Stefnir - 30.11.1893, Side 3
1893
S T E F N I R.
87
frumvarpinu frá síðasta pingi. En pað
eru mörg — fjölda mörg önnur mál,
sem pingið liafði í sumar til meðferðar
og liljóta að koma til umræðu næst, sem
vert er að gefa gaum að livernig hinir
ýmsu pingmenn snjerust við á síðasta
pingi. |>að er svo sem langt frá pví,
að allir pingmennirnir, sem sampykktu
stjórnarskrárfrumvarpið í suraar, sjeu
sann-frjálslyndir í öllum öðrum málum. ;
En pað er nú orðið „móðins" að kalla
pá alla frjálslynda, sem fylgja fram
stjórnarskrárbreytingunni, en hina aðra
óírjálslynda, án tillits til fiamkomu
peirra í öðrum málum. En hversu rangt |
petta er og ósanngjarnt getur hver mað-[
Ur sjeð, sem nokkurrar sanngirni vill [
gæta.
J>að gæti ekkcrt verið á móti pví,
að menn hugsuðu sig ofurlítið um áður
en peir endurkjósa pá pingmenn, sem
verst og ófrjálslyndast komu fram í
kirkjumálunum á síðasta pingi.
þjófar og rœningjar. í sunnanblöð-
unum er pess getið, að allmikið beri
nú á pjófnaði í Reykjavík og nágrenn-
inu. I Landakoti t. a. m. var um nótt
rofið gat á hús og stolið paðan miklu
af hangikjöti. J>ykir liklegt, að par liafi
margir menn unnið að, en engir enn
orðið uppvísir. Einnig liafa menn pótzt
verða varir við grímuklædda menn á út-
jöðrum brejarins síðla á kvöldin, enda
sagt, að einhverjir hafi orðið par fyrir
árásum og ráni. Ihaust rjeðust 3 menn
á dreng og vörpuðu liouum til jarðar.
Ekki hefir enn orðið uppvíst hverjir
peir voru, pví pegar menn, sem heyrðu
[ drenginn hljóða, komu til að bjarga i „Grettir“ heitir nýtt blað, sem
honum, flýðu i 11 virkjarnir út í myrkrið. ; andstæðingar Skúla sýslumanns á ísa-
J>að er ekki langt siðan að uppi firði eru byrjaðir að gefa út undir rit-
! var flokkur hjer á Akureyri, almennt; stjórn barnakennara Grims Jónssonar.
nef'ndur „Skandala-nefndin“, sem gjörði Eptir fyrsta númerinu að dæma er petta
ýms spellvirki í bænum, braut og braml-I nýja blað naumast í heiminn komið til
aði muni manna, byrgði reykháfa, mál- j að efla frið og bræðralag par vestra.
aði rúður í gluggum, velti um salernum !
og flutti úr stað báta, vagna og annað
lauslegt, pvergirti götur og reif brýr j
af ræsum, svo nærri lá að stórslys hlyt- !
ust af. Eti nú virðist pessum ófögnuði
ljett af sem betur fer.
S M Æ L K I.
Blandað málum. Fyrir skötnmu
bar svo við, að ráðaneytisforseti ftalíu
Fjárprisar á Isafirði í haust voru ; kom til Piemont. Daginn eptir stóð á
pessir: kjöt 1(>— 20 aura pd., ntör 30—j fyrstu síðu blaðs eins par i bænum svo
35 a., gærur af fullorðnu íje 1 kr. 50 a. [ látandi grein :
til 2 kr.
Ekki alít búið enn. Málaferlin á
Isafirði eru svo ser.t ekki á enda. Hinn
setti sýslumaður Lárus Bjarttason lieflr
nú hafið málssókn — náttúrlega upp á
landsins kostnað — gegn ýtitsum kunn-
ingjum sínuin par vest'ra út af kærun-
um úr Isaíjarðarsýslu yfir embættis-
færslu hans, sem opt hefir áður verið
minnzt á í blöðunum. Dómari í peim
málum er settur Björn Björnsson sýslu-
maðitr Dalamanna. Einuig hefir barna-
kennari Grímur Jónsson á ísafirði feng-
ið umboð frá Birni ritstjóra ísafoldar
til að l.öfða 4 meiðyrðamál gegn Skúla
Thoroddsen. Sagt er, að Skúli ætli
aptur á móti að liöfða jafnraörg meið-
«Hingað koma Giolittis. I gær kom
ráðaneytisforsetinn liingnð og tóku á
inóti honuin á járnbrautarstöðinni um-
sjónarmaðurinn, borgmeistarinn og inarg.
ir vinir bans. Nautnast hafði varð-
r idd a ra fo r i n g i n n litið hann fyr
e n h a n n p r e i f í h e r ð a r n a r á h o n u m
og prátt fyrir öll mótmæli flutti
h a n n i f a n g e 1 s i, ö 11 u m h e i ð a r -
legutn mönnum til mestu ánægj u».
Á annari síðu blaðsins stóð petta:
cLoksins í gær heppnaðist lög-
r e g 1 u 1 i ð i n u a ð li a n d s a m a h i n n
a 1 r æ m d a peningafalsara G i a c o -
mino. Borgarmeistarinn., umsjóuaitiiað-
urinn, og aðrir setn viðstaddir voru, flýttu
sjer að fagna liotnim og taka \ hönd hans,
yrðamál gegn Birni. En svo er að sjá [ en hljóðfæraleikendurnir Ijeku pjóðsönginn,
af blöðum peirra. sem hvcr peirra fyrir | og fólkið fagnaði honutn með áköfum
sig pykist aldrei hafa talað aukatekið gleðilátum. A. morgun verður lialdinn
orð um hinn, hvort sem dómstólarnir hátíðlegur tniðdegisverður til heiðurs liin-
geta orðið á söniu skoðun eða ckki. 1 utn göfuga gesti.
44
Jaksakoff var ungtir prófessor f lteimspeki. í jan-
úar 1882 giptist hann ungri og fríðri konu. Skömmu
síðar var liann einn dag kallaður til dyra, og biðu hans
par pá 2 lögroglupjónar, er skipuðu honum að fylgjast
með sjer í lögregluhúsið. Hann fylgdi auðvitað skipun
peirra, og var honum pogar fleygt í dimman fangaklefa.
Haginn ejitir fjekk liann að vita, að hann var kærður
fyrir að liafa verið hluttakandi í undirbúiiingnum undir
banatilræðið við Alexander II. árið áður. J>essu var
pannig varið, að menn höfðu fundið í gömlum frakka,
er Jaksakoff hafði gefið burtu, brjef frá gjöreyðanda
(nihilista), par sem hann mæltist til að fá „hinn lofaða
hlut“. Áraugurslaust fullyrti prófessorinn, að brjefið
væri 5 ára gamalt, að liinn umræddi hlutur væri regn-
kápa, og að hann hefði ekki haft nokknr önnur afskipti
en pessi af' gjöreyðatidanum. Var tiú Jaksakoff varpað
> járn, ásamt nokkrum hundiuðum annara útlaga, og
sendur til Siberíu. Fjekk hann ckki einu sinni leyfi
til að tilkynna konu sinni málavexti. Vorn nú band-
mgjarnir fjötraðir saman 6 og 6 og síðan voru pessir
vesalingar- reknir af stað gangandi. J>eir voru ekki
homnir lengra en að Term þegur ógnirnar lióí'ust fyrir
alvöru. Megínregla hinria rússnesku' nmsjónarmanna cr
Þessi: Hverjnm brauðbita fylgi svipuhögg. Fái fang-
;|rnir braúð sitt án mispyrniiiiga, borða pcir „of mikið“.
Eti pegar peir eru barðir mikið og lá lítið að jeta,
Sv°lta peir sig næsta dag til að sleppa hjá svipuhðggunum,
41
Foreldrar hans roru mjög glöð yfir pví, livað hann
var frísklegur eptir ferðina, en sú gleði stóð aðeins fáa
daga, pví pá fór hann að tapa kröptunum, og í janúar
1725 var hann svo veikburða, að pað varð að styðja
hann um gólfið.
J>egar hann var fullra fjögra ára, fór hann smátt
— og smátt að dragnst upp. Vegna veikindanna var hann
vaninn af brjósti og gáfu menn honum pá að borða
soðið öl með sykri, hveitibrauð og nýja kúamjólk. Hið
nýja mataræði virtist hafa góð álirif á hann og hresstist
hann aptur smátt og smátt. I maímánuði gat hann
uptur byrjað að lesa og stundaði pá nám sitt af kappi;
en skömmu síðar missti hann matarlvstina og ákaft
svefnleysi sótti á liann. I fullar 5 vikur svaf hann
enga stund rólega, en sál hans var sístarfandi og hvíld-
arlaus. Menn reyndu að keyra út með hann i hiiui
blíða sumarveðri, en honum pyngdi stöðugt.
Að morgni dags, hinn 25. júní, heimsótti kennari
lians hnnn, en liitti hann sofandi. Hafði hann pá von
tim nð honum kynni að vera eitthvað Ijettara, en pegar
hunn vaknaði, og kennari bans spurði hann hvernig hon-
um liði, mælti liann kveinandi: „Mjer líður illa. Jeg
er ofur máttfarinn, jeg vildi gjarnan fá einn bolla
af te“. í staðinn fyrir to var lionum fært pfurlitið af
sætri hænsnakjotssúpu, pvi menn hjeldu, að hún væri
meira nærandi. Fyrst vildi hann ekki piggja hana, en
eptir nokkra umhugsun bragðaði hann pó ofurlítið á