Stefnir - 08.04.1899, Page 1
'jjr*
Argang. 24 arkir. VerA 2 kr„ er-l
letuiis 2 kr. 50 a. Borgist fyrirj
lok júlím. Uppsögn ógild r.iina
komin sje til útsölumanns 1. okt.
LaiKlsbindindið
og staríi þess.
Mikið unnið, niikið óunnið. Störfum
enn með áliuga á vitran og frjálsan liátt,
eins og horíir, að hinu rjetta bannmiði,
sem enn er nokkuð í fjarsýn.
' 1. U n d i r b ú n i n g u r n n d i r s t o f n u n
bindindisfjelag-a. Bindindisfjelög standa
betur að vígi en stúkur, einkum lijer á landi
með jtvt þau geta komið upp, hvar sem vill,
án boðunar aðkomandi manna, einungis að
Stofnun og fjelagslög sje skynsamleg. Stofn-
endur þurfa að vera sem vissastir um sína
eigin bindindistrúmennsku, þeir þurfa og að
vetK rótgrónir í grundvallarlærdómi bindind-
isins, sem er sá, að vinna að útrýmingu
a 11 s áfengis til drykkjar; en þcssi
stefna og markmið er aptur byggt á vísinda-
legum og siðgæðislegum grundvelli, sem hjer
er eigi, rúmsins vegna, hægt að lýsa, heldur
verður að vísa til hins marga, sem hefir ver-
ið skráð um þetta efní, og prentað á seinustu
tveim- áratugum, og það á vorri tungu, og
alkunnugt ætti að vera. Bindindisfræði mína
Itafa sumir notazt við, það sem út kom af
henui; en svo er inargt annað gott og upp-
byggilegt.
Áður en málinu er verulega hreiftí sveit-
inni, þurfa fjelagslögin að hugsast rækilega,
og frumvarp þeirra að vera fullsamið. Er
slíkt nú orðið vandalítið, jiar sem bindindis-
íjelög eru nú svo mörg til í landihu, og má
ætla, að fleiri af þeim hafl góð lög, að minnsta
kosti viðunanleg, og verður þegar í upphafi
að vera sjer úti um það í [>essu efni, sem
bezt er að álíta; hyggilegast hjá fleiri fjelög-
mn í einu. í lögnnum ætti fyrst að taka
lram tilganginn, sem er, að vinna að áður
mngetinni útrýmingu. »Seggir nýtir setja
merkið hátt«. — þ>á mætti koma í næst.u
grein, að taka mætti inn b’æði karla og kon-
ur fullra 10 ára, og um íverutíma, sem liefir
verið ýmislegur: tíákveðinn, til eins árs, til
þriggja ára (til tveggja ára?). Betra að á-
kveða að minnsta kosti eins árs tíma. —
Höfuðgrein hefir sunnim fjelögum. sem jeg
þekki til, gefizt vel að hafa hjerumbil þann-
ig: »Engiim fjelagsmaður má neyta nokk-
urs Jiess, sem áfengt er, nje veita það öðrum,
nema í lieilagri kvöldmáltíð og eptir læknis-
ráði«. Næsta grein gæti verið um aðrar al-
mennar skyldur fjelagsmanna, sem liafa minni
þýðing en höfuð greinin og minni ábyrgð;
í liana ætti að koma gjaldskyldan, livort
heldur að tiilagið væri eptir ástæðum og
eigin vild eða fastákveðið, en í báðum til-
fellum árlegt, með eindaga 31. des. f>etta
verður að fara nokbuð eptir því, hvnð U;:'v i
STEFNIE
Sjöundi árgangur.
Akureyri, 8, apríl.
er að fá fram, án þess menn gleymi því, að
peninganna þarf bindindið mikilla við. Heimsku
má þtí aldrei setja í lög öðrum til geðs, og
unrlirstaða má aldrei raskast. Fjeð verður
að ávaxtast, og því má eigi verja til annars
en í þarfir bindindisins sjálfs, samkvæmt
höfuðtiigangi. - Næsta grein gæti verið um
fundi. Öll fjelög hafa einn höfuðfund, sum
tvo. 4 fundir ættu að vera minnst á ári.
Líði nokkurt ár svo, að eigi verði neinn
fundur haldinn, jeg tala nú eigi um ef svo
liði 3 eða 4 missiri, er það mesta skaðræði,
og gæti hæglega valdið dauða fjelagsins. —
þ>á gæti komið grein um kosningu embættis-
manna og störf þeirra.
]>:i er nú gr. um ábyrgðina. Jeg hefi
eptir langa reynslu og rækilega umliugsun,
þá sannfæringu, að veitingabindindisbrot cigi
að vera jafn ábyrgðaimikið sem nautnarbind-
indisbrotið sjálft. En jeg vil alls eigi liafa
sektir, því þá getur þessháttar komið fram
við reynsluna, að þetta verði líkast því, eins
og fjelagið selji leyfið til að brjóta, sem þá
kemur fram sem verslan, en nær varla því,
að lieita ábyrgð fyrir þýðingarmikíð lagabrot.
Jeg liefi vitað, unclir þessum sektarlögum,
framin stór hindindisbrot af ásettu ráði, bara
til þess að geta glatt kunningja; þetta svo
borgað, eins og hver önnur skuld er borguð
eptir almennu viðskiptalögmáli. j>ar, sem á-
minningar eru lögákveðnar, ætla jeg, að eigin-
leg bindindisbrot. af ásetningi komi eigi
fyiir; menn liafa meir liitann í lialdinu, þeg-
ar von er á áminningunum, þessvegna hafa
þær meiri markmiðssamkvæmni, vekja meiri
varúð og alvöru. — I>á er fjelagsmaður verð-
ur í fyrsta sinni fullkomlega uppvís að bind-
indisbroti, þá sje fyrsta ámiuning. Fyrir
bindindisbrot fyllilega uppvíst eptir fyrstu á-
minningu, sje aminnt 1 annað siim. A erði
jiá liinn sami uppvís eptir aðra áminningu,
biýtur hann að rekast úr fjclaginu. — Stund-
um tala menn um lítið bind.brot og stórc
b. brot; en það er mesta óráð að ganga hjer
út frá stærðarnnin; lijer lilýtur eðlismunur að
gilda, liitt er óhugsandi að elta. í bind. fje-
lagslögum (útrýmingarlögum) hlýtur þetta
svona að vera. — Seinast-a gr. getur veriö
um endurskoðun iaganna. Henni viðvíkjandi
tek jeg Jiað fram, að það er skaðiegt, að liræra
opt í lögunum; slíkt rýrir helgi laganna, og
veldur Virðingarleysi fyrir Jieim. Betra að
láta nokkra galla sitja um stund og það kann
ske jafnvel nokkur ár, þangað til rækileg
endurskoðun er undirbúin, enda er hægt að
gera b. fjetagslög svo úr garði í fyrstu, að
vcl megi við una all-lengi. En á því liala
of margir b. fjelagastofnendur flaskað, að þeir
hafa eiri ráðfært s.ig við bindindisfróðari menn
Augl.kosta 7óa.hver þuml. dálks
oða 12 a. líaan af vanalegu letri
tíltölulcga meira af stærra letri.
þurnl. 90 a. á 1. síöu. ló a. línau
og reynda við stjórn b. fjelaga. [>ví hefir opt
farið eins og fariö liefir.
2. Nú um stofnunina sjálfa. þ>egar
vel hefir verið gengið frá fjelagslögnm eða
lagafrumvarpi, Jiá ætti stofnendur að semja
stutt skuldbindingarskjal, þar sem tofað væri
að ganga inn í liið fyrirhugaða fjetag og
koma að forfallatausu á fund, sem lialda þarf
til þess, að koma fjetaginu alveg á; en þeir
nndirskrifendur, sem eigi koma á þann fund,
sbuldbindi sig til að hlíta gerðum fundarins.
T>arf þá að ganga um bæina, tii að safna
þessum undirskriptum undir þessa frumskuld-
bindingu. [>etta hygginda og kærleiksbragð
veit jeg að hefir gefizt ágætlega. Nú kemur
fundardaguriiin, og sje lögin rækilega og
vandvirknislega undirbúin á Jiann hátt, er að
framan er tekinn fram, er ólíklegt, að lengi
þurfi að ræða þau til breytinga eða nokkurra
bóta ; en vilji tilvonandi fjelagsmenn, sem eru
á fundinum, ómögulega samþykkja lögin eða
frumvarpið á Jiessum fundi, Jiá er að velja
endurskoðunarnefnd, sem leggur fram gerðir
sínar á nýjum fundi, sem í því tilfelli lilýtur
að verða stofnunardagurinn.
Við stofnun fjelaganna verður að hafa
það hugfast, að laiig-helzt gangi inn í fje-
lögin þeir menn og konur, sem veí má treysta
að eigi brjóti bindindið. Ungum fjelögum
hefir það stundnm gert ólukku, að frumhorjar
hafa nokkrir verið hneigðir fyrir vín; slíka
menn verður að taka inn með mestu varúð
og verst og hættulegast, ef margir kæmi slíkir
inn í nýstofnuð fjelög í einu. Getur köstað
vondan apturkipp og kannsko lirun. Bind-
indið er miklu fremur að skoða sem vernd
fyrir liina yngri kynsióð, sem er hin eigin-
lega framtíð, lieldur en frelsi fyrir drykkju-
menn; sambandið er lijer eins og á milli
höfuðstarfa og aukastarfa. Ef menn vilja
setja merkið liátt, og frelsa land og lýð um
ókomnar aldir, þá verða monn í einbeittum
viturleik að vinna mest að höfuðstarfanum,
sem optar sýnir sig iíka heþpnari, auðvitað
sinna líka, cptir því sem hyggilegt og hægt
er, aukastarfanum, en eigi einblína á hann,
eins og sumir gera í mikilli hindindisfáfræði
sinni. J>essi starfinn, aukastarfinn, er líka
yfileitt talsvert hæpnari og afsleppari, líeyn-
slan er ólýgnust.
3. Viðhald bindin disfjelaga, fje-
lagsskaparáframhald og samlimun, sem vinn-
ur sjer, en að svo stöddu eigi með G. T.
Bindindisfrömuðurinn þarf fremur öllu
að trúa, vona og elska. Á sverðshjöltu
sín og kring um skjaldarmerki sitt, sem er
t, þarf hann að láta Guðs anda grafa orðin:
»Grátandi gengur sáðmaðurinn og ber sáð-
ið, sem á að sá, en haun komnr
n
Til ieigu fast 5 herhergi i nýju húsi á Cddeyri frá 14. mai næstkomandi. Ritsíjórinn vísar á leitjjanda.