Stefnir - 08.06.1895, Síða 4
48
8TEFNIE
1895
Sagan barst út ura hjeraðið og pótti mesta ný-
rtemi. f>að skorti ekki að Yalgarður á Yelli var dæmd-
ur nógu hart í samtali manna; eu aldrei hafði hann
haft meiri virðingu ofan á en einmitt veturinn eptir.
pað var enginn svo framhleypinn eða fifldjarfur að
reyna að sparka til hans fyrir petta.
Yíst var stórmannlega hýst á Velli, og nóg atork-
an og ríkilætið hjá umboðsmanninum.
Muuur var pað eða í Kothúsi, par var allt svo
smátt og Karl orðinn gamall. Enginn hagur gat verið
i pví, að toga hönk garnla Karls móti lionum Yalgarði
á Velli. — Og par við sat.
þorgils gjallandi.
Úr Dalasýslu 13. apríl 1895.
Hjeðan úr Dölum er pað lielzt að frjetta, að tíðin
liefir verið fremur köld síðan á jafudægrum, pá skipti
um. Heybyrgðir munu pó enn vera víðast hvar nægi-
legar, en aptur hefir borið á veiki í sauðfje, helzt
drullupest og er hún illur gestur eptir bráðafárið í vet-
ur. Efuahagur manna stendur hjer iremur vel og í
jarðabótum eru talsverðar framfarir pótt auðvitað of-
hægt fari. Mesta áhugamál er oss að fá innsiglingu á
Hvammsfjörð, enda vonum vjer hann verði mældur í
sumar. Allir meðstöðumenn 8kúla sýslumanns (en pað
eru hjer allir) fagna iijartaulega ytir úrslitum máls
lians í hæstarjetti. Úykir öllum að landshöfðingi, Lár-
us sýslumaður og Björn ísafoldar hafi litla virðingu at
allri sinni framstöðu í pessu nafnfræga máli. Sumir
iáta enda á sjer heyra að rjettast væri að landshöfð-
ingi borgaði málskostnaðinn en ekki landsjóður og fá-
tæk alpýða, en á pví verður víst bið. Yinsir vilja gjarn-
an hafa f>ingvallafund i sumar, til að undirbúa pingmál-
in sem bezt. A móti járnbrautarmálinu eru tiestir, pví
ráðlegra pykir og hægra að bæta samgöugur á sjó, enda
er nú verið að hugsa um að koma upp gufubát á Breiða-
lióa sunnanverðum. Stjórnarbótarmálinu viljum vjer
lialda áfram pó tregt gangi og kostnaðarsamt sje, en
marga gildir einu pótt aukaping yrði og nýjar kosning-
ar íýrr en kjörtími núverandi pingmanna er úti. En
við pví pai'l samt varla að búast. Mennirnir vilja nátt-
úrlega sitja fastir sem lengst. Heilsufar er ágætt hjer
i sýslu og engir nafnkenndir nýdánir.
Svalbarðseyrar-kaupfjelagið, sein nú nær yíir vest-
urhluta þingeyjarsýslu og 2 hreppa Eyjafjarðarsýslu, Svarf-
dæia- og Arnarneshrepp, ætlar, eptir pví sem út iítur fyrir,
að ganga á undan öðruin pöntunarfjelögum hjer uorðan-
lands í pví, að breyta fynrkomulagi sínu í kaupfjelags-
stelnu, og á pað hrós skilið fyrir pað.
Á aðalfundi pess í vetur var kosin 5 manna nefnd
til Pess að endurskoða lög fjelagsins. jþessi nefnd kom
sanian i Höfða ltí. f. m. og höfum vjer heyrt, að hún hali
orðð ásátt um, að gera ýmsar mikilvægar breytingar á
lögunum, sem ganga í pá átt, að breyta fjelaginu í reglu-
legt kaupfjelag með ensku sniði. þó kvað nelndin ekki
IfggÉ t>uð til, að gagngjörð breyting verði gerð á verzlun-
uraðlerð fjelagsins allt í einu. lieldur sinátt og smátt með
pví móti, að 2% af verði hinnar útfluttu vöru sje árlega
lagt tyrir í sjóð, er verði veltufje fjelagsins, en hver fje-
lagsmaður eignist hlutdeild I pessum stofusjóði í hlutfalli
Mð \eizlun siua og fái árlega útborgaða 5u/0 vexti af inn-
stæöu siimi. Lízt oss mjög vel á petta fyrirkomulag og
teljum víst, að fjelagsrnenn aðhyllist puð emdregið.
A fulltrúafundi fjelagsins daginn eptir var trumvarp
nefndariiiiiar lesið upp og lýstu lulltrúar pví ylir, að peim
pætti breytingarnar til bóta. — Á peim fundi var pví
meðal annars hreyft, að kaupfjelögin pingeysku ættu að
stuðla að pví, að Eyjafjarðará yrði brúuð til pess að greiða
fyrir fjárútflutningum.
Samsöng hjelt söngfjelagið „Gígja“ á „Hotel Anna11
á Akureyri 4. p. m. og pótti söngurinn takast vel eins
áður. Ágóðinn var ætlaður „Ekkjusjóð Eyjafjarðarsýslu“,
en hann varð sára lítill, pví samsöngurinn var furðu
illa sóttur, pegar pess er gætt að bjer var staddur
tjöldi manna úr flestum hreppum sýslunnar. Af Akur-
eyrarbúum munu einnig sárfáir hafa keypt sjer að-
göngumiða.
Svo virðist sem kvennafjelagið á Akureyri, sem áð-
ur liefir sýnt lofsverðan áhuga á pví að styrkja pennan
sjóð og sent út margar hvetjandi áskoranir í pvi efni
víðsvegar út um sýsluna, hefði átt að nota petta tæki-
færi til að ganga á undan öðrum með góðu eptirdæmi og
sækja samsönginn; en — par mætti að eins ein frú af
öllum peim hóp.— Svona er nú áhuginn hjá almenningi
á pessu máli, sem tlestir munu pó telja bæði gagnlegt
og fagurt.
„Stamford'1 komin með vörur til pöntunarfjelag-
anna.
S M Æ L K I.
Prófessor Bryce (bræs). sem nú er ráðherra Breti-
drottningar, og kallaður er lærð.istur nllra enskra stjórn-
fræðinga, minnr en Gladstone, sagði nýlega i ræðu einni:
»Varla er til merkilegri og skemmtilegri fræði en norræu
málfræði. Af púsund inönnum. sem kunna grísku. kann
varla einn íslenzku. Samt verðskuldar boktræði Islend-
mga liklega na>sta öndvegissæti liiiium ágætustu bók-
meimtum veraldannnar — næst Eorn-Grikkju. ísland er
lítið land, sem iietir ef til vill aldrei Inflt meir en 70,000
íbúa; en auður og fegurö pess bókfræði, bæði i Ijóðum
og lesmáli, vekur tuLla undrun og aðdáun, og jafnvel i
pýðingum bjóða imiuimm pær bækur stónnikið af heill-
andi og. göfgandi eini og innihaldi«. jpetta andríka stór-
menni heimsotti laud vort 1870; var hann pá ungur
maður og ritaði pá alkuuna ritgjörð um oss. Hann er
Skoti, ems og svo murgir afbragðsgáfumenu Breta.
— Rússakeisaii liefir fengið stórláu hjá peim bræðrum,
Rothschildunum, sem eiga botnlaus auðæh. þeir veittu
iánið með peim sluldaga, að Rússar láti Gyðiuga, landa
peirra, í friði. ___________
— í haust var haldm 25 ára minning Stiez-skurðsins,
eða silíurbrúðkaupsdagur Miðjarðarhafsins og Rauðahafsins,
pví 16. uóv. 1869 voru pau »gehn saman« (o: sameinuð
með skurðinum). Lesseps liíði paun dag, en örvasa aum-
ingi. 1831 íor hann lyrst sem varu-konsúll til Egiptalands
og er inælt að hugmynd hans, að gera skurðmn, hafl
komið í huga hans i pvi er hann steig par fyrst íæti á
land og aldrei siðan fallið honum úr liuga uutt eða dag
lyr eu verkinu var luluð.
— No cross, no crown (= enginn kross, engin kór-
óna) varð bjá preutaranum: no cows, no cream(=eng-
ar kýr, engmn rjumi)! M.
Aðulfundur Granufjelagsins
verður huldinn á tíeýðistirði máimdaginu 5. ágúst næstk.
þetta birtist lijer meö hnmm kjörnu iundai'lulltrúum.
í stjúrnarnefuu Giáimtjelagsins, Oddeyri, 4. júní 1895.
Davíð Guðmundsson. Frb. Steinsson. Björn Jóns30n,
Fjármark Steiugríms Sigurðssonar á Keldunesi í
Kelduhverfi er: tvístýft fr. hægra; tvistýft apt. viustra.
Útgefandi: Aorðlenzkt lilutufjtílag.
Abyrgð armaður: Bal 1 Jónsson.
Prentai'i: líjilru Jóussou.