Stefnir - 13.08.1894, Síða 3

Stefnir - 13.08.1894, Síða 3
1894 63 S T E P N I R. S M Æ L K I. — Ensk hertogafrú safnar árlega ritgjörðum um góða tneðferð á skeptium hjá skólabörnum. Arið sem leið komu til fjelagsstjörnarinnar 80,000 pesskonar barnastílar. Mörg (engu verðlaun. Sýnir petta, hve tnikla stund Englend- ingar leggja á að laga illa meðferð á dýrunum. Enda er peirra siðbóta eigi síður vant á Englandi en hjer. annari hendi á veldissprota, en fugl, er líkist fálka, situr á hinni. — Fólksfjöldi á Grænlandi var eptir manntalinu 1891 : 4812 karlar og 5432 konur. — Baron Hirsch er að líkindum ríkasti maður sem lifað hefir. Hann á 1850 milj. króuur. — Nokkrir spánskir Jesúmunkar skrifuðu páfanum brjef og kváðust liafa brennt tilteknar slæmar bækur, og pað injög hátíðlega. Leó 13. svaraði: »Á vorum dögum er parfara verk að búa til góðar bækur en að brenna slæmar«. — Um síðustu aldamót var ibúatala Lundúna tæp miljón; nú 5 miljónir. f»á var Ivristjania litið fólksfleiri en Rvik er nú; par búa nú nálægt 150,000 manna. Jerúsalem taldi og fáar þúsundir manna fyrir 20 — 30 arum, en nú fjölgar íbúatalan um 10—20 pús. á ári. A fáuni árum liafa á annað iiundr. pús. inanna, mest Gyðingar, iiumið land í Palestinu, enda má rækta hávaða landsins upp. Á Krists dögum — segir Jósefus — voru í hjeraðinu Gali- Jea 80 borgir, en nú er par sárfámenn byggö og enginn bær. — Á 16. öld telja menn að allt fólk á Englandi haíi ekki verið fleira en pað, sem nú á fast lieimili í Lundúnum einum. J>á voru tæpar 30 púsundir í Bristol, sem var næst Lundúnum að fjölmenni. — Reykurinn erpeningar. Á pessuin framfara- tímum, pegar flest er notað, hafa inenn einnig reynt að gjóra reykinn að peningum. Á einum stað í Skotlandi er reykurinn frá stórri járnsmiðju seldur fyrir inikla pen- inga. Er hann leiddur gegnum margra mílua langar járnpipur, sein eru 6 feta víðar i annan endann, en mjókka smátt og smátt par til pær eru ekki orðnar nema 18 puinl. á vidd i hinn endann. Jafnótt og gasið kólnar á leiðinni í járnpípunni, myndast par míkið af einskouar olíu, auk íleiri verðmætra efua. — Merkur fundur. Yið Grikklandsstrehdur fann kafari í fyrra haust á sjávarbotni járnkistil með 16 pund- um af silfurpeninguin frá forntíð Grikkja. Á peningunutn er brjóstmynd Alexanders mikla og heldur hann með — Tvírætt. «|>ær eru bæði duglegar og efnilegar dæturnar mínar», sagði konan, «en sú yngsta er enn ekki farin að geta gjört kraptaverk*. — Kennarinn; «Hverjir eru eiginlegleikar hitnns?* Læ ri s v ei n n i n n: «Haun penur út alla hluti». Kennarinn; «Nefnið pjer eitthvert dæmi». Lærisv.: «|>egar hitnar á vorin lengjast dagarnir*. — Læknirinu: »Hvað er petta? Ertu kominu strax aptur. Pjetur?< Pjetur: »Jeg kom bara til pess að spyrja yður, hvort mixtúran, sern jeg fjekk áðati, ætti að hristast upp áður eu jeg tek hana inn, eða ekki fyr en á eptir«. — Kennarinn: «Getur pú sagt mjer hvað vinir Daníels í eldsolniiuiin hjetu?» Dreugurinn: «Já, einn peirra hjet Jón». K.: «því heldur pú pað?» Dr.: «Af pví að faðir minn liefir sagt, að hvar sem 3 menn sjeu saman komnir, heiti ætinlega einn peirra Jön». Rafvagnsbrautir. Enskur maður, Mr. Behr, ætlar að stofua til ratvagusbrauta á Suður-Englandi, og stendur um það deila mikil. Eiga inenn þá að geta þotið 30 danskar niilur á kl.stundinui, eða England á euda á einu dagsmarki. Pappjr eru Ameríkumenn farnir að nota í klæðnað, og er hann talinn bæði hlýr og haldgóður. Einnig er nú farið að gjöra skeifur úr honum og inargt fleira, sem áður lietir verið úr járni gjört. 40 Hann sá pað að jeg mundi ekki lif'a pað af að fóstra barnið og bauð mjer að ganga út með sjer. Jeg setti upp, að Lúigi og barniðfengi aðkoraalíka. Hanu neitaði, og pá vildi jeg ekki piggja boð bans. Hann tók Ijóskerið pegjandi og fór. En er liann var farinn, sýndi Lúigi mjer fram á, að pað væri rjettara að jeg færi út; jeg gæti pá náð í mannhjálp, og sjeð hvert hann færi með mig. Næsta skipti kom hann með karliuannsföt, og sagði að jog gæti farið í pau ef jeg vildi koiua út. Næst er hann kom, var jeg komin í karlmanns- fötin. Haim sagðist lofa mjer að vera úti í klukku- tíma, en lofaði mjer að koma hingað moð mig aptur. Við gengum fram gang all-langnn, og svo upp 12 riðpalla; par batt hann fyrir augu mjer, og opn- uði hurð og leiddi mig út; við gengum 40 skref eptir steingólfi, og af bergmálinu að dæma var pað í ldrkju; svo fór liann út. Jeg reif bandið frá augunum. f>að var í dögun; ó, hve pá var sælt að vera úti. Cantarelló lokaði kirkjudyrunuin. Hann fór með mig par i porp eitt skammt frá; fólkið pekkti hann par, en ekki pó með rjettu nafni. Sumir fóru að stríða honum á að jeg muntli ekki vera lcarlmaður, en hanti svaraði alvarlega, að jeg væri frændi sinn, ungur prestur, sem leiddist í prestaskólanum, svo að hann tæki mig með sjer einstöku sinnum. 37 Taormine. Við vorum vaíalaust í klóm Cantarellós, og hann var einn grímumannanna. Svo vorum við aptur bundin og keíluð og íleygt inn í burðarstólinn. Jeg vissi ekkert hvað tímanum leið — ekkert livernig Lúigi leið; jeg var sárveik og sárkvaldist af hungri og porsta; loksins var burðar- stólnum lokið upp; munnbandið var losað burt, en annað ekki; jeg bað óðara um eitthvað að dreklca; pað var borinn bikar að vöruin rnjer; jeg svalg haim í botn í einum teig; svo var jeg munnbundin óðara aptur. Jeg vissi ekkert hvað jog drakk, jeg var svo pyrst; pað var sterkt á bragð, og hressti mig mjög; svo varð jeg undarlega róleg; mjer fannst jeg sjá fjölda ljósa, fagurbúna sali og blómskreytta aldin- garða; fögur sönglög ómuðu við eyru mjer; jeg sá allskonar undurfagrar töfrasjónir, en svo smádofnaði yfir peim ; allt varð eins og að koldimmri nóttu og jeg steinsofnaði. J*eoar Jeo vaknaði aptur, voruin við hjer; jeg var laus, Lúigi fjötraður við múrinn. |>etta borð, lampi, forði nokkur af mat og drvklc, og elda- glæður við múrinn, sem hlekkir Lúigis höfðu verið hnítaðir saman nieð — pað var allt pað sem inni var. f>að má geta nærri hversu liafi legið á okkur; úrið liaus Lúigi stóð, en við dróguin pað upp og ljet- um pað ganga; við höfðum verið tekiu á miðvikudags- nótt, og geiðum ráð fvrir að nú væri fimmtudags- morguu. Svo gerðum við stvyk á múrinn fyrir hvern

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.