Stefnir - 24.03.1896, Blaðsíða 1
Argang. 24 arkir. Yerð 2 kr., er-
lcndis 2 kr. 50 a. Borgist fyrii
]ok júlím. Uppsögn ógild nema
komin sje tii útgef. fyrir 1. okt.
Fjóröi árgangur.
STEFNIR.
Augl.kosta 75a.hyer þuml. dálks
eða 12 a. línan af vanalegu letri,
tíltölulega meira af stærra letri.
J>uml. 90a.á 1. síðu, 15 a. línan.
Nr. 4.
Akureyri, 24. marz
Ár 1896.
Eimskipaútgerð hinnar islenzkulandstjórnar.
Eimskipið „Yesta,, varð fyrir slysi á Akureyr-
höfn þ. 22. þ. m. Stýrið brotnaði, og geturþví skip-
ið ekki haldið áfram ferð sína. Yörur eru óskemd-
ar. Tilraunír verða gerðar til þess að fá annað
skip til að flytja póst, farþega og vörur til þeirra
hatna, er skipið átti eptir að koma á. Sendimaður
er á leiðinni með hrjef til íaafjarðar til þess að
reyna að leiga eimskipið Á. Ásgeirssou, og er von-
ándi að það takist, en ekki er auðið að reiJa sig
á, að nokkuð skip fáist með svo stuttum fyrirvara.
Akureyri 24 marz 1896.
D. Thomsen
í'arstjóri.
f»urfamannalögín.
«það þarf að endurskoða fátækralöggjöf
landsins», segja íneiin ár eptir ár, og ping
eptir þing er stungið upp á millipinganefnd
í peim tilgangi, en allt sítur við pað sauia
enn pá sem komið er.
það virðist næstum óþarfi að telja upp
öll pau óþægindi, sein nú er við framfærzlu
þurfamanna, pó er ekki úr vegi að niynnast
á pau með nokkrum orðuin.
Fyrst geta hreppsnefndir eins og stendur
aldrei gjört sjer grein fyrir pví, hvort Ijetta
muni eða þyngja á hreppuni peirra, pví peiin
eru að óvörum sendir heitir liópar af Ijöl-
skyldumönnuni, böruum gamalmennum og
sjúklingum.
Fjölskyldumennirnir eru opt flæmdir frá
jarðnæði, eða góðri atvinnu, vegna þess að
þeir eru bráðum búnir að «jeta i 10 ár» í
heiníilishreppnum, þeir mega selja hið
mesta af eignum sínuin, svo ekki kosti of
mikið að llytja pá. þeir eru optast ftuttir
uin pann tima árs, sem hægt væri að fá all-
góða atvinnu, og pegar þeir koma á síua
sveit, er sveitarstyrkurmn nærri sjállsagður.
Sjúklingar eru opt lagðir á spítala, að Iram-
íærzluhreppnum fornspurðum, en hann má
svo borga kostnaðinn á eptir.
þessir íluttningar eru opt mjög sær-
andi tyrir tilfinniiigar manna, ekki sizt þeg-
ar ekkjur eru teknar frá vinum og vanda-
mönnum og fluttar á Ijarlæga staði, og börn-
mn þeirra tvístrað frá þeiin sínu í hverja
áttina.
jþað er algengt, að mikið stríð og mála-
þras komi upp milli ýinsra hreppa út af
þurfamönnuin, seni ekki verður útkljáð neitia
með úrskurðum allra hlutaðeigandi ytirvalda,
og sá, sem undir verður, er sár óánægður
eptir allt saman.
Eim freinur leggst allmikill kostnaður
á laiidsmeun við þessa flutmnga fram og
aptur.
Loksins er það mjög óviðfeldið, að fólk
sje rekið t-ins og óskilafje heim til eigenda
sinna (p. e. frauifæizluhitíppanna), pað ininii-
ir ósjálfrátt á prælahald lorleðra vorra, en
pað var ólikt betra, að leggja út fje til, að
eignast præla og ambattir, ueldur en, til að
eignast purfamenn.
Nú lieli jeg drepið á helztu gallana á
því fyrirkouiulagi, sem nú er á fatækrastjórn-
inni. — En pað er vandi, að benda á pær
breytingar, seiu 'bæti úr peirn öllum svo við-
unaudi sje.
Jeg minnist þess ekki, að hafa heyrt
margar bemar upþástungur i pessa átt. Hin
ákveðnasta af þeim ölluin mun vera sú, er
kom frá nefud peirri, sem »Fundafjelag Ey-
firðinga* kaus árið 1893 til að íhuga vistar-
bandsleysingarmálið. Nefnd þessi lagði það
til, að hver þurfamaður sje styrktur af dval-
arhreppnuin eða þar sem liann er heimilis-
fastur árið áður en hann þarf að biðja sveit-
arstjórnina að útvega sjer húsnæði. Hjer er
nefndin að mínu áliti á rjettri leið; en heyrt
hefi jeg mótbárur gegu þessari tilhöguiit
menn segja að ekki minnki stríðið milli hrepp-
anna fyrir þetta; hver muni af íremsta megni
reyna að kolna þurfamönnum af sjer á aðra,
og jafnvel bvggja þurfainönnuin jarðar parta
i öðrum hreppum, gjöra þá svo húsuæðislausa
i miðju kafi. Einnig bera menn kvíðboga
fyrir að sjávarhrepparnir mundu verða fyrir
skakkafallinu : purfamennirnir mundu koma
við þá i aflaleysisárunum.
Jeg skal nójáta að allt þetta gæti kom-
ið fyrir, og væri því vert að athuga, hvert
ekki mætti finna nein ráð til, að afstýra því.
Jeg minnist þess, að hafa lesið í »þ>jóð-
viljanum» uppástungu um að stækka fátækra-
hjeruðin til muna og hún kemur líka frain
í ávarpi þvi, er hr. Skúli Thoroddsen sendi
kjósenduin sínum í Eyjatírði vorið 1891.
En ei hefir það komiö írain, hve mikið skuli
stækka fátækrahjeruðin.
Jeg skal leyía mjer að benda á, að
heppilegast væri, að hver sýsla sje gjörð að
fátækrahjeraði út af fyrir sig, þvi sje sýslu
skipt í fleiri parta, geta sjávarhreppar eingöngu
orðið í sumuni peirra. Sá kostur yrði líka
við pað, að sýslunefndirnar hefðu þá ylirstjórn
allra fátækrauiálef'na á hendi.
Til að fyrirbyggja misskilning, vil jeg
fara nokkrum orðum um, livernig jeg hugsa
mjer þettu tyrirkoinulag.
Hreþpsnetudirnar, liver í sinum hreppi,
skyldu sjá utn alla pá purfamenn, sem hjá
peim væru búsettir, og settu svo útgjöld pau,
sem af pví leiddu í sveitarsjóðarreikninginn,
og söinuleiðis til inntekta pað setn liægt væri
að fá upp i sveitarskuldir hjá par búsettuin
mönnuui. Svo pegar sýslunefndin fær reikn-
ingana til endurskoðunar, jafnar hún kostn-
aði við purtamenn sýslunnar niður á hrepp-
ana, eptir ákveðnum mælikvaröa t. d. lausa-
fjártíund, fasteignar og atvinnutekjuin hvers
hrepps. þeir hreppar, sem búmr væru að
leggja til látækraíramfærslu meira en peim
har, lengju mismuninn greiddan úr íátækra-
sjóði sýslunnar, sem myiidaðist af tillögum
hinna hreppanna. þetta kemur svo fram í
næsta árs reikningum. þ>ennan fátækrasjóð
hugsa jeg mjer alveg óviðkomandi sýslu-
sjóðnum.
J>egar hreppsnefndirnar færu að starfa í
sameiníngu, niundu pær geta lagað galla pá,
sem eru uú á sveitastjórn \ sumum hreppum;
styrktarsjóður alpýðufólks fer bráðum að ljetta
undir ineð gjaldendum, og hver veit nema
munaðarleysingjahæli verði stofnað áður en
langt líður; landssjóður ætti að taka að sjer
alla vitskerta, holdsveika, og þá sem flytt-
ust frá öðrum löndum; en fullhraustir menn
ættu að hafa mjög takmarkaðan aðgang að
sveitarstyrk, svo þeir að minnsta kosti lifðu
ekki á honum betra lifl. en þeir, sem fram-
færa þá.
þegar svona væri komið, yrði efnahagur
sveitanna að likindum jafnari en hann er nú,
svo þær yrðu færari að leggja nokkru meira
til alinennra framfarafyrirtækja.
Að skipa milliþinganefnd til að íhuga
mál þetta, álít jeg ekki bráðuauðsynlegt, það
ætti að ræða það rækilega í blöðunum, og
koma því svo í frumvarpsformi inu á næsta
ping, par mundi það verða sett í nefnd, og
þó það yrði ekki útrætt á næsta þingi gjörði
það ekki svo mikið til; gott ef vjer fengjum
góð og haganleg þurfamannalög árið 1900
{•jóðin mundi verða þingmönnum sínum
þakklát fyrir það, ef þeir reyndu að fækka
þurfamönnum í sama hlutfalli og þeir fjölga
embættismönnuin hindsins.
þótt þetta fyrirkomulag á þurfamanna-
framfærzlu, sem bent er á hjer að framan,
liali máske einhverja galla, þá eru þó kost-
irnir fleiri. Hinir helztu þeirra eru þessir:
1. Koma ekki að óvörum heilir hópar purfa-
manna heiin á sína framfærzluhreppa,
eins og nú er.
2. Menn tapa ekki eignum og atvinnu við
fluttning af einu landshorni á annað.
3. þurfamannaflulningskostnaður yrði af-
numinn.
4. Enginn yrði að flytjast nauðugur langt
burtu frá vinum og vandamönnum.
5. Færri vafaspursmál um sveitfesti manna
þyrfti að leggjast undir úrskurð ytir-
valdanna.
6. Hreppsnefndir ættu kost á að leiðbeina
hver annari í þvi sem aflaga færi í sveit-
arstjórninni.
7. Sveitarþyngzlin kæmu mikið jafnar niður
á hreppana, en nú er.
Jeg er nú orðinn langorður, en þetta
er þö ekki nema lítið brot af því, sern rita
þyrfti málinu til undirbúnings, en það varð"
ar mestu, «að undirstaða rjett sje fundin».
Jeg vildi óska að þessar línur vektu
menn til að tak til máls í blöðunum um
þetta nauðsynjamál; það er nokkurra dálka
rúmi eyðandi til þess.
Karl.