Stefnir - 14.01.1893, Qupperneq 1
Árg. 24 arliir. Yerð 2 kr.
Borgist fyrir lok júlímán.
STEFNIR.
Fyrsti árgangur.
Auglýsingar kosta 10 a. línan
eða 60 a. hver pml. dálks.
Ár 1893.
Akureyri 14. janúar.
>r. 2.
F r a m.
Nú er grafinn sá lýður frá liðinni tíð,
er sig lægði í duptið og stallana hóf,
nú er proskaðri öld, eptir glapskulda
'gjöld,
og pað gnötrar frá rótum hið aldraða
hróf.
Og hin ungborna tið boðar storma og stríð,
leggur stórhuga dóminn á feðranna verk,
heimtar kotungum rjett, allra kúgaðra
stjett,
hristir klafann og lítur að burgeisog klerlc.
011 vor sigran er hálf, hún er hergangan
sjálf,
og við hábrún flýr merki hins töfrandi
stafs,
pó knýr boðið oss fram, knýr oss braut
vora fram,
undir blaktandi fánum frá hafi til hafs.
Enginn stöðvar pá göngu, póttleiðin sje
löng,
fólkið leysir með hörku ef auðrajúkt pað
batt;
viti prælkunar vin, eyðist kyn, fæðist kyn,
og hann krýpur pó loks pví sem rjett er
og satt.
fetta einingarband, tengir álfu við land ;
sjáið einmana hólmann með skjálfandi log,
einnig par undir eyðingu, ápján ogneyð,
blunda áranna kröfur við hlíðar og vog.
Nú er dagur við ský,
heyr liinn dynj-
andi gný,
nú parf dáðrakka menn, ckki blundandi pý,
pað parf vakandi önd, pað parf vinnandi
hönd,
til að velta í rústir, og byggja á ný.
J>ví pó jafnaðarkröfunum græfum vjer
gröf,
með pá grátlegu huggun að enginn á neitt,
er í örbyrgðarbjarinu hjer eins og par
leikinn herrann og prællinn.
ur skal eytt.
mannsandann til að kynna sjer og skyggn-
ast inn i mannseðlið, tilfmninga- og
hugsanalif mannsins, hefir snortið hinar
lægri stjettir, svo að óbreyttir alpýðu-
menn fara að rannsaka og reyna að
ráða gátur mannfjelagslífsins.
Skáldskaparstefna sú, sem nú er
hvað helzt ríkjandi á Norðurlöndum,
og er borin fram af hiuum ágætu
skáldum frændpjóðar vorrar, Norðmanna,
snýr sjer að mannseðlinu og náttúrunni
eins og pað er, án pess að fegra eða
gjöra ljótara; skáldin reyna að ná sem
sannastri og rjettastri mynd af tilfinn-
varða oggreipa vorn arðlausa sjóð? inga- og hugsanalífi hvers einstaks manns,
reyna að lýsa óteljandi tilbreytingum
mannlegs hugsunarháttar á ýmsum stigura
og segja vanalega ekki frá öðru en pví,
sem peir hafa sjálfir orðið varir við eða
tekið eptir hjá öðrum. J>eir spyrja eigi
að, hvort pað, sem peir lýsa, sje fagurt
eða ljótt, sæinilegt eða ósæmilegt, heldur
hvort pað sje rjett og sönn lýsing á
mannslífinu. J>egar vjer pvi lesum skáld-
sögur eptir t. d. Kjelland eða rússneska
skáldið Turgenjew, pá stauda mennirnir,
sem peir lýsa fyrir oss, svo lifandi fyrir
hugskotssjónum vorum, að vjer pykjumst
sjá pá og pekkja pá aptur í mannfje-
laginu, í lífinu, ekki aðeins af líku hug-
arfari, líkum hugsunarhætti, heldur einnig
af líku látbragði, líkum kækjum, líku
háttalagi, svo vel lýsa peir bæði hinni
innri og ytri hlið mannlegs lífs. — Sama
nákvæmni, sama ítarlega rannsókn kemur
fram í lýsingum peirra á náttúrunni
er peir reyna að gefa einssanna, rjetta
pá er líf fyrir hönd, og liin hindrandi bönd | náttúrlega mynd af og auðið er. J>eir
Sjáið risastig heims, tröllbrot rafar og
eims,
selja ramleik og auð hverri mannaðri
Þjóð;
eigum vjer einir pol, fyrir vilur og vol,
til að
Heyrið ánauðug lönd rjúfa bönd eptir bönd,
heyrið blóðprætu Irans með pjrnanna
kranz;
eigum vjer einir geð til að krjúpa á knjeð,
og að kaupa oss hlje fyrir rjett pessa
lands?
J>ú mín vopnlausa pjóð, ekki víg eða blóð,
heldur vilji pinn einn gefur sigur í praut.
— Sjertu porlaus til alls, jafnvel orða
og tals,
skaltu eyða pín hreysi og leynast á braut.
En sje mál pitt ei laust, og ef trú pín
er traust,
á pitt takmark og framtíð, er sigurvon
enn,
skulu hrökkva um síðir, pjer íslenzku
menn!
Einar Bencdiktsson.
Ný lireyfing.
i.
Og pó kreddurnar ver víða klæði en hjer,
er menn kunna svo mikið, en pekkja'
ekki neitt,
er til svartasta tjóns út um sveitir vors
fróns,
leikin sauðkind og smali. Slíkt hneyxli
skal eytt.
J>að er engum vafa bundið, að pað
er eitthvað að lifna yfir bókmenntum
vorum og verður síðasti fjórðungurpess-
Slíkt tild- arar a^ar sjálfsagt merkur kafli í bók-
menntasögu lands vors; pessi endur-
lífgan kemur eigi aðeins fram í vísinda-
greinum, heldur einnig í skáldskapnum,1 andránni, getur
sem á hinum síðustu árum hefir rutt sama málverkið.
sjer nýjar brautir. Vjer teljum bæði
bókmenntasögu-ágrip dr. Pinns, land-
fræðissögu J>orv. Thoroddsens og hvað
skáldskapinn snertir sögur Gests o. fi.
vott um andlegt líf, vott um rannsókn
reyna að lýsa hverri tilbreyting á veðr
og lopti, á skýjum og vindi, hverri lit
breyting himinloptsins og kveldroðans
öllum hinum margbreytilegu litbrigð-
um skóga og skrúðgrænna engja. J>essar
náttúrulýsingar peirra eru pví eins og
beztu málverk og betri en málverk að
pví leyti, að málverkið getur eigi ráðið
yfir meiru en cinu auguabliki, en hin
á högum og lífi pjóðar vorrar, og pá
mun ekki pykja sizt merkilegt, að rann-
sóknaralda sú, er nú á tímum knýr
skáldlega lýsing dregur upp hvert augna-
blikið á fætur öðru. Málarinn getur
t. d. náð meistaralega vel aðsoginu, er
bylgjurnar skella á froðudrifinn klettinn,
en útsogið, er á eptir kemur í sömu
hann eigi tekið með á
Skáldið aptur á mót
lýsir öllum tilbreytingum straumiðukasts-
ins, mörgum augnablikum í einni svipan,
beljandi brimöldum, er berja klettinn,
og svo á næsta augnabliki sogast pær
í hringandi iðum niður í hyldýpið. J>eir
reyna að lýsa hafinu í öllum peim marg-
vislegu likum, er pað breytir sjor í,
hvort som pað er grafkyrrt og spegil-