Stefnir - 30.11.1893, Síða 1

Stefnir - 30.11.1893, Síða 1
Árg. 24 arldr. Yerð 2 kr. Borgist fyrir lok júlímán. Ár 1893. Sjéra Eggert Ólafsson Briem. — — var hann Eggert Ólafsson, hinn annar, er nafn það bar, — hanu hjet eptir liinuin elrlri og honum hann líkur var. Hann líktist honum í öllu ei og eigi var honum jafn, en bar þó með sæmd og sóma hib sama fræga nafn, Hann líktist honiun í andans auð, og opið var honuin flest; haun spekingur var að viti, það vinir hans þekktu hezt. Hann líktíst honum í lærdóins-mennt, við landið er helzt var fest; hjnn eldri nam landsins eðii, liin yngri söguna mest. Hann líktist honum að list og snilld, hvort Ijóð eða siíl eg tel; með feðranna frægu timgu þeir fóru svo prýðisvel. Hann líklist lionum að ættlandsrlst og elskaði land og þjóð; hið þjóðlega það var einkum, er þeim næst hjarta stóð, Hann líktist honuin um lundarfar, þeiin leizt ei á nýjan sið, en feðranna fornu háttu þeir felldu sig betur við. Hann líktist lionum í tryggð og- trú og trúfastri vinalund og göfugu, góðu hjarta og gjöfulli höfðings-inund. Hajm líktist honuin að stunda störf og starfaði dag og nótt með óþreytandi elju, sem æfina þryti skjótt. TEFNIR Fyrsti árgangur. Akureyri, 30. uóvcinber. Hann líktist honum á lífsins braut og löng eigi æfiu varð. Og eptir var enginn niðji, en eptir var mikið skarð. | Hinn eldri sefur á ægis-beð, hinn yngr'i í vígðum reit. Pá skilur ei öid nje alda í andauna björtu sveit. V. B. VöruYöiidun. Nokkrum orðum er búið að eyða að undanföruu uin vöruvömtunarmálið, en seint skipast tíðum skoðanir manna frá liiuu lakara t.l hins betra, og pví lengri tíma parf til að koma pví til leiðar, að hinar nýju og betri skoðaniruar sýni sig í verkinu. jpannig helir pað gengið ineð petta mikla nauðsynjamál. Menn hafa að vísu all-lengi viðurkennt pað hjer, sem heilagau sannleika, að liið lága verð á is- lenzku vörunnar lilyti að uokkru leyti að staí'a af pvl, livað p.er væru illa vandaðar, En pví hufa menn pá ekki lagt meiri stund á vöruvöndun en gjört lielir verið? Til pess eru ýinsar orsnkir, en einkum hefir tvennt ráöið par mestu um; í fyrsta lagi deyfð og áhugaleysi manna í öllu, er að framförum lýtur, og í öðru lagði sú siðvenja kaupinanua, að gera lítinn > ða engan verðmun á illum vörum og góðum. Nú er pessu ináli pó loksitis hrundið nokkuð áleiðis lijer við Eyjafjörð, að minnsta kosti hvað ullar- yerkun og verðmun eptir gæðum snertir. Hafa bændur og kaupmenn orðið par íurðu vel samtaka, og vonaudi er að pessi sam- tök eflist og próist og verði með tímauum bæði seljanda og kaupanda að fyllsta gagni. í verzlunarfrjettum frá Höfn í byrjun október er pe.~s getið, að u!l frá Akureyri haö selzt fyrir 62 aura pd., en ull frá Blönduósi og Skagaströnd á 59 */3 e. og frá Sauðárkrók 59 a. það er nú auðvitað ekki gott að fullyrða að svo stöddu, að ullin af Akureyri hali selzt pessum mun betur fyrir samtök bænda og kaupmanna lijer í vöruvöndunarmálinu, pví sala vör- unnar á útlendum markaði getur verið í pann og pann svipinn koinin undir ýms- uui öðrum atvikum, en likindi evu pó til að petta sje aðalorsökin. Væri nauðsyn- legt, að kaupmenn gæfu bændum jafnóð- um upplýsingar í pessu efni, pví án stöð- xAuglýsingar kosta 10 a. línan eða 60 a. hver pml. dálks. Nr. 22. ugrar samvinnu af beggja hálfu nær petta rnái ekki æskilegasta takmarki. Margir hafa talað um pað, að pað væri óviðfélldin aðferð af kaupmönnum að taka ullina með tvennskouar eða prenns- konar verði, en slengja henni síðan allri í eitt og láta hana ganga alla undir sama nútneri til útlanda, eins og flestir kaup- menu hjer munu gjöra, pví á panu hátt verði ekki með vissu sjeð, hverju ullar- vöndunin fái áorkað í verðhækkuninui. Verður pví ekki neitað, að peir, sein pessu halda fram, virðast hafa mikið til síns ináls. En búast má við, ef farið væri að aðskilja ullina, að verðinunurinn á henni yi'ði enn meiri en nú er. En pað ætti ekki ad saka, heldur eimnitt verða liiu sterkasta livöt fyrir bændur til að vand t ull síua sein allra bezt til að koma megn- inu af lieimi í hæsta verð. En lildegt er, sð kauptnenn pykist sjá pessari til- högun eitthvað til fyrirstöðu, og pví hali peir ekki reynt hana. En svo mikið er samt víst, að einn kaupmaður hjer nær- lendis heör að undanföruu sent út inikið af ull sinni aðskilið, og af hvaða orsökum sein pað er, pá er pað áreiðanlegt, að h mu sá sjer fært síðastliðið sumar að gefa mik- ið hærra verð fyrir beztu ull en uðrir kaupmenu hjer. það væri rjett að athuga petta mál rækilega. ----------------------- Vestan iim haf eptir Dr. Vultý OiidmiD/dsson. (Framh.) Skotar taka fegins hendi við ölluin útlenduin ferðamönnum, hverrar pjóðar sem er, ef peir bara borga. En dýrt er að lifa hjá peiin blessuðura, pvl peir eru næsta reikningsglöggir og vilja jafuan hafa nokk- uð fyrir snúð sinn Ætli ferðamaður sjer að skoða hálöndin peirra án pess að taka sjer leiðsögumann, finnst peim sjersje hinu mesti órjettui' ger, og brestur pá sjaldan ráð til að afstýra slíkri óhæfu. það er fært í frásögur, að einu sinni hafði Englending- ur einn frá- Lundúnum einsett sjer að ganga upp á fell eitt í Skotlandi, er Geitfell heitir, án þess að hafa nokkurn leiðsögu- mann. «Slíkt er óðsraannsæði*, sögðn Skotarnir, «pú hlýtur að fara á mis við inarga staði, par sem útsýnið er allra bezt, og auk pess koinast í ótal glæf,"i- göng». Ferðamanniuum fór ekld aðverði

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.