Stefnir - 31.05.1896, Qupperneq 4
32
með gufuskipum og segiskipi
tii
Consnl J. Y.Havsteens verzlunará Otldeyri
allskonar kornvörur, nýlenduvörur, járnvörur, steintau, postulín, vefnaðarvörur, gler-
vörur, skótau og inargar fleiri vörur, rujög góðar og fjöibreyttar og yrði lijer oflaugt
að telja lijer upp hin sjerstöku nöfn á þeim öllum.
Verðlag injög gott og afsláttur gegn peniugum.
Eúgur, Bankabygg, Baunir, Eúgmjöl, Hveiti, Hafrar, Hrísgrjón, Tjara, Járn, Hverfi-
steinar, Gluggagler, Járnspaðar, Ljáblöð, Brýni, allskonar Naglar, Ofnar, Bldavjel-
ar, Pottar stórir og smáir, Línuaunglar, Færi, Kaðlar, Skóleður. talsvert af trjávið:
Trje 4 — 12 ál. Borðviður og plankar, unninn viður, í inuanþiljur og góifloft,
þakpappi, Kalk o. fl.
Ýmsar járnvörur o. fi.
Steikingapönnur, Yöfflujárn, Pressujárn, Mjólkurfötur, Vatnsfötur, Kasseroliur, Dör-
slag, Sikurtangir, Kaffikönnur, Kaffikvarnir, Katlar, ýmsar etærðir, Steinolíu-elda-
vjelar, Plat-dertlenager, Hárgreiður, Höfuðkambar, Hnífar, Skæri, Skóhorn Hnappar,
allskonar, Bollaparabakkar, Burstar, Kústar, giltir listar, Harmonikur, Albúin, Mynda-
rammar, Skáktöfl, Saumakassar, Brjóstnálar, Peningabuddur, Tóbakspípur, Matskeið-
ar, Sigti, Ýinislegt Leikfang, Sagarblöð, Hefiltannir, Skaraxir, Sporjárn, JNafrar,
Hjólsveifar, Sagir, Þjalir, Naglbítar, Skrár, Skrúfur, Lainir, Gluggajárn, Málpenslar
Sauðaklippur, Stólar, Stólasæti, Dvottabretti, Kolakassar, Lampar, Eeguhlífar og
margt fleira.
Vefnaðarvörur.
Svart Klæði, Oheviot svart og blátt, Bocksskin og önnur fataefni, Hálfklæði af mörg-
um litum, Molskin margar tegundir, Sængurdúkar, Strigi, Hvít ljerept bleguð og óbleg-
uð, Skyrtutau margskonar, Sirz allavega, Tvististau, Flonel-Satin, Mouseline, Yersey-
tau, Forklæðatau. svört og mislit, Yergarn, Angola, Blúudur og Bródergarn, Sjöl smá
og stór, Klútar, Kvenuslipsi, Lífstykki, Millipils, Herðaslög, Yerseytreyjur, Ljereps-
treyjur, Yesti prjónuð, Belti, Kærfatnaður karla og kvenna, Drengjaföt, Karlinanna-
liattar og húfur, Yfirf'rakkar, Karlmanna-alklæðnaðir, Tourijtskyrtur, Hálstau, Olíuföt,
Strigaföt o. 11.
Sköfatnaður, Leirtau. Tóbak, Yín og Yindlar.
Allar vanalegar nýlenduvörur, svo og Dadler, Maccarouni, Soya, Sardiner. Anchovis,
Hummer, Husblas, Sucat, Cítronolía, Brjóstsykur, Saft, Hreinsaður sódi, Margskonar
Bitterar. Chína-Lífs-Elixír, Brama-Lífs-Elixír o ii. o. fi.
Allar skuldir blaðsins og innborganir,
sem og andvirði fyrir auglýsingar, greiðist
til verzlunarstjóra Eggerts Luxdals á Akur-
eyri. Afgreiðslumaður blaðsins er bókbind-
ari Agúst porsteinsson á Oddeyri.
þeir sem skuida fyrir fyrri ár eru vin-
samlega beðnir að borga sem fyrst’
viljum vjer sjerstaklega ráða mönnum til að
nota vora pakkaliti, er hlotíð hala verðlaun,
enda taka peir öllum öðrum litum írum bæði
að gæðuin og litarfegurð.
Sjerhver, sem notar voraliti, má örugg-
ur treysta pví, að vel muni gefast
I stað hellulits viljum vjer ráða mönn-
um tii að nota heldur vort svonelnda «Cast-
orsvart», því þessi litur er mikln fegurri og
haldbetri en nokkur annar svartur litur.
Leiðarvísir áþslenzkufylgir hverjuui pakka.
Litirnir fást hjá kauptuönnum alstaðar
á íslandi. Buch Farvefabrik.
Studiesstræde 32
Kjöbenhavn K.
Hið sameinaða
gafuskipaQelag
hefir breytt farþegjagjöldum og farmgjöldum
á skipum sínurn þannig:
Farpegjagjald milh íslands og útlanda
á annari káetu, aöra leið 60 kr., báðar leíðir
100 krónur.
A íarmgjaldi milli Islands og útlanda
er veittur 10% afsláttur, pegur fraktin til eins
manns er 50 krónur eða par yfir, eu nemi
fraktin 30j kr. eða rneiru, er að pesium af-
slátti frádregnum, aptur veittur 10% afslátt-
ur.
Viðkomustaður skipanna á Skotlandi,
verður nú Leith í stað Granton, sem áður
helir verið.
Fræ
frá liími íslenzka Garðyrkjufélagi
sem reynst liefir áreiðiuilegast af pvi fræí*
sem hÍDgað hefir fiuzt
íæst á Akureyri hjá
Eggert Laxdal
tóm og hrein af öllum stærðum verða fyrst
um sinn keypt 'á Apothekinu á Akureyri,
einnig verða lika keyptar tómar velverk*
aðar krukkur.
Akureyri 26. maí 1896.
0. C Thorarensen.
Eundafjelag Eyfirðinga hefur ákveðið
að gangast fyrir pví að korna upp baðbúsi
við Eeikltúsa- eða Hrafnagilslaug, og kosið1
oss undirskrifaða til pess að hrinda pessu
máli áfram, einkuni með pví að safna-íé til
fyrirtækisins, sem ætlað er, að muni verða,
hátt á annað púsund kr., með hluta brjef-
um, hverju upp á 10 króur.
jþeir sem vilja styrkja petta nauðsynlega
fyrirtæki, með pví að skrifa sig fyrir hluta-
brjefuin, eru beðnir að snúa sér sein fyrst
til einhvers af oss.
p. t. Grund 19. mai 1896.
Kl. Jónsson, Hallgr. Hallgrímsson.
M. Sigurðsson
í bókaverzlan Frb. títeinssonar
fást rit Thorfhildar Holm.
Draupner 1,2 og 3. ár.
T í b rá 1. og 2. ár.
Mark pað er Gfuðm. Dav. frá Piofi er
skrifaður fyrir í Markabók Eyjafjarðarsýslu
prentaðri 1893, á nú Hannes Davíðsson á.
Hofi. Sama mark brúkar og Guðmundur
Davíðsson á Hraunum í Eljótum.
Yestergade 15 KjöbeuJiavii K.
hefir hinar stærstu og ódýrustu byrgðir af
eldavjelum, ofnum og steinolíuofnum. Elda-
vjelarnar fást hvort menn vilja heldur fritt
standandi eða til pess að múra upp og eru
af mörgum stærðum, frá 17 kr. Yfir 100
tegundir af ofnum. Magasínofnar, sem hægt
er að sjóða í, líka öðruvísi útbúnir frá 18
kr. af beztu tegund, ætíð hinar nýustu end-
urbætur og ódýrasta verð. JNánari upplýs-
ingar sjást á verðlista mínum, sem er send-
ur ókeypis hverjum er pess óskar og sem
skýrir frá nafni sínu og heimili. Yerðlístiim
fæst einnig ökeypis á afgreiðslustofu pessa
blaðs innan skamms
Til le gu eða sölu frá n.k. fardöguin
er húsið Nýibær fyrir framan Akureyri í
Hrafnagilshrepp, ásamt húsinu á Glerárholti
í Glæsibæjarhrepp. Semja má við undir-
skrifaðaim.
Stokkablöðum 12/4 1896.
Eir.ar Sigfússon.
Gefinn út á kostnað norðlenzks hlutafjelags
Prentari Bjönv Jóusson.