Stefnir - 03.01.1893, Blaðsíða 4
4
S T B F N I E.
1893.
Brennn, blysí'ör og álfadans hjeldu
ungir meun á Akureyri og Oddeyri
á gamla árs kvöld á isnnm á leir-
unni innan við Pollinn. Yar par reist-
ur allmikill viðarköstur og kveikt í hon-
um kl. 7 um kvöldið, og hófu þá blys-
terarnir (álfarnir) — er klæddir voru
ýinsum skringileguni búningum —• göngu
sína og gengu um ísinn ineð fylktu liði
(álfakongur og álfadrottning þ broddi
íylkingar), meðan blvsin voru að brenna,
er varaði hjer um bil einn klukkutíma.
Suugu þeir nýtt kvæði, er ort hafði Páll
Jóusson, en organleikari Magnús Bin-
arsson samið lag við. Margt fieira var
og sungið. Yar fjöldi fólks samankom-
inn við þetta tækifæri, bæði úr bænum
og sveitinni í kring, og skemmtu allir
sjer hið bezta, enda var veðrið mjög
gott, blíðalogn og frostlaust að kallu.
Rflannslát. pann 29. des. s. 1. andað-
ist hjer í bænum bókbindari Erleudur
Ólafsson. Hann var fæddur í Skjaldar-
vík 1817. Á Akureyri fluttist hann al-
fariun 1857 og stundaði þar í mörg ár
handverk sitt. 1878 varð hann blindur
og hefir síðan 1879 legið rúmfastur.
Aiið 1841 giptist hann ungfrú Sigur-
björgu Einarsdóttur frá Dvergstöðum í
Eyjafirði, fædd 1819. Lifir hún enn, en
er mjög fariu að heilsu. J>eim hjónum
varð 6 barna auðio og lifa 5 þeirra enn,
tvær dætur á Akureyri, tvær í Kaup-
mannahöfn og einn sonur í Ameríku.
Erlendur sál. var mesti sómamaður,
og verður iians þvi jaíuan minnst með
virðingu.
Tiðarfar hefir verið mjög hart og
óstillt lijer nyiora í vetur allt-að jóium,
jarðleysur vanalega miklar og opt ákatt
snjófaU, en lilákur sjaldan eða aldrei
að gagni. lljett fyrir jólin brá til still-
iugar og milli jóla og nýárs var optast
þítt; kom þá upp nokkur sauðsnöp.
Yetur þessi liefir komið mjög hart
við þingeyinga, sein fiestir treysta mikið
á útbeitina.
Afli optast óvanaiega góður á Eyja-
firði í vetur er gæftir hafa verið.
íólenzk tóvinna. Nóvemberblað
„Sunuanfara" segir: „íslenzk tóvinna,
sem til söiu hefir verið hjer, hefirliingað
til verið unnin á íslandi úr íslenzkri
ull. Hefir hún jafnan þótt góð til lilý-
inda. Eu íslenzkt band hefir ekki þótt
jalngott sem aunað sakir bláþráða. Eu
nú er tekið lijer í spunaverksmiðju
Holger Peterseus á Tagensvej að spinna
íslenzka ull og þykir iíklegt að þar með,
þegar sljett er spunnið, megi fá jafu á-
ferðarfallegar flíkar úr þeirri ull, sem
t. a m. euskri eða skotskri. J>að má
og ætla, ef það kemst á, að menn fari
almennt að nota isleuzka ull til fata, að
það bæti æðimikið fyrir sölu á ull frá
íslandi;‘.
Síðustu yerzlunarfrjettir frá Khöfn
i 7. nóv. U 11 frá Norður- og Austur-
landi seldist fyrstu dagana í nóvember
þannig: frá Akureyri 61 eyri pundið,
! frá Sauðárkrók 58 % e., frá Borðeyri 58
aura, frá Papós 57 aura. Sunnlenzk
ull seldist eigi, liæsta boð í hana var
56Vj eyrir. Saltfiskur seldist lítt,
l Spánarfiskur seldist liæst fyrir 40 mörk
! skippuudið, í Kaupmannahöfn var hann
J seldur fyrir 34 kr. _þó tollur á íslenzk-
jum fiski til Spánar hafi verið lækkaður
! að mun, þá hefir það þó eigi enn kom-
izt á, og hæpið að það hafi nokkra þýð-
j ingu fyrir næsta ár. jporskalýsi.
seldist á 291/a kr. Hákarialýsi Ijóst
og gufubrætt á 31 kr., en pottbrætt á
kr,, dökkt hákarlslýsi seldist á
24—28 kr. eptir gæðum.
Kjöt seldist á 33‘/2kr. 33 kr tunuan
en við því búið, að það mundi falla i
I verði, undir eins og meir kæmi af því.
Af gærum lá óselt hjer um bil
10000 búnt, og var hæst boðið 4^ kr.
I í búntiö.
Súgur kostaði 6 kr. 25 a. 100 pd. |
kemur út tvisvar í mánuði. Kostar 2 kr.
hjer á landi, 2 kr. 50 an. erlendis.
S
o t n i r
verður sendur með póstum út um
land jafnóðum og hann kemur út.
llúgmjöl 6 kr. 40 a.
j kandis 173/4—18 a.
Kaffi 72 a. pd.;
Tvö kvæði prýðisfalleg flytur nú j
„Sunnanfari“, eptir jporstein Erlingsson. j
jpað hlýtur að gleðja hvern maim, að j
oitt aí’ okkar efnilegustu ungu skáldum j
skuli láta jafn opt fil sín heyra og þor-
steinn gjörir, þó að sumum ef til viil
líki ekki allskostar einstaka atriði í
skáldskap hans, og væri nú vonandi að
jafngott skáld og þorsteinn er, kafnaði
eigi, sem svo mörg okkar skáld, undir
fargi skorts og fátæktar.
allt
hsúiumenn
ogþeir, sem þetta l.blað verður sent, eru
beðnir að gjöra algreiðslnmaniii hans
sem fyrst grein fyrir því, hve mörg ein-
tök þeir selja, og jafnframt að gefa
upplýsingar um nýja kaupendur og út-
sölumenn. Sölulaun ’/5.
Afgreiösla Stefnis
er hjá bókbiudara Halldóri Pjeturssyni
á Akureyri.
Ilitsíjóri Stefuis
veitir móttöku ritgjörðum og auglýsing-
um. Auglýsiugar frá utabæjarmöniium
verður að borga urn leið og þær eru af-
hentar. Nafni greiuahöfunda verður
lialdið leyndu, ef þeir óska þess.
S t e f n i r
vill geta um öll ný rit, sem út koma á
íslandi; eru því bókaútgefendur vin-
saralega beðnir að senda lionum þær
bækur sem þeir gefa út.
Næsta hlað Stefnis
kemur út um miðjan þeniian mánuð og
ílytur vel sanidar ritgjörðir, og margt
til fróðleiks og skemmtunar.
S M Æ L K I
D ry k k jrú t u r i n n: Farðu nú, dreng-
ur jniun, og útvegaðu nijer brennivin á
flöskuna j>á arna.
j Drenguri n a: En hvar eru pen-
j ingarnir ?
D ry k k j u r.: Peningjariiir? jþað geta
j aliir íengið sjer á flösku, sein hufa pen-
inga, en að fá á flösku og hafa enga pen-
inga, þ að er 1 is t i n.
Drengurinn (fer og kemur aptur að
vörmu spori): Hjerna er flaskan —
drekktu nú!
Drykkjur. : Ha-a! Hvernig á maður
að drekka úr tómri flösku?
Dreugurin n: það geta allir drukkið
úr flösku, sem eitthvað ar í, eu að drekka
úr tómri flösku, það er listin!
Auglýsingar.
Yasakíútur ©g vasalmífur hefir
fundizt á Akureyri. Ritstjórinn vísar á.
Fjármörk Jóhannesar Jónssonar í Lauf-
ási: 1. Hvatt hægra, hvatrifað vinstra.
biti fr. 2. Sneiðrifað aptan bæði eyru og
gagnbitað undir á báðuin eyrum. Brenni-
mark: Jóhannes J
í’rá nýári tökum við að okkur að prjóna:
Karhnannspeisur með ensku prjóni Kr. 1,00
— með ensku prjóni samsettar — 1,35
— með breyttu prjóiii . . — 1,35
Karlmunnsskyrtur .... — 0,75
-----samsettar . . — 1,00
Buxur með sama verði.
Kvennskyrtur.......................— 0,65
-----samsettar ... — 0,85
Buxur með sama verði
Pilz með ensku prjóni ... — 1,00
— — — — samsett . — 1,25
— — breyttu prjóni ... — 1,50
— — — — samsett — 1,80
Karlniannssokkar...................— 0,40
fullgjörðir . . — 0,50
Aðrir sokkar eptir stærð og sam-
komulagi.
Barnakjólar ósamsettir . Kr. 0,90—1,35
Barnanærföt, liálsiiet o. fi. tiitölulega eptir
stærð.
Band þarf að vera vel þvegið vel
spunnið og í liespum.
Prjónavjelin er sinn mánnðinn hjá
hverju okkar. Byrjar i janúar á Iirafna-
gili.
jHrafnagili og Espihóli, 5. desember 1892.
! p. Stefán8dóítir. Sigtr. Jónsson.
IJtgefaudi:
Norðlenzkt hlutafjeiag.
Kitstjóri:
FáiS Jónsson.
Prentari:
Björn Jónsson.