Austri - 08.01.1916, Blaðsíða 3
Bæjarmálei m\
3. p. m. fór fram kosnjng á 2
bæjarfotftrxium í stað peirra Sigur-
jóns Jóhannssonar kaupmanns og
Kristjáns Kristjánssonar læknjs, sem
búnir vora að útenda kjortímabil sitt
í bffijarstjörninni.
ITm 2 lista var kosjð.
Á A-lisíanum voru:
Sgurjón Jóhannssön og Kristján
Kristjánsson, Og
á JB-lstanum voru:
Jðu Jónsson í i'irði og Svemn
Arnason.
A-listian hlant 85 atkv. en B-list"
mn 72 atkv. og blaat kosninga
fyrrj maðnr af hvornm lista: Sig-
arjón Jðhanaisoa með 72*-/w atkv. og
Jón Jónsson með 72 atkv. Alls
kusu 171 kjósandi, 13 seðlar urðn
ógildir, 1 var auðnr. Atkvæði í
bæjarmílum hafa 306 atenn vo lið-
ugur helmingur Æaus. Má af því
ráða nversu lítill áhugí manna er
fyrir bæjajmálefnum, enda var kosn-
ingakitmu óvenju lítíll og flugríta-
rígníng engío:
tima að ferðast yfir SOO yarda breiðaa
ál. Bát hofðum við engan, en víð
fluttumst pannig yfir, að v’ð stengdum
vatnsheldan segldúk undir sleðana
og bundum dúkana upp á hliðunum.
Getur fleki eða ferja >essi
boríð þúsund pund, þegar sjór er
sléttur, an minna ef að vindur er
mikill.
Hunaarnir prettén voru okkur
vandræðagripir. Yeðrið var einlsegt
að hlýna og isjnn er brotinn i sandur
í smájaka, en sjór og ísmulningur á
milli isjakanaa. Eg kætti pví rið,
að halda lengra vestur, en hélt áfram
norðnr með ströndlnni á Prince
Patrick eyju og fór 75 milur frá
__________________
strándinui. |»egar við vorum 76. gr.
4o. minútú norðlægrar brejddar, þá
varJ okkur það ljóst, hvort sem okk*
ur féll það vel eða illa, að við þurft-
um ekki að gera oss nokkravonum, að
komast lengra norður á ísnum, sem
einlægt brotnaði meir og meir i sund-
nr; og par á ofan var á hraðri ferð
til suðurs og vesturs. Yið reyndum
pvi aJ ná strandúnum meðfram Patrick
Island; en bárumst með ísnm 50 mil-
ur suður áður en við náðum landi; —
eitthrað 10 milum sunnar en landið
sem við sáum 1. júni.
Landaíundur
Bréf frá Yilhjálmi Stetánssyni til Winnipeg Pree Press.
G«iUsmíðavinnu.«toía
Guðmuudar Benediktssoaar & Bjarna Bimarssonar,
er í húsi Lorsteins Arnasonar, Bakua, Seyðisfirði.
Herschel-eyjum, 22. ágúst.
(ir& Nome, Alaska, 16. sept.)
Mennirnir, sem á ísana logðu þetta
ár, voru þeir Storkerson, Andveason
og Tomasson og eg sjálfnr (Yilhjálm-
ur Stefánsson), og voru þeir allir
Norðmern nema eg. Við fóium frá
búðum \orum á Kelletthöfða (4
Bankslatdi sunnan og vestan) í
lyrri hluta febrúarmánaðar, og níu
menn aðrir. Hinn 21. febrúav slys«>
aðjst okknr og mistum niður mikið
af oliunni, sem við ætluðum til eld-
neytis og þurfti eg að senda meun
aptur til Kdlethöfða, að sækja meiri
olíu, og urðnm við að bíðaeptir þeim
þangað til hinn 5. apríl. Var þá
orðið mjog álíðið, þegar við komum
tjl Alberf höfða (Cspe Albeit), og of
seint fyrjr ísaferðir, af þvi að við
vorum of sunnarlega, 200 milum
snnnar, en við höiðum farið árið áð-
Ur; en samt héldum við áfram oz
stefndom milli norðurs og vesturs, en
hundarnir voru sárfættir; þokur voru
þykkar og ófærð á isunum í mjúkum
snjónum og víða vatnsálar opnir á ís-
num, svo að þann 2. april vorum
við aðeins komnir á 75. gr. norður
og 8 mílur frá landi. Lar varsjcrinn
300—400 metra djúpur.
Mikið afísnum, sem við fórum ept-
ir, var um 5 þumlunga þykkur, og
einu sinni hefCum við tapað oðrum
sleðanum og . betra hunda-teaminu
befði ísinn brotnað 10 fetum fiamar
en bann gjörði. Sleðinn fór niður
þegar seinasti hunduvinn slapp npp á
sterkari ísana; og eptir töluveiða mæðu
náðum við sleðanum upp með öllu
seni á honum var. En alít var það
rennancli,því sieðinn fór á kaf í sjó-
ínn
Ferðin yfir opna ála.
Einn daginn fórum vjð yfir 20
mllna breiðan ísfláka, og var fsjnn
hvergi þykkri en 8 þumlungar. En
óhætt var að fara meðan logn var á
og ebkert rak á ísnum, J>egar vjð
komum 76 gráður 20 mínútnr norð-
lægrar breiddar, rákumst viJ dagana
frá 1. til 6. maí 11 mílur ítður og
13 mjur vesfar, og á fsunum var svo
mikið af opnum álum, að við komumst
lítið áfram. Lað tók okkur 3 klúkku-
UNGA ISLAinD
fæst hjá T. Cruðmuömuiidssyni.
396
„Sanaanir! Jlr þessi opna lsynihurð ekki
nóg S0nnun“? sagði Trix og titr&ði af goðs-
hræringu, „]>ví læðist hún hér jnn til mín um
Zeynidyr, sem hún ein þekkir, ef hún hefir ekki
búið yfir einhverjum leynilegum svikráðum? Og
hálsmenið"? Hún hljóðaði upp yfirsig. „Hvar
er hálsmemið“?
„Trix, stilltu þig! Hvaða hálsmen?" spurði
Truchsess.
En Trix lét ekki sefast.
„Hún hefir komið til þess að stela háls-
meninu, og við sögðnm henni ekkí hversve^na
hún mœttí ekki snerta það“! sagði húa í ervænt-
ingu. „Er dauði hennar okkur að kenua“? hvfsl-
aði hún, óttaslegin.
„Trix, Trix! ®-uð mínn góðnr, hún talar
'óráð“! sagði Trucbsess.
Slra Möller losaði með hægð hend hinnar
látnu frá hálsi hennar, hálsrnálið á kjólnum v&r
opið og mnanundir glampaði á gimsteinana í
hálsmeninu banvæna.
fað var varla hægt að losa hálmenið af
hálsi hinnar framb'ðnn, þ ð var henni of þröugt;
en að því búnu lagði síra Mpller það í öskjurn-
ar, og síðan snéri hann sór að Trix.
393
„Já, já“! sagði Hans. „Um h'tt getum
við líka betur talað uppi hjá þér“.
Trix skipaði að færa peim te upp í her-
bergi sitt, og þau fóru svo upp stigann.
„Ætlaði hertoginn ekki að fara ámorgnm,,?
spurði Trix.
„Hanu hefir frestað því í nokkra daga“,
svaraði Hans.
„Frestað því“? sagði Trix. „En, hamingjan
góða, hvað lengl ætlar hann að verða? Hatia
er búinn að vera næstvm þvi fjórar vikur
Weissenr jde“!
„Honum fellur víst svona vel að vera þai“
sagði Hans Truchsess hlægiandi- , Pilt-greyið
hefir aldrei þekkt neitt heimilislif, og þessvegna
fellur hónum það svona vel í geð. Og tengda-
faðir minn hofir svo þolinmóðan áheyranda þar
sam hertogínn er, þegar hann er að halda fyrir-
lestra sína um bakteríufræðína11.
Trix skotraði ciignnum til hans, hún vissi
betur hvað pað var .seru hélt hertoganum kyrrum
á 'Weissenrode, og Plno.«o vissi það líka, en
lét sér vel líka að hann væri þar kyr.
„Nei, eg get ekki í’arlð til Welssenrode
— eg get ekki horft á þuð!l! hugsaði hún, um