Stefnir - 04.06.1895, Qupperneq 1

Stefnir - 04.06.1895, Qupperneq 1
Árg. 25—30 arkir. Verð 2kr. inn- aniands, en 2 kr, 50a. erlendis. Borgist fyrir lok júlímánaðar. Augl. kosta OOa.hver þuml. dálks eða 15 a. lxnan af vaiialegu letri, tiftölulega rneira af stærra letri. STEFNIR. Priöji árgangur. Nl*. 11. Akureyri, 4. júni. Ár 1895. „Vöruyöndiin66. eptir PJETUB. JÓNSSON. |>að hafa nýlegii heyrzt pær raddir, að forstöðunienn pöntunarfjeliiganna Ijetu allt of lítið af skýrslum viðvíkj- andi fjelögunum koma fyrir almenningssjónir. Jeg vil nú ekki neita pví, að skýrslur þær, sein blöðin hafa fengið og flutt um Ijelögin, frá sjállum forstöðumönnunuin, hafa verið bæði of láar og strjálar, og par á ofan í ýmislegu og ósumbærilegu forini; má meðal annars kenna samvinnu- leysi Ijelaganna um petta. En svo hetir annað átt sjer stað engu betra. Ónafngreindir hötundar. auðsjáanlega ó- kunnugir fjelögunum og uintalsefni sínu, og sumir hverjir án þess að pekkja eða skilja fyrirkotnulag á pöntunarljelagi, hafa einmitt verið svo örir á skýrslum og frásögnum um fjelög pessi. Uminæli hölunda pessara hafa venjulega vnr- ið hæfust til pess, að draga út af þeim ulveg rangar á- lyktanir og hugmyndir uin fjelögin, og opt hafa þau gelið tortryggnum almenningi og óvinveittum mönuum undir fótinn með ranglata dóma um pöntúnartjelögin og starfs- menn peirra.* Og pað sem kemur mjer til að ónáða »Steíui< með línuin pessurn, er sjerstaklega ritgerð í 29. tbl. í 2. árg. hans, eptir einhvern »Árinannc. Herra Ármann telíur par til uintalsefnis vöruvöndun á aðfluttuin Vörum. Hugvekja í pá átt er nytsöm og vafa- laust ekki ófyrirsynju nje að »bera í bakkafullan lækiniu. En ummæli hans uin forstöðumenn pöntunarfjelaganna og umboðsmenu peirra í sambandi við petta málefni, bera vott uin að hann er furðu ókunnugur pví, sem hann talar um, og gefa ókunnuguin mönnuin ástæðu til að fella rangan dóm urn pessa menn, og iniklu harðari en jeg býst við að herra Ármaun ætlist tiL Fyrir pá, sem ókunnugir eru, og ekki hafa hvöt til að pýða allt á betra veg, liggur beinast við að draga pessar ályktanir út úr greiniuni: að rúgur sá, sem fjelögin hafa fengið, hati opt verið l'ullur af rusli og varla mannamatur; að hveitimjöl pað, sem »dyngt heíir verið inn i landið til pöntnuarfjelagannac hati verið heiísuspillandi og rjettnefnt »svínahveiti*, og bót sje engin ráðin á pessu enn; að pessar tvær vöruteguudir sjeu rjett sýnishorn af pví, hveruig vörur fjelaganna sjeu yiir- feitt; að meiri hluti forstöðumanna pöntunarfjelaganna sjeu svo pekkiiigarlausir eða svo dofnir, að taka á móti svona vörum umyrðalaust og jafnvel pakklátlega, af pvi þavr sjeu frá honuiti Zöllner og honuin Yidalín, og að umboðsmenn fjelaganna sjeu ekki trúverðugri og láti sjer ekki annara um sóina sinn og gagn fjelagsiuunua eu pað, aðþeir«nota sjer Viinpekking umbjóðenda sinna», og senda þeim sioua *) Eitt dæmi af möi'gum, og ekki það stærsta: í frjetlagreiii í 3. tbl. ,.Austra-‘ f. á. segir hr. p. J. úr Axarfirði: „Kaupfje- lagsverð á Húsavik er elcki eun (26. des.) vitað, og þykir galli á hve verðlag kemur siðla á gaujr, og annað nitt, að sumar aðalvörurnar eru ekki svo vandaðar sem skyldiu. — Orð þessi eru meinhæg, en gefa |)ó það í skyn, sem ekki er rjett. Nú er mjer kunuugt það tvennt, að hr. f>. J. þekkti fjelagið sáralítið. og hitt, að svona uinmæli hefði hann ckki liaft, ef hann hefði þekkt það nógu vel. Nú næstl. ár þekkti hr. p. J. pöntunarfjelag og liafði ástæðu til að finna að einni „aðalvörunni', en hann gerir það þó ekki (sjá 5. tbl. Austra þ. á.) vafalaust af þoirri ástæðu, að vörurnar yfirleitt voru ekki óvandaðar. vörur. Mjer finnst pað býsna óvandvirkni af hr. Ármanni, að senda svona »vöru« í blað, og virðast honnm nokkuð mislagðar hendur með »vöruvöndun«. — Mjer finnst jeg vera knúður til að bera hönd fyrir höfuð mjer, sem einn af forstöðumönnum pöutunarfjelag- anna, og álít mjer einnig skylt, að bera rjett vitni um helztu afskipti umboðsmanna Kaupfjelags þingeyinga af pessari lilið vöruvöndunarinnar. .leg get lýst pvi ytir, að stjórn Kaupfjel. þingeyinga liefir jaínan sent uinboðsmönnum fjelagsins aðfyudingar, hali henni, eða mörgum tjelagsmöunum, pótt verulegir gallar á vörunum; og pann vituisburð gef jeg, að urnboðs- menniriiir hata sýnt, að peim pykir ánægjulegra, að senda heldur hina vandaðri en óvandaðri vöru, og byggi jeg pað bæði á umræðutn peirra og aðgerðum. Hitt er vitanlegt, að pað er öröugt og jafnvel ókleyft, að gera hverjum fje- lagsinanni til hætis; smekkur og hættir eru misjafnir, óg hætlara er við, að umboðsmanni skjátli i einhverju, ef hann á að kaupa mikinn fjölda vörutegunda. En að því er pá herra Zöllner og Vídalín snertir. hafa peir látið sjer annast uin meginvörurnar, og varðar pað mestu, eins og augljöst er. Er pað tiltölulega sjaldan, sem vjer pykjumst hata haft ástæöu til að finna að þeim. jpað eru nú einmitt pessar nieginvörur til Kaupfjelags fingeyinga, sem jeg vildi ininnast á, og jafnframt lýsa peim nokkuð. En eins og menn geta skilið, er jeg ekki kunnugur samskonar vörutegundum annarstaðar en í verzl- unum kaupinanna lijer á Norðurlandi, og hlýt því að miða lýsingu niína og inat á vörum K. f>. einmitt mest við þær vörur; enda hafa fjelagsmenn miðað kröfur sínar tit vörugæðanna mest við vörurnar hjá kaupmönnum. Jeg held pað.sje lfku óhætt að fullyrða, að kaupmeun hjer á Norðurlandi hati ekki urn næstl. 20 ár haft mjög óvandað- ar vörur á boðstólum, sízt hinar almennustu matvörur. — Svo dæmi jeg um vörurnar auðvitað frá mínu eigin sjón- ariniði að miklu leyti, treystandi pví, að lesendur Stefnis álíti ekki kröfur mínar til vörugæða stórt neðan við ineðal- lag. Lýsing mín á vöruútvegum og vörugæðum i Kaup- fjelagi þingeyinga er pá á pessa leið : (Niöurl.) IflEÐ „ Vágeni: fjekk jeg brjef frá umboösmanni mínuin í Kaupmannaböfn, er getur þess, að uin leib og hann frjetti ab »Active« sökk í ísnum, ákvarbabi hann ab senda mjer íneb »Ásgeirson<., sem hingab er von á 8.—10. |». m., samskonar vörur allar, sem á »Aetive« voru. Enn fremur fragtabi haun seglskip, skonort »Auna«, sem nú er á leibinni til mín meb trjávibarfarm, og sem jeg á von á um mibjan þennan mánuð, og nota jeg skip þetta til verzlunar um Eyja- fjörb og vibar í sumar eins og ábur. Oddeyri, 4. júuí 1895. J. V. H VVSTEEX.

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.