Austri - 15.12.1917, Side 3

Austri - 15.12.1917, Side 3
 f OjaÍM leikaré Þá era þau nú orðin 26 (á móti 4) ríkin, sem berjast á móti Þjóð- verjum, eða hafa sagt þeim stríð á hendur. í Norðurálfu eru þau þessi 10: Rússland, Frakkland, England, Belgía, Grikkland, Ítalía, Portúgal, Rúmenía, Montenegró og Serbía. í Ameriku eru þau 11: Haiti, Honduras, Domingo, Boli- via, Brasilía, Guatemala, Kúba. Nikaragúa, Panama, Uraguay, og svo hin voldugu og riku Banda- ríki Norður-Ameríku. í Asíu eru það Kínverjar og Japanar. í Afríku: Egyptaland, Libiría og Marokko. Miði menn nú við fólksfjölda (samt ekki eftir gagnvitlausri landa- fræði, sem íslenzku skólarnir hafa), þá eru það 1329 miljónir á möti 147 miljönum, sem Þýzkaland, með sínum 3 sambandslöndanum (0: Tyrkland, Austurríki og Búlg- •aría) hafa á að skipa til sóknar og varnar á n?óti þessum mýgrút. Norðurálfuríkin öll hafa tekið beinan þátt í styrjöldinni. Einnig Bandarí in, Egyptaland og Japan. Áform þeirra og fyrirætlanir eru því skiljanlegar, þar sem þau berj- ast til landa og frægðar, ef her- lukkan er þá með þeim! En um inörg hinna skottríkj- anna er það lítt skiljanlegt, því þau geta alls engan, beinan eða gagnlcgan þátt tekið í styrjöldinni, hvorki með liðsafnaði eða fjár- framlögum, þar sem mörg afþeim eru svínbundin á skuldaklafa og hafa varla ofaa i sig. Hversvegna eru þau þá að því? Svarið er aug- Ijóst. Miðveldin ná ekki til þeirra, þau eiga þvi ekkert á hsettu sem stendur. En með því að segja Miðveldunum stríð á hendur (lík- lega fyrir fortölur vina sinna?), fá þau gilda áslæðu til að ræna undir sig kaupskipum þeirra, sem leituðu sér skjóls hjá þeim i ófrið- arbyrjun. — Það lýsir sér eitthvert hið níðingslegasta óþokkabragð, er sögur þekkja, í þessu skiparáni. Þetta bragð hylla samt margir íslendingar. Þaðan var ekki von betra. Þeir sverja sig löngum margir hverjir í ættina. Björn ölafsson. Símskeyti til Austra, Rv. 8. des. 1917. Bráðabirgðavopn&hlé á austur- vígsteðvunum er 10 dagar. . Her miðríkjanna hefir hafið sókn hjá Asiago, sótt fram um 10 km. og handtekið 11 þús. manna. Þjóðverjar hafa sótt fram hjá Cambrai og tekið 9000 fanga. Junkaraflokkurinn í Prússlandi er andvígur endurbótum á kosa- ingarétti. I Konungur neitaði 22. f. m. að staðfesta fánann. Forsætisráðherr- ann hefir fengið 6 miljóna króna lán hjá dönskum bönkum til vöru- kaupa fyrir landssjóð. Rv. 9. des. 1917. Maximalistar h*fa orðið í minni- hluta við kosningarnar í Rúss- landi. Kerenskij er aftur kominn fram á sjónarsviðið. Lenin hefir í hyggju að lýsa ógildar allar lán- tökur Rússlands. Þjóðverjar hafa gengið inn á að senda heim aftur belgísku konurnar og börnin, sem þeir fluttu til Þýzka- lands. Halifax brennur. Bandaríkin hafa sagt Austurriki stríð á hendur. Rv. 10. des. 1917. Friðarsamningunum milli Rússa og Þjóðverja hefir verið frestað um viku, til að reyna fá banda- menn til að vera með. Vopnahlé er komið á á Kaukas- usvígstöðvuraum. Bretar hafa tekið Hebron. Þriðji hluti Halifax eyðilagðist við sprengingu er varð í hergagna- skipi sem þar lá. »Gullfoss« kominn. Árni Eiriksson kaupmaður lézl i morgun. ftv. 12. des. 1917. Byltingaflokkiir lý'ðveldissinna i Portúgal hefir rekið stjórnina þar frá. Alfonso Costa he£r komið á bráðabirgðastjórn, sem er banda- mönnum trygg. Sidonio Palz heit- ir nýi forsætisráðherrann. Tscherbotscheff yfirforingja á vígstaðvum Rúmena og yfirhers- höfðingja Rússa er falið að semja við Miðríkin. Ukraine viðwrkenrair gerða samninga vió bandamenn, en er þó eigi fyllilega á móti sér- friðarsamningum Rússa. Lenin skýtur málinu til þingsins. Kínverjar hafa tekið Charbin og Japanar Vladivostock (borgir i- Manchuri). 2000 manns fórust við slysið í Halifax. Bretar hafa tekið Jerúsalem. Rúmenir hafa samið vopnahlé. Sendiherr* Breta í Petrograd lýsir yfir að bandamenn séu fúsir til sameiginlegra friðarskilmála með viðurkendri rússneskri stjörn. Alþjóðádeild »Rauða krossins« í Genúa hefir fengið friðarverðlaun Nobels. Rv. 13. des. 1917. Forsetinn í Portúgal hefir verið lineptur í varðhald. Uppreisnin magnast. Caillaux er ákærður um land- ráð. Austurríska beitiskipinu »Wien« hefir verið sökt. Kerenskij er sagður dómsmála- og forsætisráðherra Síbiríu. Brezka sjóliðið er aukið um 50 þúsundir manna. Alþingi verður kallað saman að sumri. Minnisvarði Tryggva Gunnars- sonar var afhjúpaður í gær. Gef- inn af Kaupmannafélaginu. Til- búinn af Ríkharði Jónssyni. »Willemoes« kominn. Rv. 14. des. 1917. Samningaumleitanir milli Rússa og Þjóðverja eru hafnar aftur. ' Maximalistar neita að viður- kenna rússneska þingið nema það séskipað meirihluta Maximalista. Caillaux er ákærðnr fyrir að hafa reynt að rjúfa bandalagið. Bandaríkin stinga upp á að komið verði á tvöfaldri al- heims peningasláttu. Seglskipið »Takma«, eign T. Frederiksens kaupmanns, strand- aði í fyrrinóll hjá Sandgerði. »Bisp« er strandaður skamt frá Fleetwood. Jón. Hrakningar. Tveir menn iir Mývatnssveit fóru fyrir skömmu á öræfi að fjár- leitum. Hreptu veður ill og kom- ust eftir 9 dægra útivist að Möðru- dal, mjög harólega léiknir. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Nýja brauðbúðin Getur sem stendur ekki auglýst að hvergi á Jandinu fáist ódýrari rúgbrauð. — »Okurverði bakar- anna« hefir nú v.rið hnekt með viðtækum félagsskap i Reykjavík, sem heitir »Brauðgerð Alþýðufé- laganna«. Hefir félag þetta sett sér það markmið, að selja brauð fyr- ir framleiðslukostnað, eftir því som skilja má af jafnaðarmanna- blaðinu Dagsbrún. »Brauðgerð Alþýðufélaganna« í Reykjavík selur heil rúgbrauð á 18í aura (með framleiðsluverði?) »Nýja brauðbúðin« á Seyðisíirði selur heil rúgbrauð á 190 aura (með okurverði?). Ojæja! »Mikill értu, munur,« sagði kerl- ingin. En — ef sala Nýju brauðbúðar- innar eykst um 50 rúgbrauð á nœstu viku, og líkur eru til að þau viðskifti haldist áfram, verður verðið setl niður í 180 aura2 112 Guignolle tók eftir því, svaraði nann og stnndi vi ð: „Já, því miður. Faðir minn hafði miklar mæt- nr á hinum unga manni, og af því stafaði mikil ógæfa. Eg raan ve' eftir Maxime barón. Hann var nokk'itai árum yngri en eg, hafðt dgkkjarpt hár, grá augu og greiudarlegan svip, sem sarat bar vott um akafa iuud. Ea engsn gat grunað að hann mundi láta ákHÍlyndt sitt koma sér til að drýgja svo h æðilegan glæp.“ Gtitguolle pagnaði aftur litla stnnd, andvarp- aði oeí hélt svo áfram sögunni, eins og hann tæki það raj0ö nærri sér að miunast á þetta. „Á heimtli okkar dvaldi systurdóttir móður minnar, indœl og elskuleg stulka, saulján ára gömul. Hin hafði mist íoreldra sína, en hafði erft tabverða fjármuni, og var faðir minn fjár- haldsmaðnr hennar. Hún og Maxime Page de la Fouretiére feldu hugi saman, og faðir minn var mjág fýsandi þass að þau rkð tækjust.“ „Það hefði hann ekki ált að vera!“ sagði bár- ónuinn og Guignolle kinkaði kolli og sagði með ákefð: „Nei, þér hafið fétt að mæla, hann hefði ekki átt að gera ps»ð, og okkur h@fir gírlega iðrað þess. hvernig hann tóx í málið. En hann vonaði að sér mundi á pann bátt takast að ná sáttum við barónifrnna. Anna Delpit var svo fríð og eLkuleg, og sva rik, að hinn fátæki barónn hefði mátt telja sig heppion að fá þvilikt kvon- lang, að fuður mínum gat ekki annað til hugar 109 „Ekki hann, heldur löður hans. Þessi ungi Pouiet er sonur útlaga.“ Momard barónn þaut á íætur. „Utlaga! það er ómögulegt.“ „Hann or sonur glæpamaons, sem dæmdar var í ætilanga útlegð í Nýju Kaledóníu." „En bankastjórran, Oarval greifi, og í lians húsum kyntuinet við hinum unga múnni fyrst — sagði mér s imt um daginn, þegar eg spnrði hann um ágtæður Pourets, að faðir hans, herra Max- ime Fouret, væri mjög ríkur og mikils metinn maðnr í nýlendunni." „Ríkir menn verða oftast mikilsmetnir,“ svar- aði Guignolle með hæðnisbrosi. „Þcr seg’ð að faðir unga mannsins heiti Maxime. þér skylduð þá ekki einnig hafa heyrt að móðir hans heiíír Antia?“ ,,.Jú, það heit r hún víst,** sagði barónninn sem v»rð æ meira forviða. „Eg hefi skrifað yfir- völdunnm í Nýju Kaledóníu og beðið um upp- lýsingar um Fouret-fjolskyldiraa.11 „Þær getið þér fangið miklu betri hjá mér,“ sagði Ar.atole Guignolle og stundi við. „Ea hveinig getið þér . . .“ „Fouret-fjolskyldan er á einkennilegan hátt bendluð við mína ætt, af því glæpur sá, er Maxime Fburet var dæmdur fyrir í útlegð til Nýju Kaledóníu, var drýgður hér í grendiuni, í skóginum við Oofié.“ Baróninum rann kalt vatn milli sbinns og hör-

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.