Stefnir - 18.01.1894, Síða 1
Árg. 30 ai'kir. Verð 2 kr. innan-
lands, en 2 kr. r0 au. erlendis.
Borgist fyrir lok júlíraánaðar.
Augl. kosta 90a.hvor þuml. dálks
eða 15au línan af vanalegu letri,
tiltölulega meira af stærra letri.
Annar árgangur.
Nr. 1. Akureyrl, 1
Gleðilegt njái% kærulandar!
Um leib og Stefnir byrjar anna& árið, fmntir
hann sjer skylt að þakka yður gestrisni og góðar
vibtökur á liðuu ári. Byrjar hann nú að nýju ferð
sína með þeirri öruggu von, að hann muni hver-
vetna enn hitta góða drengi og göfuga |vini, er Ijá
honum húsaskjól og hlýða á hann með vinsamíegri
alúð og eptirtekt. Dótt hann sje minnstur vexti
allra sinna blaða-systkina hjer á landi, mun hann
ekki láta sitt eptirliggja að fræða og skemmfa eptir
beztu föngum. Muu hann segja yður frá öllu svo
satt og rjett sem kostur er á, og tala Ijóst og djarf-
lega um hvert mái, en á hinn bóginn mun hann enn
sem fyrri sueiða sig hjá persónulegum deiium og
illyrðum, og mun hann ekki taka sjer það nærri
þótt einstöku meon bregði honum um, að hann hlíf-
ist við að ráðast á menn með hrakyrðum, því skoð-
un haus er, að vjer höfutn ærið nóg af slíku áður
í sumum blöðum vorum, og að blöðin eigi ekki ab
kenna mönnum hrakyröi og ruddaskap, heldur eitt-
livað sem gott er og nytsamlegt.
Stefnir mun eins og áður flytja yður við og við
kvæði eptir beztu skáld vor, sömuleibis greinar uin
heiztu landsmál og allskonar iunlendan fróðleik, og
bráðuin byrjar hann að segja yður ljómandi fallega
og skemmtilega sögu. En politískar frjeítir útlend-
ar getur hann ckki flutt yður nema örsjaldan sökum
þess hve beinar samgöngur hjeðau við önnur lönd
eru sjaldgæfar, en samt muu hann leitast við að
flytja yður ýmislegt frá útlöndum til gagus og
skemmtuuar.
Flestir ritfærustu menn hjer nyrðra, og þar á
meðal keunari St. Stefáusson, sýslum. Kl. Jóusson,
sjera Matth. Jochumssou og sjera Jónas Jónasson,
hafa nú heitið Stefni|góðu fylgi sínu.
Góðir iaudar! ef þjer hlynnið að Stefni litla
eptir beztu föngum þetta ár, heftr liann góba von
um að sjer vaxi svo fiskur um hrygg, að hann geti
heimsótt yður optar á næsta ári.
ísokkvar atliugasoindir um laiisaiiianna-
lögin.
i.
Yistarbandsleysingar-málinu, sem undanfarið hefir
verið ofarlega á dagskrá pjóðarinnar, er nii liklega i
bráð til lykta ráðið af pingsins háifu, með „Lögum um
breytingu á 2., 4. og 15. gr. tilsk. 26. maí 1863 um
lausamenn á íslandi, og viðauka við hana“. Niðurstað-
8. janúar. Ár 1894.
an vatð pó á annan veg, en peir raunu hafa óskað, sein
alveg vildu leysa ristarbandið, pví enn kostar lausa-
inennskan peniuga.
Að visu má telja lög pessi inikla uinbót á lausa-
mannalöggjörinni, pví tilsk 26. jnaí 1863 var aldrei
annað en pvingnnarlög, sem neyddu menn til að vera
í vistum, eða fara í kringum lögin á alian mögulegan
hátt. En skyldi nú rjettar-meðvituud manna vera svo
næm, að peir viðurkenni pessa umbót svo góða eins og
hún er í raun og veru, pví meira kostar nú að verða
laus, sje lögunum hlýtt, en að vera laus undir pví yfir-
skyni, að vera vistráðinn hjá peim, sem maður hefir í
raun rjettri aðeins húsnæði hjá. Hjúin ættu nú ekki
að horfa í að borga pessar fáu krónur til að fá vistar-
bandið leyst, sje peim lausamennskan nokkurt áhuga-
mái, heldur en að lauinast kringuni Iögin og pannig
bera enga virðingu fyrir peiin; pví úr ólöghlýðnum
lausamöunum verða ólöghlýðuir bændur: átumein og
niðurdrep pjóðarinnar.
Óvist er, að peim tilgangi verði náð með lögum
pessum, að unnið verði meira í landinu, að bændur fái
sjer hentugri vinnukrapta og að hjúiu græði meira
eptir en áður.
Bezta ráðið tih pess var að veita fjölhæfustu og
vaudvfrkustu hjúunum lausaiuenuskuleyfi, helzt ókeypis.
Bændur parfnast lausamanna engu síður ea hjúa. — 7ið
ýms störf, svo sem algenga túnrækt, hirðing á heystæð-
um, fjárgeymslu árið um kriug, við sendiferðir, tóskap
o. fi. geta bændur uotað unglinga og ijelegri hjúin sjer
til aðstoðar. En aptur á móti kemur peim vel, að geta
fengið verkamenu til hiuaa vandasamari starfa, svo sem
húsabygginga, jarðabótastarfa, smíða, vefnaðar og barna-
kennslu. Við heyskap og sláturstörf gætu poir svo
uotað bæði hjú og verkamenn eptir pörfum. |>eir, sem
væru færir um að leysa pessi störf af heudi, svo viuua
peirra væri meira en eitthvert kák, mundu fá vinnu hjá
máske 5—10 bændum, hver við sama starfið, og panuig
viuna að pví starfi 5—10 sinnum meira en ef peir hefðu
verið í vist og orðið að ganga til peirrar vinnu, sem
jafnvel unglingar væru færir um að gjöra.
ÍSveitastjórnirnar hefðu átt að hafa vald til að út-
vega bændum pannig lagaða vinnukrapta með pví að
mæla með fjölhæfustu hjúunum til ókeypis lausamonusku.
J>á mundu hjúin reyna að nema hvert starf sem bezt og
sem fyrst og máske verða íær um að fá lausnina litlu
síðar, en lögin gjöra nú ráð fyrir.
]3. (Niðurl. næst).
Kveðlingar og skáid.
——
Arið sem leið mátti heita óvenju úrkomusamt hvað
kveðlinga snerti, pví ljóðakverum hefir fennt niður eias
og skæðadrífu í logni, — stormur fylgdi sjaldan pví
kafaldi. |>ó eru H. Hafsteins kvæði undantekniug, pví
sum peirra eru einmitt stormkennd eða storm-alin. Er
j og Havsteinn lang fjör- og tilprifamestur allra vorra
j yngri skálda bæði að efni og orðfæri. Og hvort soin