjóðirnar.
Og kátlega lítur það líka út, að
Prússar styðja að >ví, að réttlæta
epíirsókn hins rússneska einveldis að
auka pess riki með sigurvinningum;
vilja þeir með þvi auðvitað draga úr
uppreistarhreyfingum heima hjá sér.
Petta voðaspil fýzkalands verður
vafalaust tilefni til S0mu sundrungar
Rússaveldis, sem J»jóðverjar baka
sjáltum sér.
Á sama stutta tímabili hefir petta
geysilega gjprræði pegar undra- fljótt
og stórkostlega bundið samen til fylgi-
lags og félagsskapar vestrænni ríÆin,
að visu sumpart af óumfiýjanlegri
nauðsyn að veita vern og viðnám, en
pó enu meir og fremur, að eg ætla,
til pess að sýna inngróin viðbjóð peirra
fyrir ofstopa vopnanna og gjörræði
keisarametnaðaríns. Alkunnur er
hinn stórfelldi vöxtur nú á fáum ár-
um lýðvaldsstefnunnar og hins al-
pjóðlega skipulags í ollum næstu
löndum.
Og peir atburðir, sem hér ræðir
um, bafa nú skvndilega skapað í hog -
um manna fasta og sterka roeðvitund,
meðvitund um allsherjar-áform í
framtíðinni, — pað áform, að aldrei
framar skuli nokkur pjóð láta siga
sér út í blinda og blóðuga styrjöld
til að póknsst ágirnd og ása&lni pjóð*'
höfðingja eða drottnandi stétta."
Haf. spáir líkum afleiðingtim og
nðnr, hvað yfirgang Prússa, og síðar
Rússa, snertir, að hernaðaröld stór-
veldanna liði til loka, en önnur byrji,
sem byggð verði á friðar-fyrirkomu-
lagi og mjj0g í pá átt, sem enskar
borgir og jafnaðarmenn hafa stefnt á
seinni árum.
M. J.
Eimskipafélagið.
J>egar ófriðurinn byrjaði báru menn
kvíðboga fyrir pví, að skip Eimskipa-
félags íslands yrðu eigi fullgjör á
hinnm ákveðua tíma. Ea nú hðfum
vér fengið vitneskju um, að annað
skipið, (Suður- og Yestnrlandsskipið)
mun verða fullsmíðað á hinum tiltekna
tíma, eða pví sem næst.
J>etta skip á Sigurður Pétursson að
færa, sá er áður var 1. stýrimaður á
Austra, og kynnti sig pá mjög vel.
Hann dvelur nú í Danmörku við
lc ptskeytanám, pví bæði skipin eiga
að vera útbúin með loptskeytaáhöld-
i.m og á Sigurður skipstjóri að ann*-
ast loptskeytasteðina á sínu skipi.
Jón Erlendssou, sern nú er stýrimað-
ur á Sterling verður 1. stýrimaður á
Suður-. og Yesturlandsskipinu.
Júlíus Júliníusson skipstjóii kvað
hafa. fengizt til að taka að sér stjórn
Austur- og Norðurlandsskipsins.
Munu allrr Islendmgar bíða komu
hinna Dýju skipa með glaðrí eptirvænt-
ingu og hyggja gott eitt til peirra
manna, sem st;órn skipanna hefir ver-
ið falin í hendur.
Tv0 aukaskip
■ nieinaða gufuskipafélagsins danska,
Hólar ot Douro, eru væntanleg hing«
að til Austur- og Norðurlands innau
fárra daga. Lögðu á stað fráKaup-
mannahöfn 22. p. m., segir oss af-
greiðslumaður skipanaa, konsúU St.
Th. Jónsson.
Aðkomumenn
í bænam s1 1. viku: Jón C. E.
Arnesen, konsúll, frá Eskifirði' Magn-
ús Gíslason yfirdóms ögmaður frá
Fáskrúðsfirði, stud. polit. Ólafur for-
steinsson frá Mjóafirði, umboðsmaður
Sveinn Ólafsson í Mjóafirði, kennari
Ólafur Sveinsson Mjóafirði.
Skip.
„Sterling4* frá útlöndum og Suður-
fjörðum s. 1. sunnudag. Fáttfarþega
írá útlöndum. En fjöldi af snnn«*
lenzku kaupafólki fór með skipinu
héðan af Austfjorðum suður.
„Askur“ kom aptur suiinan af
Fjörðum s. 1. sunnudag og fór 21.
p. m. til Eskifjarðar. Skipið tók
hér fisk: ,
Hjá H. f. Framtíðinni 350 skipp.
— J>órarni Gnðmundssyri 200 —
— Hinum sam. ísl. verzl. 400 —
„Magnhild“ að norðan i dag.
Botuvíjrpungar,
aðallega enskir og íslenzkir, sópa
nú fiskimiðin hór útifyrir, segja mót-
orbátamenn héðan, og kenua peir
botnvörpungum um lítinn afla á mót-
orbáta.
Enginn pýzkur botnvörpungur sést
nú hér við land og aðeins eiun fransk-
ur.
@9©0©@©@©©«8© e@@@©©@í3e©s@©®
Fjármark
mitt er: Sueitt framau h. Hvatt og
gat v.
.Tón Árnason
Skógurn Mjóafirði.
Simslíeyti.
til Austra
(Aður birt á fregnmiðum).
(Frá ,,Vísi“).
Hv. ®/10.
Ófriðuriun.
Central News símar frá Lon-
don í morgun.
Brezki flotinn er á sveimi
úti fyrir Belgiustrúndum aust-
anvert við Ostende og vinnur
saman við landliðib.
30 jþúsundir fjóðverja grafa
víggrafir á str0ndum Belgiu.
Í'jóðverjar gj0rðu í fyrra-
kvöld sérlega ákafar árásir á
borgirnar Nienport, Dixmudeu
og Labassie, en 0llum jieim á-
hlaupum var hrint.
Annarstaðar á bardagasvató-
unum er afstaðan óbreytt.
(Frá „Vísi“).
Hv. ®/l0.
Central News símar frá Lon-
don í morgrm.
Egyptastjórn hefir stígiö spor
í áttina, til að reka úr Suez-
skurðinum skip óviuaþjóða, sem
augljóslega nota skurðinn sem
athvarf.
Bandaher heldur pllum að-
stpðum jþrátt fyrir áköf áhlaup
fijóðverja.
Rússar segjast hafa hrakið
|)jóðveria í grendinni við War-
schau.
Símskeyti
til Aussra.
(Frá „Vísiw).
"Rv 24/
XLV. /10.
Ofriðurinn.
Ceotral News símar frá Lon-
don í morgun:
þjöðverjar hafa eptirfe'kilið
aðeins fá hundruð af varaliðí
í Antwerpen J>eir halda á-
fram áköfum áhlaupum milli
Labassie-iskurðarins og sjáv-
ar.
Bandaher heldur öllum að-
stpðum sínum og vinnur á við
Rosiers.
jöjóðverjar virðast endurnýja
her sinn með nýæfðum mönn-
um.
T ! 1 s ö J u
er: púður og uiúrsteinu,
smíðajárn og girði á:
Hvalstöðinni í Firði
í Mjóafirði.