Stefnir - 12.01.1895, Side 3

Stefnir - 12.01.1895, Side 3
1895 S T E F N I R. 111 heilum sjer. Hin síðustu ár tók hugsýki nokkur að [ pjá hann, svo og mein það er nú dró hann til dauða | á fimmtugsaldri. Á yngri árum þótti hann frjálslyndur í anda, eins i og faðir hans, en við hið sorglegu frúfall föðursins og j komu hans til ríkis, umbreyttist óðara skap hans og j stjórnarstefna, og hefir hann síðan verið sannur Rússa- j keisari, litið hvorki til luegri eða vinstri, nje nokkrum i sönsum tekið í frelsisáttina, eins og öllum er kunnugt. I Lakastar tiltekjur hans stjórnar hafa pótt trúarofsóknir j hans gegn öllum, sem ekki fylgdu ríkistrú hans, svo og ójafnaður hans liinn nýi gegn Finnum. Hinir svonefndu i Fornrússar hafa þvi átt æskilega daga undir pessum keisara. | Um son hans Nikulás vita menn ennpá nálega j ekkert. Hann er mikill vexti, en sálina eiga menn ! eptir að mæla, og heilanum hefir enginn enn, svo vjer j til vitum, brugðið á vogarskálar, en pað mæla efnafróðir menn, að varla muni pvngd hans vega á móti allri peirri hefmsku, sem aldirnar hafa hlaðið saman í hinu 400,000 milna víða ríki pessa unglings. M. Lausn frá embætíi hefir sjera Pjetur Guðmundsson í Grímsey fengið frá næstu fardögum. Óveitt prestakalJ : Miðgarður í Grímsey; metið um 9.50 kr. —- Hver skyldi nú girnast Grimseyjarbrauðið? Staðfest iög. Konungur hefir staðfest lög um botn- vörpuveiðar, er síðasta þing samþykkti, Mun verða góð rjettarbót að peim iögum. Lögum synjað síaðfestíngar. Stjórninni hefir pókn- ast að svnja stjórnarskrárfrumvarpinu frá siðnsta þingi staðfestingar, eins og við var að búast, eptir annari framkomu hennar i því því máli. Ástæður fyrir neit- uninni sjást engar nýjar, en vitnað er í auglýsinguna 15. des. 1893 og nóvember-auglýsinguna 1885, sem svo nijög hafa víðfrægt vísdóm og sanngirni stjórnarinnar. „Sömu hef jeg svörin | sífellt keyri á þig;‘, getur stjórnin nú raulað sjer til ánægju, en þjóð vorri til skaprauaar. Stjórnin hefir einnig um sama leyti synjað staðfest- ingar 5 lagafrumvörpum, sem telja má meðal þeirra helztu frá þinginu 1893: urn stofnun háskóla, afnám hæstarjettar, lækkun eptirlauna, kjörgengi kvenna, og hluttöku saf’naða í veitingu brauða. Hún tekur seint enda sláturtíðin þar ytra ! Frí. Heyrst hefir, að dr. jþ. Thoroddsen, kennúri við latínuskólann, hafi fengið frí um þriggja ára tima frá embætti sínu. að sögn til ritstarfa og tii að ferðast hjer um lancí, og ef til vill erlendis, til vísindalegra rannsókna. í stórhriðinni 28. desember urðu nokkrir fjár- skaðar i þingeyjarsýslu. í Brekknakoti í Aðalreykja- dal lá allt tje úti um nóttina, og voru, er síðast frjett- ist. fundnar 12 kindur dauðar, en margt vantaði. £ Baldursheimi var sagt að vantaði helming af lömbunum. í sömu stórhriðinni lágu úti um nóttiua 3 menn frá Grímsstöðum; 2 þeirra voru úti við fje um daginn, en bóndinn fór út í hríðina um kvöldið til að leita að þeim, og komst enginu þeirra heiiu um kvöldið, en uáðu allir óskemmdir bæ morguninrt eptir. þ>að var enn í sama bylnum, að fóik (8 eða 9 mannsl fráYarðgjá, Eyrarlaridi og Yeigast., er ætlaði á dansleik út á Svalbarði, villtist og var mjög hætt komið. Har- raoniku og 2 fiðlur, er það hafði meðferðis, varð það að skilja eptir, og náði loks við illan leik fjárhúsi á Meyjar- hóli og komst þaðun til bæja, þrekað og illa útleikið, en þó ekki kalið. Bæ]arfulltrúakosning. 5. þ- m. voru kosnir hjer í bænum 2 bæjarfulltrúar í sttið söðlasmiðs Jakobs Gísla- sonar og prentara Björns Jóussonar, sem höfðu útendað kjörtíma sinn með beiðri. Kosningu hlutu verzlunar- stjóri Eggert Laxdal og kaupmaður Árni Pjetursson, að sögn eptir langvarancli ,,Agitation“ og eptirmiunilegt skóslit lielztu vina þeirra. Af þeim 6 möunum, sem nú eru í bæjarstjórninni, auk bæjarfógetans, eru 3 kaupmenn, 1 verzlunarstjóri, 1 handsverksm. og kaupmaður, og 1 haridverksmaður. Ólíklegt er að verzlunarmenn verði órjetti bornir á þvi þingi. Bezta og bliðasta tíðarfar síðan á nýári. 80 eysir báðir tveir, og spurðu eptir NíelsBerg; hann var ekki lieiina, linfði farið nð finna móður sina og unnustu; seinna fóru öll saman sjer tii skemmtumir í dýrngarð- iiiti. það víir heiðríkur dagur, hlýr og brosandi, þó komið væri fram í október. þeir voru nokkuð undarlegir þessir iiðkomumenn og spitrðu svo kýmilega tnargs. Hvort húsaleigan væri borguð? Jú, víst var hún það, borguð fyrir 3 mánuði. Hvenær? í gær, í gærkveldi. Jpeir báðu að mega hvíla sig urn stund. Velkomið. J>ó voru þeir ekkert verulega þreytuiegir. Sjálfsagt skuldheimtumenn. Hún dirfðist að segja, að þeim mundi eflaust verða borgað, Níels var svo góður og áreiðaulegur, nettur og snyrti- maunlegur, hann mundi gera hverjum manni rjett, og hafði ])ar hjá nóga peninga, hjer um bil fuila vasa- bókina sína í gærkveldi. Gestirnir litu hvor til annars; það var nuðsjeð að Slaðnaði ytir þeim. Eflaust að ganga eptir skulcl. Annar fór að skoða skrifborðið í krók og kring —- b'emur var það nú nærgötnuilt, að henni fannst; hinn hugði ofan í kotnmóðuskúffuna, borðskúffuna og »servant- inn«. J>á bað sá, sem við borðið hafði setið, um leyij “ð mega kveikja í vindlinum sínutn, og kastaði i hugs- úuarleysi eldspítunni ínn í ofninn. Jæja, þar voru þá pappírssiitur, og hann fálmaði eflbr þeun, eins og það liefðu verið digrir fjársjóðir, Sem hefði verið raðað þarna, horfði á slitrin 0g geymdí h;‘u síðau í vasabókinni sirmi. 77 Honum fannst ltann hufa unnið mesta þarfaverk. Samvizkan steinþagði. Sjálfur var hann hetja eða þá pislarvottur, sern sjálfviljugur hafði vaðið eldinn, og ;i eptir fann hann til sigurdramsins, líkt og sá. sem heíir gengið trauður á vigvöllinn og þurft að herða hugann til þess. Kl. 6 fór hann heim, reif strax upp brjefið, tætti reikning ráðsmannsins sundur og stakk á sig pening- ununi; skundaði til konunnar, sem hann bjó hjá, heils- aði henni með virktum og óskaði eptir að mega borga þrigíja mánaða leigu fyrirfram. Konan leit forviða upp, en Níels brosti borgin- mannlega og taldi fram peningana. »Jeg fjekk þá rjett núna og vildi gjarnan standa í skilutn við yður«. »,!á, jeg vissi það var óhætt að trúa yður, þjer hatið svo ráðvandlegt útiit, að jeg var ekki hrædd um nein vanskiU. Níels tók hattiun sinn og gekk út. Um kveidið horgaði bann allar skuldir sinar.— J>að heppnast vana- lega mikið betur að ná tali af möunum þegar á að borga, heldur en ef gengið er eptir skuldum. Seinust fór hann til móður sinnar, fjekk heuni fje til að borga rneð húsaieignna og til einna tveggja mán- aða fæðispeninga. Um leið og hann kvaddi Sofíu, stakk hann 100 kr. seðli i lófa hennar og sagði: »Farðu sparlega með hann. elskan mín; mjer helir orðið nokkuð tilfinnanlegt að kotnast yfir hann«. »Nú heíir bonum verið borgað kaupið sitt í dag«.

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.