Stefnir - 16.04.1894, Page 1
Arg. 30 arkir. Verrt 2 kr. innan-
lands, en 2 kr. Ó0 an. erlendis.
Borgist fyrir lok júlímánaðar.
STEPNIR.
| Augl. kosta 90a.liver])uml. dálks
eða 15au línan afvanalegu letri,
tiltölulega meira af stærra letri.
Annar árgangur.
Nr. S.
Nýjar kosningar til alþingis.
_____
w
(Niðurlag). I Eyjafjarðarsýslu verða peir sýslumaður
Klemens .lónsson og Jón Jónsson bóndi i Múla sjálfsagt.
endurkosnir, enda líkast til að par bjóði sig ekki aðrir
fram. Á fessu eina pingi, er Kl. Jónsson helir setið.
þótti hann kouia vel og trjálsmannlega fram, og Jón Jóns-
sou er margreyndur þingmaður, og að allra dómi einn af
hinum nýtustu þingmönnum úr bændaflokki, er sæti
hafa átt á alþingi.
í Suður-þingeyjarsýslu var Einar sál. í Nesi. Hann
var óefað einhver sá gáfaðasti af íslenzkum bændum, og
þætti oss því eigi illa til fallið, að S-þingej ingar veldu
nú bónda i hans stað, eufla hafa þeir nóg mannval til
pess. það heiir heyrzt, að Pjetur bóndi Jónsson á Gaut-
löuduin mundi bjóða sig frain, og verðum vjer að álíta
það vel til fullið. Hann er skarpleiksmaður rnikill og
frjálslyudur maður, eigi sízt í andlegum efnum, en það
vuntar mikið á, að bændur margir hverjir sjeu það. Vjer
ínælum því eindregið fram með því, að Pjetur á Guut-
löndum verði kosinn.
í Norður-Jpingeyjarsýslu má að öllum líkindum telja
það víst, að Benedikt Sveinsson verði endurkosinn.
At þingmönnuin Norður-Múlasýslu verðum vjer að
álíta sjálfsagt, að Jóu Jónsson verði endurkosiun, því
hann er með duglegustu mönnum úr bændaflokki. Hiun
þingmaðurinu, sjera Einar Jónsson, er óefað mjög gáfað-
ur maður, en heldur þótti haun ihaldssamur í and egu u
efnum, eins og reyndar er títt um öeiri presta. Allt
tyrir pað er það álit vort, að sjera Einar eigi að endur-
kjósa, uð minnsta kosti þekkjum vjer eigi neinn anuan
þar betri.
jpingmenn Suður-Múlasýslu eru engir atkvæðamenn á
þingi, og þess vegna engin veruleg eptirsjá i þeiin, pó
þeir eigi yrðu endurkosuir, þótt báðir sjeu þeir drengir
góðir og vinsælir. Annar þeirra, sjera Sigurður, flytur
nú og burt úr hjeraðinu, og gefur því líklega eigi kost
á sjer. Hinn þingtnaðuriun, Guttormur Vigfússon, kernur
vel fyrir sjónir, og er sagt, að hann hafi vel og drengi-
lega tylgt þjóðkjörna flokknum í efri deild í surnar, þótt
hans annars gæti fremur lítið. Líklega býður sjera Lárus
sig aptur par fram, en það verðum vjer að segja, að held-
ur vi jum vjer halda þessuin tveiinur, sem eru, heldur en
að fá sjera Lárus á þing með 511 u sínu trúarlega ofstæki
á la sjera Jón Bjarnason.
Vjer sjáuin nú þegar lokið er, að vjer höfura alveg
sleppt veslings Vestmannaeyjum úr. |>að er hvorttveggja,
að þær eru afskekktar, og maf urinn, sem þær sendu,
iieldur lítilmótlegur, enda verður það að vera oss til af-
sökunar. þingmaðurinu Sigfús Ámason taluði nær aldrei
á síðasta þingi, og Ijet að öðru leyti ekki mikið til sín
taka, en fastur virtist hann vera i atkvæðagreiðslu siuni.
en reynd?-: segjíi alþingiskveðlingarnir, að þar hafi áhrit
unnara kornið til. En hvernig sein þvi er varið, þá
hljóta Yestmanneyingar að geta sent annan hæfari á þing.
Ár 1894.
Gjörræði.
— «0» —
«Svona er stjórnin gjörræðisfull og ósvífin» segja menn,
ef hún gjörir eitthvað upp úr þurru, eða án fyrirvara. En
þótt slikar sakir fáist á hendur þinginu, þá er steiuhljóð,
þá hlaupa allir stáltúlar í baklás.
Sem betur fer, gjörir þingið sig sjaldan sekt í þess-
kyns frumhlaupum. Margir hinna yngri þingmanna eru
svo vaxnir stöðu sinni, að þeir játa og viðurkenna, að þá
skorti siðferðislega heiinild til þess, að ráða stórmálum til
lykta, sem snerta almenning, án þess að bera þuu undir
álit haus í bloðunum og fundum heima í hjeruðuin.
það eru einungis gamlir uppblásnir einvaldsdrottnar,
sem ráðið hafa öllu í lieilum sýslura, og sem hafa undir
sjer mátulega auðsveipa vesalinga, sein á stundum setja á
sig spekingssvip og halda að þeir geti þanið sig út yflr
allt landið, og stungið öllum landslýðnum í vasi sinn, og
feugið þjóðina til að segja já og amen eptir á til allra
gjörninganna.
En pó þetta hafi sjaldan komið fyrir, þá er þó engan
veginn óhugsandi, að það kunni að koma á daginn, ein-
hverntíma góðari veðurdag — eða illan. það skall sann-
arlega hurð nærri hæluin á síðasta þingi ineð fruinvarpið
sæla «um kirkjur.*
«það var ekki kapp heldur eitthvað annað, sem ein-
stakir piugmenn lögðu á að koina því máli í gegn, gjöra
það að lögum, að pjóðinni fornspurðri gjörsamlega; eins og
þeir hjeldu að mannfólkið í landinu væru eins og sauðir,
sem þegjandi jórtra hvaða rudda-frakka sem fyrir þá er
borinn.
En ósköpin að koma málinu í gegn! eins og ekki
kæmi dagur eptir þann dag og hinn næsta. £>að var sem
barn væri í fæðingu, eða laust eitthvert bezta brauðið á
landinu, þar sein fylgir jörðinni æðarvarp og tíu kúa tún,
m. fl. veraldargæðum,
Hjer var um inál að ræða, sem snertir hjer um bil
hvert inannsbarn í landinu, mál, sem er töluvert þýðing-
armikið, og sein fer fra n á gjörsamlega kollvörpun rót-
gróinna laga og venji, óundirbúið inái, sein aldrei heflr
verið rætt i blöðunum eða á fuudutn, aldrei borið undir
þjóðina. Og pessu stórmáli vilja kirkjunnar miklu menn
steypa eins og grimu yflr höluð lýðnum, að honutn óvörum
— án þess hann viti hvaðan á sig stmdur veðnð — án
þess hann haö hugmyrid um hvort verið er að brynja hann
gegn náttúruöflunum, eða spenna hann helgrímu á blóð-
velli undir slátrun á d.iuðadegi.
það er talið víst, að frá því Kristur var barn og fram
til þess tíina að hann hóf kenningu sína, hafl hmn verið
að búa sig undir starlið — semja og hugsa lögin, sem
stjórna skyldi eptir riki því, er hann stofnaði á jörðinni.
En oddvitar kirkjunnar á Islandi, sem þó ekki hafa verið
taldir nema blátt áfram mennskir menn, þeir eru fieina,
aðeins örfáa daga, innan um skildingahringl og j uðneskan
veraidarglaum að semja lög íyrir ísienzku kirkjuna
Mikill ertu raunur!
Akureyri, 16. apríl.