Stefnir - 21.02.1898, Blaðsíða 4

Stefnir - 21.02.1898, Blaðsíða 4
9* undirniðri, pykir peim vænt um þessar ó- farir Engla. Hafa Englendingar við petta mikið tapað áliti par i landi, sem ollað getur vandræðum, verði eigi ráðin bót á pessu og þeim heppnist að koina inn aptur óttanum lijá Indverjnm. — Merkur leikari í Englandi var myrtur í vetur á leiksviðinu, lagður með hníf, morðinginn náðist. Stór- feld skrúfa á meðal pess fólks, er vinnur við vjelar, stóð yfir í Englandi. Ausíurrikiskeisari talaði á pá leið í ræðu sinni til þingsins, að margir pykjast geta skilið, að nú sje unnið að því, að fá ríki hans í bandalag við Rússa og Erakka og að keisari muni vera pess hvet- jandi, enda muni nú þríveklasambandið gamla, sqhi Bismark stofnsetti, komið út um púfur. Frakkar. Eins og getið hefir verið um í blöðunum varð ógurlegt skvaldur um pað í Paris í haust að franskur herforingi, Ureyfus að nafni, hefði saklaus verið dæm- dur í æfilangt varðhald, fyrir að hafa ritað skýrslu til þjóðverja um launungarmál í her Frakka; var pví haldið fram at bróður hins seka og mörgum fieiri, er tóku mál petta að sjer, að skýrsla pessi væri skrifuð af öðrnm háttstandandi hermanni, Ester- hazy að nafni, kvað svo ramt að þessu, að stjórnin sá sjer eigi annað fært, en að setja hershöíðingja til að rannsaka málið, en mjög var pað á orði að slík rannsókn ætti að vera meir til málamynda, en að leita sannleikans. Esterhazy varðist iyrst fræki- lega, par til blaðið Figaro auglýsti brjef ’iokkur, er haldið var frarn, að hann hefði skrifað fyrverandi unnustu sinni og sýndu fjandmannlegt hugarfar til franska hersins, eiginhandrit af brjefum pessum fjekk siðan rannsóknarhöfðinginn. Esterhazy neitaði peim, fyrst sumum, og síðan öllum, sem iölsuðum, enda var ekkert í pessum brjefum sem færði sönnur á, að hann hefði skrifað áður umgetna skýrslu. Rannsókn- arhöfðinginn og yfirmonn hans feldu nú pann úrskurð, að ekki væri framkomnar pær fullnaígjaudi likur eða sannanir, að ástæða væri til að taka u)>p aptur mál hins dæmda foringja; en hinsvegar var Esterhazy settur undir ákæru og hafin gegn honum herrjettarransókn, sem stóð í mánuð, var •íðan sýkn dæmdur. Horfði pví þunglega fyrir þeim Dreyfusmönnuin, og pví heldur sem blaðið Figaro hefir skipt um ritstjóra og gefið málið upp. Alphonse Daudet hið fræga franska söguskáld varð bráðkvaddur fyrir jðlin, 57 ára. Glísli Ásmimdsson fyrverandi hreppstjóri á p»verá í Fnjóska- dal, andaðist á Bergstöðum í Svartárdal 28. jan. p, á. 56 ára að aldri. Hann bjó í 30 ár góðu búi á J»verá og starfaði með einstakri elju og dug á hinni erfiðu jörð. Hann var gáf'umaður og velmenntaður, stilltur og gestrisinn. 25 ár var bann hreppstjóri íHálshreppi og lengst af sýslu- nefndarmaðUr pess hrepps. Börn sin ól hann vel upp og menntaði sem best hann gat; 5 þeirra lifa og eru: frú Auður kona síra Árna Jóussonar próf. á Skútustöðum, síra Ásmundur á Bergstöðum, Ingólfur stúdent á læknaskólanum. Garðar verzlun- armaður á Grund og Haukur lærisveinn í lærða skólanum í Reykjavík. Hann var giptur J»orbjörgu Olgeirsdóttur frá Garði i Fnjóskadal og lifir hún mann sinn. t Á jólanóttina andaðist í Kaupmanna- höfn þorláluir Jónsson stud. philol. frá Gaut- löndum, f Látin er og Guðrún Blöndal kóna Jón- asar Jónsonar verzlunarstj. í Hofsós. Uppboðsaiiglýsing. Mánudaginn hinn 7. marzmánaðar ver ður, eptir beiðni verzlunarstjóra E. Laxdal, haldib opinbert uppbob og þar selt: 2 fiskibátar, c. 20 línustokkar, c. 10 síldarnet, tðmar síldartunnur og pakkföt, fatnaður og skótau, allskonar vevzlunaryarningur, segl. reiði, blakkir og ýmislegt annað skipuin til- heyrandi. 1 e u 1) 1 e r og margt fleira. Uppboðib byrjar kl. 11 f. h. og verba skilmálar auglýstir á undan upp- bobinu. Bæjarfógetinn á Akureyri, 12. febr. 1898. Kl. Jónsson. Aðalfundur hins eyfirzka skipaábyrgðarfjelags verður haldinn á Oddeyri föstudaginn hinn 25. marz næstkomandi. Oddeyri, 16. febr. 1898. Fyrir stjórn hins eyf. skipaábyrgðarfjelags, Halldór Gunnlögsson. Lausar jarðir fást til ábúðar: Sörlatunga og Miðhálsstaðir í Skriðuhreppi. Semja má við undirskrifaðan. Akureyri, 18. febr. 1898. Stephán Stephensen. Allskonar áliöid til pilskipa- útgjörðar og seglasaums fást í verslun consúls J. Y. Havsteen3 á Oddeyri, sýnishorn eru til af kööltun, færum og allskonar segldúk af bómull og hör, sein menn geta pantab eptir, verb- iistar eru og til sýnis, Einnig fást drag- netaslöngur, línuönglar ágætir á 40 — 50 aura hundraðið. Undirskrifuð selur í leikhúainu á Barðsnefi pegar leikið er: Kaffi, sjókóiaðe, mjólk, Sódavatn og vindla. Jóhanna Jónsdóttir. Oplð brjef. Rerra P. N.'e'ven, Majbolgaard, skrifar meðal annars: Jeg liefi feugið bæði frá Danmörku og þýzkalandi ótal meðul, sein voru ráðlögð, en sem að mestu Ieyti var ekki ómaksins vert að panta og enn síour gefa út peniuga fyrir pau. Síðau las jeg í ágústmánuði í blaði nokkru um „Sybilles Livsvækker“ og par sem jeg hafði heyrt og lesið um penuan unclursamlega elexir, fjekk jeg mjer tvö glös af honnm. Jeg get með sanui sagt, að rnjer brást liann ekki. Jafnskjótt og jeg var búinn að brúka hann fáeinum sinnum friskaðist jeg og mjer leið svo vel, að jeg í mörg ár hafði ekki pekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir pjer sem parfn- izt pess, óska jeg að mættu eignast pennan undursamlega elexír, eins og jeg. Menn ættu ætíð að hafa glas af „Svb- illes Livsvækker" við heudina, og mun pað vel gefast. Syb illes Livsvœhkei• “, er búinn til í „Fredriksberg chemiske Fabr- ikker' uudir umsjón professor Heskiers. „Si/li'les Livsvœ/cke<•", sem með allrahæstu leyfi 21. maí 18S9 er leyft að kaupmenn selji, fæst á þessum stöðum á 1 kr. 50 aura glasið: í Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyní — G. Einarssyni — 8k. Thoroddsen Gránufjelaginu — 8igf. Jónssyni —- S’gv. porsteinssyni — J. A. Jakopssyni — Sveiní Einarssyni — C. ’W’atne —• S. Stefánssvni Garánufjelaginu — Er. Watue — Er. Möller Eiukaútsölu fyrir Island og Færevjar hefir stórkáupmaður J akob Gunnlaugsson, Cort Adelorsgade 4. Kjöbenhavn K. Gefinn út á kostnað norðlenzks hlutafjclags. Ilitstjóri og prentari Björn Jónsson á ísafirði — — á Eyjaíirði á Húsavík — —- - Raufarhófn — — á Seyðisfirði — — á Reyðarfixði — —

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.