Stefnir - 30.08.1898, Blaðsíða 4

Stefnir - 30.08.1898, Blaðsíða 4
eo ráðleggjum vjer ölluni að nota. J>að erliið bezta og ljúffengasta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið J)ví ætíð iiin Otto Monsteds imira'arin fíest hiá kaupmönnunum. U ii d rakrossi n n. Utdráttur af ,.Laufská 1 ahátiðin“ eptir Lritz Werner. — — jaegar Eifik haiði lokið frásögn sir.ni, tók binn ríki verksmiðjueigandi Fried- lænder til máls: ,,Herrar mímr! Jeg finn f>að skyldu mína að stuðia til pess, að sann leikurinn sje viðurkenndur, því jeg heíi eins og fieiri tekið eptir hinuru undravrrðu áhrifum voltakrossins. þjer vitið allir hvernig jeg i mörg ár p.jáðist af tauga- kenndum sjúkdómi, og brúkaði meðui, tók böð og notaðí ýmsar baðvistir, en allt ár- angurslaust. 8vo var mjer ráðiagður Volta- krossinn, og jeg var frelsaður og íieiibrigður En petta var ekki hinn eini árangur. Jeg keypti nefnil. fleiri Voltakrossa til pess að rannsaka áhrif hans á ýmsa menn, sem jeg bafði saman við að sæida. Einn krossinn gaf jeg mínum gamla dyraverði, sem alla pá tíð, sem jeg hafði pekkt hann, pjáðst mikið af gigtveiki. Eptir fáa daga sagði bann mjer frá sjer nuininn af gleði, að sársaukar hans væru liorfnir. Annan kross gaf jeg einum af skrifurum, seni var mjög blóðlítill, og áður en 14 dagar voru liðnir, var pessi maðnr frískur og heilbrigður. Svo vann ung stúlka nokkur i verksmiðju minni, sem pjáðist mjög af bleiksótt og taugaveiklun. Jeg kenndi i brjósti um pessa ungu stúiku, sein var að vinna fyrir vesalings gömlu móður sinni; þessvegna gat jeg lienni líka Voltakrossinn, og lmn iiafði varla borið hann í 6 vikur, áður en lmn var alveg iieiibrigð, og pannig befi jeg næstiiðið ár útbýtt hjerumliil bO Volta- krossum meðal skrifstofu- og verksmiðju- fólks mins og hefi haft mikla ánægju af, pví puð er sannur töfrasproti fyrir alla. sem þjást og enga bjálp liafa getuð fundið. Hver ekta kross á að vera stimplaður á öskjunum „Kejserlig kgl. Patent11, annars er pað ónýt eptirstæíing. Voltakrossinn iiefir læknandi áhrif gegn gigtveiki, sinadrætti, krampa. taugaveiklun, bjartslætti, svima, eyruahljóm, svefnleysi, lirjóstpyngslum, slæruri Jieyrn, infiúenza, kveisu, magaverk, pvagláti og magnleysi. Yolíakross prófessors Heskiers kostar 1 krónu og 50 aura iiver og fæst ein- ungis á eptirfylgjandi stöðum: í Keykjavík lijá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni G. Einarssyni Sk. Thoroddsen Sigf. Jónssyni Sigv. porsteinssyni/ J. A. Jakobssyni Sveini Einarssyni C. Watne S. Stefánssyni Fr. Watne Fr. Möller Einkantsölu fyrir ísland og Færeyjar hefir siórkaupmaður Jakob Gunulaugsson Cort Adelcrsgade 4 Kjöhenhavn K. Jeg liefi lengi pjáðst af óbægð fyrir brjóstinu og óreglulegri meltingu, en er jeg hafði tekið inn 2 fiöskur af Ivíiiu-liís-tdexír frá hr. Waidemar Petersen í Predriksbavn, get jeg með ánægju vottað, að upp frá pvi hefi jeg ekki kennt íyrgreindra veikinda. I sambandi við petta vil jeg geta pess, að gömul kona nokkur bjer á bæuum (láigrið- ur Jóusdóttirj liefir neytt Kína-lífs-elexirs með bezta árangri gega illri meltingu, er stufuði at' of miklum kyrsetum innanbæjar, en hafði áður vanizt viunu undir berum bimni. Sömu reynslu hafa einnig ýmsir fieiri bjer uiu slóðir, er hafa neytt og enn neyta bittersins gegn ýmiskonar lasleika. Jeg get pvi með öruggri sannfæringu veitt Kina-lifs-elexirnum meðmæli mín sem læku- islyfi gegn íýrgreíuduin sjúkdóinuin, og pv1 fremur sein auðvelt er að hafa hann jafan við hendina, með pví að liann er ódýr í samanburði við pað, sem önnur læknislyf og iæknishjálp kosta. Grafarbakka. Ástríður Jóusdt>ttir Itíim-líf -elexírinn fæst lijá fiestum kaupmönnum á Isiandi. Til pess að vera viss um, að f'á hinu ekta Kína-lifs-elexír, eru kaupendur beðn- V. P. ir að líta vel eptir pví, að —~ standi _á fiöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á fiöskumiðanum: Kin- verji með glas í liendi, og fírinanafnið Yaldimar Petersen, Eredrikshavn Danmark. Crawfords lj úffenga Biscuit (sinákökur) tilbúib af Cravvford & Sons Edinburgb og London. Stofnaö 1813. Einkasali fyrir ísland og Eæreyjar F. Hjorth&Co. Kjöbenliavn K. Hvernig fá menn bragð bezta kaFnlalla? með því að nota Fineste Skandinavisk Export Kaífe Surrogat er óefaö hið bezta og ódýrasta Export kaffi. F. Hjortli tfc Co. Kjöbenhavn K. Til lieimalituuar viijuro vjer sjerstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið liafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum liíuni fram bæði að gæðum og litarfegurð. Sjerbver, sem notar vora liti, má ör- nggnr treysta pví, að vel niuni gefast. I stað hellulits vil;um vjer ráða mönn- um til að nota heidur vort svonefnda „Castorsvart'1. pví pessi litnr er roiklu feg- urri og baldbetri en nokkuv annar svartur litur. Leiðarvísir á islenzkn fylgir hverjum pakka. Litirnir fást lijá kaupmönnum allsstað- ar á íslandi. Buchs Farvefabriic Studiestræde 32 Kjöbenbavn Iv. Tiie Ediuburgh Koperie & Silcloth Compony Liinitetl stofnab 1750, Yerksmiðjur í Leith & Glasgow búa til: fœri, kaðla, strengi og segidúka. Yörur verksmicyjniina fást lijá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjort & Co * Kjöbenhavn K. Miðdegismat á kvennaskólanmn á Oddeyri í vetnr, fengiö fyrir sanngjarnt verð i góðu liúsi nálægt skól- anum. liitstjóri vísar á. Psskur tapaðizt á næsfcl. hausti frá hests í Laxdalsrjett, merktur: H . H. Handhaíi skili á prentsmiðjuna. Tapazt hefir á Oddeyri reiðbeisli með járnstengum (annari ryðgaðri, iiinni nýrri), nýju stönguðu höfuðleðri og kaðaltaumum. Finnandi slrili á prentsmiðju »Stefnis« mót fundarlaimum. þAKKARÁVARP. pað er ávalt inndælt að minnast veittra velgjörða , og pví freinur skyldugt, þegar velgjörningurinn kemur frá peim, sem með öllu er óviðkomandi þeim, er pyggja skal. Og lýsa þesskonar atvik, svo innilega hin- ura góðu eiginlegleikum gefandans. €>g því finnst okknr pað skvldugt, að voíta herra kaupnianni Oonsul J. V. Havsteen, vort innilegasta þakklæti fyrir pá hötðmglegu gjöf er harm nú í dag gaf til hinnar nýju kirkjubyggirigar í Stærra- Ársskógi, nefni- lega 25. kr. Gjöf pessi er sjerstaklega pakk- iætis verð. fyrir pað að kirkja pessi er svo fátæk, að hiin gat eigi byggst upp af eigin ramleik. S ók narnefndin. Gefiim út á kostnað norðlenzks hlutaijelags. Ititstjóri og prentari Björn Jónsson. á Isafirði — — á Eyjafirði — — á Húsavík — — - Raufarhöfn — — á Seyðisfirði — — á Tíevðarfirði — —

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.