Austri - 21.11.1914, Side 3

Austri - 21.11.1914, Side 3
NR. 47 A U S T R 1 169 Ljósiryndna í maganmn. DBnst appgetvun. Danska blaðið Politiken skýrir svo frá: Oss pafst tækifærj t;'l að tala við nppfyndinganianninn að pessu maga»* Ijósmyndunarábaldi, herra Schiern Friedrichsen. Harm beíir i mprg ár unnið að tilraunum við að búa til ljósmyndaáhald, er bægt væri að taka ljósmyndir með niðri í maganum á mpnnum. Að sjálfspgðu heur slíkt áhald mikla pýðinga fyrir læknisfræð.* ina, ef hægt væri að s;á mynd at maganum að innan áður en holdskurð- ur er gjörður og geta pannig séð meinsemdir er par kvnnu að vera. Og herra Friedrichseu helour að hægt íé að framkvæma slíka ijósmyndatoku, og hefir nú keypt einkaleytí fyrir uppgotvun sinni, er hann hefir sýut mörgum læknum. Herra Friedrichsen skýrir pannig frá hmni merkilegu uppgötvun sínni: „Eg hefi biiið petta áhafd pannig út, að hægt er að koma pví inn um munninn og niðar vælicdið niður í magann. Að ofan er áhald petta strokleðurssKnga, 11 m.m. að um- máli og er hún síðan leidd ínn í stál- pípu, og þar í er ljósmyndaáhaldið. Ea nú vita menn, að dimmt er í mag- anum, og verður pví að setja ljósupp- sprettu í samband við myndaáhaldið, og hefir mér tekizt að búa til lítinn bogalampa, sem hengdur er fjrir fram- an holspegil og kastar ljósi sínu út gegnum linsu. Ljós petU er nsegilega bjart til pess að filman geti tekið mynd. Eg hefi sem sé útbúið þetta þannig, að pað er ekki eingengu tekin ein mynd, heldur margar myndir hver á eptir annari sem liíandí myndir. Maginn er nu á stöðugri hreyfingu af pví að magasafinn hlandast saman við matinn, og auk pess eru allar aðrar hreyfingar sem maginn gjörir. Hér er pví að sjálfsögðu um augna- hliksmyndir að ræða, og eg hefi átt við mikla erviðleika að stríða, einkum spkum pess, að mjög óhsegt er að taka mynd af hinum lifaDdi rauða lit, sem er irnan í maganum. En lii pess að sýna að eg get þetta, hetí eg tekið augnabliksmynd af lungnahluta og svo að hægt væri að fullvissast um, að petta væri í raun og veru augnabliks- mynd, hengdi eg pendul fyrir framan lungnapartinn, og á myndínni geta menn séð að perdullinn hreyfist. Til pess að fá ljós í bogalampann, sera framleiðir hvitt ljós, gagnstætt práðarlömpum, sem hafa verið notaðir við pessar tilraunir áður árangurslaust, hefi eg lagt rafmagnsleiðslu upp í tegn um strokleðursslönguna!11 Útflntt kjöt og gærnr. A pessu hausti beíir verið sent héðan af Seyðisfirði til útlanda 1018 tunnur af k oii og 11,950 gærur. £*ar a-f fiutti h. f. Pramtiðia út 720 tunnur af kjóti og 750o gærnr. Auk pess h tir íujög mikið af kjöii selzt til húsettra manna hér i fitðinum, svj og til annara ataða á Ausiur og Suðnilandi. „f>egar drepsóttin geysar*- neitir hin áhrifamikla og góða mynd, sem „Seyðisfjarðar BioM sýnir á morgun, Myndin er 1300 metrar og sýningin stendar yfir lx/2 klt. en inngangseyrir muu eigi hærri eu áður. Myndin hefir verið sýnd í Reykja- vík og hlotíð par mikið lof- Landssímiim. Lftndssaímalagningunai og viðgjprð- inni á símanum hér eystra. er nú lokið á pessu ári. Brynjólfur Eiríks- son verkstjóri, er lagt hetir símanu frá Eádtrúðsfirði til Beruness, kotn hingað nú í vikunni ásamt tveimnr samverkampnnum sinum, Bjarna Ein- arssyni og Otto Jórgensen sím- ritara. Skip. „Pollux“ kom hingað loks s. 1. sunnudagsmorgun. Hafði orðið að snú*. aptur fyrir óveðri til Pæreyja, og legið par pangað til veðrinu slot- aði. Með skipinu voru: norskur söng- maður, P Nielsen, og ameríkskur pianoleikari, Edward Weiss; voru peir á leið til Reykj&víkur, og ætla að láta fólk heyra list sína* Héð&n íór margt fólk til Reykja- ríkur, par á meðal Siguróur Jóns* son óðalsbóndi á Brimneti, Sigur- björn Stefánsson Terzlunarmaður og frú hans, snpgga fe:ð. Simskeyti. til Austra (Aður birt á fregnniiðum). Rv. 18/u. Ofriðurinn. London í dag: Bandamenn vinna vel á. jþjóðverjar hafa gj0rt árang- urslausar árásir í kringum Ypres. Fregnir frá Pbtrograd segja, að ^jóðverjar hörfi i Austur- Prússlandi, eu haldi þó enn aðst0ðunuru við Masurisku v0tn- in. Orustan við Weichsel heldur stöðugt áfram. Brezka beitiskipið Glasgow, sem var í orustunni við Chile, er nú komið til Yalparaiso heilu og holdnu. Vísir. Rv. so/u. Ofriðnrinn. Londoa í dag: Parísarfregnir segja að ákaf- ar storskotaorustur hafi staóið yfir 4 vestur-vígstöðvunum í gær. En aistaða bandamanna sé ean óbreytt. Frá Potrograd er simað: Æð - V e r ð 1 a g. Ferðiagsnefr.din hefir ákveðið hámark útsöluverðs á eptirtöldum vöru*- tegundum gegn peningaborgun út í hönd, ápessum stöðum pannig: I. Á Seyðisfirði: 1. Hveiti pr. kg...................................kr. 0,36 2. Bankabygg — •—...........................................— 0,38 3. Kaffi — 2,00 4. Export-kaffi.............................................— 1,10 5. Rúgbrauð — — ................— 0,28 II. Á Höfn í Bakkafirði: 1. Valsaðir hafrar pr. kg....................................— 0,50 III. Á Bakkagerði í Borgarfirði: 1. Hveiti pr. kg............................................— 0,38 2. Kaffi....................................................— 2,00 Verðlag petta öðlast gildi frá og með mánudeginnm 23. p. m. petta birtist bér með samkvæmt 7. gr. reglngjörðar 15. október 1914 um framkvæmd bráðabirgðalaga, 5. október 1914. Skrifstofu Korður-Múlasýslu og bæjarfögeta á Seyðisfirði, 21. nóvember 1914. Jöh. Jöhannesson. is-gengnar orustur standa yfir á svæðinu milli Weichsel og Warthe og á línunni Czensto- chowa-Krakau. J>jóðverjar víggirða rammlega herstöðvar sínar á Austur- Prússlaudi. Rússar sækja st^ðugt fram í vestanverðri Galizín. Rússnesk flotadeild mætti þýzku beitiskipunum Gloeben og Breslau í Svartahafinu og hófst á milli þeirra hin snarpasta orusta. Sagt að skot frá rúss- neska yfirforingjaskipinu hafi laskað Groeben mikið og kveykt í skipinu, en það síðan horfið í þoku. Vísir. Snúruslfikkvari, Margt er pægilegt við rafljósin. Og eitt af pví er að geta kveikt og slökt á íömpunum úr rúmi sínu. I flestum svéfaberbergjum er pví slökkvarinn hafður á veggnura við rúmgaflinn. En opt getur pað kom- ið fyrir, að menn sofi í öðrum her- bergjum en peim sem beinlínis eru ætluð. fyrir svefnherbergi, eða menn breyti til um herbergi eptir að raf- taugarnar voru lacðar um húsið. Pað er pví víða, að slökkvarinn er langt frá rúminu og verðar menn pá að fara á fætur ef menn purfa að kveikja á nóttnnum. Petta er rajög ópægilegt, pví bæði getur möanum orðið kalt, og eamir ýerða andvaka ef peir purfa á fætar um hánótt. Shúiuslökkvarinn er litið og handfiiBgt verkfæri og pað m4 í einu vetfaugi se'ja haun á hvaöa slökava a sem er. Með honum er hægi uð al0kk?u kvar sem er í her- berginu. petta áhald er pannig: Hjöl (skoru- hjól) er sett fast á snerilian í slökkv- aranum og frá pví liggur suúra í gegnum ofurlitla járnlykkju sem skrúf- uð er á listann við slökkvarann. Saúru- endann er hægt að hnýta um rúm- stokkana eða stól, sem stendnr við rúm'ð. Með pvi að taka i snúruna er hægt að kreikja og slpkkva. * * * Herra verzlunurmaður Gruðmundur Gruðmundsson he . ýnt Austra áhald pað, sem hér læðic um, og hann hefir útbúið. Er pað auðsjáanlega einkar hentugt. Er hér um nýja og parfa nppgótvun að ræða, Ritstj. Talsímafrego. Slys Pað sorglega siys vildi til 16. p, m., að Skarphéðinn Símonarson, bóndi í Litladal i Blönduhlíð, drukknaði ofan um ís á Héraðsvptnam. Maður um fertugt. Dugnaðar- og atgjörvis- maður, og talinn einn af ríkustu bændum í Skagafirði. Hann var í fylgd með peim verzl- unarstiórunum Baldvin Jónssyni og Jóni Pálmasyni frá Sauðárkróki, og björguðust peir tveir nauðlega upp á íaskörina. Bláhvíti fáninn fáanlegur. Blaðið Ingólfur í Reykjavík sendí út fiegnmiða í gærkvoldi pess efnis, að heyizt heið;, að bláhvíti fáninn væri iáanlegui’. Umhóðsmaðnr. Ssenskt iámv0ruverksmiðju!élag óskfir epfar áliugaspmum og vel þekktum nm, boðsn anni. Svar merkt „Agent -314“ sendisi, til Grumaelii Annonceoj ra, Stoek- liolm. f. v. h. \

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.