Stefnir - 08.04.1899, Page 4

Stefnir - 08.04.1899, Page 4
20 G. T. liafa unnið sjer til sæmdar og liróss, en jeg efast samt nm, að hinn starfinn allur sjo minni, þótt liann hafi hingað til haft minni opinheileika og minni byrinn. En ætli erviðið hafi verið minna fyrir það ? Ætii það Jiaíi eigi verið þvert á móti? þ>að er að minnsta kosti mín skoðun. Meinið var, hvað seint menn áttuðu sig vel á sameiningar- nauðsyninni, svo því fylgdi áhugi. Nú er annað með það. Sjerhver maður er korn í mæli þjóðstarf- ans. Jeg þykist gera iandinu meira gagn að f'ylgja fjelaga starfanum en með því að starfa sem G. T. Er mjer samt lilýtt til G. T. og og gleðst stórloga af áhuga þeirra og vinnu- árangri, en lield eigi að síður sannfæritigu minni fastri, að liver flokkur starfi fyrst um sinn út af fyrir sig. Samt eru allir eitt í hindindinu, allir eitt í »prógrammi« þess og trúarjátningu, upplýsingu þess og-ástefnumiði. allir eitt í kristindómi þess. aliir krisfnir menn í kristnu landi, allir eigajafnt að starfa: í t r ú, v o n o g k æ r 1 e i k a. Laufási, hinn 13. marzm. 1899. Magnús Jónsson. Frj ettir. Tíðin hefir allt af verið fremur stillt os o hægfara, sífeldur snjóhreytingur, og því tals vcrður lognsnjór fallinn, mjög sjaldan fjalla- hjart eða sólarsýn. ísinn er enn óhrotinn af l’ollinum, og hefir allt af að öðru hvoru verið afiareytingur upp um hann, helzt síld, og nú síðustu vikuna dálítið af þorski. Eflíll og Hjálmar komu hingað 4. og 5. J'. nl- Hafði Hjálmar vörur úr Víkingi, sem snúið hafði aptur við Langanes. Egill kom mcð nokkuð af Hörgárhrúnni og nýjan hak- araofn til hrauðgjörðarhúss consul Havsteens. í síðasl. mánuði dó trjesmiður Jón Jóns- son Mýrdal á Innra-Hólmi (?) á Akranesi (f. 10. júlí 1825), faðir »Mannamunar«, »Grýlu« og fleiri ritninga. taka ull til vinnu eins og úður, en með eptirfylgjandi verði fyrir pundið: Kentbing i plötu . . Kr. 0, 18 — i lopa . . — 0.26 Spuni á bandi og ívafi úr góðri ull, ekki fínt — 0,16 — 0.22 öpuni á bandi og ívafi úr slæmri ull eða fint — 0,22 — 0,25 Spuni á þræði eptir stærð og ullargæðum — 0, 20 — 0, 28 Tvinnun — o, 10 — 0,12 Hespun _ 0, 05 Yerðlag þetta er miðað við peninga- borgun, en móti vörum er það 10% hærra, jp.ið gildir fiá 1. maí þ. á. þar til, öðru vísi vetður ákveðið. Kyrir kembingu ú þeirri ull, sem kemur í maí, júní og júlí verður tekið: Fyrir plötu kr. 0, 17 ----lopa — 0,24 Aðrar undanþágur frá hinu ákveðna verðlagi verða eigi gjörðar. Alla vinnu á að borga um leið og verkefnið er aflient, með peningum hjer heima eða vörum, sem iagðar sjeu inn i verslun kaupmanns þorvaldar Davíðssonar á Oddeyri, sem tekur allar íslenzkar verslunarvörur með almennu gangverði f\r- ir hönd stufnunarinnar. þeir sem leggja inn vörur samkvæmt því, sem áður er sagt, verða að hafa i höndum kvittun frá verslaninui, er þeir koma hingað, þvi annars vetður ullin eiii af'heiit, Akureyri, 5. april 1899. Aðul.teinn Halldórsson Fr. Kristjánsson vjelastjóri, gæzlustjóri. Miðvikudaginn þann 19. þ. m. kl. 11. f. hádegi, verður eptir heiðni verslunarstjóra Joh. Christensens haldið opinhert uppboð í vörugeymsluhúsi hans og þar selt meðal ann- ars: Nýr norskur hátur 4 róinn. Hefilbekk- ur og ntjög mikið af allskonar smíðatólum. Línustokkar og línudufl. líúmstæði. I3orð. Stólar. Sófi. Kommóða. pvottahorð. Hespu- trje, 2 rokkar. Snældustóll. Bókaskápur. Beizli. Undirdekk. Strauofn með járnum. Saumavjel. Dálítið af fatuaði. Sleði og mjög mikið af ýmsum góðum munum. Söluskilmálar verða auglýstir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn á Akureyri, 1. apríl 1899. Kl. Jónsson. Miðvikudiigiim þann 26. apríl n. k. verð- ur á Glerá í Glæsibæjarhreppi haldið 'opin- bert uppboð, og þar selt, kýr, hross og sauðfje. allt í góðu lagi, ennfremur allskon- ar búshlutir, þar á meðal 50—60 pör roipi rúmfatnaður, stólar söðlar og hnakkar, 2 taðvjelar, tjald yfir .10 —12 maims, sauma vjel, allskonar aiitboð, og íiát smá og stór. Uppboðið bvrjar kl. I 1 f. h. og verða söluskilmálar til sýnis við uppboðið. Skrii'stofu Eyjafjarðarsýslu 20. marz 1899. Kl. Jónsson. Mánudaginn þann 8. maí n. k. veiður á Ytri-Varðgjá haldið opinbert uppboð og þar selt eptir beiðni Hallgtíms Helgasonar 2 kýr, 2—3 fullorðin lnoss, 2 tryppi 20— 30 fjár, tvíróin bytta, síldarnet, línustokk- ar, sængurfatnaður og ýmisleg búsgögn. Uppboðið byrjar kl. 11. f. h. og verða uppboðsskilntálar birtir á undan uppboðinu. Skrifstofu Eyjatjarðarsýslu, 5. upríl 1899. Kl. Jónssoii. Vaðlauinboðsjarðinmr Skáldulækur í Svarfaðardalshreppi, Ytri-Tjarnir í Gugulstaðahreppi og Syðri-Tjarnir í sama hreppi eru lausar til ábúðar frá næstkomandi far- dögum; þeir sem óska að fá jarðir þessar byggðar snúi sjer til undirskrifaðs með skril'- lega umbeiðni inrtan 20. þ. m. Umboðsm. Vaðlaumb. Akureyri, 4. apr.’99. Step h á n S tephense ii, NýUoiuið í verslun konsúls i V. Havsteens mikið úrval af ágætum skóm og stígvjel- um með rajög góðu verði; Karlinannsskór lcr. 5.50 10,00 Kvennskór — 4,75— 8,0) Kvennstigvjel — 10,00-11,00 Barnastígvjel — 4,00— 5.00 Drengja og stúlkustigvjel— 6,25— 8.00 Ennf’remur nnkið af karlmaimsbálstauí, kvenuslipsum, silkitaui, og niargt fleira hentugt til suinarQjafa. Yalsegg, hrafnsegg ■K V. HavsU eii á Oddeyri. Nýkomnar vörur! í verslun Sigvalda E. S. þorsteinssonar: Rúgnijöl, baunir, bankabygg og 2 sortir af hveiti. hrísgrjón 2 sortir. sagógrjón siná og stór, hafurgrjón og haframjöl, 5 sortir at' brauði, kaffi, sykur, export og tóbak fleiri s.oitii', Brennivín, vvhisky. cognac og messuvín, sæt saft, edikssýra, rúsínur, sveskjur, fíkjur, döðlur, kúrennur, konfekt, möndlur sætar og bitrar, kardemómur, múskat, sítronolía, kanel. kúmen, gerpúlver, pipar, negull, Allel áode, lárberlauf og húsplns. Nntron, sóda og sápa af fl, sort- um. Karlniaimsyfírfrakkar, altatnaður, biils- tau og li' fuðföt. Mikið úrval al taliegri og billegri álnavöru og kvennsjölum. Leirtau margar soitir, f'allegt og billegt. Málara- peuslar fl. sortir. skrár, hurðarhengsli, gluggabeslög, gólfmottur og stövekústar. Margskon'ar litarsoitir, búr- og eldhúsgögu og margt og mait fleira. sem þörfiu kreíur. Billegt mjög, en betra tá biður enginn þegna, ltvar sem litið er það á, undrun má það gegna. Afgreiðing á öllu’ er fljöt, ekkert til þess spörum. það mun eigi þreyta sjót þeim með vildaikjöi'um. Kontið nú og kaupið senn, kostur er á vörum. Dáðir iifa’ og dáuumenn, dýrtíðin á í'örum. Vottorð. Jeg hefi lengst æfi ntinnar verið ntjög veikur af sjósótt, en lu'fi opt orðið að vera á sjó í misjöl'nu sjóveðn ; kom mjer því t-il nngar, að brúka Kína-Ííf's-elexir herra Valdemars Petersens í Friðrikshöfn, sem íiafði þau áhrif. að jeg gat varla sagt. að jeg i'ytidi til sjósóttar, þegar jeg brúkað þeuuau lieilsusamlega bitter. Vil jeg þv láðleggja öllum, sem eru þjáðir af' veik þessari, að luúka Kina-líts-elexír þennan því hanu er að miuni reynslu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka, Br. Einarsson. Kína-lífs-eloxírinn fæst bjá flestum kaupmötinum á Islandi. Til þess að vera viss unt, að fá binn ektu Kiuu-lifs-elexir, eru kaupendur beðn- Y. P. !i- að lita vel eptir því, að —pr—'' standi á flöskunaiu í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásatta vörumerki á fiöskuiuiðuiium: Kínverji með glas í heudi, og tiriuanafiiið V’aldemar Petersen, Frederekshavn, Dan- inark. Gefinn út á kostnað norðlenzks lilutafjelags. Ábyrgðarmaður og preutari Hjörn Jónason.

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.