Stefnir - 16.04.1894, Page 4
32
S T E F N I R.
1894
E g g og f u g 1 a r.
Undirritaður kaupir egg hjertaldra fugla: arnar, vals,
smirils, hrafns, ugln, himbriins, brúsa, stóru toppandar,
hafsúlu, haftirðils, kjóa, sendlings, pórshana, rauðbrystings,
einnig snjótitlings- og músabróðursegg með körfu ni
(breiðrinu); önnur smáfuglaegg verða eigi keypt.
Einnig kaupi jeg fásjeða fugla með háu verði.
Oddeyri, 12. april 1894.
J. V. HAVSTEEN.
Gamlir munir.
Uudirskrifaður kaupir gamla islenzka kvennsöðla
látúnsbúna eða látúnsbúninginn af peim, og aðra gamla
muni, sömuleiðis gamlar bækur prentaðar um og fyrir 1600.
Oddeyri, 12. apríl 1894.
J. V. HAVSTEEN.
UPPBOÐSAUGLÝSING.
Laugardaginn þann 28. apríl nk. verður í Dunhaga-
koti i Skriðuhreppi við opinbert uppboð selt: 20 -30 kindur,
hestur, kýr og ýmiskonar búshlutir, par á meðal vefstóll.
Uppboðið byrjar á hádegi.
Söluskilmálar verða birtir á undan npjiboðinu.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 10. apríl 1894.
Kl. Jotixxon.
UPPBOÐSAUGLÝSING.
Miðvikndaginn pann 9. maí nk. verður eptir beiðni
Jakobs Jónssonar á Grísará haldið opiubert uppboð, og
par selt: ær, gemlingar, 1 kýr, 2—3 hross og ýmsir bús-
hlutir. — Ufipboðið byrjar kl. 11 f. h.
Söluskilmálar verða auglýstir á undan uppboðiuu.
Skrifstoíu Eyjafjarðarsýslu 9. apríl 1894.
Kl. Jónsson.
UPPBOÐSAUGLÝSING.
Fimmtud iginn pann 10. maí næstk. verður opinbert
upphoð haldið að Möðruvöllum í Eyjafirði, og par selt
ýmsir búshlutir, skepnur og et til vill hey.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. h.
Söluskilrnálar verða birtir á undan uppboðinu.
Skrifstofu Eyjafj irðarsýslu 9. apríl 1894.
Kl. Jónssun.
SKINNSOKKAR, mjög ódýrir — parið fyrir 10 pd.
af góóum harðfiski — fást hjá
JOH. CHEISTENSEN.
Ferja fæst ekki frá Ytra-Gili yfir Eyjafjarðará
nema fyrir borgun út í höud.
— Ef eigandi vasalmífsins og skjóðunnar með prjóna-
saumnum í, sem auglýst var í Stefni 19. april f. á. að
fundizt liefði í búð minni, ekki hefir gefið sig fram við
mig tveim mánuðum eptir birting auglýsiugar pessarar,
læt jeg selja nefnda muni.
Akureyri, 5. april 1894.
SIGFÚS JÓNSSON.
— Fuudizt hefir netakútur (hálfanker) með rauðum
botnuin og óglöggu brennimarki. llitstjórinn vísar á
linnanda.
— Fjármark Árna Friiuanns Kristjáusonar á Yzta-Felli
er: sýlt biti a. h., sýlt biti a. v. Breunimurk: A F K
Útgefandi: Norðlenzkt hlutafjelag.
Ritstjóri: Páll Jóusson.
Prentari: ítj irn JJnssou.
14
hinn ókunni, gekk út úr ganginum, læsti hurðinni
og stakk lyklinum á sig.
„Allt sem hjer fer fram viðkemur mjer“, svar-
aði Don Ferdínand, „útskýringu, eða líf yðar !'“
Með þessum orðum setti hann sverð sitt fyrir
brjóst hinum ókunna manni; en hann sló brandinn
tii hliðar.
„A—“, svaraði ungi greifinn pessu bragði, og
sá pegar á pessu bragði, pó stutt væri, að hann
kunni ekki að beita sverði; „pjer eruð ekki aðals-
maður, kunningi, og kunnið ekki vígfimi; pjer eruð
bara fiakkari — pað er dálitið annað; leyndarmálið
— eða jeg læt hengja yður“.
Kápumaðurinn orgaði upp eins og óðnr maður;
honuin datt í hug að fijúga á greifann, on áttaði
sig og sagði:
„Heyrið pjer, jeg vildi feginn vægja yðar, hr.
greifi, vegna nafnsins, sem pjer berið; en mjer er
pað ómögulegt ef pjer látið svona; farið pjer strax
út, gleymið pví, sem pjer bafið sjeð, og sverjið mjer
við petta altari, að pjer skuluð engum lifandi manni
segja, að pjer hafið mætt mjer hjer. — San Flóridíó-
ættin er sómamenn, og halda orð sín. Með pessu
móti get jeg gefið yður líf“.
„Níðingur!“ grenjaði Don Ferdínand; ,,pú hefir
í hótunum, og ættir pó að skjálfa; pú spyr, og ættir
að svara; hver ertu? Hvað ertu að erinda hjer?
15
Hvert leiða pessar dyr? Svaraðu, eða pú ert
dauðans matur!'“
Og greifinn setti aptur sverðið fyrir brjóst hon-
um. En nú bar kápumaðurinn ekki af sjer höggið,
heldur hjó á móti, og grýtti kolunni langt frá sjer;
en Don Ferd. Iijelt upp kolunni með vinstri hendi,
en hjó og lagði muð peirri hægri; varð par nú ógur-
legt einvígi milli kraptanna á aðra iilið en fimleik-
anna á hina; jókst nú Don E’erd. hugrekki við hvert
liögg; bar hann fyrst af sjer höggin og sótti síðan á,
og hrakti kápumanninn apturábak upp að stólpanum,
og lagði hann par í gegn upp við stólpann svo
greinilega, að oddur sverðsins sat fastur í stólpanum;
svo kippti hann sverðinu úr aptur.
Kápumaðurinn hjelt vinstri hendinni upp að
brjósti sjer; Don Ferd. ljet ljósið úr kolunDÍ skína
á hann; svo missti hann sverðið úr hægri hendinni,
hneig niður á Imje, ljet aptur augun og sagði;
„Jeg er að deyja“.
„Ef pjer eruð særður banasári“, sagði Don Ferd.,
en porði eigi að færa sig uær, pví að hann bjóst
við einhverjum svikum, „pá veitir yður varla af að
liugsa um sálu yðar, pvi að hún er víst varla svo,
að hún geti vænzt náðar guðs. Ef pjer hafið nokk-
urt leyndarmál að segja frá, er bezt að gera pað strax.
Ef þjer getið sagt mjer það, pá er jeg iijer; en ef
þarf að segja presti pað, pá skal jeg óðara ná i hann“.
„Já, jeg hefi leyndarmál11, svaraði hinn deyjandi,