Austri - 21.11.1914, Qupperneq 2
Nft. 47
AUSTRI
168
Dixmundo t. d. og fleiri ba*i, og má-
ske sigrað í einst0ku ornstum á Aust-
úr-Prússlaudi, pá er hætt við að nú
sé víðsst v0rn en ekki sókn frá hendi
Pjóðverja.
í norskum blöðum frá 8. p. rn,
sjáum vér pess getið, að Yilhjálmur
pýzkalandskeisari hafi nú tekið í sínar
hendur ytirstjórn hins sameinaða pýzka
og austurríkska hers. En Moltte
yíirhershöfðingi hefir orðið að fá hvíid
vegna heilsubilunar.
Lansafregnir bárnst og hingað um
pað, með Pollux, að ríkiserönginn
pýzli væri látinn, hefði dáið af sár-
um, en andláti hans væri haidið
leyndu.
Óskar Prússaprinz, sonur Yilhjálms
keisara, kvað vera heim kominn úr
stríðinu, mikið særður og veikur á
geðsmnnunum lika. Er sagt, að hann
hafi eigi polað að vera sjónarvottur
að hinu hræðilega mannfalli og öllum
peim hörmungum, sem stríðinu fylgja.
Er mælt að fjöldi herforingja og
liðsmanna verði vitskertir yfir pvt,
sem peir verða að sjá og pola.
Mannfallið hefir líka verið afskap-
legt á báðar hliðar. Er gizkað á að
pjóðverjar hafi rarsst % milljón
fallna og særða.
Sænskur pingmaðnr, sem 7. p. m.
var nýkominn frá pýzkalandi til
Stockhólms, segir að pað sé sárgræti-
legt að sjá, hve margir særðir menn
verði á vegi manns í Pýzkalandi;
segii- hann, að af hverjnm 10 mönn«
tm, sem hann hafi mætt á strætum
Eerlínarborgar, hafi 6 verið særðir
hermenn; og pessu líkt hafi pað verið
alstaðar, er hann fór um á Pýzka-
landi. pessi sænski pingmaður segir
snnfremur, að séi hafi tundizt kjark-
ur og signrvon Pjóðverja vera að
dvína,
— Orusturnar í Belgíu hafa verið
afskaplega grimmar og mannskæðar
nú npp á síðkastið. í orustura, sem
stóðu yfir 9 daga við Yserskurðínn,
misstu Belgir 10 pús. manna. Og í
áhlaupum, sem Pjóð?erjar gjprðu við
Labassé, er mælt að peir hafi misst
20 púsnndir manna, fallna og særða.
Segist enskum fregnritara pannig frá
peirri orustu: Bandamenn hefðu náð
góðri aðstöðu og vórðast vel úr skot-
gröfurn sínam og varnarvirkjum.
Pjóðverjar gjorðu hvert áhlaupið á
fætur öðru og voru strádrepnir niður,
en stöðugt streymdu nýjar fylkingar
fram, svo að bandamenn urðu loks
að flýja undan úr skotgrófnm sínum;
en pjóðverjar létu sér eigi nægja að
ná pessum herstöðvum, heldar eltu
peir flóttann; en pað var peim til
falls, pví par mættu peir apturfylk-
ingum Breta, voru pað ólúnar ind-
verskar herdeildir, sem eigi höfðu
tekið pátt í orustunni f'yrri, en pyrstu
nú eptir blóði; skutu Indverjar fyrst
á Pjóðverja, en réðnst svo á pá með
byssusting]unum, og orustunni var
lokið á svipstundu, pjóðverjar lögðu á
flótía og skildu eptir 20 pÚ3. manna,
fallna og særða.
— pjóðver,ar treysta nú á góða
bjálp frá Tyrkjum, enda munu peir
líka berj.'ist hraustlega, pó við ofur-
efli sé að etja. Eru Tyrkir nú komn-'
ir með her sitm inn á Egyritaland, og
pr e*gí hægt að segja um, hvort Eng-
leiai.ngar geta a-'n <ð par nægiJegu
lið á mótí pcim.
Poldáninn mun nata vald sitt og
áhrif yfir Múhamedstrúarmennum til
pess að æsa alla „hina réttrúuðu“
gegn Erpkkum og Englend ngum,
bæði í Egyptalandi, Algier og Tun-
is.
Og svo eru Indverjar. Þjóðverjar
hafa lengi vonað að par mnndi verða
hafin uppreisn gegn Englendingum,
og höfðu jafnvel fregnir borizt um að
uppreisnin væri byrjuð. En Eng-
lendingar neita að svo sé, enda færa
peir sönnur á mál sitt með pví að
flytja alltaf hermenn frá Indlandi.
Og nú bafa Englendingar birt ávp-p,
sem ýtnsir furstar á Indlandi hafa
gefið út til pegna sinna; ,par meðal
hans hátign, Nizamen af Hydrabad;
bvetja peir allir pegna sína til holl-
u^tu og hlýðni við Breta, og fyrir-
dæma framkomu Tyrkja.
—- John Rockefeller yngri, sem er
formaður fyrir Pockefeller-sjóðanm,
hefir lýst pví yfir, að stjórn sjóðsins
væri reiðubúin að verja mörgum millj-
ónum dollara til pess að bjálpa og
Iíkna fólKi í peim löndum, sem stríð-
ið hefði geysað yfir og haft eyði-
leggjandi áhrif á.
Hefir stjórn sjóðins pegar sent
4000 smálesta skip, hlaðið matvælum,
til Belgíu, og fleiri munu koma á
eptir, >ví mikið parf til. Sendiherra
Bandaríkjanna í London hifði leitað
sér upplýsinga um ástandið í Belgíu,
eptir beiðni frá Rockefeller-sjóðnum,
og hefir hann komizt að peirri niður-
stöðu, að til pess að koma f veg fyrir
hungursneyð í Belgíu, pnrfi eina
milljón dollara á mánuði, í 7—8
mánuði.
Ætlar sjóðurinn að leggja fram
pess* upphæð.
Aasturríki.
Frá Feneyjum er símað, að kola-
skortur sé orðinn mjög tilfinnanlegur
í Austurríki. 95°/0 af hushaldskol-
nm koma frá Efri-Schlesíu, og par
eru nægar birgðir af kolum, en engir
járnbrautarvagnar eru til að flytja
kolin paðan.
Frá JEtóm er símað, að í mörgum
héruðum í Austurríki og Ungverja-
landi geysi kólera. 1 Wien sýkjast
fleiri hundrnð manns af kóleru á degi
hverjnm. Og meðal hermannanna er
einnig mikíð um veikindi; svo og um
matartkort.
Austurríkismenn draga samt saman
æ meira lið. 7, p. m. böfðu peir í
Pola — flotahöfu við Adriahafið —
200 pús. manna af fótðönguliði og
15 púsundir riddaraliðs. í Triest
hafa peir og mikið lið og hyggja par
varnarvirki.
Mnhamed soldán Y.
af Tyrklandi varð sjötugur 3. p. m.
Hann heitir Muhamed Reschad, og
kom hann til ríkis 27. apríl 1909,
eptir bróður sinn, Abdul Hamid, er
lengi hafði haldið bonum í fangelsi,
sem kunungt er.
Ríkiserfinginn er prinz Yussuf
Izzeddin, fæddur 9. okt. 1857.
Menn munt uppreisnaríímana, peg-
ar Abdul Hamid var steypt af stóli.
Ung- Tyrkir böfðu ásett sér að koma
í f;amkvæmd stjórnarskránni frá 1876,
sem aldrei kom3t lengra en á p?pp~
írinn; en til pess að fá pví fram-
gengt, urðu peir að steypa Abdul
Hamid, morðvarginum og níðingnum,
og ollum hans leigupiónum.
Uppreisnin hófst í Makedonin 1903,
og fengn Ung-Tyrkir safnað sér all-
miklu liði, er peir héldu með áleiðis
íil Koustantinopel, Abdul Hamid varð
pá að lúta og gaf út stjórnarskrána
frá 1876. En hann koin pó af stað
gagnupproisn 1909, en hún var bæld
niður af Ung-Tyrkjum, sem tóku
stjórnina í síntr bendur, afsettu
Abdul Himíd, og auglýstu Muhamed
Re chad sem soldán.
Stjórnartími Muhameds V. hefir
eigi verið rólegur. Balkaastríðið hafði
pau úrslit, að af loudum Tyrkja í
Evrópu hóldu peir nú aðeins eptir
dálítilli landræmn meðfram Dardan-
ellasundi og Marmarahafinu.
Og nú er Tyrkland aptur flækt inn
í aðra voða-styrjpld. Mun endi henn-
ar ekki verða sá, að ríki Tyrkja í
Errópu llði undir lok?
——-------------------
Heimsstyijöldin.
I bók, sem er nýlega útkomin, er
að finni nýjustu landmælingar og
íbúatölu peirra pjóða, sem eigi nú í
ófríði. Er eigí ófróðlegt að lesa
pessar tölur og bera saman, pví
menn geta pá betar gjört sér grein
fyrir, hversu umfarigsmikil pessistyrj-
öld er, og hvei dhrif hún getur haft.
Sfærð landanna, sem eiga nú í
ófríði, er sem hér segir:
Pýzka ríkið nær yfir 548,#00 km.2,
Austujriki-Ungverjaland 676,600 km.2;
samtals 1,224,600 km.2
Rússland tekur yfir í iEvrópu riim-
lega 5,452,000 km.2, England 318,000
Frakkland 516,5000, Belgía 29‘000,
Serbfa 87,000 og Svartfjallaland
14,200; samtals rúralega 6,436,700
km .2
pegar oll Errópa er 9,97 millj.
km.2, er landflæmi ófr ðarpjóðanna
76,8°/0 af allri Evrópu.
í öðrum heimsálfum eiga pessi ríki
jafnvel ennpá meiri landflæmi.
Nýlendur Rússa í Asíu eru 17,1
millj. km.2, England 5,26, Frakk-
lands 0,8 oz Japans 0,67; samtals
23,73 millj. km2. Rar við hætist
Kiautschau, sem er 552 km.a, og
egypzk Arabía með 59,000 km.2
Til samans verða pessar nýlendur 53°/0
af landflæmi Asiu.
Nýlendur Frakklands í Afríku er 9,66
millj. km.8, Englauds 6,19, Egypta-
lands 3,48, Belgiu 2,36 og pýzka-
lands 2,66 millj. km.2; samtals 25,35
millj. km2. Pað er hér um bil 80%
i’f Afríku.
í Ástraiíu eru nýlendur Englands
8,26, Frakklands 0,02, pýzkalands
0,24 milli. km.2; samtals 8,52 mill.
km2. ]pað er 95°/0 af allri Ástralíu.
I Ameríku eru nýlendur Englunds
8,96 og Frakklands 0,09 millj. km-2;
samtals 9,05 millj. km.2, eða um
fiminti hleti af Aœeríkn.
Landflæmi ja ðariunar í heild er
145,9 mil'j, km2. par af eru ó-
friðarríkin ásamt nýlendum sinum
74,3 millj. km.2, -em er um 5i°/0.
íbúatalan í ófriðarMndunum er,
talin í milljónum:
I E v r ó p u 311,32
Par af í:
pýzkalcndi 64,93
Austuvríki-Ungverjalandi 51,39
amtals: 116,32
Englandi 46,78
Rússlandi 136.21
Frakklandi 39,69
Belgíu 7,49
Serbíu 4,49
Svartfjallalaud 0,43
Samtals: 195,09
í As í u 445,30
Þar af í:
Nýl. Englands 324,77
„ Rú island 1 30,86
Japau 72,21
Nýl. Frakklands 17,27
Kiautschau- 0,19
í A f r í k u 116,27
par af í:
Nýl. Englands 36,81
Eayptalandi 15,26
Nýl. Frakklands 37,75
Kongó 15,00
Nýi. pýzkalands 11,45
í A m e r í k u 10,56
Par af í:
Nýl. Englands 10,11
„ Frakklatids 0,45
í Ástraliu 7,24
par af í:
Nýl. Englands 6,59
,. Frakklands 0,01
„ pýzkalands 0,64
Af íbúum Eviópu eru um 69% í
stríði, á allri .jorðinni 890 milljónir,
eða 53%. Menn geta pví með sanni
kallað petta stríð heimsstyrjöld
V erzlnnarmannafélag
Seyðisfjarðar.
Yerzlnnarmannafélagið hafði á fundi
sínum 30 október, til umræðn mót-
mæli Kaupmannafélagsins í Reykjavík
útaf ráðstofun stjórnarinnar á lands«
sjóðs-vorunum.
Svohljóðandi tillaga var sampykkt
með 12 atkv. gegn 5:
„Utaf erindi frá Kaupmanna-
„félagi.Reykjavíkur, er hefir
„inni að halda vantraust til
„stjórnarráðsins út af korn-
„forðamálinn, lýsir Yerzluuar-
„mannafélagið pví yör, að pað
, er nefndu erindi ósampykkt.
ea svohljóðandi viðaukatillaga:
„og lýsir trausti til stjörn-
„arinnar fyrir gjprðir hennar
„i málinu, að pví leyti, sem
„felaginu eru pær kunn-
„ar,“
var felld með 7 atkv. gegn 7.
®©©©®©©®®©©©©ii>©©®®®®®®©®®®
1 » peir sem kynnu að vilja
fá hækur buodnar, gyllt
nöfn á muni, sett upp „Sknv Under-
!ag“ eð;i rammi o. s. írv. — íyrir
jól — gj0ri svc vel að koma sem
allra fyrst.
Júllns Bjðrusson
bókbindari.