Stefnir - 03.01.1893, Blaðsíða 3
189.3
STEFN'I R.
,3
komulag á gagnfræðakennslu við lærða
sskólann, en aðaltillaga landshöfðingja,
hvað þetta snertir. er þessi: „Að gagn-
fræðakennslunni sje stevpt saman við
lærðu kennsluua þannig, að gagnfræða-
kennslan sje lregra stig. en lærða kennsl-
an æðra stig í sama skólanum, a ð gagn-
fræðamenntuniu, auk þess að vera sjer-
stakt menntunarstig sje jafnframt undir-
búningsstig undir hina æðri, lærðu mennt-
un“. — þetta er iiinn gullvægi kjarni
í landshöfðingjabrjeíinu. Með þessari til-
lögu hefir landshöfðingi berlega sýnt, að
hann hallast eindregið að þeirri stefnu
i skólamálinu, sem að voru álíti er hin
heppilegasta, já ekki aðeins að voru á-
liti, pví að pað er i sjálfa sjer minnst
vert, heldur að áliti mjög margra ágætra
skólamanna og uppeldisfræðinga nútíra-
ans.
J>að er líka auðsjeð, að landshöfð.
hefir prátt fyrir hin afar yfirgripsmiklu
embættisstörf sín hugsað petta mál mjög
rækilega, og honum er pví fullljóst hverja
kosti pað fyrirkomulag, sem tillaga hans
fer fram á, hefir fram yfir pað fyrir-
komulag, sem nú er á skólum peim, er
hjer er um að ræða. í brjefinu stend-
ur: „J>etta fyrirkonmlag hefir pann
mikla kost, að kenna má námsgreinarnar
smátt og smátt, hinar auðveldari fyrst
og hina pyngri siðar.
í brjefinu er ennfremur sýnt fram
á, hvernig pessu fyrirkomulagi verði á
komið:
1. að bætt sje einuin (eða, tveimur*)
bekkjum við lærða skólann og inntöku-
skilyrði sje hin sönui, sem nú eru við
Möðruvallaskólann.
2. að í prem neðstu bekkju-m skól-
ans sje kennt hið sama og nú er kennt
á Möðruvallaskólanum og gagnfræða-
náminu yrði pá lokið á 3 árum. I
Möðruvallaskólanum skyldi svo kenna
hið sama ög í þessum 3 neðstu bekkj-
um og piltar útskrifaðir paðan gætu
svo, ef peir vildu, gengið inn í 4. feeklc
lærða skólans, án nokkurs sjerstaks
prófs; peir stæðu með öðrum orðum
öldungis jafnfætis peim, er tí-kið hefðu
próf upp úr 3. bekk lærða skólans.
Með pessu nióti eru pessir 2 skól-
ar sameinaðir í eina skólaheiid, par sem
hvað tekur við af öðru.
Allar pær breytingar, sem af pessu
leiða, eru að voru áliti til stórbóta,
svo sem afnám hins crfiða inntökuprófs
við lærða skólann, takmörkun á gömlu
nrála kennsluani og lenging á námstim-
anum á Möðruvallask.; sem er langt of
stuttur, ef námið í öllum peim greinum,
sem par eru kenndar, á að verða að
verulegu gagni.
Síðan landsh. skrifaði petta brjef,
hefir málinu vist litið miðað áfram og
pað höfum. vjer hlerað, að tillögur
landshöfðingja hafi lítiim byr hjá ffest-
um kennurum hins lærða skóla, en vjer
trúum pví trauðlega, að jafnágætir menn
sem margir peirra eru að skvnsemd
í og lærdóini, sjeu mótfallnir svo vitur-
legurn tillögum. Aptur á móti höfum
! yjer heyrt, að kennnrar Mððruvallaskól-
j ans sjeu eindregið með tillögum landsh.
j En hveruig sem pessn er varið, pá treyst-
um vjer pví fastlega að landshöfðirigja,
takist að koina á pessari stórvægilegu
endurbót prátt fyrir allar mótspyrnur,
hvaðan sem pær koma. þess væntum
vjer einnig, að pinyið verði honum sam-
taka og styðji að pví af alefli, að mál
petta fái framgang.
íslenzkar bókmenntir i útlöndum.
Með þessum pósti barst mjer frá
þýzkalandi hepti af hinu frasga tímariti
N o r d u n d S tid , sem skáldið Pa ul
Lindau* gefur út í Breslau. J>ar i er
allmikil og mjög merkileg grein eptir
hinn ópreytandi ritsnilling og fslatsds
vin J. C. Poestion í Vínarborg. f>að
er æfisaga Bjarna Thorarensens og nokk-
ur helztu kvæði hans á pýzku. íslenzk-
ir námsinenn gjörðu vel ef peir læsu
með athygli mannlýsingar og ritdóma
Poestions, pvi hingað til hafa landar
vorir litið æft pá list, og dómum peirra
um skáld vor og höfunda verið pví mjög
ábótavant. Hjá Poestion er hvorttveggja,
j að „glöggt er gestsaugað“, enda stendur
i pýzkur listafræðingur mun betur að vígi
en nokkur íslendingur getur staðið —
sjer í lagi pegar pað er maður eins og
Poestion eða Baumgartner, sem bæði
gjörpekkir bókmenntir vorar og ann
peim hugástum. Poestion pýðir bæði
lipurt og nákvæmlega og er hverju
skáldi færari að bandsama brag og
blæ pess kvæðis, er hann pýðir. f>ví
miður geta fáir íslendingar notið peirrar
gleði að geta sjálfir skilið sín beztu kvæði
í þýzkum búningi. En gleði og sæmd
er pað samt allri vorri þjóð, að eitt hið
frægasta menntablað heimsins skuli fræða
lesendur sína um hvert andans smáblóm,
sern sólina sjer á vorum kalda og af-
skekkta hólrna.
í áminnstri ritgjörð tekur höfund-
urinn fram, hversu pað optlega vekji
hluttekning sína, að vorar næstu f'rænd-
pjóðir skuli svo lítið hirða um vorar
nútíma menntir. Hvað dóm hans uin
Bjarna Thorarensen snertir, eys hann
engu ofiofi um hann, heldur metur kvæði
hans alveg eins og mjer finnst pau eigi
skilið. Hann segir t. d.: ,.pví miður
vandaði Bjarni of lítið forinið (kveð-
andina) á ljóðmælum sínum, og hefir
pað að vissu lcyti rýrt gildi peirra, og
fyrir pví hefir .fónas Hallgrímsson sinám-
saman orðið honum pjóðsælla skáld og
gkilyrðislaust fremri, en p.-ið er að pakka
hans miklu snilld i meðforð máls og
*) Páll Lindau er eitt iiið bezta sjóu-
leikjaskáld |>jóðverja, f. 1839.
í'íms, en pó var Bjarni bæði afimeiri
og auðugri andi“.
Og það er vitaskuid að Poestion,
eins og aðrir útlendir skáldfræðingar,
telja Bjarna hið frumlegasta skáld vort,
! að minnsta kosti á þessari öld, og pað
j er rjett hjá frænda hans Boga Melsted
og öðrum lijer heima, að telja h.ann höf-
und nýrrar Ijóðastefnu á landi voru,
enda tekurPoestion petta bezt fram, og
og sýnir fram á hvernig allur andi og
stefna Bjarna gengur f'rá upphafx í ber-
högg við „upplýsingar og skynsemis-
stefnu“ M. Stephensens. Stefna Bjarna
var hin nýja „Stephensstefna frá Dan-
mörku, sem vakti öll skáld par í landi.
Hin íslenzka bókmenntasaga Poest-
ions kemur að sögn út á pessu ári.
Verður par í fjöldi pýddra kvæða og
annar fróðleikur. Matth. Joch.
Fjelag — Fuiidur — „Stefnir44.
í vetur er pað var afgjört og kunn-
ugt orðið að „Norðurljósið“ yrði flutt
hjeðan til Revkjavíkur nú um áramótin,
konx brátt í ljós almenn óánægja yfir
pví, að hafa ekkert blað, er gefið væri
út á Norðurlandi. Fyrir forgöngu sýslu-
manns Kl. Jónssonar á Akureyri og
kennara Stefáns Stefánssonar á Möðru-
völlum myndaðist þegar hlutafjelag í
Eyjafjarðarsýslu og J>ingeyjarsýslu til
að gefa út blað á Akureyri. Fjekk pað
mál hinar greiðustu undirtektir flestra
helztu manna hjer um sveitir.
Hluthafar fjelagsins hjeldu fund
með sjei' á Akureyri 10. des. s. 1. Var
pá fjelagið sett á fastan fót, rædd og
samþykkt lög þess og kosiu priggja
manna nefnd, sýslumaður Kl. Jónsson,
kennari St. Stefánsson og sjera Jónas
Jónasson á Hrafnagili, til að útvega
ritstjóra og sjá að öðru leyti um útgáfu
hins nýja blaðs og annast um fjánnál
fjelagsins.
J>annig er tilorðið blað petta, sem
hjer keraur fyrir almennings sjónir, og
hlotið hefir nafnið „Stefnir".
Grettisljóð og samsöngur. |>ann 27.
des. s. 1. las skáldið sjera Matthías
Jochumsson, í húsi gestgjafa L. Jensens
hjer í bæuum, um 20 kvæði, er hann
hefir nýlega ort út af Grettissögu. Til-
heyrendur voru um 80 og liöfðu hina
beztu skemmtun, enda eru kvæðin yfir
höfuð snilldarlega ort og sagau pjóðleg og
vinsæl. Soguljóð þessi, sem ekki ímmu
vera nema hálfuuð enu, verða sjálfsugt
hið mesta skáldskapar prekvirki sjera
Matthíasar, ef honum endist aldur og
heilsa tilað fullgjöra pau.
Aður enn upplesturinn byrjaði, og
þegar hvild varð á milli, sungu 10 skóla-
börn hjeðan úr bænum, undir uinsjón
söngkennara og söngfræðings Magnúsar
Einarssoimr, mörg falleg lög, prírödduð,
og pótti söngurinn fara mjög laglega.
*) Vjer álítum nóg einn bekk.