Austri - 08.01.1916, Blaðsíða 4

Austri - 08.01.1916, Blaðsíða 4
NR. 1 4 JL TJ S T * x Tóuskinn (af veirardýrura) og ðnnur loðsiiun, kaopir háw verði alldor Jónsson. fikkarorí . Þegar eg í Júnimánuði i sumir varð fyrir peirri pungu sorg að missa bæði eíginmarin mmn og son i s]óinn austur á Norðíirði og stóð ein uppi með 6 föðurlaus bprn, ílest á ungum aldi, pá gengust kaup- meumrnir par, Konráð Hjálmarsson, Stefán Stefánsson ogJónasAnd^ résson fyrir samskotum handa mér og börnum minum. TJrðu pau sam' skot frekar 600 kr. Auk pessa hafa margir gefið mér höfðinglegar gjafir og rétt raér hjálparhönd, með mörgum hætti. 011um pessum velgjoríarmönn- um mínum og barna mittna færi eg hér með innilegt þakilæti mitt og bið peim af hvílum Lug blessunar hans, sem er aðstoð ekkna og faðjr fíðutlausra Reykjavík 24‘ nóvember 1915. Guðrún Maguúdóttir Hverfi»götu32B. tannlæknir fer nú i»eð „Flóru“ tíi Færeyja og dveiúr par ’JS—4 mánnðí. AUGLYSING. Nokkur samlit hundikínn, ~(af hvolpum), eru keypt]mjög hii R tstj. vísar á. 394 le:ð og hún tók lykilinn upp úr vasa sínum og stakk honum í skráargatið. „Hvað er petta1'? spurðj hún upphátt. „Hurðán vill ekki opnast — pað er eitthvuð fyrir henni að innanverðu — — .Haraingjan göða, eoginn getur verið parna inni“! sagði síra Möller og ýttí á hurðina, eu gat aðeins bifað henui lítið eitt. jUað er reyndar ekki hægt að komast ídm“! sagðj hann íorviða. ,Eri pað getur ongiun verið inni, eg hefi sjált’ aflæst öllum dyrum“! sagði Trix, en Truchsess lagðist pá af alefli á hurðina og gat opnað hana til hálfs. „það ligrur eitthvað pungt fyrjr hurðinni“! sagð' hann. Trix rendi sör inn um gættina. „Frú v. Grassmann“! hrdpaði húD, og karl- meuLÍrDÍr sáu að hia hörfaði óttaslogin aptur á bak. Hans Trschsess og síra Möller fiýttu sér iun fyrir til hennar og pau stprðu nú prjú mállaus og agndöfa á konuna, sem lá á bakið á gólfinu, andiitið náíplt með ógurlegam hræðslu« svip, varirnar helbláar og augun brostini hægri 395 hendin hélt um hálsinn, en sú vinstri var krept. Síra Molíer gekk fyrst að henni, hann kraup niður og snerti við hendi hennar. „llún er dáin1'! sagði hann lágt. Hans Truchsess hafði ósjálfrátt gripið í hondina á Trix og reyndi að draga hana burt frá pessari hræðilegu «jón; en húu benti með hinui hendinni inn í turnherbergið, hurðin á pví stóð opin. „pessa, 1 eið hefir hkn komið“! hvíslaði hún. Ueir sáu nú að hurðin á pessum svo^ nefnda veggskáp stóð opin, og ekki nóg moð pað, heldur var bakhl’ðin a honura oþin og sá inn í kírkjuna. „Pessvegna vildi hún ekki að eg skyld’ seija neiua hyrslu fyrir fra*ian“! hrópaði Trix í ákafa. „Hversu opt skyldi hún hafafarið pessa lelð! Ó, pess vegna hlaut hundnrinu minn að deyja, pví hann mundi hafa kornið upp nm hana á nóttnnui — —“ „Barnið mitt, dæmum ekki í fljótræði! Við höfum engar sannanir fyrir pví“! sagði síra Möller. A XXðALFUNDDR „íþrótfabanda- lags Au»turia*ds“ veráur hald- inn að Egilsstöðam á Vollum, 13. febrúar 1916. Fuudurinn iiyrjar kl. 12 á hádagi. Áiíðandj að oll félpg sem í bandal*g~ inu eru »endi falllrÉa. Stjóruin. Nýjar kvöldvokur. Eftír almennu íslenzku bókhlgðuverði mundi alt, er „Nýjar kv0!dvökur“ flytja, í árg. 1916, kosta um kr. 6,50 Xn þær kosta aðeíns kr, 3,00 Aðalssgan heitr: i E A lí A Útsölum. á Seyðisfirði er: Jóh. H JóhaÐnsaon. ÚTGEFENDUIT og ABYRGDARM, erfiu Ja cand. phjl. SJcapta 3ósepstonar. Preutsm. Auutra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.