Stefnir - 31.05.1896, Qupperneq 3
31
Yið Grudmanns Efterfl. verzhm á Akureyri
fást nú allar þær vörutegunrlir, sem vant er að flytja til vel byrgra verzlana,
Sjerstaklega skal til nefna:
mikið úrval af alskonar vefnaðarvörum.
Yfirfralíka vaildaða, og karlmanna alfatnað frá 20 kr. og- |>ar yfir.
Skofatliað : kailmannsskó mjög vandaöa á 10 — 11 krónur, kvennskó
sjerlega fína á 8 krónur, túristaskó, morgunskó, dúkskó o. fl. tegundir.
Steinolílivjelarnar nyju (Victoría) sem heita kaffi á 5 mínútum
og eyða mjög litlu af olíu.
Saumavjelarnar í fínn spónkössunum sem áður hafa kostað 50
krónur og J>ar yfir, kosta nú aðeins 45 kr.
Svenslíail trjávið, sem álitinn er mildð bctri en norskur, trjcn bein
og köntuð, jafngild til beggja enda. Viðurinn er líka mjög ódýr eptir gæðum: t.
d. 12 álnn trjen kr. 6,5o, 6 álna trje kr. 1,50 aura, 6 álna borð 1 þml. þykk
0,90 á aura stykkið, o. s. frv.
unnar í Stefni ekki skyldi detta í hus að
mögulesrt væri að álitsgjörð þessara manna
sræti verið óAreiðanleg. Hversu óvissir pessir 3
iitnefndu skoðunarmenn voru i pví að meta
sína eigin vinnu. sýnir þaðtilfelli, að peir í
fyrstu kröfðust 2000 króna fyrir aðgjörðina,
en á endanum settu upphæð reikningsins of-
aní 800 krónur. það væri pví vogandi að
imynda sjer, að ef til vill ekki værialvegó-
möírulest að skoðunarmennirnir einni<r við-
vikjandi hinni áaizkuðu orsök til bilunarinn-
ar á stýrinu á Vestu siðar kynnu að kourast
til annarar og hetri sannfæringar.
Útdráttur úr yfirlýsingu hlutafjelagsins
Burmeister & Wuins.
Khöfn. 23. apr. 1896.
Janúar — mnrz 94 var stýrið tekið af
og á pað settir 2 nýir stýriskrókar og 4 nýir
liólkar, sem og nákvæmjega eptirlitið.
Júní — júlí 95. Uthöggnir lausir nagl-
ar úr stýrinu og í næst efsta stýriskróknum
og innsettir nýjir naglar, tilbúnar tvær plötu-
járntöflur og settar á hliðaruar á stýrinu.
Núveinber 95—inarz 96 tekinn at stýr-
iskragimt og stýrislásinn. aðskilin «paiikdósin»
og stýnnu lypt, fest.ur gamall hólkur í ueðstu
stýrislykkjuna, stýrislásinu skrútaður á, stýns-
kraginn pjettaður og skrúfaður á, pakkdósin
sett saman,
Að endingu staðhæfist að stýrið, þegar
skipið í febrúar var sett af stokkuinnn var
fu'lkomlega í góðu og forsvaraulegu ásigkomu-
lagi.
Jolin Shaw’s skýrsla um skoðunina á skip-
inu á stokkunum í Granton 29. apiíl 1896:
Neðst.i stýriskrókuriiin var í góðustandi,
9 naglar sem halda honuin eru lausir, einnig
svyptirnar á stýrinu.
Við 2. stýriskrókinn voru einnig allir
naglarnir luusir og nálægt pví %” hil með
króknum.
Við 3. stýriskrók var nálægt því helm-
ingur stýi islykkjunnar riíin at og naglur laus-
ir,
Við 4. stýriskrók voru allir naglar lansir
og 1/4” bil með króknum.
Stýrisstofninn var brotinn 7 fet frá stjórn-
velinum, hann er af járni og þverniál hans
minnst 51/4”, þrem fetum neðar erteyraum
4” löng og setn hægt var að liima að var
"/t” djúp. Aðalbrotið er á ská uin 1L” langt.
J á i' n i ð v i r ð i s t v e r a a t gó ð r i t e g u n d.
og i n n a n í pví tinnast engar opnar
holur. Kornin eru jafnrar teguudar
o g 1 í t a v e 1 ú t, o g 5 ‘/4” p v e r 111 á 1 v 1 r ð i s t
nægilega digurt á petta guluskip.
Sú einastu niðurstaða sem hægt
e r a ð k 0 m a s t a ð, e r a ð m i k ui 11 k r a p t
faefir purft til að orsaka brotið.
Jolm H. Buclianans skýrsla um skoðun-
ina á skipinu á stokkunuiu í Grantou 28.
apiil 1896:
Stýrið á skipinu var bilað auðsjáan-
1 e g a a f þ v í a ð k o m a við eitthvað,er
veitti mótspyrnu, ein stýrislykkjan var
brotiii id, og járnið sýndi nýtt brot, nokkrir
iiaglar, sem lijeldu stýriskrókunuiu við stýr-
isgrindiua, voru lausir.
þar sein stýriskrókar og stýrislykkjur
ekki hölðu beðið skaða var ást uid peirra þann-
ig að undirskrifuður heiir þáskoðun, aðstýr-
>ð hafi verið í góðrireglu og vinnu-
fært pangað til fyrir stuttum tima.
Jeg skoðaði einnig stýrisstofninn sem
var brotinn 7 fet fyrir neðau stýrisliöfuðið.
Efri purturinn af stýrisstotuinum var
þann dag er skoðuu mín fór íram geymdur
í Jestiinni.
Með tilliti til brotsins á stýrisstofninum
e>' jeg á þeirri skoðun að pað liafi eigi
l'Omið a f galla á stofnirmm, en lik-
ægast hnti orsakast af hinni sumu þrýst-
higu sem bilaði stýrislykkjuna.
Gufubátsferðir Tulinusar.
Stórkaupmaður Thor. E. Tulinus í
Kaupmannahöfn liefir nú tekist á hendur
að halda uppi gufuskipsferðum fyrir Aust-
urlandi og austurhluta Norðurlandsins allt
vestur á Sauðárkrók. JHefir hann formlega
samið við Austfirðinga að fá þann styrk,
er sá fjórðungur þarf í tje að láta til þess
fyrirtrekis til þess að fullkoininn landssjóðs-
styrkur fáist, sem hann og fær. Eormleg-
ur samningur er eigi koininn á fvrir Norð-
linga, en nokkrir málsmetandi menn í Eyja-
firði og þingeyjarsýslu hafa ábyrgzt Tul-
iníusi að viðkomandi 3 sýslur hjer fyrir
norðan nnmdu ganga að tilboði hans svo
ferðirnar gætu þegar byrjað, 1. ferðin er
nú um garð gengin í þessum mánuði og var
farin á gufuskipinu «Rjukan». ráðgjört að
lunar ferðirnar verði farnar af gufuskipi,
er heitir „Bremnres11 (Brimnes).
Almenningi til leiðbeiningar skal hjer
setja stuttan útdrátt úr farmgjaldsskrá
þessa strandferðaskips, sem og fargjalds-
kostnað frá Eyjafirði til annara bafna á 2.
plássi og geta menn eptir því nokkuð ætl-
ast á íargjalils upphæðir milli aimara hafna.
Farmgjald
7 5 aura fyrir hver 100 pund í kaffi,
smjöri, sápu, máli, olíu, þakpappa 0. fi.
1 króna fyrir liver 100 pund í brauði
bókum, pappír, skinni, járni, segldúk, köðl-
um, toppasykri, tvisti 0. fl.
2 krónnr fyrir hver 100 pund af
tóoalii, alinvöru, skótaui o. fi.
3 5 aura fyrir teningsfetið í liirzlum
og kössum, á miklum fiutningi af þvi tagi
frest afsláttur eptir samkomulagi.
1 króna fyrir tunnuna í kornvöru og
kartöplum í pokuiu.
lOkrónur fyrir stykkið af hestum
og kúm.
2 krónur fyrir eina sauðkind.
1 eyrir fyrir pundið í harðriski, hörð-
uin skinnum, hangikjöti 0. fi.
V2 eyrir fyrir pundið í tólg og sölt-
uðum gæruni.
10% aísláttur sje (igi farið yfir meira
en 3 viðkomustaði.
Elutuingsgjaldið borgist fyrirfraih.
Fargjald
á öðru plássi milli Eyjafjarðar og:
Sauðárkróks kr. 1.50, Siglufjarðar 1,00,
þorgeirsfjarðar 1,00, Húsavíkur 1,25, Rauf-
arhafnar 2,00, Yopnafjarðar 3,50, Seyðis-
fjarðar 6,50, Eskifjarðar 8,00, Djúpavogs
11.00, Hornafjnrðar 11,50. Fargjald á 1.
plássi helmingi og þriðjungi hærra. Far-
seðlar einungis seldir í skipinu, fyrir bórn
yngri en 10 ára borgast einungis ‘/2 far-
gjald. Frítt fyrir 50 punda farangur.
Akureyri 30. mni.
Veðrátta síðari hluta þessa mánnðar
fremur köld, snjóað í fjöll og opt næturfrost
til dnla en sjnldan við sjóinn, skúrir að öðru-
hverju og nokkur gróður kominn.
Skipkomur. 17. þ. m. kom kaup-
skipið «Forældresinindei> til consul J. V.
Havsteen. Samferða því hjer norður fvrir
land voru tvö vöruskip Gránutjelagsins, nnn-
að til Siglufjarðar en hitt til Sauðárkroks.
26. kom kolaskip til G. Ilöepfners verzlunar.
Rjúkan, strandlerðaskip Tuliniusar, kom
hingað fyrstu ferð 21. fór vestur á Sauðár-
krók og fór hjeðan austur aptur 23. þ. m.
Thyra kom 24 og kom þá vestan um laml,
liafði farið vestur fyrir vegua íss, fór hjeðau
vestur uin land 25.
Hvalveiði hefir verið mikil úti fyrir
Siglufirði að undanförnu; hafa legið þar inni
20 — 40 veiddir hvalir, sem stór guluskip
að vestan hafa verið að sækja.
H a f is segja hákarlainenn að sje ákaflega
inikill fyrir öllu norðurlandi, og ekki nema
að öðruhverju að skip geti smogið fyrir strand-
ir og Langanes, enda sum vöruskip til norð-
urlandsins ókomiu en, svo sem Húsavlkur-
skipið.
Mannalát. Nýlega látinn hjer í bænum.
Sigurður Jónsson frá Hæringsstöðum i
Svarfaðardal, faðir Sigurðar járnsmiðs og
bæjarfulltrúa.í dag druknaði á siglingu hjer á
höfni nniBjarniLáruss. Thorarensen.
Fj árf 1 u tn i n gsba n n i ð til Englands
Fullyrt eptir áreiðaelegum frjettum að bannið
verði eigi lögleitt fyr en í nóvember. svo op-
inn verði markaðurinn fyrir lifandi Ije i haust
á Englandi.
Mikið af sel hefir verið skotið í Axir-
firði í vor.