Austri - 09.06.1917, Side 3

Austri - 09.06.1917, Side 3
AUSTRI 3 föður Eggerts, er hann fréttir dmknun sonar síns. Við höfum þess ótal dæmi um geðríka og mikilhæfa menn, er þeim hefir borið þungur cg sviplegur harm- ur að höndum, þá hafa þeir neytt ýmsra bragða, til þess að vinna bug á honum og stilla hann, en fæstir eins og höf. bendir á, og farið nógu vel samt. 1 þvi sam- bandi mætti minna á harm Egils og »Sonatorrek«. Enda tekur höf. það réttilega fram, að skáldin ein kunni að sefa harma sína með list orðsins. Þá kemur þriðja og veigamesta dæmið hjá höf., um starfsemi Krists. Um hana geta víst allir þeir menn, sem kristnir kallast, verið höf. samdóma að flestu leyti. Því allir þeir, sem greinina lesa, hljóta að álíta að höf. i þessu sambandi skoði Krist sem mann, og eingöngu sem mann; annars getur dæmið ekki verið rétt. Sam- ræminu i öllu lífi Krists, orðum og háttum, dettur víst engum til hugar að mótmæla. En hitt getur orkað meir tvímælis, hvort það eru og hafa verið verkin, sem gefið hafa orðum hans það gildi sem þau hafa hlotið meðal krist- inna þjóða. Það er næsta ótrúlegt, með ekki lengristarfstímaen Krist- ur hafði hér á jörðu, að þunga- miðja kenninga hans og orða liggi enn þann dag í dag aðallega í verkum hans — bókstaflega tekið. Eg hafði nú altaf litið svo á, að það væri grundvölluð hugsun og víðtæk þekking á málefninu, sem gæfi orðum hans mest gildi, af því það er aðallega þetta tvent, sem kemur 1 Ijós hjá öllum mik- ilmennum sögunnar. Alt hlýtur fyrst að skapast gegn um hugsun- ina og þekkinguna — hjá mann- inum — á hverju málefni sem er. Eftir því, hvað þetta er í ríkuleg- um mæli hjá hverjum einum, fara áhrif orða hans. Það getur því ekki verið rétt hjá höf., að öll lífssaga margra góðra hugmvnda byrji og endi í einni ræðu. Það getur engin góð hugmynd gert; hún hlýtur að festa rætur. Og það er hlutverk komandi kynslóða að stuðla að því. Kr. J. t Síra Þorateinn Þórarinsson, fyrrum prestur að Eydölum í Suður-Múlasýslu, andaðist 7. þ. m. að heimili tengdasonar síns, Jóns prófasts Gnðmundssonar á Norðfirði. Háaldraður maður. Síra Þorsteinn sál. hafði gegnt prestsembætti í samfleytt 50 ár, er hann sagði af sér fyrir nokkrum árum, og mun það fi’emur sjald- gæft um presta hér á landi. Yæntanlega verður þessa merka prestaöldungs getið nánar hér í blaðinu síðar. „Trúir þú á líf ettir þetta?" Eftir »The Chr. Common \vealth«. Spyrji maður mann að þessu, svarar hann því venjulega játandi — og margur þó dræmt. Satt að segja eru þeir æðimargir, sem alls ekki trúa þeirri kenningu. Sú trú- arhugmynd stendur flestum af oss í æði dimmri þoku — alt þar til oss mætir veruleg sorg eða vol- æði. Ýmsir fara að ráðum Kants, að keppast við að hegða sér, »eins og væri ódauðleikinn sannur«. En fáir ná fullri sannfæringu. En þar er hinn frægi Friðrik Mayers val- ið dæmi. Yinur hans, Vilhjálmur Jakob (William James), ber hon- honum fylgjandi vitnisburð: May- ers tók daglegum framförum að allskonar mannprýði og kostum, er leið á æfi hans- Hann varð ungur hinn mesti námsmaður, en stoltur mjög, bráðskapaður og lét sér fátt í augum vaxa. En óðar en ha'nn tók að fást við sálar- rannsóknir sínar tók hann mikl- um stakkaskiftum og varð eins og annar og betri maður. Hann óx óðum að allskonar skilning og þekking, varð þýður og gegn við hvern mann, fullur þolgæðis og varfærni, góðleiks og lipurðar, og framar öllu varð han fullur friðar og ánægju. Þol hans og þrek á hans síðustu dögum var samboð- ið mestu hetjum. Því að þó hann ekkert viðþol hefði fyrir þjáning- um, sinti hann því lítið sem ekk- ert fyrir áhuga sínum á því mikla málefni, sem hann barðist fyrir. Enda brást honum aldrei eftirtekt, dómgreind, minni né annað and- legt atgerfi. — Þegar starfsemi ein- hvers mikilmennis fer, með vax- andi aldri en minkandi líkams- heilsu, að breiða ljóma yfir á»jónu manns, svo að hún verður æ fegri og göfuglegri, þá má reiða sig á, að sú starfsemi er þýðing- armikil. Hin gamla óvissa spek- ingsins var orðin honum fullvissa og staðreynd. — Hér má þvi við bæta, að með- an Mayer lifði, var hreyfingin ung og ótrú og óvild klerká og vísinda- manna á miðlum litt vöknuð á á Englandi, en Mayers ávalt í miklum metum; svo frá lygum og ofsóknuin slapp hann að mestu. M. J. Simskeyti til Austra. Rv. 2. júní 1917. Hermannaráö og verkamanna- ráð Rússa hefir gengist fyrir alþjóðafriðaríundi í Stockhólmi í júlímánuði. Nokkiir austurríkskir þjóð- flokkar hafa krafisfc sjálfstjórn- ar, þýiski þjóðflokkurinn mót- mælir. „Islandu komið til Halifax í bakaleið. „G’ullfoss* á förum frá New Yotk. Kaupmannaráðinu er símað frá New York, að útflutningsleyfi sé orfitt fyrir smjörlíki, kakac, málmvörur, gummivprur, kem- iskar vörur. Bæjarstjórnin byrjuð á mó- grefti i stórum stíl. Sett upp eldsneytisskrifstofu undir forustu Jóns þorlákssonar. »IRTSUA» k«mur út eiau linni í riku. urinn kngtar 4,00 kr.hér á landi, eilendit 5,00 kr •jalddagi 1. júlí hér á landi, nrlnndi* fjrír- fram. — Uppsögn bundiu vii áramét og égild ssma beriít ábyrgðarm. fyrir 1. okt. nnda sé kaupandi skuldlaus rið blaðið* ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Til leiðbeiningar. Bókasafn Austurlands, opið til út- lána á laugard. kl. 4—5. Lestr- arstotan opin á sunnud 4—6. Bæjarfógelaskrifstofan opin 10—2 og 4-7. Bæjargjaldkeraskrifstofan opin 3—4 og 6—7. Pósthúsið, opið 9—2 og 4—7 virke daga, á sunnud. 4—5 síðd. Landssimasíöðin, opin frá 8 árd. til 9 síðd. virka daga, á sunnud. 10 árd. til 8 síðd. Sæsímastöðin opin frá 8 árd. tii 9 síðd. virka daga, á sunuud, 11—1 og 5—8. Sjúkrahúsið. Almenn böð fást eftir pöntun. Útbú íslandsbaka. Afgreiðslan op- in 11—2. Rv. 4. júní 1917. Aubturríkiskeisari kvaðat í krýningarræðu friðarfús án land- vinninga eða skaðabóta. íhalds- men» í þýzkalandi stórreiðir. Frönskum jafaaðarinpnnum neitað um vegabréf á friðarfund- inn i Stockhclmi. Andbanningar safria undir- skriftum um alt land um afnám bannlaganna. Stjórn Bannvina- félagsins og 40 kunnir borgarar í Eteykjavík hafa birt áskorun 36 Þess var höldur ekki langt að bíða. Borðstofu- hmðin var opnuð. Guigno'le leiddi dóttur sína en tbngdasonininn tsngdamóður sína, og siðast. gengu Anna Delpit og Anatole Guignolle, einka- sonur húsbóndans, oálega 25 ára að aldri. Hann var þegar orðinn meðe gandi að vixlabanka föð- ur síns. SkemtJörin t.l Nantes hlaut að hafa orfað msitarlyst fólksins, pví aldrei pessu vant neytti pað fyrsta réttarins pegjandi, hvert um sig virt« íst eiga nóg með £.ð fulluægja k öfum magans. Fyrst er fau höfðu gert fisknum full «kil, sagði Guignolh, um leið og hann helti í vin»lösin og brosti til hinnft: „Hv&ð á petta að pýða, bornin góð? Þið eruð svo pögul í dag, rétt e ns og pið væruð í kirkju. Hefir ekkert ykkar frá neinu að segja?,< Gnignolle var nær sextugur að aldri, hífði hæruhvitt hár, vel pétt- en snoðklipt. Yfirssegg- ið og hökutoppurinn var einnig hvítt, og fór hon- um vel, pví yfirliturinn var hraustlegúr. Frú Gu^loUo, sem efbr útiiti að dæma vai 10—12 árnm yngri en maður hennar, var framurskar- andi fógur kona, og var m.ióg glæsileg í hinum marglitn silkikjól. Hveisn fögur hún mundi hafa verið í æsku, var hægt að ráða í af útlifi 0nnu fósturdóttur hennai’, því húu var lifandi eftir- mynd irænku sinnar, en aftur á móti dóttir frú- arinnar, Theresa Luzon. líStist mjög bróður sínum, var döklc á tiprund, svarthærð og dökk* 33 % dimt í skógimim, vegurinn mjór og pfettur skóg- ur i báðar hliðir, hann hefði fallið í ómegin nokkra stund og pegar hann aftur rankaði við sér, hefði sér fyr<t í svip v>rst pessi viðhuiður vera draumur, par t.il hann varð pess var að hann lá á kaldri og blantri jörðinni og hlant að sannfærast um að petta væri verulegt. Þá hefði haun orðið afarhræddur i.m móður sína og syst- ur, ætlað beint heim að Jitla Chaurrpjre og af ótta við nýja árás ætlað að styíta sér Ieið í gegn um sbóginn, en tekið pfuga stefnu, og er hann hefði áttað sig hefði hann verið stsddur mjog langt frá Coffé og ekki getað fundið veginn aftur. Loks, er bjait var oiðið aí degi, hefði hann aftur komist pangað sem áiásin var gerð og par fundið marghleypuna, er ræninginu auð- vitað hefði fleygt par-frá sér. Sr hann befði tekið hana upp, helði hann séð sér til mikillar undrunar og ótta að pað var hans eigin marghleypa. Ríkislögmaðuiinn benti honum á að hann hefði svo lífið far gert sér um að hlynna að særðu mæðgunum eftir heimkomn sina. En Maxime andvarpaði og sagði: „Mér var sagt að pær væru lifandi, og eg var svo yörkominn af preytn eftir áreynsluna um nóttina, að eg gat ekki neitt aðhalst. í mestn af fötunum fleygði eg mér upp í i úmið og stein- sofnaði á svipstundu, og fólkið gat með engu móti vakið mig fyr en rétt um Eið og piðkom- ul, svo fast svaí eg.“

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.