Austri - 18.12.1915, Blaðsíða 3

Austri - 18.12.1915, Blaðsíða 3
A U S T R I 361 Múla, Sveinn i í’irði og ungfrú Ragn heiður Jdnasdóttir. Trúlofuð eru: Árni Jónsson i Múla og Ragnheiður Jónasdóttir frá Brennu Reykjavik. cooXWo Carl F. Sh'ftth umboðssali dvelur hér urn hrið. =00X005 Nýlega er Játiun að Geithellrum i Altafirði Jóhann Jónssor, mesti myndarbóndi. Hann hafði á siðast- liðnu swmri reyst 10—12 púsucd króua ibúðarhús, og gefið A sama tima 200 kr. til Heilsuhælisins á Vifdsstoðum, — cooxcoo- £ TR ÍRLE STB AFÉL A GIÐ. 2. fyrirlfcstrasv0ld verður sunnud. 19. p. m- Sigfús Sigiússon talar á venjulegnm stað og tima. NÝTT RLAÐ. „dýraverndarin er nýlega farið að gefa út i Reykja- vik, af „Dýraverndunarfélagi íslands.. „Dýraverndarinn", kemnr út einu- sínni á hverjum ársfjórðungi, og 6r 16 síður að stærð. Blaðíð kostar 50 aúra árgangurinn, og fæst hjá: Sig. J>. Gruðmundssyni, preutuema. =O0^>XOKO5CO51OM00CO0CO00O5 =00 OOOfOOCOOCOS =02 Jólakort o&> Nýárskort Cndirritaðnr hefir nú fengið mikið úrval af JÓLAKORTUM og NY- ÍRSKORTUM og aðein3 örfáar NYARSlVÍSANIR, Er petta allt íslenzkt. og Jm’ ættu allir að notaþað einvörðungu. V> Ou ð m u n d s s o n prewtnemi. Símslieyti til Skeytafélagsíns. Rv. 2. desembe Grjkkir eru í vandræðum. Banda- menn gera æ harðari krofur. Nokkur hluti Serbahers er fiúinn til Montene- gro. Búlgarar hafa tekið Pri/.rend. Haldið að 3 hátar, með 17 manns hafi farizt við Ísaíjarðardjúp, tveir fleirra úr Bolungavík en einn úr ^ð- alvík. Morgunblaðið. væri unnin. ítalir gjöra áköf áhlaup hjá Görtz, Rv. 5. desember 1915. Búlgaiar hafa tekið borgiua Mona- stir, síðustu borgina í Serbiu. — Joffre hefir verið skípaðwr „general" issímns“ Erakkahers — I ollum víg*i völlum á Frakklaudj geysa stórskota- hriðir og sprengingar. 20 brezk loptför skutu á hergagnabúr f>jóðverja í Minanmont, ollu raiklu tjúni. Tvö loptför hurfu 1. og 2. desember. Morgunbl. —o — Rv. 10/12 ’15. Norðurher Serba er kominn til Montenegro og Albaníufjalla. Suður- herinn sameinaður bandamönnum. Ítalíulier laDdsettur i Albaniu. Vfðtækt Pjóðverja-samsæri sppvist í Aareríku, fjöldi manua tekixn. Fy.sta ráðstefna hermála-samsteypa ráðaneytis bandamanna í gær í París. /talstt Jlutamgsskip hefir sökkt Austurnskum kafbát. Tveir raenn úr sendinerrasveit pióð- verja í baadaríkjnnum heim kvaddir. Thor Jensen og frú hafa gefið fátækum 4 til 5 þásund króna viríi vörum. Mbi. —o— Rvik 11. desember 1915. Bandamenn hafa undanhörfað Vard- ardal; frekari áhlaip Búlgara árang- urslaus. Rússum veitir betur móti Pn sum. Mbl. Rv. 15. desember 1915. Bandamenn hörfa undan úr Make- doniu inn yfir landamæri Grjnklands, taku sér þar rammlegar varnarstoðvar Yuanssikar heflr tekið sér kelsara- nafn í Kína. Bulgarar hafa unnið mikia sigra Makedoniu. Mhl. „E D D A” NoLd. Tulskrift for Lftterrtur tor súning er byrjrði að koma út siðast* liðjð ár, (1914) i Kristianiu, er til sýnis hjá Pétri Jóhannssyni bóksala, par scm áritunum er veift móttaka. Veið árg. er kr. 12.00y fallinn er hann. — En lofsæll Iffir. Læknað er helsárt dauðameii.. p;a mærust dáins moldum yfir minningin ljómar . kær og hrein. S. S. Hjartans þakkir færum við 0llum peim, fjær og nær er hafa* sýnt okkur hlnttekning og hjálpr við ardlát okkar elrksða e’ginmanns sonar og hróðurs, poisfeins J. G. Skaptasonar, ritstjóia, og einnig óllam peím, er heiðruðn minmrgu hannsvjð útförina. Sevðisfirði 10. desember 1915 Póra Matthia sdóttir Sig.íðurPorsteinsdót tir I n g i b j 0 r g Skap tadóttir. Thorvald Larsen Imsland kaupmaður andaðist, sem áður er getið aðfaranótt híns 21. f. na- Hann varð hartnær 77 ára að aldri, fæddur 2. fehrúar 1838, á ættbóli sínu ímslawd (Ymis- landi) í Stafangri i Noregi. Pegar i æsku bneygðist hugur hans að pví að „standa uppi i Gafni, stýra dýrum knerri,, Og réðst hanni siglingar pá er harn v.r sextán vetra. Reyndist hnnn atorkusamur og hygginn sjómað- maður, lauk prófi í sigUngafræði og vaið skipstjfri S4 íra gamalli Eign aðistum sömu mundir skip að heim ingj við Jonassen, pann er átti G. Jónassens verzlunjna, sem T. L Imsland varð verzlunarstjóri fyrir síðar hér & Seyðisfirði. Yar pað seglskip (g sew bét ”Skll]da“- Síðar varð hann skipstjóri fi Borskn gufuskipi, sem bét „Rask“. Hansár- ið 1881 ætlaði Imsland aðsigla „Rask hingað til feyðisfjarðar. E« varð vegna íss að fara inu á Mjóafjörð. En fjörðnrmn fyltirt brátt at ís og varð pvi eigi 4t komist, brotnaði skip- ið í ísnum og sökk undan Brekku í Mjóaflrði- __ Hicgað til Seyðisfjarðar kom Imsland fyrst árið 1880 og varð hú- gettur hér árið 1882, og verzlunar* stjóij sem áður er sagt. irjð 1891 varð bann eigandi pessarar verzlunar og átti bana til dauðadags. 011 pau ár sem hann var hér var hann fTamUvaxndasamur útgjörðamað- nr- . „ ,. Stundaðí hann haði fiskiveiíar og síldai úfvcg laeð hyggní o< framsýni erda bar hvortvcygja sýnilega góðau árangur. Haun var kvæntur konu af norsk- um ættum Kihtine Watnc er • var kend vjð foðurleifð sína í Stafangri. Hún andaðist árið 1905. Pau áttn 3 born: kiupmennina Lars J. og Tborvald hér á Seyðisfirði og Rakel sem er óglpt. Var húu jafnnn með föður sínnm. Er hann var svo mjog hnl gnn að aidri, veittu pe;r synir hans ho*um dyggilega'aðstoð i storfum hans. Litil afskipií hatði Imsland af op- inberum málum, euda var honum pesskonár p ef ógeöfelt. Eu áreið- anlegnr var hanu í hvívetua. Vel skyusaraur maður og sérlega athugull á hið raumerulega. Og veitti eptir- tekt poim uppgötvunura öllnur, er að haldi máttn koraa til lands ogsjávar og vas sístarfardi. Haon ví.r ha^ur á niaivt, skemmtinn og meinfyndinn. íannis: var har>n einn af bezfu borgurum pessa b vjar ura 33 ára skeið. Hafði hann átt sæti í bæjar-j stjórn, og stjórn sparisjóðs Seyðisfjarð- ar um hríð. Er par pví góðs drengs og dug- ándi manns að minnast. Hjertelig Tak for al udvist Deltag- else vea vor kære Eader, Svigerfader og Bedstefadar T. L. ímsl. nds Be- gravelse. Seydisfjord 29. nóvb. 1915 L. J. Imslaud. T. C. Imsland. Pálina Imsland Hólmfriður Imsland Rákel Imsland. Bornebörn. HJÚÖKAPUR 2. deseraber Benedikt Jónasson verzlunarstjór, og ungfrú Elisabe* 2 * 4 5 * * * * Pó rariusdóttir. 5. desember Bjarni Einarsson gull- smiður og ungfrú Ragnlieiður Jóns- dóttir. 12. des. orisli Guðjónsson og ungfrú porbjörg Sigurðardottir. cooxcoo 28 f. m. hélt sagnapulnrinn Sigfús Sigfússon fyrirlestur um p’óðsögur og sagði nokkrar. Mæltist honuru vel, og vöru áheyr- endurnir ánægðir, Enda er Sigfús sérstaknr i peím fræðum. SKIP. Ceres frá Rvik. 13. des. Hingað komu. St. Th. jonsscn, Porstcinn Jónsscn, Vigfús Kjartansson, Arni Jónsson i Rv. 4. g'semb er Búlgsrar hafa teklð Prisrend. í’ýzka pingið komið saman ap*ur Mikii: fognnður yfh pvi at S«tbía Ý ár (1915) er verið aðgefaútbók Kristianiu, sem heiiir: „Praktisk Haandbo ^ for Har.delsmænd“, Bók þessi verö„,- ca. lA- hefti -j- 50 arra eía als am 7 kr, iyrir áskrifeL -ur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.