Stefnir - 24.03.1896, Síða 2

Stefnir - 24.03.1896, Síða 2
14 Tollur í Norður og Austuramtinu 1895. Sýslur. i’iskitollur. Kr. Víntollur. Kr. Tóbakstollur Kr. Kaffitollur. Kr. Sykurtollur. Kr. Samtals. Kr. Húnavntnssýsla . 77,40 5902, 95 1828, 80 1880, 30 2568, 05 12257', 14 Skagafjarðarsýsla 423, 60 8600,70 3878, 25 3504, 70 4749, 35 21156, 60 Eyjafjarðarsýsla . , 7546, 30 14855, 50 7499, 80 5873, io 9260,10 45034, 80 J>ingeyjarsýsla 365, 29 3138, 76 2327, 02 2350, 75 3282, 30 11464, 12 JSlorðurmúlasýsla 3396, 30 12955, 20 6880, 88 5210, 20 8874, 60 37317, 18 Suðurmúsássla . . 1551!. 70 6073, m 5102, 80 2858, 80 6648, 88 36196,04 Samtals |j 27320, 59 51526, 61 | 27517, 55 ! 21677, 85 35383, 28 163425,88 jþessir tollar í Norður og Austuramtinu eru uær 60 þúsurnl krónum hærri en árin 1892 og 1893 og liðugum 30 pús. kr. hærri en fyrra. J>essi hækkun liggur í því, að allir tollarnir hafa hækkað nokkuð en einkum þó víntollur, fiskitollur og kaffitollur. Víntoll- urinn var í Norður og Austuramtinu ár 1892 kr. 30222, ár 1893 kr. 30762.81, ár 1894 kr. 43160 og 1895 kr. 51626. P. Br. Innflutningur búfjár lii Englands. Vjer tökum lijor upp grein úr ensku verzlunarblaði, „Mark Lane Express“, um innflutning búfjár á Englandi, er lesendum Stefnis mun pykja fróðlegt, og sem bendir á, af hverju inidlutningsbannið á Englandi muni einkum stafa, en greinin hljóíiar svo: Vjer ætlum að fáum bændum á Eng- landi sje ljóst, hversu innflutningur kvikfjár (nantfjár, sauðfjár og hrossa) fer ákaflega vaxandi frá útlöndum og nýlendunum. JBanda- ríkjamenn og Kanadamenn tíytja einkum inn nautfje, og styðja hverjir aðra eptir mætti. Síðan bannað var, að flytja nautfje til Englands, nema pví væri samstundis slátrað, fita peir skepnurnar og senda pær i stórhópum á feiknastórum gufuskipum- Astralíumenn feta í peirra fótspor og pótt erfitt sje, reyna peir að hafa sem mest upp úr innflutningnum. En pað er eigi nóg með petta. Amer- ikumenn og Astralíumenn vinna af kappi að innflutning sauðfjár og hrossa, enda hefir innflutningur fPeirra aulcist mjög mikið síð- ustu árin og fer stöðugt vaxandi. Af hrossum var frá 1. jan. til október- loka 1895 flutt inn 29,628 hross fyrir 787,465, pd. st. en um sama tíma 1894 var flutt inn að eins 19,764 hross fyrir 462 999. pd. st. Að vísu voru eigi öli pessi hross frá Ameríku og Astralíu, en mestur hlutinn var paðan. J>essi innflutningur hefur að vísu eigi haft áhrif á verð innlendra hrossa, og beztu hross hjer á landi hafa verið í háu verði, en pegar menn athuga vel dugnað og framtakssemi bænda í Baudaríkjunum og K anada, pá er næsta líklegt, að peir geti alið upp hross, sem megi haf'a til hvers kon- ar parfa, og af pví hvað framleiðslukostnað- ur er lítill,innfilutt hrossin og selt pau fyrir svo iítið verð, að bændum hjer á lundi, seiu er ailt nnklu dýrara, verði alveg ómögulegt að keppa við pá, svo að pessi atvinnuvegur vepði eyðilagður. Menn iiafa pegar tekið eptir pví, að innflutningur á sauðfje frá Bandaríkjunuiu og Kanadafer mjög vaxandi. Ensku mark- aðirnir eru fullir rneð góðar kindur paðan^ sem eru í töluverðum holdum, pó að pær j sjeu eigi nægiiega feitar til slátrunar. Ef eigi eru á peim nein sjúkdómsmerki, svo j að samstundis purfi að slátra peim, pá er sauðfjenu komið á haga í Englandi, sem pykir borga sig. En pó að enskir bændur megi pegar óttast samkeppni frá Bandaríkjunum ogKan- ada, pá er pó langtum varasamari innflutn- ingurinrr frá Argentiníu. Arið 1895 hefur innflutningur paðan farið ákoflega vaxandi. Erá 1. jan. til októberloka 1895 hefur veríð fluttinn paðan 31,263 nautgripir á móti 8476 nautgripum um sama tima 1894, og 6660 nautgripum um sama tíma 1893, og 271,389 sauðkindur um sama tíma 1895 á móti 63,250 kindum 1894 og 20,984 kindum 1893. A pessum tíu mánuðum 1895 hafa einnig verið fluttar inn 367,554 sauðkindur frá Banda- ríkjunum og 142,869 sauðkiridur frá Kanada. Sauðfjeð frá Argentiníu er mest Lincolnsfje, og pað ríki er svo víðlent, að par er að öll- um líkindum svo mikil saaðfjármergð, að áður langt uin líður fyllist enski markaðurinu með sauðakjöti paðan, svo að háski sje búinn. P. Br. DÖNSK LESTEAKBÓK' eptir -þorleif Bjarnason ogBjarna J ó n sso n er ný prentuð, og kostar 2 kr. pað er nú 5. kennslubókin í dönsku, sem alpýða á nú um að velja, en hin priðja hinna yngri. Hin elzta (Svls. Hallgrímssonar) er og óvíða orðin til, og keniislutíma kver eptir |>orst. Egilsson pykir allt of stutt, pótt pað sé mjöggott fyrir byrjendur. J>á er lestrar- bók Stgr. Tiiorsteinsons. Hún hefur mest verið notuð, en er of pung við barnaskóla. Aptur likaði ölluin vel við kennslubók Elens- borgarkennaranna, og vjer fáum ekki betur sjeð en húu hefði mátt nægja —■ einungis hefði verð hennar ruátt vera minna (fyrir stvrk af landsfé). J>essi nýa bók virðist pví ópörf út um sveitir og til að rugla fyrir og auka kostnað, pví bezt er að sama kennslu- bókin, ef brúkanleg er, sje lesin af öllum, sem í sömu stofu eða á sama stað læra. Að öðruleyti og í sjálfu sjer virðist bók pessi vel af hendi leyst í flesta staði, einkum finnst oss efnisvul og niðurskipun hafa tekist vel og vera gjört með listasmekk. |>að pykir oss helzt að, að málfræðiságripið cr of vís- in da 1 e ga framsett fyrir almenning, eink- - uin par sem pað nær svo skammt hvort sem er og sleppir ýmsu, t.d. um forskot og af- leiðslur (sem J.þor. bók hefur) og einkuni pað, að orðasafnið vantar áherzl ume rki; pað hefur hin bókin, en engar aðrar, og er pað meinleg vöntun. Aptur hefur pessi bók töluvert vísindalegt ágrip af danskrí hljóð. fræði, framburð stafa o.fl. sein vjer ætlum sunium sveitakennurum pyki hart undir tönn, enda kennir pað ekki framburð og áherslu o r ð a. M. Keanslubæknr hantla unglingum. Langt um ríkara eptirlit pyrftu kennslu- bækur alpýðu að hafa frá stjórnarinnav hendi, eða pví mundi kennarafjelagið syðra (ef vjer kunnum að nefna) ekki gjöra pað mál að umtaísefni? urn pær kennslubækur, sein nú eru notaðar má segja, að pær eru bæði misjafnar og í flestum greinuin um fátt að velja. Ágrip af sögu landsins fyrir miglinga vantar alveg, eins ágrip af náttúru- sögu (dýrafræði) með sjerstöku tilliti til Is- lands. Að vísu eru til ýms fræði kver, svo sem bókmenntasögu- ágrip Finns Jónssonar, Stafrofskver vísinda o. fl., en pað eru kver, sem hvorki eru satnin nje útgefin fyrir barna- kennslu. í einni námsgrein eru aptur ofmörg kver á boðstólum, sem eykur rugling og kostn- að. |>að er í dönsku. í petta sinn skulum vjer ekki fjölyrflu um petta inál, pótt [>að sje eitthvert helzta nytsemdarinál laudsins, en alvarfega viljuni vjer vekja atliygli pings og stjórnar á )ivi, enda liggúr pað beinlínis undir umsjón yiir- valdanna. J>að fer og illa saman, að launa umgangskenuui'um um allt land af allsherj- arfje, en ábyrgjast peim ekki — sjálflærðuiu eða ólærðum mönnuin — svo hentugar bækur í hendur, sem kostur er á. Utgáíur bóka handa sveitabörnum ætti og ekki síður að styrkja af landsfje, en kennslubækur föstu skólauua, ef ekki eru háar vísindabækur. M. Brjef til Stefnis. Stefnir minn. J>að gladdi mig pegar jeg með áramótunum sá pig vera farinn að stækka dálítið, og að pú gerir pjer von um að proskast frainvegis á eðlilegan hátt. J>ú hefur verið svo pervisalegur að undanförnu — enda er nú aldurinn ekki hár — að nærri pví hefir verið raun að pví fyrir Norðlend- inga, og peim jafiiframt til vansæmdar fyrir viðurgjörninginn á pjer, hversu lítilmótlegur pú hefir verið ásýndum, jafngóðir hæfileikar sem hafa .gægst fram hjá þjer víð og við og pú kunnað pig svo vel, að pú hefir alls ekki gefið pig í stríð eða styrjöld við >bræður pina og systur», heldur »sigit pitt strik* nokkurn- veginn kurteislega, en pó með alvörugefni. Ættu nú allir Norðlendingai' að taka höndum saman og gera pig svo stóran og sterkan, að þeir hefðu sóma ef pjer, og pá mundir pú líka verða þeim til ómetanlegs gagns.

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.