Austri - 17.11.1917, Page 2

Austri - 17.11.1917, Page 2
ABSTfiJ 2 við xiáttúruna. Og mikið eigum við þeim að þakka, sem þar haía gfengið fremstir. Þegar við njótum þseginda, sem fyrirrennara okkar skorti en börðust fyrir og öfluðu oss, þá rennum við alt of sjaldan þakklátum huga til þeirra fyrir. Okkur dreymir ekki um það, hvað mörg þau ágæti, er við njót- um, og metum lítils, af því þau eru hversdagsleg og auðfengin nú, hafa kostað mikið af þi'eytu, þraut- um og lifi. Egta pei-la er meinsemd þess, sem gei’ði liana. Hún er mynduð utanum sandkorn eða einhverja dauða ögn í sári perlumóðurinn- ar. Líkami dýi'sins klæðir ögnina kalkskel til að losna viS sárindin. Svo eru öll ágæti. Þau eru mein- semdir þeirra, er gerðu þau. Og því ágætari, set* meira er til þeirra varið af lífi, þreytu og þrautum. í baráttunni við náttúruna heíir maðurinn unnið óteljandi sigra. 1 henni heíli- andi hans þroskast mjög. 011 laun þeirra sigra ganga að erfðum til síðari kynslóða. Og einmitt vegna þess, að sá ai’fur er óskiftur og mætur nxjög, verð- ur hann baráttuefni arfþeganna innbyrðis. Auk bai'áttunnar við náttúruna. berjast mennirnir því líka við mennina — um lífsskilyrðin — bæði þau, sem náttúi’an gefui’, og hin, sem menriirnir hafa skapað. Ótal sinnum hefir maður rænt mann óðali og aleigu. Ótal sinn- um hefir ein þjóð rænt aðra landi og lýð. Ótal sinnum hefir einn maður dregið undir sig arðinn af stai'fi annars. Ótal sinnum hefir einn rænt annan rétti og frelsi. Alstaðar og altaf og allavega hefir þessi barátta verið háð. Á moldum þeirra kynslóða, sem sigrað hafa og fallið í þessari þrot- lausu baráttu, grær sú kynslóð, sem nú nýtur yls og ljóss og lands og muna — alls, sem hinar horfnu kynslóðir börðust um og fyrir. Og hún berst somu baxáttunni. En þessi barátta manns við mann er ónanðsynleg — og ósiðleg. Hún sýnir það ljóst, að hávaði manna berst aðeins lífsbaráttu blindrar náttúru. Ef allir heilbrigðir og verkfærir menn ynnu með einhverjum hætti að framleiðslu þess, er þeir þurfa, og arði starfsins vœri ski/t eftir pörfum, þá mundi engan mann skorta neitt nauðsynlegt. Svo mik- ið er framleitt í veröldinni nú, að skortur einstakra manna stafar aðeins af því að aðrir lifa í óhófi. Og fjöldi manna er svo blindur, að hann tignar óhófið. Sá þykir mestur, sem mestu eyðir í óhófi. \ Sparsemi er oft og einatt talin smásálarskapur. Berjist maðurinn lífsbaráttunni einni saman, verður hann aldrei annað en dýr, hversu glæsilegur, auðugur og voldugur sem hann virðist. Og hann verður þvi verra dýr og viðbjóðslegra, sem hann beitir meira viti og vísindum í baráttunni. Sá maðui’, sem drepur eða meiðir meðbræður sina með tækjum, sem hann hefir sjálfur Nýa brauðbtxðln hefir trygt sér talsvert af rúgmjöli með sæmilegu verði, moðan þær birgðir endast er verðið þetta: Iíeil rúgbrauð á 190 aura stykkið. Hálf — , 95 — — Það mun vera lægsta brauðverð á landinu, og er haft svo lágt i þeiri'i von að viðskiftia aukist að því skapi, sem verðið er sett niður. Nýja brauðbúðin tekur einnig rúgmjöl til bökunar með sanngjörn- um kjörum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ gert, eða gera látið, i þeim tilgangi, er miklu verra rándýr en hver sú skepna, sem drepur aðra með vígtönnum, sem vaxnar eru henni ósjálfrátt. Það sem gerir manninn að manni og greinir hann fi'á dýr- inu, er ekki lífsbaráttan sjálf, lield- ur bardagahátturinn. »Spyrjum að leikslokum en ekki vopnaviðskiftum.« Þetla máltæki er kjöi'yrði lífsbaráttunnar blindu. Eftir því skiftir engu, hvernig bar- ist er, með hvaða vélum eða vopn- um. „Leikslokin“ eru alt. Huglaust væskilmenni getur boi’- ið banaorð af fullhuga og afar- menni, með því að særa það smá- sári með eitraðri egg, en sjálft sloppið sigri hrósandi með stór sár ómengaðrar eggjar. Sé þá spurt að leikslckum en ekki vopna- viðskiftum, hlýtur væskilmennið með eitraða vopnið lofið, liversu drengilega sem hinn hefir barist og varist. Vert er að benda á það, að frægð þeirra kappa, sem mest eru dáðir í sögum, er oftast mest bygð á því, að þeir liöfðu betri vopn og verjur en aðrir. Minna á hinu, að þeir væru afburðamenn. Þór sjálfur átti Mjölni og megingjai'ðir. Án þeirra mátti hann sín ekki mikils. Og lítið varð úr honum í höll Útgarða-Loka, þegar galdr- ar og gerningar komu í móti mætti hans. Þegar meta skal manninn, þá eru það vopnaviðskiftin en ekki leikslokin, sem roest er um vert. Bardagaliátturinn lýsir mann- inum, leikslokin ekki. Sá er sannari maður,, sem bei'st drengilega með ómenguðum vopnum og bíður ósigur, heldur en hinn, sem bei’st ódrengilega með eiþ’uðum vopnum og vinnur sigur. En því miður er of margt af mönnunum með eitruðu vopnin. Því miður er of lítið af hinum — með ómenguðu vopnin. Því miður er maxgt af mönn- unum dýr og lítið eða ekkertann- að en dýr. Og þó miklast þeir af menning- unni. Framb. U p p b o ð! Það var þó gott núna í harð- indunum og tilbreytingarleysinu, að geta komið á uppboð og það rúgmjölsuppboð, hugsaði eg með mér þegar eg hafði lesið uppboðs- auglýsingu bæjarfógeta um daginn. Mjölið var skemt, það vissi eg. En kýrin mín og hænurnar! Þarna gat eg sjálfsagt fengið ódýran mat handa þeim. Ekki færu þeir að vsprengja upp« forskemt mjölið fyrir mér, fátækum einyrkjanum, núna í dýrtíðinni. Uppboðsdagurinn rann upp kald- ur og fýlulegur — eins og flestir dagar eru nú, yfirhafna- og olíu- fataveðui'. Á uppboðinu voru menn af öllum stéttum og allri lögun. Gjaldfresturinn verður sjálfságt langur, hugsa eg með mér meðan uppboðshaldari er að búa sig til að lesa upp söluskilmálana. — Uxn jólin! Já, um jólin átti að borga; það var notalegt. Fjrrsta »númerið« kom, 3 mjölpokar, eða rétlara sagt, sem einhverntíma höfðu verið mjölpokar. Liturinn á þeim var íallegiir — með öllum í’egnbogans litum voru þeir. En lyktin! Eg tók utan um nefið. Jæ- ja, nú er bezt að vera fljótur, hugsa eg og býð 10 kr. Það var fyrsta lioðið. Annað boðið var 30 kr. Það gall við frá manni með svartan sjóhatt bundinn undir kverk. En hann var ekki lengi einn um það boð. Margir um boð- ið! En hlutskarpastur varð þó sá með kverkólina. — Eg skal bíða og sjá hvað .setui'. hugsaði eg með mér. Skömrru seinna ryð eg mér til rúms, sá líka að hér dugði ekkert hik. Þarna komu líka 3 pokar ekki svo bölvaðii', voru ekki hvanngrænir af myglu — nema oðru megin. í þá býð eg upp í 40 kr. Nei, bíddu hægur! Það voru fleiri en eg, sem þóttu þeir girnilegir. Upp í 80 kr. kom- ust þeir, þá datt hamarinn, ekki sökum þess — held eg — að útlit væri fyrir að þetta væi'i síð- asta boð, heldur vegna þess að uppboðshaldara hafi þótt nóg komið, því mér sýndist hann hrista höfuðið. Það var hár og rómmikill dalakarl, sem átti boð- ið — og möi'g boð átti hann þessu lík. í þriðja sinn er fullreynt, tautaði eg, ræskti mig, snýtti mér og tók í nefið, og fer að bjóða. Rétt þegar eg hélt að eg væri að verða eigandi pokanna, skýtur sá með kvei'bólina upp kryppunni °g býður svo langt yfir mig að engin tiltok voru fyrir mig að fylgja honum. Honum var slegið. Með breiðu brosi hlóð hann þess- um glóðvolgu, grútmygluðu, sjó- blautu pestai'-mjölpokum ofan á aðra lagsbræður þeii’ra og nafna. En eg fór heim í vondn skapi, ekki þó svo mjög yfir þvi að fara öngulsár, heldur yfir því að haía heyrt og séð upp á heimskulanda miixixa og lxæjarfélaga, þar sem þeir gáfu miklu hærra verð fyrir iorskemda v@ru, en hún gat kost- að, og sýndu um leið útlending- um, sem þarna voru, hve góður markaður er hér á íslandi fyrir skemdar vörur. Og mér sárnaði að sjá háðglott þeirra yfir veizl- unarvitsvöntun íslendinga og kjána- skap, að auðga útlend stórrík á- bvrgðarfélög, sjálfum sér til skaða og skammar. Og eg sór við tó- baksbaukinn minn — sem mér þykir vænst um af öllu — að koma aldx'ei á uppboð fx-amar. Steinn. Harðindin. Eg lagðist á bæn, því mér leidd- ist haiðindin. Eg bað um hláku — og eg bað sólina að skína — þá kom andinn yfir mig og eg kvað: Komdu, sól, með blossabrand, blíðka gjóluvinda — geislakjóli klæddu land, kystu hól og rinda. En mér var strax svai'að frá hæri'i stöðum í Ijóði, þó ekki væx'i eins d^rt kveðið: Óskin þín er einskis virði og — enda þó eg heyi'i þig — sólin fyrir Seyðisfirði segist fyrirverða sig. Mér blöskraði og hætti að biðjá. Lýður, Yfirlýwing. Að gefnu tilefni lýsi eg hér með yfir að eg hefi ekki ski’ifað grein- ina »Frá Norðfirðk, sem er í ,37, tbl. Austra þ. á. Norðlirði 15. nóvombor 1917. Bjarn Björnsson. Síimkeyti til Austra, Rv. 12. nóv. 1917. Rithöfundai’nir Karl Gjellerup og Henrik Pontoppidan eiga að skifta bókmentavei'ðlaunum No- bels á milli sín. Helfferich varakanslari Þ\7zka- lands hefir sagt af séi'. Bandamenn hafa myndað sam- eiginlegt yfirherstjórnarráð á vest- urvígstöðvunum. í því eiga sæti hershöfðingjarnir Cadorna og Fock og fulltrúar frá Englendingum og Bandaríkjunum. Þjóðverjar hafa tekið Álands- eyjar- Diaz er ox'ðinn yfirfoi’ingi italska hersins í stað Cadorna, Maximalistar ætla sér að koma á vopnahléi nú þegar. Banda- menn viðurkenna ekki stjórn Maximalista.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.