Stefnir - 30.08.1898, Page 2

Stefnir - 30.08.1898, Page 2
58 það er bók, sem fáir hafa lesið. Sálmasöfn og biblíurímur (1. o: Genesis- og Samúels- sálmar, Rutar- og Tobíasrímur o. fi.) er s\o ljelegt að það kemur ekki til greina. J>að má pví segja með fullum sanni, að síra Valdimar hafi komið hjer fram með gersara- lega nýtt efni í skáldskap Islendinga. Biblían er ákafiega auðug af yrkisefn- um. J>au yrði víst seint tæmd, enda pótt hún væri aðeins tekin sem skáldskaparefni en aldrei sem trúarbók. En yrkisefnin margfaldast að frjósemi af pví, að hún er í einu bókmenntasafn heillar pjóðar um pús- und ár, og um leið guð innblásin trúarbók, vakin, framleidd og stjórnað, safnað og við- haldið af peim hagráða anda guðdómsins, sem er að leiða alla strauma pjóðlífs Isra- elsmanna að hinum eina, sameiginlega ósi: TJpphafi kristindómsins. J>etta er sú sögu- lega hugsjón, sem stendur alltaf á bakvið sögu hins gamla testamentis; í'yrst er hún borin upp af forfeðrunum, síðan pjóðinni, svo konungunum, og síðast spámönnunum. Ut úr pessari feikna miklu drápu mann- kynsins hefir V. B. tekið einstök atriði, pó í samhengi, og orkt út af peim Jengri og styttri ljóð; eru 120 peirra út af gamla testamentinu, alt í frá sköpun hinna 6 daga og til Súsönnu peirrar, er illmælinu var borin af prestunum, og Daniel spámað- ur frelsaði. Kvæði pessi eru mjög misjöfn að efnismeðferð; sum eru orkt i andlegum stíl, en sum að eins i veraldlegum stíl, og jafnvel kerskilega með farið eða að orði komist, par sem efnið leyfði, pó er pað mjög óvíða sem betur fer. Lítið eitt er tekið úr hinum óæðri bókum, og eru pau kvæði sett síðast; eu eðlilegra hefði jafnvel verið að setja spádóinakvæðin um Messías siðast allra, til pess að benda enn fastara á samhengi hins gamla og hins nýja sáttmála, á ófullnægjuna með hið gamla, ogprána og pörfina eptir „peim. sem koma skyldi“. Út af N. Test. eru kvæðin 89, og er pó pað bindið nokkru stærra; kvæðin eru miklu lengri að jafnaði, enda eru pau full- um fjórðungi færri. Af peini eru 62 út af guðspjöllunum, en hin út af postulasögunni, nema 10 hin siðustu eru út af opinbering- abókinni. þessi kafiinn hefir, sem eðlilegt er, allt andlegri blæ en bitin fyrri. J>að er yfir peim kvæðum nær öllura einhver helgi- hjúpur, sem ber pað nær undantekningar- laust alstaðar með sjer, að pað er guðlegt yrkisefni, skáldinu sjálfu samheilagt; að pví leyti er pessi parturinn hinum fyrra betri og biblíulegri. En aptur á móti er hann til- breytingaminni, og veitir ekki eins mikla og ■ margbreytta fegurðarnautn einsogfyrri hlutinn. En sem uppbvggingarrit tekur hann honum mikið f'rara, sem eðlilcgt er. Bæði bindin eru mjög vönduð að prent- un og pappír. Bæði saman eru pau yfir 860 bls. og eru að eius seld á 8 kr. Er pað auðsætt að útgefandinn hlýtur að skað- ast á útgáfunni, nema lmn seljist vel. En pví miður er hætt við að bók pessi seljist fremur dræmt, eins og allar stórar og dýr- ar bækur á landi lljer. En enga bók Veit jeg betri eða hentugri en pessa til pess að gefa; pað er bæði fögur og vel viðeigandi jóla-, sumar- eða ferminfargjöf. Bibliuljóðin í fallegu bandi; pau eru bók, sem altafmá lesa, líta í hana, lesa tvö, prjú kvæði, og hafa góða andlega og fegurðarlega upp- bvggingu af lestrinum. III. Jeg mundi purfa milclu meira rúm og tíma en jeg hefi á að skipa, til pess að ganga vandalega í gegnum kvæði pessí, og dómleiða pau sem skáldrit og sem bók. Slika bók má skoða frá svo mörgum hlið- um: sem skáldrit eingöngu, bæði að formi og efnisfærslu, og hvernig skáldið horfir við efninu, handleikur pað og lagar i hendi sinni, liverja hugsjón hann liefir sein und- irstöðu verks pessa, og hvern práð hann lætur halda saman hinum ólíku kvæðum; en svo má skoða pau eingöngu sem Bibl- íuljóð, og pá að minnsta kosti á tvennan hátt: bæði frá trúarlegu og kirkju- legu sjónarmiði. En hjer vil jeg að eins drepa á einstök atriði í pessar áttir, og biðja menn að gæta pess, að jeg reyni ept- ir megni að skoða pau sem óhlutdrægast. og binda mig engu sjónarmiðinu eiugöngu. Að formi til eru ljóð pessi Jistaverk; skáldið hefir málið sjerlega vel á valdi sínu, og ríraið leikur honuin svo ljett í hendi sem peim, er bezt hafa með íarið á ís- lenzka tungu. Sumstaðar hættir honum við nokkuð miklum íburði, einkum par sem ef'mð og bragurhátturinn gefa honum upp i hendurnar að bregða sjer á leik eins og gæðingur á sljettri gruudu. (T. d. „Letr- ið á veggnum, heimslok, reiði- skálmar). Sumstaðar nær formfegurð pessi svo hátt-, að hún ber af' fiestu eða öllu pví, sem til er á íslenzka túngu t. d. í S ý n i r E s e k i e 1 s og 1 í k f y 1 g d i n n i í Nain. En ekki get jeg að pvi gert, að frá peirri hlið falla mjer pó en bezt sum þau kvæðin, sem orkt eru í pjóðkvæðastíl, ljett og einföld, ynnileg og pýð, par sem form og orð fara látlaust og ljúft með hið háleita, einfalda efni t. d. 1 í f 1 á t J ó h a n n- e s a r s k i r a r a og li i n n s k u 1 d u g i pjónn, sem er eitthvert langfállegasta kvæðið í öllum bibliuljóðunuin. Aptur er tæpast viðfeldið að hafa fyrsta kvæðið und- ir álfadanslagi, eða brúðkaup lamb- sins með sama brag og Höfuðlausn; það hefði átt við Rauðahafið. Rímnakafi- arnir i fyrri partinum eru snildarvel gjörð- ir, en vafasamt hvort þeir oiga vel við í svona safni. Yfir höfuð virðist mjer annars bragarháttavalið vera veikasta hlið verks pessa, og kemur par að því sama sem i sálmabókinni, að bragarhættir og lög koma víða ekki heppilega heim við efni t. d. Nr. 47 og 615 með sama bragarhætti og lagi). En um pað efni má lengi deila, hverstt háttu skuli velja, en í lesljóðum er ætið betra að sneiða sig hjá þeim háttum, er láta illu í lestri en eingöngu eru lagaðir til söngs, t. d. sum kvæðin i Friðpjófssögu Tegncrs. (Sbr. Bæn Jesú með laginu: „Skin- faxi skundar“). Efnismeðferðin er að jafnaði framúr- skarandi fögur, en pó jafnframt einkennileg. Fyrst og fremst er híln ails ekld biblíu- leg, p. e. pessi sjerlegi austurlenzki blær er að inestu horfinn, cn ípróttlegur Jjóða- blær eingöngu er kominn i hansstuð. þetta varð svo að vefa, og átti svo að vera, pví að annars hefði safn þetta aldrei getað orð- ið við alpýðu iiæfi. ]pað er eitt af pví marga góða við biblíuljóðin, hvað islenzk pau eru. Yera má að vandratað sje meðalhófið á stundum, pví að pegar skáldinu ræður svo við að horfa, er pað allt í einu eins og ó- sjáll'rátt komiðinn í islenzkan sögustíl (t. d. (xlíman, Fall Sáls). Mjög óvíða hefir hann leyft sjer að vilcja við efninu, eða „skálda í skörðin“ sem teljandi er, en efn- ið er lika viðast sro lagað, að pess parf ekki til. það er helzti viðaukinn, semjcg man eptir, er hann fer að útskýra og rök- færa grasgarðskvöl Jesú með draumsögum lærisveinanna. En pað hefir ekki heppnast vel; frásögnin fær við pað einhvern pjóðsögu- blæ, sem ekki á við i peim stað, og gras- garðshörraung Krists verður fyrir pað meira haglegt skáldsmíði, heldur en djupt sálarstríð og bitur hugraun. En ef pað atvik er skoðað vel, verður pað, að minnsta kosti í mínum augum og fyrir rainni til- finningu, ætíð átakanlegasti katiinn í allri píslarsögunni. En hjer er eigi rúm til að f'ara lengra út í þá sálma. Annar viðauki í ummyndaninni, er meistaralega gerð- ur. og á vel við par sem um svo háleitt atvik er að ræða; komu mjer ósjálfrátt í hug biblíumyndir (1. Dorés er jeg 3as það kvæði. eins og svo margt annað í bibliu- ljóðunum; pað er í einu pessi óprjótandi list, að setja fram og færa í búning, sam- lnigðin með efninu og umgerðin sem sett er um allt þetta. Að eins skal jeg geta psss, að í einu hættir síra Valdimar við að vórða preytandi, og pví er hann óvanur; pað er með pessum sifeldu alísleuzku nátt- úrulýsingum, sem hann hefir opttilþess að byrja með kvæði sín. það er kveld eða morgun, pessi eilifa ljósmagnaða sól, er heilsar eða kveður, alltaf með sömu snild- inni að formi og orðavaliaf skáldsins hálfu, en eigi að síður æ hið sama, eða pví sem nrest, með öðrum eða breyttum orðum. J>ó petta sje fagurt, pá má að öllu ofmikið gjöra. Af hinum 62 kvæðum, sem snúast uin Krist í bókinni, byrja 20 með þannig lýsingum, og er pað að likindum svipað f f

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.