Stefnir - 13.02.1893, Blaðsíða 4

Stefnir - 13.02.1893, Blaðsíða 4
16 S T E F N I R. 1893. kostaði líf barnsins, og hafði sá ásetn- ingur haldizt óbreyttur hjá peim par til verknaðurinn var fullkoranaður. Ákærði var íiuttur til gæzlu inn í Húsavíkurhrepp, í greniul við. heimili sýsiumanns, og bíður par dóras. Úr brjefi úr Isaíjarðarsýslu 31. des. 1892. Tíð hefir verið lijer inndæl um há- tíðina, iiver dagurinn öðrura betri með frostleysura og stillura, korainn upp tölu- verður hagi fy7rir pening. Hlaðaíii í út- veiðistöðura hjer við djúp fyrir jólin; gæptir óvanalega góðar ura þennaii tíina árs. Afii inndjúps fretnur rýr, pó nokkuð að tölunni, en mjog smátt. — Annar aukapóstur ísafjarðarsýslu lagði af stað áleiðis tii G-runnavikur eptir komu sunn- anpóstsins, og var við annan raann á bát (fjögra raanna fari). Komu peirtilGrunna- vikur að áliðnum degi ura kl. 5, settu bátinn eptir föngum undan sjó og bundu við jarðfastan stein. Gengu síðan frá bátnum heiin að Stað, sera er brjefhirð- ingarstaður, með pá tösku, er pangað átti að fara. fín er peir korau til baka pangað, er peir höfðu skilið við bátinn, var hann horfinn og pósttaskan með, er peir höfðu skilið eptir í honura. J>rátt fyrir leit, sem gjörð var um kvöldið, fannst báturinn ekki fjr en um morg- uninn, og pá talsvert skeramdur á botn- inum og taskan horfin. I henni er sagt að verið hafi um 500 krónur. Pósturinn kom aptur til baka til ísafjarðar fyrir hátíðina og er nú vikið frá stöðunni. IJtgofandi: fíorðíenzkt hlutafjelag. S M Æ L K I. B r j e f t i I s ó k n a r n e f n d a r: Háttvirta sóknarnefnd! Vjer vonum að pjer heyrið nú loksins og uppfyllið pá brennandi bæn safnaðarins, uð kirkjan verði liituð upp hjer eptir. S v a r: Vjer vonum fastlega, að safnaðarins brennandi bænir muni hita kirkjuna nægilcga hjer eptir. Hinn frakkneski myndhöggvari Falconet hafði mjög inikið álit á sjer og sinni 1 ist. og fullyrti hann eitt sinn, að ailt, sem málarinn gæti sýnt á myndum sínuin gæti hann einnig höggvið út. «J>að er gott», sagði málarinn Dumont, er var við- staddur, «viljið pjer gjöra svo vel að höggva út ofurlítið af tunglskini!» fæst á Akureyri hjá veizlunarstjóni Eggert LaxdaL Til vesturfara. J>eir, sem hafa í liyggju að fara til Vesturheims á næsta vori eða sumri, geta . fengið nauðsynlegar upplýsingar og leið- beiningar hjá undirskrifuðum, sem heíir umboð fyrir Dominion-linuna tií að t.aka I móti nöfnum jieirra, sem vilja taka sjer far með peirri línu. Jakob Björnsson. Oddeyri. Fý skóaraverkfæri tást keypt fýrir ágætt verð. Ritstj. vísar á. Ritstjóri : Pá!l Jónsson. 2 kr. hjer á landi, 2 kr. 50 aura er- lendis. Sölulaun ’/6. Afgreiðsla Stefnis er hjá Halldóri Pjeturssyni bókbindara, á Akureyri. Hann hefir og á hendi alla innheimtu fyrir blaðið. Úisölumeim Siefnis eru vinsaml. beðnir að gjöra afgreiðslu- mauni lians sem fyrst aðvart um, hvo mörg eintök peir selja, og endursenda pað, sem peir ekki geta selt. — Ef einhver kann að hafa hirt fyrir mig lítinn kassa, sciu jeg gleymdi á bryggju verzlunarstj. E. Laxdals á Akur- ejri 13. p. m., er bann vinsamlega beðinn að koina honum til min eða ritstj. pessa blaðs. í kassanum var lítiil laiopi blár, grindur af tveimur öðfum lömpum o. fl. Morguninn eptir hvessti á sunuan svo kassinn gat hafa fokið eitthvað út á við, ef til vill út á Oddeyri. Sanngjarnri póknun er heitið. Laugalaudi 25. janúar 1893. Einar Helgason. I — TAPAZT (fokið) hefir frá húsi hjer ' í miðjum bænuiu nýleg kvennpeisa úr vað- máli, sem finnandi skili mót lundarlaun- um á skrifstofu Stufnis. — Hjer um bil hálfum mánuði fyrir jól tapaðist á Oddeyri POKI með segl- um af sinábát og skinnbuxum, er finn- andi skili til timbursraiðs Daviðs tíig- urðssonar á Akureyri. Ýmsar gatuliir bækur eru til sölu, þar á meöaí dagblaöiö Noröri. Ritstj. vísar á. Prantari: Björn Jónsson. 10 lilessa, bvað Fúsi stóð. Hann hugsaði nú minna en liinir piltarnir um pað, að renna sjer lipurt og ljott; luinn var ulltaf að yeita fyrir sjer, hvernig hann ;etti að fara að pví, að fá Astu til að renna raeð sjer, pví að í. kvökl hafði hann einsett sjer að láta skríða til skara. I kvöld skyldi hann, hugsaði Fúsi sjer, segja Ástu alla.r sínar leyndu hugsanir, pessa kveíjandi prá, er hann faiin, hvenær sera hann sá Ástu, hvenær sein hann hugsaði um Astu. Allir hans draumar, hvort sem peir voru í vöku eða svefni. skyldu rætast í kvöld eða — veiða að engu. Honum fannst pað vora raeir kveljandi og sárara að vita ekki neitt, heldur en að vita fyrir vist, pó að pað yi ði pá eitthvað annað en h a n n vildi. „bjáum til Fúsaí Hann ef góðurl“ sögðu ungu piltarnir, pegar Fúsi fór á stað aptur. — Hann fór nú að færa sig nær kvennfólkinu, pví að hann vildi vita, livernig hiuir færu nú að pví að bjóða pví upp. Hann sá Hurald kunningja sinn koma á hraðri ferð og renna sjer ljett og lipurt rjett að kvennfólkinu, svo sneri Haraldur sjer allt í einu við og myndaði snotran hálf- Iiring með vinstri skautanum út uudan sjer. Fúsi sá að hann fór að gefa sig á tal \ið stúlkurnar og áður en liann vissi af, sá hann hvar Haraldur var kominti á stuð með eina peirra. ,Ætl, pað sje ekki bezt að reyna pað I-1 tautaði iiarin fyrir munni sjer, og ijett í pyí sá liann hvar Ásta stóð hjá tveiínur öðrum stúíkum. í pví bili koma tveir af kunningjum Fúsa til hans og segja við iiann: „Ertu með? J>aruá standa prjár stúlkur. J>að va;ri nógu gaman að bjóða peim upp“. Ungu stúlkurnar fóru eitthvað að pískra sín á milli, og litu við og við hornauga til peirra, en póttust auð- vitað vera að hugsa um allt annað. 11 ,Jú, Fúsi var með, og svo fóru peir á stað og vönduðu allar sinar hreyfingar heldur en ekki. „Svo pú ert kominn á skauta, Fúsi“, kallaði Ásta glaðlega til Fúsa, er piltárnir voru að renua sjer að peim „Yið skúlum sjá hvort pað gengur betur en á ballinu“, og liún brosti uni leið svo liýrt, að Fúsa fór að hitna um bjartaræturnar. þetta fannst homun ganga greiðara en hanu hugði og áður en haim V1SS1 af, var hann kominn á stað með Ástu við hlið sjer, og honuiú fannst i fyrsta sinn hanaingjan brosa við sjer og einhver fagnaðartitringur fór um hanu allan. En nú reyiuli hann eins vel og hann gat að veru í ..takt“, og bæði vegna pess að hann purfti að hafa hugaim a pvi og svo af pví, að hann var að velta fyrir sjer, hvernig hann ætti nú sem bezt að byrja, var pað iengi lengi að pau renndu sjer steinpegjandi. „Hvað’ ósköp ertu pögull í kvöid“, i'auf Ásta loks pögnina. „Gengur nokkuð að pjer’A1 „Nei, Ásta, ef þú vissir Ásta! hvað mjer pykir —“ byrjaði Fúsi háif-skjúlfandi af fögura'i og „«penniug“, en Ásta greip strax fram í : „Já, vist er pað gaman að renna sjer á skautum. En pá á maður líka að vera glaður og upprifiun. Kannske pú viljir ekki renna pjer lengur?" „Jú, jú, Ásta f>ú veizt ekki hvað mjer pykir ósköp —“ — og Fúsi skall endilangur og skellti_ Ástu um leið. í sömu svipan har Harakl par að; í einu vetfangi reisti hann Ástu upp kafrjóða at byltuuni og paut á stað með hana. það var eins og nýtt lít hefði færst i Harald við auguatillit Ástu, er hann var að reisa hana upp, og Haraldur, sem endrarnær var ekki annað en kátínan og gleðin sjálf', varð nú enn fjörugri, skemmtilegri og ræðnari, og það purfti ekki nema eitt einasta augnablik — hann purfti engan formála — eiris

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.