Austri - 28.11.1914, Blaðsíða 4
N.R. 48
ADSTfil
174
Rv. »/u.
Ofriðnrinn. -
London í dag:
Brezkt vígskip, Bulwork,
sprakk í loft upp á Sheerness-
höfn. Halði kviknað í púður-
klefa. 700 manns af skips-
hpfninni iórust.
Paris: Yíirleitt er rólegt á
bardagasvæðinu, en stórskota-
hríð heldur þö áíram við Arras
á Frakklandi.
Prakkar haia unnið við
Louain.
Petrograd: |>jóðverjar reyna
undanhald kringum Strykoff.
Sigur Rússa sagður mjög
þýöingarmikill, eptir óstaðíest-
um íregnum.
Yísir.
Hryssa í vanskiiam.
Gráleit hryssa, ung, hefir verið í
vanskilem í Slrég'yastaðahrepp á
Langanesstrpndum síðan á miðju s. 1.
sumri. Nú hefir hreppsnefndin ákveð-
ið að selja hryssuna. Réttur eígandi
er pví beðinn að gefa sig franc, getur
hann fengið andvirðí hryssunnar gegn
pví að greíða áfallinn kosnað, eða
hryssima sjálfa, eptir samningi við
kai pauda.
Hpfn Bakkafirði, 17. nóv. 1914
Hreppsnefndin í Skeggjastaðahreppi.
S e y n i ð
lyptiduptið FERMENTA
pér munuð komast að raun um, að
betra lyptidupt fæst ekki í nokkurri
verzlun.
Buchs Farvefabrik
Kauproannahöfn.
Talsímafregnir0
Akureyri í dag.
Ísaíold fékk í gærkvöldi svohljóðandi skeyti frá ráóherra,
S’gurði Eggerz, sem dvelur enn í Kaupmannahpfn: „Ríkisráðsfundi
frestað til mánudags; þar verður stjórnarskrárírumvarpið og fána-
málið leitt til lykta. Eg kem væntanlega til Reykjavíkur með
Pollux eða Skálholt,“
— Landsstjórnin heíir á ný pantað 2000 sekki af haframjöli
frá Ameríku.
— Leikfélag Reykjavíkur er iarið að æía nýjasta sjónleik Jó-
hanns Sigurjónssonar, „Graldra Lopt“, og ætlar að sýna hann í
íyrsta siun 2. jóladag. —
Ceres liggur enn á Sauðárkróki. Ingölfur ókominn til Akureyrar.
X e r z 1 u n
St. Th. Jónssonar
ödýrasta verzlun á Seyðisfirði,
vill eius og vant er, gefa sínum mörgu viðskiptavinum tækifæri til pess að
kavpa verulega ódýrar verur nú fyrir j ó l i n.
þrátt fyrir pað, pó allar líkur sén til pe3s, að úflendar vorur stígi mikið
1 verði næsta ár, pá verður samt frá 15. nóvember til ár3loka gefinn af-
sláttur frá núveraudi reikningsverði gegn peningum ut í hönd:
15°|0 afsláttur af ollum vörum í öll-
um deildum verzlunarinuar,
Allir, sem peninga hafa, noti nu tækí-
færið.
Yirðingarfy ilst
S t. T h. J ö n s s o n.
„Skandia“-mötorinn.
Yiðurkenndur bezti mótor f bskibáta, er smíðaðar í Lysekils mekaniska
verkstads Aktiebolag, sem er stærst mótorverksmiðja k JSiorðarlöndun:.. Einka-
sali fyrir ísland og Færeyjar
Jakob G-nnnlogssoii
Kjpbenhavn K.
NAUTAKJ0T.
Nokkur þúsund kilogr. afnautakjoti kaupir
undirritaður g e g m peniug m og vörum, frá í dag
og fram eptir vetrinunr
SeyðisfiLrði 21, nóv. 1914
S t. T h. J ö n s s o n.
er mjög styrkjandi efni
og gagnlegt meðal við sjúkdomum og
tan gaveiklunn m
Xraffgott - Nærandi -- Bragðgot
Pæst nú í hverr fallkonnai verzlun.
Atalbirgðir á Seyðisfirði hjá St. Th. Jónssyni konsúl.
Dónrar almennings.
20 ára pjáningar. Hildur Jónsdóttir, Snæfellsstöðum, ritar:
I yfir 20 ár pjáðist eg irjög af punglyndi, samfara sárum verk og sviða
iyrir brjóstinu, og urðu svo mikil brögð að pessum veikindum, að eg
varð að lesgjast í rúmið. Eptirað hafa notað allskonar rá,ð og meðöl,
fór eg einnig að reyna hir.n alpekkta Kina-lifs-elixir, og hann veitti
mér strax töluverðan bata. — Eg votta yður mitt innilegasta pakklæti
fyrir petta góða tneðal.
Taugaveiklun. Magnús Jónsson, Feðgum, S^aðarholti, skrífar
á pessa leið: í 3 ár pjáðist eg af taugaveiklun, og pótt eg leitaði
læknishjálpar, bætti pað ekkert heilsufar raitt. Eg reyndi pá Kina-
lifs-ebxix VValdeæais Petevsens, oa; er mér inikU gleði að votta pað, að
eptír að eg hafði neytt úr 7 flöskum af elix;r pessum, fann eg til jaikils
bata. Er pað mín víssa von, að með stöðugri neyzUi pessa ágætis með-
als, pá nái eg fullkominni heilbrigði aptur.
Móðursýki og taugaveiklun í mörg ár. Kiistin Gísla
dóttir, Stórn- Grund, þingholtara, skriía : Eptir að eg um mörg ár
hafði pjáðst af ofangreindnm sjukdómum, var mér ráðlagt að reyna
Kina-iifs elíxir Waldemars Petorsens, og strax — eptir að eg hafði
brukað úr fyrstu flöskunni — fann eg til bata dag frá degí.
Magakvef. Eiríkur Ranólfsson, Saudvik, skcifar hér um á
pessa leið: Kona mín hefir á síðari árum pjáðst mikið af magakvefi,
en við að neyia Kina-lifs- elixír Waldemars Petersens, er heilsa henn*-
ar orðin mikið betri.
Hion ein ekta Kíua lífs-elixír
kostar aðeins 2 krónur flaskan
og íæst alstaðar á íslandi; nann er einungis búinn til ekta af Walde-
mar Petersen, Fredrikshavu, Köbenbavn-
Útgefendur: erfingjar cand. phil. Suapía Dósepssonar.
Ábyrgðarmaðui: porst. ff. G. 8lcaptason — Prenfam. Au"tra.