Stefnir - 12.01.1895, Síða 2
110
S T E F N I R.
1895
eru svo vaxnar, að varlega er hugsandi, að aðrir geti
sætt sig við pá en annaðhvort þeir, er alls ekkert liugsa
um pesskonar hluti, þótt sæmilega sje peir menntir að
öðru leyti, ellegar peir menn, er á mjög lágu stigi
standa, að því er umhugsun og dómgreind snertir.
J>essu næst er þá orsök að telja, að almenningur
hefir enga tryggingu fyrir pví, að prestarnir sjálfir trúi
pví er peir kenna, — í mörgum tilfellum veit hann um
hið gagnstæða. flann veit ekki hvort presturinn hefir
nokkra aðra hvöt til að stíga í stólinn og fiytja kenningu
sína, aðra en pá, að pað er embættisskylda hans. Al-
menningur veit, að prestarnir eru leiguliðar landsstjórn-
arinnar — en leiguliðinn flýr pegar hann sjer úlfinn
koma, — að peir allir hafa gjört s.vofelldan samning
við hana: Fái jeg pessa og pessa krónuupphæð, skal
jeg kenna petta og petta söfnuði minum; hann veit, að
sje samningnum brugðið á aðrahvora hlið, pá er öllu
trúboði lokið.
En eins og að framan er sýnt, er hann pannig
samsettur jarðvegur sá, er klerkalýður lands vors er
settur til að yrkja og rækta. Og hver er svo ávöxtur-
inri, er svona iagaður jarðvegur með svona löguðum
verkamönnum gefur af sj.er? flann er í rauninni harla
lítill eða alls ekki neinn. Að minnsta kosti ætti hverj-
um skynsömum og alvörugefnum manni að liggja pað
í augum uppi, að hægt va;ri að verja pessum ‘215 pús.
kr. á annan hátt oss til langtum meiri prifnaðar og
pjóðarheilla, en að seðja með peim sálir prestanna.
[Meira].
Möðruvalíaskólnm og holdsveikraspítali.
|>að hefir verið mikið áhugamál fyrir Akureyring-
um og mörgum Eyfirðingum, að fá Möðruvailaskólann
Huttan inn á Akuroyri, og hefir pað mál verið mikið
rætt bæði einstakra manna á milli og á ýmsum fundum_
A.ð lýsa pví, livern hag pað hefði í för með sjer fyrir
skólann, ef hann yrði fluttur, og hver óhagur pað er,
að hafa slíkan skóla í sveit, álít jeg ónauðsynlegt
að sinni, en læt nægja að geta pess, að allir peir,
sem hafa nokkuð hugsað um petta mál og rætt pað,
eru einhuga á pví, að pað sje hið mesta heillaráð að
ílytja skólann, en engar raddir hafa heyrzt gegn pví.
J>að hefir enda gengið svo langt, að pingmenn Eyfirð-
ir.ga hafa fengið áskoranir frá mörgum kjósendum peirra
aö taka petta mál að sjer til flutnings á pingi. Allt
um pað hefir petta mál eigi rekið lengra en svo, að
pví hefir varla verið hreyft opinberlega fyr, að pví er
jeg frekast veit. Ástæðan til pessa er augljós. Jpað
mátti sem sje ga.nga út frá pví sem vísu, að petta mál
mundi mæta mikilli mótstöðu, af pví pað hefir mikinn
kostnað í för ífieð sjer. það parf að byggja nýtt skóla-
hús af nýju efni, pví mjög lítið af hinu gamla skðlahúsi
hefði orðið notað tii pess, og pví orðið hjer um. bil að
engu, og í pennan geypikostnað hefði pingið auðvitað
sjeð. Ef pví eru nokkur tiltök til að koma fiutningnum
á, verður að vera vfssa fyrir pví, að gamla skólahúsið
á Möðruvöilum verði eigi til ónýtis, eða haldi sinu fulla
verði. þá fyrst, pegar petta skilyrði er fyrir hendi, er
engin sennileg ástæða fyrir ping eöa stjórn að hafa á
móti pví, að skólinn verði fluttur inn á Akureyri, og
nýtt skóiahús byggt par á landsius kostnað, og petta
skilyrðí er nú að minni ætlan fyrir hendi.
J>að má víst ganga út frá pvi sem gofnu, að stjórn-
in á næsta pingi leggi fyrir frumvarp um að stofna
spítala fvrir hoidsveika, en í hvaða átt pað frumvarp
fari, hvort pað fari fram á að stofna einn spítala eða
fieiri, og með hvaða fýrirkomulagi, höfum vjer auðvitað
enga hugmynd um. En eigi að stofna 2 spitala fyrir
landið, og pað verð jeg að telja sjálfsagt, þá er Hk-
leqast tœp'ega nokkur slaönr jafnhentugur til þ s oq
MöðniveHir í Hörgárdal. Slík stofnun hlýtur aðbúnað-
arins vegna. fyrir hina sjúku, að vera í sveit, og á störri
og góðri jörð, en einmitt pað hvorttveggja eru Möðru-
vellir. Aðfiutningar pangað eru góðir, og húsakyuni
einkar hentug fyrir sjúklinga, og næg til pess að rúma
50 - 60 sjúldinga. Læknir, sem auðvitað verður að vera
búsettur par, hefir einknr gott og hentugt húsnæði í
húsi pví, er landssjóður keypti af Stefáni kennara Stef-
ánssyni. J>að eiua, sem kynni að vera á móti staðnum,
er pað, að hann iiggur í miðjunni á pjettbyggðri sveit,
en pað ætti læknirinn að passa, að samgöngur yrðu
engar milli sjúklinganna og annara út í frá, auk pess
sem pað engan veginn er, sannað, að sóttin sje eins næm
eins og dr. Ehlers vill gjöra hana.
J>essi uppástunga er ekki frá mjer komin uppruna-
lega, en peir, sem lmfa heyrt hana og íhugað, hafa
allir verið samdóma í pví, að pessi staður væri einkar
vel failinn til að vera holdsveikraspítali, enda verður,
eins og áður er ávikið, tæplega vísað á annan stað hjer
norðanlands, sem sje betur til pess fallinu fyrir allra
hluta sakir. Fyrir pá, sem álíta, að Möðruvaliaskólinn
sj.e bezt settur á Akureyri, - er pessi uppástunga enn
aðgengilegri, par sem hún gjörir pað mögulegt að ná
peim tilgangi án nokkurs kostnaðar, pví eigi mundi
spítalabygging verða ódýrari en skólabygging, en pað
telja Norðiendingar víst, að spítali verði settur lijá peim,
og pað viö Ey.jafjörð, par sem svo margir holdsveikir
eru, enda mundi pað vera nær ókleyft, eins og hjer
hagar tii, að hafa 1 spitala með um 150-sjúklingum í.
Jeg skal svo ekki orðlengja petta að sinni, en bið alla
rnenn að hugleiða petta vel og vandlega, og sjer9taklega
væri æskilegt, að lækrrar viidu láta í ljós álit sitt um petta
mál. Að endingu skal jeg geta pess, að grunnur urrdir
hið nýja skólahús á Akureyri er til reiðu,. hann er
á Torfunefi. K. J.
ftwntnlMW
KEISAKASKIPTI á rússlandi.
„AT)STRI“, sera nú er hið greiðasta og sköruleg-
asta frjettablað á landi voru, færði oss fyrstur fregnina
um lát hins mesta höfðingja pessa hcims. Hann andað-
ist „fyrir kristilega burtför“ og í faðmi konu sinnar
Daginarar iKristjánsdóttur, 1. nóv. f. á., suður á Krím-
skaga, eptir 13 ára ríkisstjórn. Hinn nýi keisari, son-
ur hans og Dagmarar, heitir Nikulás Alexandersson
annar. Hann er heitbundinn pýzkri prinsessu, Alix af
Hessen. Misjafnir eru dómar blaðanna um iiinn látna
alvald Rússanna; pó kemur peim öllum ásamt um, að
með houum sje fallinn hinn fyrsti friðarvörður heims
pessa; var pað og mannsins einka-afrek og stórvirkf,
að unna friðinum, einkum í vorri álíu, og gæta luuis —
eða ,,einingarinnai“(?) í hans bandi. Alexander keis-
ara var og vel farið um margt. Enginn skörungur var
hann til vitsrnuna eða stórræða, maður einrænn og fá-
skiptinn, en pjettur í lund, rjettsýnn og trúfastur; trú-
maður hinn mesti og siðsemdarmaður. J>au lijón unn-
ust jafnan hugástum, enda er Dagmar drottning mesta
vaikvendi. Mest er keisarinn harmdauður peim, sem
bezt pekktu hann. Hann var manna höfðinglegastur
sýnum, eins og hann átti kyn til, hverjum manni meiri
og sterkari, og hugljúfi í framgöngu meðan Iiaun tók á