Austri - 31.12.1917, Blaðsíða 3
JÚiNftf
s
misti Iiún eftir fárra óra sambúð.
Með seinni manni sinuoa eignað-
ist liún þrjár dætur, er allar gift-
ust. Eru tvær þeirra enn á lífi,
Ingibjörg, er fluttist til Vestur-
heims, á þar fjölda barna og barna-
barna; hin er Cxuðlaug, gift Jóni
Einarssyni frá Vallanesi; eiga þau
mörg börn og barnabörn. Þriðja
s’fstirin var þórunn, sem giftist
hér i sveit Árna Vilhjálmssyni er
lengi var bóndi að Hofi; áttu þau
nokkur börn, sem flest eru nú
fyrir löngu gift og eiga sum fjölda
barna. Ættbálkur þessi er þvi
mjög fjölmennur, alt efnilegt fólk.
Anna sál. í Firði er sú kona,
er mér hefir einna mest fundist
til um. Hún var framúrskarandi
búsýslukons, bæði að fyrirhyggju
og framkvæmd. Þau hjón, Einar
og hún, byrjuðu búskap sinn með
litlum efnum, en eftir tiltölulega
fá ár voru þau orðin með efnuð-
ustu hjónum hér austan lands.
Og þó Einar væri framúrskarandi
dugnaðarmaður, þá átti hún full-
kominn hlut sinn í efnum þeirra
og framkvæmdum. Hún var vel í
meðallagi að vexti, heldur hold-
grönn í andliti, jafnleit og föl.
Stórar augabrýr, en þó alls ekki
svo að þær bæru augun ofurliði.
Þau voru stór og mjög skýrleg,
móblá; augnatillitið iast og ró-
legt. Dökk á brún og hár. Hún
var gáfuð kona og stálminnug,
skemtileg í viðræðum ogfróð. Var
laus við alt hégómagaspur ogtild-
ur. Vel hagorð. Og eitt var merki-
legt við þá konu: hvort sem hún
var vel eða illa búin<lað klæðnaði,
fór henni það alt jafa vel.
Margt mætti fleira markvert
segja um Önnu, en þetta verður
að nægja. —
Um 1859 trúlofuðust þau Ivat-
rín og Ólafur i Firði, og fluttist
hún til hans þá um vorið. Þá
var þetta kveðið:
Firðar skrafa í Firði Ólafur hafi
lilju trafa fríða fest,
er flestum vafin dygðum sést.
Og sannarlega var Katrín fríð
kona. í mec'allagi á vöxt, fagur-
rjóð í kinnum, sviphrein og fag-
ureygð, með glóbjart, silkimjúkt
hár ofan fyrir mitti.
Katrín málti heita lánsöm kona
í lífinu. Hún giftist góðum manni,
sem lét sér einkar umhugað um
hana og sá um að hana skyldi
ekkert bresta í búi. Ólafur heitinn
vai iðjumaður mikill og með af-
kastamestu og slyngustu mönnum
er eg hefi séð til, við öll störf,
þar að auki smiður göður; það
mátti svo segja að alt léki í hönd-
um hans. En seiríni hluta æfi
sinnar var hann oft lasinn, sem
og eigi var að undra, því vinnw-
hörð voru þau, móðir hans og
stjúpfeðir, stórt og umfangsmikið
bú, en lítill vinnukraftur. Hann
sagði mér að oft hefði hann þá
þreyttur verið, en \erst hefði þó
leikið sig fjárgeymslan; hún var
afar-örðug, landflæmi mikið og
víðast bratt, margt og óþægt fé,
eins og oft vill verða þar sem úti-
beit er eins mikil og i Firði var
um þá daga. Ólafur var heldur
þurlegur við ókunnuga og sein-
tekinn til kunningsskapar, en i'æð-
inn og skemtilegur i fámennum
vinahóp. í uppvexti sínum naut
Ólafur engrar sérstakrar fræðslu,
hefir líklega haft nauman tima lil
slíks, en samt var hann sérlega
vel að sér, kunni reikning tölu-
vert og las dönsku, enda var hann
með afbrigðum næmur, var t. d.
aðeins 7 vikur að læra kverið sitt,
líklega mest í hjáverkum. Hann
var skýr maður og vel kunnugur
mörgu því, sem almenningu'' þá
átti eigi kost á vita eður lesa um.
Það var líka orð og að sönnu, að
að ef hann heyrði eitthvað
eða las, sem honum þótti nokk-
urs um vert, þá gleymdi hann
því eigi aftur.
Ólafur var mesti heiðursmaður
og vel virtur af öllum, sem í nokkur
kynni komust við hann. Hjúum
sínum var hann góður húsbóndi
og b^rnum sínum bezti faðir.
Hann var nokkuð líkur móður
sinni í andliti, en hafði hár og
skegg Jjóst. Hann var »þéttur á
velli og þéttur í lund og þraut-
göður á raunastund«. Ólafur lézt
5. maí 1896, 66 ára að aldri.
Katrín í Firði ávann sér virð-
ingu og hylli hvers manns, sem
nokkuð kynfist henni; þó var hún,
eins og Ólafur maður hennar,
fremur þur við ókunnuga og eigi
íljóttekin. Eftir lát Ólafs brá hún
búi, og fluttist þá Sveinn sonur
hennar þangað, og hjá honum
dvaldi hún það sem eftir var æf-
innar. Ivatrín var gáfuð ■ kona og
fróð, einkum í ættfræði. Hún va?
heilsugóð alt til síðustu ára að
Elli m*ddi hana.
Hún var góð móðir börnum
sínum, enda virtu þau hana að
verðleikum og elskuðu.
Við litförina voru mörg börn
hennar og tengdafólk og barna-
börn og nokkrir eldri vinir. Síra
Þorsteinn Iíristjánsson hélt góða
og gagnorða ræðu yfir líkinu, og
svo var hún jörðuð i grafreit ætt-
arinnar í Firði.
Börn þeirra hjöna eru: Sveinn
alþingismaður í Firði. Anna, fór
til Vesturheim og dvelur þar. Ein-
ar, fór einnig vestur um haf, var
ritstjöri Lögbergs um tíma, dó
vestra, mesti efnismaður. Guð-
mundur, fór til Vesturheims. Tóm-
as stýrimaður. Guðrún, kona Vig-
fúsar Kjartanssonar kaupmanns á
Seyáisfirði. Jón bóndi í Fjarðar-
koti. Óskar bóndi í Firði. Óli
hóndi i Haga.
B. Sv.
Hímskeyti.
Rv. 29. des. 1917.
Blöð Þjóðverja segja að keisar-
inn boði bráðlega á fund alla þjóð-
höfðingja álfunnar.
Friðarráðstefnan liklega flutt til
Stockhólms í janúar.
Mikil sprenging í Kruppsverk-
smiðjum.
Her Kerenskijs á.leið til Petro-
grad. Þar alt í uppnámi.
Þjóðverjar fengu rússneskar vör-
ur fyrir jólin.
»Lagarfoss« kom hingað í morg-
un. Komst ekki fyrir Horn fyrir
hafís. Fer líklega austur ognorður.
Ágúst Flygenring, Magnús Kristj-
ánsson og Hallgrímur Kristinsson
eru skipaðir til að rannsaka hag
landsverzlunarinnar. Taka vænt-
anlega við stjórn hennar.
»AUSTRI»
kemur út- einu sinni í TÍk*. Árgaugurirui
kostsr 4,00 kr.hé á la»di, erle.áis 5,00 kr
ftjalddagi 1. júlí hér á landi, erlasdis fyrir-
fram. — Uppsögn bundin TÍð áramót og
ógild nema berist ábyrgdarm. fjrir i. okt
enda sé kaupandi skuldlaus <ió blaðiJ
♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Til leiðbeiningar.
Bókasafn Austurlands, opið til út-
lána á laugard. kl. 4—5.
Bæjarfógeiaskrifstofan opin 10—2.
Bæjargjaldkeraskrifstofan opin 3—*
og 6-7.
Pósthúsið, opió 9—2 og 4—7 virke
daga, á sunnud. 4—5 síðd.
Landssimasíöðin, opin frá 8 árd. til
9 síðd. virka daga, á sunnud.
10 árd. til 8 síðd.
Sæsímastöðin opin frá 8 árd. til
9 síðd. virka daga, á sunuud.
11—1 og 5—8.
Sjúkrahúsið. Almenn 6öð fást eftir
pöntun.
Útbú íslandsbaka. Afgreiðslan op-
in 11—2.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Þriðji bankastjóri Landsbank-
ans er sagður verða Böðvar
Bjarkan.
Ráðherra segir að Eiðaskóla-
embættin verði auglýst um nýár.
Aukaþingstíminn óákveðinn enn.
Halldór Jónasson.
Erindrekastarf
Fiskifélags íslands innanlands er
veitt Þorsteini Sveinssyni, er lengi
undanfarið hefir verið hafnsögu-
maður á »Fálkanum« hér við land.
En erindrekastarf sama félags
fyrir Austfirðingafjórðung er veitt
Hermanni Þorsteinssyni útgerðar-
manni hér á Seyðisfirði.
120
hvað, og þegar liún var kemin út úr herberginu,.
greip hún í bönd manns síns og hvíslali:
„Hvað er fetts, Armand? J»að amar eitthvad
að pér; pu ert alveg utan við pig.“
Hann bló, en hláturinn var raunalegur.
„Helir pú tekið eftir þvi? Eg hélt að mér
betði tekist að dylja pa*' vel.“
„það kemur pér að engu gagni gagnvart mér,
ep get lesið í huga pínum,“ svaraði hún og dró
hönd hans að brjösti sér.
Hann tók utan um hana og sagði innilega:
„Guði sé loí, pú hefir aldrei lesið par neitt,
sem 6? parf að blygðast mín fyrir.“
„Og panmg raun pað enn reynasí. í dag,“
sagði hún með trúnaðartiausti,
„En pað er ákaflega sorglegt,“ sagði hann og
stundi v ð, „Aumingja bamið okkar!"
„Soerlir p&ð Céáse?'1 spurði hún, lirædd og
óróleg.
Hann kinkaði kolli.
„Og Alfied Fouret?“
„Já, eg hefi margt og mifeið að segja pér.
Það getur ekkert orðið af peim ráðahag."
Samta'.ið hætti, pvi dóttir peirra kom iun. Á
eftii’ henni kom pjónn er bar koparkstil fulJan
af vatni. Hann kveikti á hitunarvélinni, sem
stöð á borðinu, setti ketilinn yfir og fór svo út
pegar haun var búinn að kveikja á bengilamp-
an"in yfir boiðinu. Nokkram mínútum seinna
suðaði glaðlega á katlinum, hjóniu settust að
borðinu og Céfise fór að dúa til teið.
117
sagði Guignolle, og með innilegu handabandi
staðæstu nágrannarnir hina fyrri raðagerð sína
„Látið mig fá gömlu dagbl0ðin,“ sagði barónn-
inn. „Eg ætla pegar í dag að segja konn minni
frá pllu pessu.“ <,
Þeir gengu pegjandi úr aldingarðinum og upp
að höllinni. í trjágöngunum nam barónninm stað-
ar og spurði:
„Hvað varð svo um barónsfrú Page de la
Fouretiére og dætur hennar?“
„Vesalings koaun brjálaðist; eg vait ekki hvort
skotið, sem hún fékk í eunið, hefir verið orsök
i pvi, eða brjálsemin hefi verið afleiðing hmna
hræðilegu geðshrærioga, er hún varð að pola.
Nún dó nokkrum árnm síðar á geðveikrahæli.
Önnur dóttirin dó á barnsaldri, en mér er ó-
kunnugt um hvað orðið hefir af hinni. Faðir
minn keypti litla Cbaumiére.“
„Og pér hafið selt pað aftur. Mig furðar á
pví, par sem pér hafið keypt svo margabúgarða
hér i grendinni.“
Guignolie stundi pungan. „Eg gat ekki átt
litla Okaumiéie í eigu minni. Mér fanst húsið
vera fult af aftnig0ngum.“
„Eg skil yðu.r vel,“ sagði barónninn og tók
aftur í hönd vinar síns.
Lítilli stundu síðar sté hann á bak hesti sín-
um í hallai gai ðinum á stóra Chaumiére. Hann
hafði méðferðis vandlega innvafinn gamlnn blaða-
beggul.
Anatole Guignolle, sem hafði fylgt honum úr