Stefnir - 18.01.1894, Síða 4

Stefnir - 18.01.1894, Síða 4
4 S T E F N I R. 1804 L e s i ð ! Stefnir kemur út tvisvar og prisvar í mánuði, minnst 30 arkir uin árið. Stefuir kostar innanlands 2 kr., en erlendis 2 kr. 50 a. Ritstjóri Stefnis veitir nióttöku ölluin ritgjörðum og auglýsingum í blaðið. Utanbæjaruienn verða að borga augl. fyrir fram nema öðruvísi sje um samið. Afgreiðslu Stefnis annast ritstjórinn að öllu leyti. Alla iiinheiiutu á gömlum og nýjum skuldum Stefnis hefir ritstjórinn á hendi. Útsölumenn Stefnis og þeir, sem petta blað verður seut, eru beðnir að gjöra svo vel, að láta ritstj. vita við allra fyrsta tækifæri, hve mikið peir seljo af blaðinu og gefa upplýsingar uin nýja útsölumenn og nýja kaupeudur. — Jörp hryssa með inarki: sneiðrifað fr. h., stýft v. líklegast tvævetur, hefir verið hjer í óskilum frá pv: um 14. maí f. á. Gfetur rjettur eigandi vitjað hennai til mín, með því að borga pessa auglýsingu og anuar áfallinn kostnað. Flöguseli 12. janúar 1894. JÓHANN GUNNLA.UGSSON. ÓSIvILAKENDUR seldar í Hofshrepp 1893. 1. Mórauður sauður hnífióttur tvævetur, niark: mið hlutað, lögg fr. h., sýlt fjöður fr. v. — 2. Hvítur lainb hrútur, inark: sneitt fr. h., sneitt fr. biti neðar v. — 3. Hvítur lambhr., mark: stýft, fjöður a. h., sueitt fr. v Bæ 6. jan. 1894. K. JÓNSSON. — Hjer með bið jeg pá, sem enn skulda fyrir 1. árg. „Stefnis“, að borga hann sem allra fyrst til mín. Borgun fyrir blaðið veita móttöku fyrir mína hönd allar verzlanir á Akureyri og Oddeyri, Gránufjelags verzlun á Yestdalseyri, Siglufirði og Sauðárkrók, og enn fremur prentari Björn Jónsson á Oddeyri og Sigurður Kristjánsson i Reykjavík. Akureyri 11. janúar 1894. Púll Jónsson ritstjóri. — Hjer nieð auglýsist, aðjeg er algjörlega hættur við útsending „Stefnis11 og sömuleiðis við iiinheimtu á útistandandi skuldum hans. Akureyri 11. jan. 1894. HALLDÓR PJETURSSON. Sýsluncfndarf u n du r verður haldinn miðvikudaginn panu 7. marz næstk. og eptirfylgjandi daga á Akureyri á vanalegum stað. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 13. janúar 1894. K L. JÓNSSON. Selt óskilafje í Skútustaðahrepp haustið 1893. 1. Svartursauður veturgamall, mark: gat hægra, sneit fr. fjöður a. vinstra, brenuimark S 7 2. Mórauður sauður veturgamall með sama eyrnamark og brennimarki. 3. Hvítur sauður veturgamall, mark: tvístýft aptai hægra, sýlt, fjöður framan vinstra. 4. Hvít dilkær, mark: sneiðrifað framan hægra, stúf rifað vinstra, horuamark — óglöggt — helzt hvat biti framan hægra, sýlt viustra. 5. Hvítur hrútdilkur, mark: hvatt og líkast gagubituir undir hægra, sýlt vinstra. 6. Hvít ær, veturgömul, kollótt, markleysa hægra, sneit aptari biti framan vínstra. 7. Hvít lainbgymbur, inark: sýlt hægra, bragð aptan vinstra. 8. Móbotnótt lainbgymbur, mark: hvatrifað hasgra fjöður aptan vinstra. 9. Hvít lambgymbur, inark: blaðstýft fr. hægra, hvat vinstra. 10. Hvitur lambgjeldingur, mark: tvístýft aptan liægrc blaðstýft framan biti aptan vinstra. Litluströnd, 25. des. 1893. Jón Stefánsson. Hákall, saltfiskur oS liafsíld fæst lijá verzlunarstjóra Eggert Laxdal á Akureyri. Áskorun, — Hjer með skora jeg á alla pá, sem enn skulda mjer frá fyrri og síðari árum og ekki hafa tekið til greina aðvörun inína í 10. tbl. „Stefnis11 f. á , að borga mjer skuldir sínar innan næstk. marzmánaðarloka, eða semja við mig uin borgun ; að öðrum kosti neyðist jeg til að leita rjettar niíns á annan hátt. Akureyri, 6. jan. 1894. Árni Jónsson Surinlendingur. Lesið! Sá, sem fjekk lánuð eða tók til handargagns aktýgin, er lágu sunnau undir hlöðu Odds Thorarensen á Akur- eyri, 23. sept. s. 1., er vinsamlegast beðinn að skila peim til ritstjóra „Steinis'1 sem allra fyrst, svo ekki purfi íleiri eða nánari augl. um petta mál. Selt óskilafje í Presthólahreppi haustið 1893. 1. Hvít ær veturgömul, mark: hamarskorið hægra, prjái fjaðrir aptan vinstra, brennimark |> T B 2. Hvítt gymbrarlamb, mark: sýlt hægra, lögg framai viustra. 3. Hvít lambgyrabur með sama marki. 4. Hvítur lamgeldiugur, mark: sýlt liægra biti framan sýlt í stúf vinstra biti frarnan, mjög illa markaðui og skrúðaður. Rjettir eigendur að fje pessu geta vitjað andvirði: pess hjá undirskriíuðum að frádregnum öllum kostnaði ef peir gjöra puð í rjettan tíma. tírjótiiesi 10. nóvember 1893. tíuðin. Jónsson. Takið eptir! A næstkomandi vori verður til sölu hjá amtmann Havsteen ýrasir munir og húsbúnaður (Möbler), pai á meðal kvennskrifborð og borðstofuborð o. tí. Chieagó-förin, eptir Mutth. Joch , er út komiii, 10 arkir á 1 kr Fcest hjá höfundinum, Frb. Steinssyni o. fi. ~ Tapazt liefir á Oddeyri nýsilfurbúinn PÍSKUR með 3 iióíkum, iiierktur: A. B. Finnandi skili til Jóns söðla- smiðs. Útgefandi: Norðlcnzkt hlutaJ'jelag. Ritstjóri: Páll .Jón.ssoii. I’rentari: lljorn Jónssoi:.

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.