Stefnir - 21.02.1898, Blaðsíða 1

Stefnir - 21.02.1898, Blaðsíða 1
Argang. 20 arldr. Verft2kr,, er-i lemiis. 2 kr. 50 a. Borgist fyrir lok júlím. Uppsögn ógild nemu komin sje til útsölumaims 1. okt. STEFNIR. | Augi.kosta75a.hver þuml. dálks j eúa 12 a. línan af vanalegu ietri { tiltölulega meira af stærra letri, | j>uml. 90 a. á l. síðu, 15 a. línan Sjötti árgangur. 2. Akureyri 21. febrúar. 1808. Útdráttur úr verðlagsslíráni í ííorðiir- og Austuramtinu, sem gilcla frá miðjum maí 1898 til jafnlengdar 1899, Sýslur: Ivýr í far- dögum. Ui' Sauðir eldri. Sauðir tvævetrir. Sauðir vet- urgainlir. Smiör pil. liarðurfisk- ur. Vætt. Tólg Pd. Dagaverk. Lamlis- fóður. Alin. kr. au kr. au. kr. au. kr. au. kr. au. kr. au. kr. uu. kr. au. kr. au. kr. au. kr. au. Húnavatnss. 92, 70 12, 4G 14, 23 11, 38 7, 95 o, 58 11, 7G 0, 28 2, 36 4, 28 o, 51 Skagafjarðars. 94, 8G fl, 94 13, 2G 11, 04 7, GG o, 59 11, 20 0, 30 9 —i 47 4, 04 o, 48 Eyjafjarðars. 91, 97 10, 75 12, 38 10, 35 o, 72 0, 57 10, 00 0, 2G 9 —i 50 4, 22 o, 457, Hingevjars. 98, 00 13, 07 14, 30 12, 5G 8, 19 0, 55 9, 71 0, 22 2 — t 64 4, 33 o, 47 Norður-Múlas. 107, is>/2 13, 3« V. 13, 75»/, 11, 69 8, 54 0, 64 10. 00 V, 0, 277» 2 74 4, 04 o, 50 Suður-Múlas. 108, 25 12, G8 13, 51 11, 64 7, 95 0, 70«/, 13, 157. 0, 28 7, 9 75 4, 25 o, 51 Sjúkrahúsið okkar. Hugleiðingar fyrir fólkið. (Bptir Guðmund Hannesson.) Mjer varð það á í dag að fara að blaða í skjalaveski sjúkrahiisSins, en fáfróðum lesara til skýringar get jeg þess að það eru afar- stór bókarspjöld með sterkum látúnslás, sem lykilinn vantar að, úttroðin af stórum skjöl- um, brjefum og smásneplum, sitt með livoru lagi. X^að kennir margra góðra grasa í jiessari skjalahrúgu. f>ar er langt erindi um það, hversu sjúkrahússins virðulega domino- tafl hefði vefið lánað Jóni snikkara Stefáns- svni, og þess stranglega krafizt að hann skil- aði þessum fásjeða dýrgrip aptur, en síðan annað, sem hútíðlega lýsa því yfir að Jón hafi brugðist vel og drengilega við þessu og skilað taflinu aptur í bezta lagi. b>á er og fjöldinn allur af gripaskrám, sem telja muni þá innanhúss, sem sjúkrahúsið á. j>ar rekur liver dýrgripurinn annan: gamlar stölpípur úr tini, óteljandi íspokar, svo halda mætti að allir lægju lijer í lieila- bólgu, tinskeiðar skaptlausar eða blaðlausar, brotnar vatnsflöskur, þvagglös og bollaþör, jafnvel gömul tóm blikkdós, sem gips einhvern- tíman liafði verið í — en hún var líka tal- in með læknisverkfærum! Já, það var ekki fátt, sem þetta sjúkra- liús átti. Vitaskuld var nokkuð taliö af gagn- legum munum, en flestir voru með því mark- inu brendir, að vera orðnir ónýtir fyrir löngu síðan, þó laglegra væri að hafa þá með á pappírnum. Mig undrar ,satt að segja, mest hve mik- íð hefir verið skrifað um jafnómerkilegan hlut og sjúkrahúsið okkar. Hefðu öll þessi rit- störf gengið til þess að vinna því annað gagn, en að fylla stóru spjöldin, þá væri jeg viss um að það væri sjálfu sjer til dýrðar og fólk- inu til blessunar. Svo duttu mjer í hug lœlcnisverkfærin, sem fyrirmaður minn afhenti mjer brosancli, þegar jeg tók við embættinu. Fyrst fjekk hann mjer rauða tusku, sem leit út fyrir að hafa verið hnakkpoki, ein- hverntíma á sínum duggarabandsárum, en kýr éða kálfur hefði síðar náð í og jóðlað í langan tíma. I>ar næst kom stór og mikil ífæra, og gat jeg atls ekki sjeð til livers liafa mætti, nema liklegt var. að hún væri mesta þing til að bera í lúðu, seli eða annað sjófang, sem er að sleppa út úr höndunum á manni. iiHver fjandinn er þetta« ? spurði jeg. «0g — það er fæðingarverkfæri«! sagði gamli maðurinn og afhenti mjer ífæruna. þ>á kom gamall bíldur........ Ekki má heldur gleyma sjátfu njúJcra- húsinu, þessu gamla æruverðuga húsi, sem allir læknar Eyfirðinga hafa búið í lengri eða skemmri tíma. Hið fyrsta, sem mjer datt í hug, var það, hversu koma mætti veikum sjúklingum upp á loptið, þar sem sjukrastofurnar eru. Stiginn var snúinn og um alin á breiddina, svo eigi var að því hlaupið að koma sjúk- lingum upp liann, ef eigi gátu þeir farið allra sinna ferða sjálfir. I>á var mjer sagt að úr þvotthúsinu lægi stigi upp á loptið, og mætti, ef liann væri tekinn burtu, draga sjúklinga upp gegnum stigagatið með reipum og mannsöfnuði! Jæja — Hamingjunni sje lof! þarna var þá þrautavegurinn upp í sjúkrastofurnar. En — skyldi nú fara fyrir sjúktingunum eins og englunum sem syndguðu að þeir steyptust niður! — Ja — þá var baðpotturiim, stór eins og kerald rjett fyrir neðan! Ekki var þetta álitlegt. I>á voru sjúkrastofurnar. Ein var ofn- laus, önnur óhæf fyrir aðrar sakir, en tvær voru sæmilegar. lieyndar voru ekki meiraen 3 álnir, klipptar og skornar undir loptiö það er að segja, milli bitanna og loptrúmið var hæfilegt fyrir tæplega 3 sjúklinga, en nú sögðu fróðir menn að 12 manns hefðu nægilegt rúm á sjúkrahúsinu auk sjúkraþjónustunnar. I>að var víst eina ráðið, að setja 2 eða 3 í livert rúm eða fá sjer hengihvílur eins og tíðkast hjer á tugthúsinu og liengja hverja vfir aðra því ekki gat allt jietta rúmast á gólfinu. Hvernig átti að skilja karlmenn frá kon- um í þessu húsnæði? Til þessa var auðsjá- anlega engin leið og því eigi annað fyrir en gamli baðstofumóðurinn. I>annig var það og þannig er það, þetta eina sjúkrahús norðanlands. Ekki er það göfugra, skýlið, sem norðlendingar hafa fyrir sig og sína, ef sjúkdóm ber að höndum, svo framarlega, sem eigi er leitað út fyrir lands- fjóröunginn og má segja að þeir hafi verið lítilþægir. Danskur kaupmaður gaf bænum og nærsveitunum það, landssjóður hjelt í því lífimi með 400 kr. á ári, kaupstaðurinn setti þar niöur gamla konu í mörg ár endurgjalds- laust en Norðlendingarnir, lijeruðin umhverfis — þau liafa ekki vikið að Jiessari eign sinni einu eyrisvirði! Jeg vona að ölhim skiljist, aö það var ekki að ástæðulausu að farið var að braská í, Tóm og hrcin meðalaglös, allt að 4 lóðum á stærð, verða fyrst nm . sinn koypt á apótekinu á Akureyri.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.