Öldin - 07.10.1891, Side 2
ÖLDIN
gefin út hvern Miðvikudag
að 17 McMicken Str. (12th Str. S.)
af OLAFSSON &* CO.
(H. Olapsson. M. Pbterson.)
Eitstjóri og ráðsmaðr :
Jáii Ólafsson
(EDITOR & BUSINESS MANAGEr).
ÖLDIN kostar: 1 ár $1,50; 6 mán.
$0,80; 3 mán. $0,50. Borgist fyrirfram.
Auglýsinga-verð: 1 þuml. dálks-
lengdar eitt sinn $0,25; 1 þuml. 1 mán.
$1,00; 3 mán. $2,50; 6 mán. $4,50; 12
mánuði $8,00.
Öll E>réf og borganir sendist til:
Olafsson cf Co.---P. 0. Ilox 535.
Winnipeg, Man.
Sendið peninga í registreruðu bréfi,
póstávísun (P. O. Money Order) eða
Express Co. ávísun eða ávísun á banka
í Winnipeg (ekki á utanbæjarbanka).
Gróðan (lagiim!
Hér er ÖLDIN þá komin að kasta
kveðju á yðr í fyrsta sinni, ný-
fædd í heiminn eftir erfiðan með-
göngutíma og harðar fæðingarhríðar.
ÖLDIN er svo til orðin, að eitt-
hvað um 50 íslenzkir karlar og
konur víðsvegar um þessa álfu lögðu
saman og keyptu prentáhöld. Þessi
prentáhöid leigðu svo eigendrnir
fyrst um sinn um eitt ár útgef-
endum þessa hlaðs : Mrs. H. Ólafeson
og Mr. M. Peterson. Ritstjóri þess
er Jón Ólafsson.
Hvað vill' ÖLDIN í Hvað er
hún að erinda ?
Hún vill ýmislegt, sem reynslan
verðr hezt að sýna; en surnt skul-
um vér henda á, til þess lesendr-
nir geti veitt því athygli, hvort
þeim virðist hún sýna viðunandi
víðleitni til, að frainkvæma það
sem hún segist vilja.
Hún vill þá fyrst og fremst
sem fréttahlað vera áreiðanlegt hlað.
Ekki svo að skilja, að hún húist
við fremr en önnur hlöð að kom-
ast hjá að flytja ftugufregnir eða
missagnir. Hjá því getr ekkert
hlað kornizt, sem vill flytja fregn-
irnar meðan þær eru nýjar. Allt
sem blöðin geta gert i þessu efni,
er að taka fúslega öllum leiðrétt-
ingum á því er inishermt kann að
verða í fréttuin þeirra. En ÖLDIN
vill sérstaklega vera áreiðanlegt hlað
á þann hátt, að hún mishermi ekki
vísvitandi og af hlutdrægni skýrsl-
ur um það sem fram fer ineðal
íslendinga. Hún vill ekki hafa sig
til þess að nota frásagnir sínar um
viðhurði hvorki til að ljúga nein-
um vansa á óvini sína, né til þess
að ljúga sóma á vini sína.
Þar næst vill ÖLDIN reyna að
segja almenn tíðindi skynsamlega.
Hún er ekki stórt hlað, enda sýn-
ist henni það vera að mishrúka
dálkarúmið, að fylla það með sög-
um um barsmíðir, nauðganir, hrenn-
ur húsa á stöðum, sem lesendrnir
þekkja ekkert til, og annað þvílíkt.
Er nokkur lesari íslenzk.s hlaðs
fróðari eftir, þó að hann í hlaði,
sem hefir meira dálkarúm en það
hefir mannráð til að fylla nýtilega,
lesi yfir hálfan dálk um, að ó-
merkilegr franskr maðr austr í
Cluebeek háfi drepið konuna sína
og hörnin, og næst þar á eftir
þriðjung úr dálk um, að „fyrir
nokkru“ hafi gengið saga um, að
Indíánar vestr í landi einhversstað-
ar hafi stolið hvítu harni—en það
hafi reynzt lygi 1 Og svo í næsta
hl. aftr yfir þriðjung dálks um það,
að franski morðinginn hafi drcpið
• konuna og hörnin af því að kon-
an hafi barið hann ! Þetta dæmi
er tekið af handahófi úr Lögbergi.
Það virðist vera heldr léttmetis-
næring, sem mannlegar sálir fá af
lestri slíkra fregna.
Að því er hórlenda pólitík snert-
ir, þá er það ekkert launungarmál,
að ritstjóri þessa blaðs ann sem
ýtrustu viðskifta-frelsi og ^jálfsfor-
ræði inna sérstöku landshluta gagn-
vart öllu samhandsvaldi; og hann
getr með engu móti haft tvær
sannfæringar um sama hlutinn, aðra
fyrir norðan en hina fyrir sunnan
landamærin. Hins vegar ætlar Öld-
in sór ekki þá dul, að teyma landa
sína til atkvæða af tómu flokks-
fylgi. En hún hyggr að in heztu
hérlend blöð muni hezt fær um að
skýra skoðanir flokkanna, og vill
hún reyna að gefa af og til ágrip
af ýmsu því helzta, er blöðin hér
af háðum flokkum færa til rök-
semda fyrir málstað sínum. Með
því vonar hún að hún geti stutt
að því að lesendr hennar myndi'
sér sjálfir fastar og rökstuddar
skoðanir.
ÖLDIN er fyrsta tilraun til að
gefa út íslenzkt hlað hér í landi,
sem sé óháð öllum hérlendum
flokkum.
Kyrkjumál — það er orðið, sem
íslenzk hlöð hér hafa heyg af.
Um það mál vilja þau sem mest
forðast að tala. Af hverju? Af
því að þar er komið við sárt kaun :
sterkasta ágreiningsmálið 0g heit-
asta áhugamálið Islendinga hér
vestra. Og svo til að spilla ekki
fyrir sölu sinni reyna hlöðin að
þegja þau mál sem mest fram af
sér. — Er slíkt eðlilegtl Ef hlöð-
in sneiða lijá því umtalsefni, sem
mönnum er tíðræddast um sín á
meðal, þá eru þau ekki trúr speg-
ill hugsunarlífsins hjá sínum þjóð-
flokki. ÖLDIN er ekkert trúarflokks-
hlað. En liún mun gefa gætr að
því sem gerist í kyrkjulífinu, og án
nokkurs tillits til trúarsköðana berj-
ast á móti öllum tilraunum til að
innræta mönnum trúarofetæki, og-
rækilega setja allar tilraunir til
trúarofsókna, sem hún verðr vör við,
í gapastokkinn.
ÖLDIN veit og skilr, að það
hlýtr að vera tilgangr og forlög
landa vorra hér í álfu að samlag-
ast hérlendu þjóðerni. Iín hún
veit jafnframt, að Islendingrinn,
sem hingað flytr, getr það engan
veginn til fulls sína lífstíð; það
eru fyrst niðjar landnámsmannanna
sem geta orðið al-innlendir, og
sumstaðar (í sérstökum, afskektum
ísl. bygðum) nær hreyting sú ekki
einu sinni að komast alveg á í
fyrsta l(ð. Ef innflutningar hing-
að frá íslandi hættu í ár, þá smá-
liði íslenzkt þjóðerni hér undir lok
með einni eða tveim kynslóðum.
Þá yrði og lítið um hlaðaþörf hór.
En haldi ihnflutningastraumrinn á-
fram, sem ekki er ástæða til að
efa að hann muni gera jafnt og
hægt, þá verðr hér um ófyrirsjá-
anlega tíð þörf á ísl. blöðum, sem
hæði só samhandsliðr milli Islend-
inga hér sín á meðal og meðal
þeirra og fóstrjarðarinnar fornu, og
só þeim þar að auki hergmál af
lífshljómi landsálfunnar, sem vér
lifum í.
Islenzku blöðin hér eru því
ekki svo mjög ætluð þeim, sem
hingað hafa komið á hreinum harns-
aldri eða eru fæddir hér í landi
af íslenzkum foreldrum. Þau eru
einkum ætluð þeim, sem hingað
hafa flutt fullorðnir og hljóta því
ávalt að vera og verða íslands
börn þótt þeir sé orðnir annars
lands fóstrhörn. Og því hlýtr
ÖLDIN og' að sjálfsögðu að spegla
þá sonar-rækt, sem vér allir her-
um í hrjósti til ættjarðar vorrar.
íslands heill og höl, þess sorg-
ir og gleði geta hvei'gi snert við-
kvæmari streng en í hrjóstum sinna
heztu harna hér mogin hafs.
I skýrslum um hagi Islend-
inga hér í álfu og'um landið hór
og landskosti mun ÖEDIN láta það
vera fyrsta mark og mið sitt, að
segja satt frá kostum og löstum,
fulltrúa þess að öllum sé það fyr-
ir beztu.
ÖLDIN ei' smávaxin enn, og
verðr því að gera sér far um að
forðast óþarfar málalengingar, því
að hana langar til að verða ekki
það óefnisríkari en hin hlöðin, sem
hún er minni. Hún vill þakk-
samloga veita viðtöku öllum að-
sendum ritgerðum eftir föngum og
án hlutdrægni eða manngreinar-
álits, en hún verðr að hiðja alla,
sem vilja „leggja orð í belg“ hjá
henni, að vera sem allra-gagnorð-
astir og stuttorðastir. Því styttri
sem aðsendar greinir eru, því fremr
verða þær, að öðru jöfnu, latnar
sitja í fyrirrúmi með upptöku.
Yér getum ekki ætlazt til að
fólk vilji fá ÖLDINA fyllta með
andsvörum til persónulegu skamm-
anna, scin Lögberg hér eftir sem
hingað til mun fylla sig með.
Eitstjóri þessa hlaðs vill reyna að
hafa eitthvað annað til í blaðið.
Keyri einhvern tima svo fram úr
hófi, að hann verði enn á ný að
hera hönd fyrir höfuð sér, inun
hann reyna að koma því út sér-
staklega án þess að eyða rúmi
þessa hlaðs.
Keppni þessa blaðs við hvert
annað hlað sem er, ætti að vera
fólgin í tilraun til að verða hetra
blað, en ekki í því að yfirganga
það í skömmum.
Ögeðslegt
mun óhætt að segja að hverjum vönd-
uðum og óhlutdrægum manni hafi þott
að lieyra og sjá, hvernig prestarnir séra
Friðrik Bergmann og einkum séra Jón
Bjarnason notuðu færi það sem útgef-
endr Heimskringlu, sem stóðu fyrir og
kostuðu útfór Gests sál. Pálssonar, veittu
þeim, með því að leyfa þeim að lialda
líkræður yfir inu framliðna skáldi.
Prestar þessir notuðu báðir færið til að
svala evangelisk-lúterskri prívat-heift
sinni á útgefendum blaðsins. Því ó-
geðslegra var þetta, sem öllum er til
þekktu, var vitanlegt, að þó að Gest
og útg. Hkr. liafi stundum greint á um
eitthvað í smekk og skoðunum, þá bar
Gestr hlýjan liug til flestra eða allra
útgefandanna, og til sumra hreinan
vinarhug; enda hafði hann til þess
fulla ástæðn, því að það er á4 livers
íslendings vitorði í þessum hæ, að út-
gefendrnir breyttu við hann einkar-
drengilega í öllum viðskiftum, og það
þótt hann væri þeim svo mikill vand-
ræðamaðr, sem ritstjóri getr vel hugs-
azt að vera útgefendum blaðs. Sýndu
þeir í því, að þeir mátu gáfu hans og
vildu fara sem drengilegast að í aila
staði með að umbera liresti hans og
láta sér farast vel við liann.
Að klerkarnir tæki sér til inntektar
fyrir kyrkjuna meinleysis-orð, sem til-
finningasamr fjandmaðr kyrkjunnar
mælti hálf-ölvaðr á skemtisamkomu
sunnudagaskólabarna, var máske ekki
tiltökumál; en hitt kom ekki sjaldnar
í ljós hjá Gesti, iive djúpa fyrirlitning
hann hafði á Winnipeg-lúterskunni, og
gæti verið freisting til, að minnaáum-
mæli hans nokkur í þá átt. En vér
viljum þó sleppa því.
Enn þá lineykslanlegra mun almenn-
ingi hér þó liafa þótt það, er „Lögberg“
fór að bera „Heimskr.“ það á brýn, að
útg. hennar liefðn orðið Gesti að bana.
Það virtist í fyrstu vera einlægr vilji
allra hér, er Gestr Pálsson dó, að heiðra
gáfu hans og halda á lofti því sem
honum var bezt gefið, en minnast hins
sem minnst. En til þessa getr það ekki
miðað, ef farið er að reyna að draga
eitr-efni úr líki lians, áðr en það er
hálfrotnað í gröfinni, til að byrla af því
banaskál óvinum sínum eða keppi-
nautum.
Án þess aðviljagera neinum rangt,
lífs né liðnum, ætlum vér óliætt að
fuliyrða, að það sé algerlega ranglátt
að kenna hvort heldr Heimskringlu-
útgefendum eða ritstjóra Löghergs um
dauða Gests, eða nokkrnm öðrum manni
en sjálfum iionum. Óregla lians, sem
leiddi liann sýnilega tii dauða, var
naumast meiri hér en hún einatt var
heima á íslandi.
Það er aldrei þakklátt verk að ganga
þar um í milli, er tveir bítast. En af
þvi mál þetta er oss alveg óskylt, hefir
oss þött rétt að eiga það á hættu að
segja það, sein vér liöfum áskynjaorð-
ið, að allir óhlutdrægir menn, sem til
þekkja, munu vera oss samdóma um.
Vér getum vel skilið, að bæði vor
heiðruðu samtíðablöð þurfi ai)/ kljá
hólmgöngu sína t.il enda. En í nafni
almennings skjótum vér því til þeirra
(og þá til þess einkum. er upptökunum
olli), að gera sér far um að sparka sem
minnst leiði Gests heitins Pálssonar.
Áhorfendunum að einvíginu feilr
það miklu betr.
FRÁ LESBORÐINU.
Hvai.bakar („whalebacks“) nefn-
ast eimskip með nýju lagi, sem Alex.
McDougall, skipstjóri í Duluth, heíir
fundið upp, og lretr hann smíða skip
þessi í West Superior, rétt andspæn-
is Duluth, á landamærum Minnesota
og Wisconsin, við vestr-endann á
Lake Superior. Skipin á American
Steel Barge Company að smíða,