Stefnir - 12.01.1898, Blaðsíða 2
92
ÚR RRJEFI OFAN ÚR DA.LNUM.
B.JARKI kom liingað i dalinn i fyrra
dag. Mdnnum pótti hann eígi hafa lagt af
síðan seinast. Óvanlega uppþwmbdur og al-
tekinti af gulusýkinni rogaðist hann um dal-
inn. hábundinn af peirn Valtýsmönnum og
úteygður af öfund yfir pvi, að ðtefnir
hefði Voltakrossaauglýsingarnar. þóharðnar
upppemban mest í nr. 48, pvi pá gildnar
hann um priðjung, og iná geta nærri, að
slikt hafi eigi orðið með eðlilegum hætti
eða prautalaust. enda fær pá ritstjórinn
voðalgt óráð og pykist i annað sitm Vera
koininn á spítaiann til Pjeturs, innan um
holar augnatóptir. bera tanngarða og ná-
lykt, svo fer hann allt í einu að tala uin
hráka, hann hefir að ölluin líkindura hevrt
pess getið, að berklaveiki smittist af hrák-
um og orðið hræddut*, pví nú mUn hann
orðinn lífhrœddur ofan á allt annað,
J>nð er annars leiðinlegt að siá pessa
margulu pislarmynd með upppembuna og
lieyr;i hans vatidræðahjal eigi út af öðru
en að með nokkrum linum i 8tefni hefir
verið sýnt fram á, að ritstj. sje orðinn
annar en hann var, að hitin eldrauði fjör-
ugi andi, sem áður vildi brjótast beint að
takmarkinu, sje nú orðinn margulur. poku-
blandinn reykur, sem læðist eftir hverjum
pólitiskum krókaskorningi Valtýs, sem reyn-
ir að villa mönuum sjónir á ferðinni að
framtíðarlandinu, og vissulega mætti nú
kyrja:
Og hann bar sinn ( elcki Volta-) kross.
Og hann póktist gripið liafa hnoss.
En framtiðar að frelsis undralandi
Eer nú hægt hinn breytti þorsteins andi.
Mannalát
Nýlega er látinn að Hvarfi í Bárðardal
Jón bóndi Sigurgeirsson Jónssonar prests f
Reykjahlíð, Hann hafði lengi verið hrepp-
sfjóri í Ljósavatnshreppi og mjög vel látin í
sinni sveit.
Næstl. jólanótt andaðist á Ctrttncl í Eyja-
firði Hallgrímur Einarsson Thorlacius, sem
lengi bjó á Hálsi í Eyjaftrði. Hallgrímttr sál.
var allmörg ár hreppstjóri og síðar hrepps-
nefndarmaður; bjó hann góðti búi og var bú-
skapur hans jafnan til fyrirmyndar eins og
ltann einnig var fvrirmynd annara í allri reglu-
semi og viðskiptum við aðra. Hann var guð-
hræddur, tryggur og staðfastur í lund og þvi
ætíð mikils metinn af öllum peím er liann
jiekktu.
Gufuskipið »Viktoria« kom híngaö milli
ji'da og nýárs með vörur til kaupfjelaganna,
tók hjer aptur um. 1000 tunliur af síld hjá
ýmsum.
Til ekknasjóðsins lcorn nú um p.ýárið
50 kr. frá gjafahirzlunni á Oddeyri, og tæpar
•) i;r- frá gjafahirzlunni á Akureyri.
Veórátta stöðugt hin mildasta og mjög
snjólítið.
Leiðrjetting.
Vfir dyrmn háskólans i Kaupmanna-
höfn standa ekki orðin: Per ardua ad astra,
eins og stendur í grein minni um Lögfræð-
ing i siðasta hlaði Ste(nís• en pó að petta
væri misherint, hefur pað enga þýðingu fyrir
efni málsiris, pvi að sannindi pessa forna
spakmælis eru jafn mikilsverð fyrir pví.
Páll Briem.
BINDINDISFJELAGIÐ
í Stærri-Arskógssókn var stofnað 10. Janúar
1897; því er skipt í 2 deildir, elclrimanna-
deild og unglingadeild; og er 20 ára aldur
aldurstakmark roilli deildanna.
í eldri deild eru 26, en í Jieirri yngri;
37 manns.
Enginn sjóður, og engir í lifstíðarbind-
indi 15. okt. ’87.
J. Magnússon.
Aðalfundur
í Stefnisfjelagi verður haldinn laugardaginn
1. í þorra kl. 4 e. h. á Hotel Anna.
Jarðir lausar
til ábúðar.
fessar jarðir tilheyrandi Vaðlaumboði
eru lausar til ábúðar frá næstkomandi far-
dögum:
í llrafnagilslireppi:
Hamrar.
- Oiigulstnðalireppi:
Ytra-Laugaland.
- {ilæsibæjarlireppi:
Gæsir,
Hamar.
- skriðulireppi:
Fjeeggstaðir.
- Arnarneshreppi:
Ytri-Reistará.
Baldursheimur.
Skriðuland.
Grund í þorvaldsdal.
- Svarfaðardalshreppi;
*/. Gntnd.
- (iríinsey:
Básar.
Eyðar.
Tilheyrandi Jóns Sigurðssonar legati.
í Glæsihæjarhreppi:
Sílastaðir.
- Skriðuhreppi:
Miðland,
Neðri-Vindheimar.
T>oir sem óska að fá ábúöarrjett á nefnd-
um jörðtim, snúi sjer til undirskrifaðs innan
útgöngu febrúarm. þ. á. með skriflegri beiðni
og semji við mig að öðruleyti um byggingar-
skilmálana.
Akttreyrí, 3. Janúar 1898.
Stephán Stephensen.
tJndirskvifuð sclur í leikhúsinu ú Barðsiteii
þegar leikið er:
Kaffl, sjókólaðe, mjólk, Sódavatn,
Liniónaðe og vindla.
Jólianna Jónsdóttir.
Kýr sparisjoður.
Hjermeð kunngjörist almenningi, að
spnrisjóður Norðnramtsins tekur til starfu
iniðviktidaginn 12. þ. m., og verður aðsetur
lians fvrst uin sirm á skrifstofu verzlunar-
stjóra Joh. Christensen hjer í bænuin.
Sparisjóðurinn verður opinn hvern mið-
viktulag frá kl. 12 á liádegi til kl. 1 e. m.
og verður á þeitu tíma tekið á móti innlög-
um i sjóðinn og lánað út eptir föngum.
Hjá iindirskrifuðum
fæst:
liangikjUt.
Saltkjöt.
Kæfa.
Tólg.
Smjör.
Hafsíld söltuð.
Hák.irl
KorilVara vib verzlunina nú eptir
nýárib meb sama veröi og áður.
cíaAbaf.
Umlirskrifaður tekur í allan vetur gott
smjör fyrir 60 aura pnndið í reiknínga og
móti vörltm.
Oddeyri, 31.des. 1897.
§. ^aíiffem.
UPPBOÐSAUGLÝSIND.
Samkvæint beiðtii Björns Jórundssonar
og Jóhannesar Davíðssonar á Syðstahæ í
Hrísey og kaupmanns .T. V. Huvsteen á
Oddeyri, verður íið opinbert uppboð í
Hrísey, sem haldið verður laugarduginn 5.
febrúar næstkoinandi ki. 11. f. h. seldar
síldartnnnur og su.lt með íleiru, og ef til
pess kemur að hið selda ekki nægir til að
ljúka áhvilaudi skuldum 580 kr. 44 au.. pá
verður einnig selt sildurhús. Allt tilheyr-
andi Niels Hauge í Haugasundi, til lúkn-
ingar fyrir ógoldinni grunnleigu til margra
ára, og útlögðuni peningum í opinbera
skatta með fl.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. og verða
uppboðsskilmálar auglýstir ú Uppboðsstaðn-
uni.
Skrifstofu Byjafjarðarsýslu 14. des. 1897.
Kl. J ó n s s o n.
Tapazt liefir á austurbökkum Eyjarðar-
ár livítur, gitnbaður ullarklútur stór.
Piunandi skili að Rifkelsstöðum.
Fínii licmontsir rifflll
með 100 patrónum, hlöðnum sprengikúlum,
fæst keyptur lýá 0. G. Eyjólfssyni ú Akur-
eyri.