Stefnir - 31.05.1896, Blaðsíða 2

Stefnir - 31.05.1896, Blaðsíða 2
30 Ký ekknaliirzla. Síðastlibinn Uppstigningardag var nv gjafaliirzla innvígb á Oddeyri og af- hent forslöbunefnd hins eyfirzka «styrkt- arsjóðs fyrir ekkjur og munaðarlaus börn». Hirzluna, sem stendur við landsuburhorn gestgjafahúss Ó. Jónssonar, haí'bi konsúll og kauprnaður J. V. Havsteen látið smíöa og afhenti hana scm gjöf á sam- komunni. Formaöur nefndarinnar Kl. sýslumaður Jónsson þakkabi gjöfina og benti á í ræ&u sinni hina stóru þý&ingu sjóbsins og að hversu væri áríðandi að fá vakib skilning almennings á ómissanleik slíkra stofnana. í öðrum löridum eru slík- ir sjóöir og «legöt» á hverju strái jafnvel meðal hinna fátækustu stjetta. Desskon- ar stofnanir eru því nauðsyulegri hjá oss, sem sveitaþyngsli eru tiltölulega þyngri en hjá öðrum þjóburn, svo erogkunnugt hve tíðir mannskabar eru meðal vor og eins hitt, hversu opt það hefiir orðið for- lög ekkna, sem misst hafa ástvini sína sárt og sviplega, að fá þann harm á harm ofan aðverða að «fara áhreppinn» í stað þess að n jóta annarar líknar og upphvatn- ingar af mannanna liálfu. Ræðumaður bað alla og ekki sízt konur og mcyjar, scm allt ljeki í lyndi fyrir, að minní>st þess- arar hirzlu þegar leið þeirra lægi fram hjáhenni, því: »hver veit nema sjálf- um sjer gefi þó gefi». Á eptir sýslumanni mælti síraMatt- liíns. Lagði hann út af orðunum á hirzl- unni: «Gefið, svo rnuu yðurgefast»; spurði hvað væri sannur kristindóinur nú á dög- um ef menn gleymdu boðorði kærleikans og tók fram orð postulans: «Hrein og ófiekkuð guðsdýrkun er sú aðvitja mun- aðarlausra ogekkna». Hann útskýrði og orðin: »Sælla er að gefa en þiggja», og loks tilfærði hann orð hins spakvitra Eng- lendings vorra daga Herberts Spencers: “Enginn fer sigri hrósandi úrlífsins stríði sem eingöngu styðst við lög og rjett, en nýtur ekki sjálfboðins liðsinnis», enda kvað ræðumaðurinn hinn svonefrida Altruisrnus vorra daga ekki vera annað en kenuingu postulans, sem sagði: «Sjerhver líti ekki eingö/igu á egin hagsmuni, heldur og líka á arinara». Á samkomunni Ijek hornleikarafjelag Magnúsar Einarssonar ýms vel valin lög, og endaði vígsla þessi með glaðværð og geðum veitingum í húsi konsúlshjónanna. M. Eins og vifl mátti biíast var hia Sam- einaöa gufuskipafjeiag í Kaupmannahöfn ekki ánæsrt meft álitsgjörð skoöunarmanna á bil- un Yestu bjer í höfninni í vor. nje skýrslu farstjórans um þetta í ö. blaði Stefnis, og beíir pví skrifað alllangt um petta mál í Berlinske-Tidende 7. p. m., og farið pess á leit að srrein sú yrði tekin í Stefni, sem fyrst blaða flutti hina ýtarlesu skýrslu farstjörans pessu viðvíkjandi. J>ykir oss skylt að verða við pessum tilmælum fjelagsins, svo almenn- ingi gelist kostur á að sjá pær sannanir sem fjelagið færir íyrir pví, að pví með engu móti verði getin sök á biluninni, nje peim er gjörðu við og eptirlitu skipið í vetur áður en pað lagði af stað, og er greinin i pýðingu á pessa leið: Bilrni eimskipsins „Yesta“ á Eyjaíirði. J>egar eimskipið «Vesta» undir stjórn skipstjóra Corfitzon pann 22. rnarz p. á. við að fara út úr ísrifu á Eyjafirði hafði bilað stýrið svo að skipið gat eigi haldið áfram ferð sinni, útnefndi bæjarfógetinn á Akureyri 3 skoðunarmenn, smiðameistarana Jósef Jóhann- esson og Sigurð Sigurðsson ásamt skipsbygg- ingameistara Snorra Jónssyni til að segja álit sitt um bilunina og viðgjörð á stýrinu. I tilefni af pessu gáfu skoðunarmennirn- ir pá skýrslu: Að stýrisstofninn væripverbrotinn ískútanum, að brotið að sumu leiti væri gamalt og liti út fyrir að par liefði verið samsuða; að pessi galli á stýrisstofninum liefði verið í fleiri ár, og að líkinduin frá upphafi,og að járnið i stýrisstofninum í heild siimi væri slæin tegund. Ennfremur lagði farstjóri Thomsen, sem ferðaðist með Vestu eptirfylgjandi spursmál fyrir skoðunarmennina: 1) Hvort peir álitu galla panneða hrest á stýrisstofninum, sem átti sjer stað undan biluninni, vera aðalorsökina til að stýrið brotn- aði. Hjer til gáfu skoðunarmennirnir sam- hljóða svar að þeir álitu að slysið hefði eigi komjð fyrir ef járnið hefði verið góð tegund og enginn galli eða bvestur á pví. 2) Hvort peir álitu að gallinn hefði ver- ið pegar skipið iagði af stað frá Kaupmanna- liöfu. Svar: peir eru fullkomlega sannfærðir um að gallinn haíi verið löngu fyrir pann tíma. 3) Hvort peir áiitu skipið hafa verið sjó- fært, pegar pað fór frá Kaupmannahöfn, par sam á pvf voru slíkir gailar? Svar: Ef gall- arnir hefðu verið vitanlegir áður skipið fór frá Kaupmannahöfn, mundi engum hafa komið tilhugarað fara til íslands með pvílíkt stýri. í einu af hinum síðari rjettarhöldum, skýrðu skoðunarmennirnir frá að stýrislykbj- urnar væru mjög slitnar; fullkomlega hálf slitnar og efsti stýriskrókurinn væri brotinn af og að hann áður hefði verið bættur á pann liátt að hólkur hefði verið settur utan um hann, sem pá ekki hefði getað geíið stýr- iskróknum, sem áður hefði verið mjög veikur, neinn styrkleik; aðgjörð pessa álitu peirófor- svaranlega. Næstel'sta stýrislykkjan 1 aptur- stafni, sein áður hefir verið veik, er brotin, og liólkur liefir verið settui' inuan í hana til að prengja iiana. Rjettarhöldin hafa verið prentuð og far- stjóri Thomsen hefir einnig í «Stefni», sem kemur út á Akureyri lýst biluninni ogsegir hann par meðal annars : 1) Aðalástæðan fyrir slysi pessu er, eptir áliti hinna lögskipuðu skoðunarmanna, ekki för skipsins gegnum ísinn, heldur gamlir gallar sein voru á stýrinu. 2) Viðvikjandi göllunum á stýrinu ligs- ur mest að skoða pá sein mjög óheppilegn vangá, sem líklega hefir orðið við aðgjörð pá á skipinu, sem framfór fyrir tveim árurn 3) (Eptir að hafa talað um að hið Sm- einaða gufuskipafjelag hingað til hafi haft bezta orðstýr fyrir að halda sldpum sinum í góðri reglu) : J>að ætti pví ekki að geta átt sjer stað, að fjelagsstjórnin haíi haft nokkra vitneskju um galla pennan, en eigi er pó alveg óhugsandi að lijer sje ef til vill að ræða um óvandvirkni einhverstaðar, en pað inun sannast á sínum tíma. Ef svo er, parf rjett- ur hlutaðeigandi að fá hlifðarlausa hegningu hver sem í hlut á. I tilefni af pessari opinberlega framkornnu umsögn hefir gufuskipafjelagið, sem ekki getur viðurkennt álit hinna íslenzku skoðunarinanna fengið yfirlýsing pá sem hjer fylgir á eptir hjá Burmeister & Wain, <>g einnigvoru eptirað Vesta kom til Leith gjörðar ráðstafanir til að skipið yrði skoðað pegar pað var komiö á purt af tveimur álitnuin færustu járnskipasmiðum peim herrum John Shaw og John H. Buchanan, og framfór sú skoðanagjörð í viðurvist umboðsmanns ábyrðarfjelagsins og, farstjóra Thomsens. Nefndir skoðunarmenn gáfu upp álit sitt hver út af fyrir sig, og fylgja álitsgjörðir peirra hjer á eptir í pýð- ingu, og var umboðsmaður ábyrgðarfjelagsins kapteinn Hein peim fullkomlega sampykk- ur. Jessar álitsgjörðir sýnir ljóslega, að niður- staða sú, sem hin íslenzka skoðun komst að í öllutn höfuðatriðunum er óáreiðanleg, og að bilunin orsakaðist eigi af gölluin í járninu, nje af hirðulausri skoðunargjörð á skipinu, heltlur eingöngu af áköfum prýstingi á ísinn, sem eptir dagbók Vestu að vísu virtist meyr og ljettur að brjóta, en var pó c. 5 puuil. pykluii', og má vel vel vera að ísinn sum- staðar haii verið pykkri; ennfremur skýrir dagbókin írá að í ísrifunni haíi verið nokkur stór ísstykki, sem rákust á stýrið, og eigi hefði verið hægt að ráða við að skipið annaðslagið rækist út í fasta isinn, par sem stjórn á pví hefði verið mjög erlið sakir hvassviðris af suðri. Viðvíkjandi áliti hinna íslenzku skoð- unarmanna, sjerstaklega útaf fyrir sig um stýrislykkjurnar og stýriskrókana, má nægja að taka fram, að hinir ensku skoðunarmenn fullyrða að stýriskrókarnir og stýrislykkjurn- ar haö haft nægilegan styrkleik, og að hinir umgetnu hólkar ekki sje «aðgjörð», en hafi einungis verið settir til að gjöra snúning stýr- isins nákvæmari. J>að er vel skiljanlegt, að á öðrum eins stað og Akureyri sje ekki að búast við að til sje stórt úrval af mönnum, sem liaii vit á að dæina um járnskipagjörð; enda var ekki hægt að útvega fleiri en pessa 3 skoðunarmenn, og peir framkvænidu sjálflr uðgjörðina á stýr- inu. Jað er p'í undurlegt að höfundi skýrsl-

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.