Stefnir - 30.11.1893, Blaðsíða 2

Stefnir - 30.11.1893, Blaðsíða 2
86 S T E F N I R. 1893 um sel, og hugði að ferðin mundi ekki hæltulaus, en vildi þó ekki láta sig. En Skotinn var heldur ekki af baki dottinn og vildi ekki láta leiðsðgufjeð ganga pann- ig úr '■'reipum sjer. ,.Jæja, úr pví pú vilt ekki liafa neinn leiðsögumann, pá ætla jeg að hafa mig á brott og óska pjer góðrar ferðar. En gáðu nú að pjer að fara ekki fram hjá töfrasteininum*. — «Hvaða töfrasteini?* spyr Englendingurinn. — «Uppi á fellsbrúninni. þegar menn standa á peim steini, heyra menn ekki nokkurn skapaðan hlut pótt æpt sje af öllum kröptum rjett hjá manni.» — «Hvað er að tarnu!» segir Engl. og fer að sperra brýrnar. — «Já, pó að |>órdun- ur öskri við eyru pjer, mundirðu ekki heyra vitundarögn'», bætir Skotinn við, hlakknudi yfir að hinn væri farinn að bíta á krókinn. — «Ekki nema pað pó», segir Engl., «en hvernig á jeg að fara að pekkja steininn? segðu mjer pað.» — «J>að er nú enginn hægðarleikur; pað eru fáir, sem pekkja liann nema alvanir Ieið- sögumenn. En jeg skal pó revna að lýsa lionum og legu hans fyrir pjer.» — Að pvi liúnu hóf Skotinn upp lar.ga pulu ti 1 pess að lýsa steininum, en sú lýsing var pannig löguð, að Engl. skildi ekkert. i henni og var engu nær en áður. — «Jeg geri pá líklega bezt í að taka pig n>eð samt sem áður», sagði Engl.. sem var orðinn hálfringlaður í höfðinu af ræðu Skotans. «Kondu pá með!» f>eir komu nú brátt til steineins. Engl. stje upp á hann og bað leiðsögumanninn að standa í nokkurra feta fjarlægð og æpa af öllum kröptuin. Skotinn engdi sig og gretti og sýndi öll merki pess að hann æpti eins hátt og hann gæti, en Engl. heyrði ekki agn- arögn. «HvíIdu pig nú,» segir hann, «pú verður hás af pessum hljóðagangi, en satt er pað að jeg bef ekki heyrt neina vit- und. petta kalla jeg heldur en ekki furðustein. Nú skalt pú standa á stein- inurn, en jeg ætla að æpa.» Kú tók Engl. að æpa sem mest hann mátti, en Skotinn Ijet ekkert á sjer bera og hrærði hvorki legg nje lið. Hæðirnar bergmáluðu hljóð Engl., en Skotinn horfði á hann eins ró- lega og náttúran í kringum pá, og Ijezt ekkert heyra. •— «Skárri eru pað nú und- urin!» sagði Engl , pegar hann var orð- inn alveg uppgeíinn að æpa, «jeg hefaldrei á minni lífsfæddri æfi sjeð annað eins.» Að pví búnu dró liann upp gullpeningúr vasa sínum og skaut að Skotanum. Síðan klifruðu peir upp á tind íjallsins og pass- aði leiðsögumaðurinn jafnan að præða alla pá staði, par sem vegurinn var sem allra 'eistur og glæfralegastur til pess að láta hínn fá sem mest af torlærum fyrir pen- inga sína. ]i>egar Erigl. um kvöldið fór að skrifa í dagbók sína, livað drifið hefði á daginn íyrir sjer, ba>tti liann við sem árninningu íyrir vini sína, er par kynnu að ferðast síðar: «Og urn franr allt munið eptir að taka leiðsögumann rneð upp á Geitfell*. En pess rtrá að lokum geta, að geri menn sjer ekki far urn að leita að torfærunr, er vegurinn upp á Gcitfell afarhægur og algerlega hættulaus. Já, Skotar luinna bæði að afla pen- inga og rneta gildi peirra. |>að er sagt, að ef menn ferðast rneð Skota frá Edín- borg til Lundúna, pá sitji hann alla leið- ina við gluggann og einblini á hjeraðið, er eimlestin fer um, ti! pess að missa ekki eins eyris virði af peningunr peim, er hann heiir greitt fyrir sæti sitt. Og fari svo sarnferðamenn hans að geispa og teygja úr sjer og segi sem svo, að petta sje iöng, preytandi og leiðinleg ferð, pá sje hann vis til að svara: «Löng, já víst er hún löng, bvað annað, hún ætti líka að vera pað, góðurinn minn, fyrir L. 2 17 sli. 6 d.». Varla getur ráðvandari og áreiðanlegri pjóð en Skota í öllum viðskiptnm. f>eir eru allra manna orðheldnastir og standa .jaínan vel í skilum. f>etta er pví fiemur lofsvert, sern peir eru allir sannfærðir um að peir fari beina leið til himnaríkis hvernig svo sem peir breyti. Iín hjer mun skynsemi peirra og róleg yfirvegun ráða iniklu. þeim er Ijóst, að ráðvendnin borgar sig bezt. Á pað bendir líka pessi saga, sem Skotar segja sjálírr frá. De}'j- andi faðir kallar son sinn til sín á bana- sænginni til pess að leggja lionum lifs- reglurnar. «Dónahl», segir hann, «h!ust- aðu á siðustu orð píns aldna föður. El pú vilt komast áfram í heiminurn, pá vertu ráðvandur. Hafðu pað jafnan hug- fast, að í öllum fjárreiðum er pað ein- mitt ráðvendniu, sem borgar sig bezt. þjer er óliætt uð trúa mjer til pess, sonur sæ! 1,— j e g lieí r ey n t hvorttveggja* Fangelsi Skota standa lika vanalega tiltöiulega auð, pví pað er fremur sjald- gæft, að peir koiriizt undir mannahendur fyrir stuld eða pesskonar óknytti, enda pykir slíkt bera vott um hina inestu grunn byggni, eins og pessi saga sýnir: Duggald: «Helirðu heyrt, að Sandy Mc. Nab hehr verið lekinn fastur íyrir að hafa stolið kú?» Dónald: «Ekki nema pað pó! Skárri cr pað nú aulabárðurinn! Gat hann ekki keypt hana og látið vera að borga hana». þetta sýnir að Skotar liafa ráð undir rifr hverju, og vita hvernig að á að fara að leika á náuíigann án pess að varði við lög, ef á parf að liaida ; en peir bregða siíku sjaldan fyrir sig, af pví að pað horgar sig ekki. Skotar eru kaldir og purrir á mann- inn, stuttir í svari og iausir við alla mæigi. En kynnist niaður peim nánar, eru peir næsta aiúðlegir í umgengni og nraona fyndnastir I svörunr, En peir eru ekki auðteknir. Eins er pað, að pótt peir sjeu fjegjarnir, pá eru peir engir svíðing- ar, lieldur allra inaiiiia gestrisnastir, pegar pví er að skipta, og veita kunningjum sínum af hinni mesfu alúð. Ekki eru Skotar gleðimenn eða gefnir fyrir skemintanir. J>ykir mjer lieldur en ekkt munur á Edínhorg og Ivhöín í peim efnum. ÍKhöfn er fullt. af skemmtunum liverjum kima, úti og inui, eu hjer eru alls engar skeinmtanir undir berum himni, ogpæreinu skemmtanir, sem nú er völ á hjer, eru á prem leikhúsum, par sem á- vallt er leikið liið sama í heilan mánuð eða marga inánuði í rennu, ef nokkur fæst til að horfa á svo lengi. En nota Ilest í nauðum skal, pví nú er ekki betra val, mega peir segja. En skemmtai.i.c.a- ið stafar auðvitað af pví, að pjóðin sjálf er svo gleðisnauð og alin upp í trúar- brögðum, sem eru anastæð aliri glaðværð. það eru jafuvel til skozk heimili, par sem lilátur er álitinn rustaskapur og vottur urn slæmt uppeldi, og kátína og gleðilæti barna eru pögguð niður sem verða má. það er dauft lif á slíkum beimilum. En einkum er lííið gieðisnautt á sunnudöguin og öllum helgidöguro, og ska! jeg minn- ast á pað betur á morgun. Nú hefi jeg ekki tíma til að skrifa meira í dag. Uppboð á liinu strandaða skipi «AdoIf»? á Húsavík ásatnt miklu af íslenzkum vör- uin, var baldið binn 16., 17. og 18. p. m. Yar par saman komið allmikið fjölmenni eink- um úr þingeyjarsýslu og nokkrir menn fóru lijeðan af Akureyri og Oddeyri. Reynf. mun hafa verið að koma á almennuin samtökum meðal kaupenda í peim tilgangi að koma í veg fyrir geypiboð í vörurnar, en sökum kapps og sundrungar einstakra manna varð ekki af slíkum einutn almenn- um samtöknm. Meginið af vórunum keyptu kaupmenn hjer og á Húsavík og Kaupfje- lag þingeyinga, sumt fvrir gevpiverð. Kjöttunnan (224 pd.) mun til jafnaðar hafa orðið yfir 30 !:r. með uppboðslaunum, auk annars kostnaðar, sumar meira og minna skemmdar, og tólg er sagt að bafi farið í hærra verð eu kaupmenn gáfu fyrir hana í haust, og pað að mikluin mun. Aptur á móti seldist laxinn fyrir fretuur litið verð og sömuleiðis gærur (um 50 aura hver), en pær voru mikið skemmdar af lýsi og sandi. Skipið sjálft seldist rúmar 140 kr. það mun ekki laust við að sumum pyki kynlegt hvað kauptnenn voru gráð- ugir í kjötkaupin á upphoðinu, pví eptir sögn nákunnugra manna mun pað nauin- ast geta oröið peim ódýrara, pegar allur kostnaður keiuur til reiknings, en kjöt var lijer í haust, eða hægt var að fá pað gegn peningum, en pað mun vist að peir hafi ekki viljað kaupa kjöt af bændum í haust fyrir peninga, enda pótt menn sárbændu pá að kjupa að sjer. þingrof og nýjar kosningar. Eins og lög gjöra ráð fyrir Var alpingi loyst upp í haust af konungi vegna sampykkt- ar á stjórnarskránni í sumar. Almenn- ar kosningar til alpingis skulu frarn fara 1.—10. júní 1894. J>að væri ekki af vegi fyrir kjós- endur að fara nú að lita i pingtíðinclin og athuga um framkoniu pingmaniia í ýn.sum málum á síðasta pingi. Líklega verða öll kjördæmi landsins samtaka í pví, að velja ekki aðra á ping en pá sem eiiulregið fylgja fram stjórnarskrár-

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.