Austri - 28.11.1914, Blaðsíða 2

Austri - 28.11.1914, Blaðsíða 2
• NR. 48 AUSTEI 172 sýnt, a3 peir svíkja ekki Rússland á tímum kættunnar. Það hafa Finnar einnig sýnt, og vér vonum, að peim muni einnig verða auðveldara að fá kr^fur sínar uppfylltar eptir stríðið. Hafið þér annars hugsað um, að þessa pld, sem Finnland hefir verið undir Rússum, hefir j>að náð sfnum mesta blóma? Rað hefir haft meira frelsi en írland undir Bretum, og laugtum meira en hinar okuðu pjóðir undir fjóðverjum. Undir eins og stríðið byrjaði, kall- aði Zarinn pingið (Dumnna) Siman. I>að var einnig eðlilegt pá. — Svo var brennivínssala bönnuð meðan á stríðinu stæði. Yodka (brennivíniðj hefir verið mesta ógffifa Rússlaads; það er það, sem hefir aptrað framfprunum. Rér getið ekki hugsað yður, hve mikla pýðinga bann- ið hefir haft’ Glæpunum befirfækk- að, svo ekki er hægt að þekkja bæ- ina aptur. I Katrínarborg hefir t. d. glæpnnum fækkað um 95°/0. Ef þér hafið séð „Næturhælið“ („Nat-- asylet“) eptir Gorki, hafið pér ef til vill ofurlitla hugmynd um volœðið í Moskva. Nú eru slík bús hætt að starfa. Zarinn útnafndi fjármálanefnd til J>ess að leggja ráð á, hversu skyldi vinDa unp hiun mikla tekjamissi, er leiddi af vínbanninu. Stjórnareinok- un á Vodka lagði x/4 af tekjum iík~ isins í ríkissjóðinn. Margir hinna framföruiu trelsis-sinna úr Dumunni voiu kjörnir í nefndina. Og nú á dögunum npphóf Zarinn brennivíns- einokunina íyrir fullt og allt. Rað er stórkostlegt atriði! „Rað er einnig annað pýðingarmikið tákn upp á frelsmtraumana“, segir hr. Lebedeff. „Sveitastjórnirnar úti um landíð (semstvosurnar) hafa verið voldugir þættir í þjóðstjórn Rúss- lands, pær hafa vald yfir ótal hér- uðum. J.ður hafa þessir semstvosur, eins og bæjarstjórnirnar, ekki- haft leyfi til að mynda neitt samvinnu- samband. Stjórnin hefir verið hrædd við það. Nú hafa þær fengið leyfi til samvinnu, og hafa stofnað undir- stöðvar-umboðsstjórn — með full- veldi til að haga sem bezt umönnun á særðum mönnum, og sjá um fæðu- forða o. s. frv. J»að sýnir meira eðlilegt trúnaðar-samband. . •Fyrir oss þýðir stríðið samvinnu við hin frjálslyndu England og Fi’akk- Sand, ti) verndunar gegn þýzkum her- valdsábrifnm, sem alstaðar styðja frumatriði apturhaldsins. Hin þýzku áhrif á stjórnina hafa verið ögæfa vor. Hin brezku áhrif hafa verið hjálp vor og von.“ „Hvað álítið þér um orsökina til styrjaldarinnar?“ sparði eg. „Yíkkun Kílarskurðarins var full- gjör. J>að er allt. Rússland hugli ekki á ófrið. J>að gjprði allt sem það gat til þess að fá serbneska máhð til lykta leitt með sætt. Rússland hafði skýrt frá, að á- hlaup Austurríkis á Serbíu væri sama sem ófriður við Rússland, en Rýzka- Jand lét Austurríki senda út stríðs- tilkjnuii guna. Þýzkaland vildi hafa ófrið; og nú voru öll þess ráð brugg- uð. Eg v.íit að rússuesk áform eru tortryggð í Noregi og Svíþjóð; en eg segi yður satt, að í öll þau ár, sem eg hefi fengizt við stjórnmál, hefi eg aldrei orðið var við ástæðu fyrir þessu. Eg álít að það sé alveg til- hæfulaust. Rað er einungis meðmæli X>ýzkalands með sínum eigin áform' um.“ — Mér datt til hugar samtal, sem eg átti viðlrússneskan herforingja íyrir tveimnr árum í Lundúnum, Hann sagði: „Eg veit að Noregur og Svíþjóð eru hrædd við Rússland, sérstaklega vegna her-járnbrautanna, sem lagðar hafa, verið. En sannleikurinn er, að Rússland verður að vera við því búið, að |>jóðverjar setji her á land í Finnlandi og annarstaðar, og gjöri áhlanp á oss þaðan — og eptir öll- um hinnm þýzka undirróðri í Sví- þjóð að dæma, að taka saman hðnd- um, verðum vér að vera við öllu búuir.“ Hinn kunni Finnlendingur, Schan- mann, hefir nýlega skrifað grein í „Daily Chronicle“, sem sýnir hina S0mu trú á því að ófriðurinn nmni styrkja frelsishreyfingu Rússlands. „X’ýzkaland hefir alltaf veríð hinn ílli andi Rússlands“, segir hann. „Jhrif þess hafa náð til rússnesku hirðarinnar og rússneskn stjórnar- innar, til þess að viðhalda aptur* haldinu. Á þessnm íllu áhrifum hefir einnig bólað í Finnlandi. Þegar Rússland hristir nu af sér þýzk áhrif, munu upp Ijúkast dyr bjartari framtíðar. Rússland mun verða frjálst, og láta undan síga fyr- ir hinum göfugu hvötum eðlis síns. J>að hefir *éð skímu frelsi* frá Frakk- landi og Bretlandi, og það hefir séð að drottinhollusta fæst með frelsi, en ekki með kúguu; og þess lyrsta verk er að veita Póllandi frelsh Maður leyfir sér að treysta því, að loforð Rússlands við Pólland sé að- eins byrjuDÍn. Finnland mun koma á eptir, og Gyðingarnir. Pað eru sterk áhrif að búa um sig í þessa átt, þau hafa áður verið niðurbæld, en nú munu þau fá framrás, þegar hinum illa anda Rússlandj er vikið á bug.“ B a 1 k a n. Af Balkanrikjunnm eiga nú þrjú í ófriði, Serbía, Montenegro og Tyrk- land; og menn óttast jafnvel, að hin þrjú ríkin á Balkanskaganom, Rúm- enía, Grikkland og Búlgaría, muni líka flækjast inn í ófriðinn. Allt til þessa hafa raunar þessi þrjú ríki lýst því hátíðlega yfir, að þau ætluðu sér að vera algjörlega hlutlaus. En margir munu nú segja, að nú á timum hafi opinberar yfir- lýsingar ekki mikla þýðingu; ogbenda til þess, að Tyrkland fullvissaði al- þjóð uai sitt ákveðna hlutleysi, þar til sama daginn, er floti Tyrkja gjörði árásir sínar á borgir Rússa við Svartabafið. Pó virðist nú í þessu tilfelli, ao alvara ætti að liggja á bak við hlut- leysis-yfirlýsingarnar, að minnsta kosti hvað snertir Grikkland og Rúmeníu. Grikkland hefir nóg að gjöra, í sameiniugu með Ítalíu, með skiptin á hinu misheppnaða ríki, Albaníu. Og Rúmenía heldur fast við hina gætnu stjórnmálastefnu, sem Carol konungur hafði. En fyrir bæði þessi rílci er það sameigínlegt, að ef Búlgaría leggur út í styrjöldina, þá sitja þau ekki hjá, heldur ráðast bæði |raóti Búlg- aríu, og þeiro, sem húnlfylgir. Grikkland hefir sarnninga að gæta gagnvart Serbíu; o^ Rúmefiia, sem í seinna Balkanstríðinu, neyddi Bil- garíu til að láta af hendi stórt landflæmi við Donár-ósa, gæti ekkí þolað að Búlgaría íæri aptur að auðga sig af löndum. Búlgarar hata Rúmena síðan í seinna Balkanstríðinu, og ennþá meira hatur bera þoir'til siuna gömlu sam- band'manna, sem rændu frá þeitn mestu af vinningnum í fyrra Balkan- stríðinu, þrátt fyrir það þó Búlgaría hefði dregið þar þyngsta ækið. Siðan hefir Búlgaría og Tyrkland alltaf verið Rð nálægjast hvort annað meir og meir, þvi bæði rfkin hafa mikils að hefna á hinum sömu þjóð- um En sem betur fer, eru lftil likindi til þess, að Búlgaría muni nota sér heimsstyrjaldar-ástandið til að reyna að vinna aptur, það sem hún tapaði í Balkanófriðnum síðari. Núverardi ástand á Balkan ætti einmitt að halda Búlgprum aptur í þessu efni, því ef Búlgarar ganga í lið með Tyrkjum, þá komast þeir inn á milli tveggja elda: Grikklands og Römeníu; og er Grikkland full- komlega jafncki Búlgaríu, en Rúmenía er þeim miklu yfirsterktri; og frá Tyrkjuro geta Bulgarar ekki vonazt eptir hjálp, því Tyrkjum mun veit- ast nóg með að verja sjálfa sig; og ef þeir hafa nokkuð lið afgangs, munn þeir halda því til Egyptalands eða Kaukasus, Yið þetta hietist, að Búlgaría hefir hvergi nærri náð sér eptir tjónið í Balkanstríðnnum báðum, hvorki fjárhagslega né hern- aðarlega. Nóg er starfið héima fyrir í landinu, við að ltoma 0llu i viðun- andi liorf aptur. Undir þessum kringumstæðum eru lítil líkindi til, að Búlgarí* freistist til þess að leggja út í styrjöld ó- tilneydd, því bún hlýtur að sjá, að hún getur aldrei unnið bug á mót- stöðumonnum síoum á B&lkan, þó Tyrkland fylgi henni að málum; og mjög hæpið mun fyrir Rúlgaríu að leggja út í styrjold, treystandi á s'gur X'ýzkalands og Austurríkis. Yonandi er því, að þessi þrjú Balkaaríki geti haldið sér hlutlansum og utan við ófriðinn að þessu sinni. Auðvitað hafa þau 0IL vígbúizt, svo ófriðurinn getur þessvegna gosið upp á hverii stnndu. -------5»------------ Otan úr heimi. Danmörk. J>ar hefir það vakið mikið nmtal og hneyksli, að forstoðukonán fyrir barna- heilsuhælinu við Kalovig hefir verið á- kærð fyrir það, að misþyrma börnun- um, sem henni hefir verið tiúað fyrir: hci’ja þau með teppakústum, loka þau ein inni í herbergjum i fleiri daga, og það sem verst er, neýða þau til að eta uppsölu sína, þegar þau höfðu kastað upp hafragraut. f*að virðist nærri því ðtrúlegh, að þessar ásakanir séu á rökura byggðar, en samt er það þó svo, því hin á- kærða hefir viðurkenut þetta við tíð- indamann blaðsins Politiken. Telur húu aðferðir þessar nauðsynlegar til þess að láta böroin hlýða. Hafra- grauturinn væri hollur cg þau eigi að borða hanD, og það sé af þrjózku, að þau kasta honum upp; , og hafi sér reynzt ágætlega að láta þau eta spýjuna apturl! Að berja bomin og loka þau inni, sé lika ómissandi til að láta þau hlýða! Er það skömm fyrir dansku þjóð- ina, að slíkur óþokki og níðingur skuli hafa verið sett til að gæta sjúkra barna og unglinga. Stóð rannsókn yfir í málinu, er síðast fréttist. Óffiðarmolar. Eugenia keisaraekkja kvað nú vera, orðin sem ung í annað sinn þrátt fyrir þau 88 ár, er hún hefii að baki. J>að er vonin um hefud yfir J>jóðverjr* um, sem vakið hefir gömlu konuua til Iffsins aptur. Hún hýr nú sem fyrri á slotinu Farnborough Hill á Snður-- Englandí. En nú er þar ekki kyrrð og ró, eimog áður. Keisaraekkjan hefir látið útbúa mikið af höilinni sera hressiniarhústað fyrir særða her- menn. Og er mikil aðsókn þangað. Ber keisaraekkjan sjálf allan kostnað sem af þessu leíðir, og auk þess sendir hun á hverri viku all-mikla peninguupphæð til hermanna-sjukra- húsanna á Frakklandi. — 150,000 nýja liðsmenn senda pjóðverjar 7, þ. m. frá Pýzkalandi til Belgíu. — Fregnritari enska stórblaðsins Daily Mail segir mannfall pjóðverja i Belgíu feykilegt, telzt honum svo til að á skömmum tíma hafi þeir misst 37 þúsnndir manna, og hafi eigi skeytt um að grafa þá dauðu þar til loks að 4000 manna voru sendir á stað með rekur til þess að hola hinum dauðu niður í jörðina. Fréttaritarinn segir að ætlun pjóð- verja hafi verið að komast til Calais, einsog áður hefir verið frá skýrt, en sú fyrirætlnn hafi auðsjáanlega mistek- izt. — A tímabiliuu frá 23, október til 4. nóvember segjast Rússar hafa tekið höndum 18,500 liðsmenn og 274 herforingja, náð 81 fallbyssu og miklu herfangi, á svæðinu milli Thorn og Krakau. — Rússar leggja nú herskatt á sig mildnn, og er lagður á eptir efnum og ástæðum. Nemur skatturinn alls 85 milljónum rúbla eða 155 millj. aróna, Porfirio Diaz látinn. Porfirio Diaz, fyrv. lýðveldisfor-, seti í Mexico, er nýlega látinn, 81 ára gamall. Hann var fæddur 1830 í Oaxaca, og var faðir hans herforingi í Mexico. 17 ára gamall vakti hann fyrst áh.t á sér, er hann safnaði saman fiíboða- herdeild í ófriðinn móti Fríríkjun im. Hana gekk síðan alg,j0;lega í her- þjónustu og varð herforingi (General) 1861, og árið eptir varði hann með hreysti bæinn Priebla. Eptir að Maximilian keisari var /

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.