Stefnir - 03.01.1893, Blaðsíða 4

Stefnir - 03.01.1893, Blaðsíða 4
S T E F I I E. 1893. Brenini,l)]ysí"orogálfadans hjelduj Síðustu YerzluiKU'frjettir frá Khöfn uugir menn á Akureyri og Oddeyri ] 7. nóv. Ul 1 i'rá Norður- og Austur- k- gamla árs kvöld á ísnum á !eir- landi seldist fyrsta dagana í nóvember unni innan við Poilinn. Var þar reist-j þannig: frá Akureyri 61 eyri pundið,! kemnr ut tvisvar í mánuði. Kostar 2 kr. ur allmikill viðarköstur og kveikt í iion- j fra Sauðárkrók 58 V, e., frá Borðeyri 581 hJei' á huuli> 2 kr- 50 au' erlendis. um kl. 7 um kvöldið, og hófu þa blys- aura, frá Papós 57 aura. Lerarnir (álfarnir) — er klæddir voru ýmsum skringilegum búuingum — göngu Sunnlenzk ull seldist eigi, hæsta boð í hana var 567» eyrir. Saltfiskur seldist lítt, S t e f n I r verður sendur með póstorn út uui allt land jafnóðum og hanu kemur út. ölumenn Stefhis ] og þeir, sem þetta l.blað verður seut, eru beðnir að gjöra afgreiðslumanni hans sölumenn. Sölulaun '/,,. sííKi og gengu um ísinn með fylktu liði Spánarfiskur seldist hæst íyrir 40 mörk (álfakongur og álfadrottning .í broddi skippuiidið, i Kaupmannahöfn var hanu fylkingar), meðan blysin voru að brenna, seldur f'yrir 84 kr. þó tollur á íslenzk- er varaði hjer um bil einn klukkutíma. j um liski tii Spánar haii verið hekkaður Sungu þeir nýtt kvæði, er ort hafði Páll að mun, þá hefir það þó eigi enn kom- Jóiisson, en organleikari Magnús Ein- jzt á, og hæpið að það hafi nokkra þýð- arsson samið lag víð. Margt fieira var ingu fyrir næsta ár. porskalýsi. sem fyrst greia fyrir því, hve mörg ein- og sungið. Var fjöldi fólks samankom-1 seldist á 29]/a kr. H ák ar lalýsi Ijóstj tök þeir selja, og jafnframt að gefa inn við þetta tækifæri, bæði úr bænuni; 0g gufubrætt á 31 kr., en pottbrætt á upplýsingar um nýja kaupendur og út- og sveitinni í kring, og skemmtu allir j 29 V2 kr,, dökkt húkarlslýsi seldist á sjer iiið bezU, enda var veðrið mjögj24—28 kr. eptir gæðuni. gott, bliðalogn og frostlaust að kalla. Kannsiát. þann 29. des. s. 1. andað- ist hjer í bænum bókbindari Erleudur Ólafsson. Hann var fæddur í Skjaldar- vík 1817. Á Akureyri fluttist liann al- farinn 1857 og stundaði þar í mörg ár handverk sitt. 1878 varð hann blindur og hefir síðan 1879 legið rúmfastur. Aiið 1841 giptist hann ungfrú Sigur- björgu Einarsdóttur frá Dvergstöðum í Eyjaíirði, fædd 1819. Lifir húii enn, eu er mjög fariu að heilsu. þeim hjónum varð 6 barua auðið og lifa 5 þeirra enn, tvær dætur á Akureyri, tvær í Kaup- mamiahöfn og eiun sonur í Ameríku. Erlendur sál. var mesti sómamaður, og verður hans því jaíuan minnst með virðingu. Kjöt seidíst á 33V,kr. 33 kr tunuaaí AfgreÍðsla StefnÍS en við því búið. að 'það mundi falla i\ ... . ,,, . , TT ,, ,. . ~. , ,. ,. . . . , , , i °r «ja bokbmdara Halldon Pieturssym verði, unclir eins og meir kænii al því. , A , . J J . . ,?.,,. , ., a Akureyri. Aí gærum la oselt hjer um bu 10000 búnt, og var hæst boðið 4Vj, kr í búntið. Pvúgur kostaði 6 kr. 25 a. 100 pd. j Eúgmjöl 6 kr. 40 a. Kaftí 72 a. pd.! kandis 173/4—18 a. N | Rltstjóri Stefuis veitir móttöku ritgjorðum og auglýsing- um. Auglýsiugar írá utabæjarmönnum verður að borga um leið og þær eru af- hentar. Kafni greiuaiiöfunda verður _ I haldið leyudu, ef þeir óska þess. t e f n i r Tvö kvæöi prýðisfalleg fiytur nú „Sunnanfari", eptir Jporstein Erlingsson. það hlýtur að gleðja hvern mann, aö oitt af okkar efnilegustu ungu skáldum , ^ill geta um öll ný rit, sein út koma á skuli láta jafu opt til sín heyra og jþor- 1 Islandi; eru því bókaútgefendur vin- steinn gjörir, þó að sunium eí' ti) vill samlega beðnir að senda honum þær Iíki ekki allskostar einstaka atriði í bækur sem þeir gefa út. skáldskap hans, og væri nú vonandi að jafngott skáld og porsteinn er, kafnaði eigi, seiu svo mörg okkar skáld, undir fargi skorts og fátæktar. S M Æ L K I Dry kkjrútu r in u: Farðu nú, dreng- ur minn, og útveguðu mjer brennivin á flöskuna þá arna. Drenguri n n: En hvar eru pen- Tiðarfar hefir verið mjög hart og óstillt hjer nyiðra í vetur allt' að jóium, jarðleysur vanalega miklar og opt ákaít snjófaJl, en hlákur sjaldan eða aldrei að gagni. Pjett fyrir jólin brá til still- iiigar og milli jóla og nýárs var optast þítt; koni þá upp nokkur sauðsnöp. Vctur þessi iiefir komið mjög hart j við þingeyinga, sem fiestir treysta mikið ' ,nSarilir • á útbeitina. Drykkjur.: Peningjarnir? það geta ------ i aliir íengið sjer á flösku, sem hat'a pen- inga, en að íá á flösku og hafa enga pen- inga, það er 1 ist i n. Drengurinn (fer og kemur aptur að vörmu spori): Hjernu er flaskan — drekktu nú! Drykkjur. : Hu-a! Hvernig á maður að drekka úr túmri flðsku? Dreugurinn: það geta allir drukkið úr fJösku, sein eittlivað ar í, en uð drekka úr tóutri flösku, það e r listin! Aíli optast óvanaiega góður á Eyja- firði i vetur er gæftir hafa verið. íslenzk tóvinna. Nóvemberblað „Sunnanfara" segir: „Tslenzk tóvinna, sem til söiu hefir verið hjer, hefir hingað til verið unnin á Islandi úr íslenzkri ull. Hefir hún jaf'nau þótt góð til hlý- inda. En ísienzkt band hefir ekki þótt jafngott sem annað sakir bláþráða. En nú er tekið lijer í spuuaverksmiðju Holger Petersens á Tagensvej að spinna íslenzfca ull og þykir iíklegt að þar raeð, þegar sljett er spunuið, megi fá jafn á- ferðarfallegar fiíkar úr þeirri ull, sem t. a m. enskri eða skotskri. það má og ætla, ef það kemst á, að meuu fari almennt að nota íslenzka ull til í'ata, að það bæti æðimikið fyrit' söiu á ull frá íslandi". ^íæsta^ blað 8tef'nis kemur út um miðjan þennan mánuð og íiytur vel samdar ritgjörðir, og margt tii fróðleiks og skemmtunar. Frá nýári tökum við að olckur að prjóna: Karlmaiinspei'sur með ensku prjóni Kr. 1,00 — með ensku prjóni gauisettar —¦ 1,35 — með breyttu prjóiii . . — 1,35 Karlniannsskyi'tur .... — 0,75 ------ samsettar . . — 1,00 Buxur með samu verði. Kvennskyrtur...... — 0,65 ------samsettar ... — 0,85 Buxur með sama verði Pilz með ensku prjóni ... — 1,00 — —• —- — samsett . — 1,25 — — breyttu prjóni .,,.-— 1,50 — — — — samsett — 1,80 Karlmannssokkar..... — 0,40 fullgjörðir . . — 0,50 Aðrir sokkar eptir stærð og sam- kouiulagi. Barnakjólar ósamsettir . Kr. 0,90—1,35 Bunianærföt, húlsuet o. íi. tiltölulega eptir stærð. Band þarf uð vera vel þvegið vel spunnið og í hespum. í'jármörk Jóiiunuesar Jónssonur í Luuf- Prjóuavjelin er sinn mánnðinn hjá ási: 1. Hvatt haigm, hvatrifað vinstra. hverju okkar. Byrjar í janúar á Hrafna- biti fr. 2. Sneiðrifað aptan bæði eyru og gili. gagnbitað undir á báðum eyrum. Breuni-i Hrafnagili og Espihóli, 5. desember 1892, murk: Jóhunnes J ! p- Síefánsdóttir. Sigtr. Jónsson. Auglýsingar. Vasakliitur ©g vasaliiiífur hefir fundizt á Akureyri. liitstjórinu vísar á. Tjtgefandi: Norðienzkt hlutafjelag. Kitstjóri: Pail jónsson. Prentari: Biörn Jónsson.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.