Stefnir - 21.08.1899, Blaðsíða 4

Stefnir - 21.08.1899, Blaðsíða 4
Lögfrœðingur 3. árgangur er kominn út, og er efnið: 1. Yfirlit yfir lagasögu íslands eptir Konrad Maurer, hinn nafntogaða vísindamann og íslandsvin. Er þar um lög vor að fornu og ný.ju, og meðal annars upplýsingar um Kristinnrjett Arna biskups, sem hafa í för með sjer breytingar á sögu Islands. 2. Agangur búfjár eptir PálBriem, Er þar meðal annars sýnt fram á, að innsetning búfjár sje leyfileg. 3. Yfirlit yfir löggjöf í útlöndum eptir Pál Briem, sem sýnir stefnu hinna fremstu þjóða Norðurálfunnar í löggjafarmálnm. 4. Erfðaábúð, sjálfsábúð og leiguábúð eptir Pál Briem. Er þar sýnt fram á, að laga- fyrirmælum um leiguábúð sje áfátt, og gerðar ýmsar tillögur um bús á jörðum, jarðabætur o. sv. frv. Lögfræðingur er 11 arkir og kostar 1,50 kr. Allir sýslumenn hafa verið beðnir fyrir boðsbrjef að Lögfræðingi, en þau eru frá fæst- um komin. Allir, sem hafa pantað Lögfræð- ing, en liafa ekki fengið bann í september, eru beðnir að gefa útgefanda vísbending um það sem fyrst. BRUNABÓTAFJELAGIÐ ,Nederlaiií!eiie af 1845* stofnað 1845, mjög gott og árei&anlegt fjelag, og' háð dönskum lögum. Höfuðstóll G milljónir króna. Tekur aö sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, búsgögnum, vörum og fleiru. Yátryggingarskýrteini (Policer) verba gefin út strax um leið, og iðgjaldiö cr borgað, sem er 5 krónur af hverjum 1000 krónum. Undirskrifabur aðalumboðsmabur fjelagsins fyrir allt iSorbur- og Austur- land gefur nánar upplýsingar. Undir- umbobsmenn verba settir í öbrum sýslum. Menn ættu ab gefa þessu gaum og tryggja hús sín og bæi í þessu fjelagi, sem í alla stabi er áreib- anlegt og hefir abalumbobsmann sinnhjer á landi, sem ekki hefir litla þýbingu. Oddeyri, 23. maí 1899. J. Y. Havsteen. Takið eptir! Með Botniu hefir undirskrifaður fengið mikið úrval af ljómandi fallegum regnblíf- um, handa karlmönnum kvennfólki og börn* um, sömuleiðis lampa af mörgum tegundum; lvengiiampa með og án „Ballance11, borð- lampa, vegglampa, forstofulampa, kabinets- lampa og náttlampa Nokkuð af lömpun- um er með ,,Nordstjærne“ lo^i. KQMIÐ OQ SKOÐIÐ, og munuð þið pá sannfærast um, að hvergi er ódýrara og hvergi betra. Oddeyri, 18. ágúst 1899 þorv. Davíðsson. Samkoma 1900. Undirskrifaðir hafa tekið að sjer að gangast fyrir þvi, að piltar, er getigið hafa á Möðruvallaskóla haldi samkomu á Möðru- völlum í Hörgárdal surnarið 1900, eius og þegar var ráðgjört meðal pilta bið fyrsta ár skólaus og opt' siðan. Samkoinudagurinn verður siðar ákveð- inn og auglýstur í sömu blöðum, sem þessi auglýsing birtist i. jpeir lærisveinar skólans, sem liugsa til að sækja sámkomu þessa, eru vinsamlega iieðnir að láta einhvern af oss undirrituðum vita það tyrir 1. febrúar 1900, J>orvaldur Davíðsson, \ M. B. Blöndal, J> Akureyri. Páll Jónsson, Ouðm. tíuðmundsson, Stefán Stefánsson, Skandia Hjer með kunngjörist að ábyrgðarhluta- fjelagið „Skandia“ í Stokkbólmi hefir valið lierra lyfsala 0. Thorarensen á Akureyri fyrir uinboðsnninn sinn í Eyjafjarðarsýslu. Seyðisfirði, 15. júlí 1899. H. I. Ernst (aðalumboðsrnaður ,.Skandia“ á íslandi.) Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu get- ur hver sá, er tryggja vill líf sitt í „Skandia“, snúið sjer til mín. Alenn geta keypt á- byrgðir uppá útborganir í lifanda lífi og eptir sinn dag, eptir því sem hverjum þóknast. Kynnið yður skilmálana og pjer munuð komast að raun um, að „Skandia“ býður betri kjör en nokkurt lífsábyrgðar- fjelag á Noiðurlöndum. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá mjer. Mig er jafnan að bitta í lyfja búðinni á Akur- eyri á lielguiu sem rúmlielgum dögum. Akureyri, p. 9. ágúst 1899. 0. C. Tliorareiiscii. Til heimalitunar viljum vjer sjerstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið bafa verð- laun, enda taka peir öllum öðrum litum fram bæði að gæðum og litarfegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta prí að vel muni gefast. í stað heliulits viljuin vjer ráða mönn- um til að nota heldur vort svouefnda „Castorsvart“, pví pessi litur er miklu feg- urri og haldbetri en nokkur aimar svurtur litur. Leiðarvísir á íslenzku fyigir bverjum pakka Litirnir fást lijá kaupmönnuin allstað- ar á íslandi. Buchs Farvefabrik, Studiestræde 32, Köbenhavn K. Mjólk urskil yí is (lau Alfa Colibri er hin bezta handskilvinda, sem til er, og er brúkuð allstaðar. par sem menn ern komnir lcngst í smjörgjörð. DANIR brúka hana eingöngu. ALFA COLIBRI befir fengið 450 fyrsta flokks verðlaun og meir en 160,000 eru i biúki af henni út um allan heim. Kostar með öllu tilheyrandi 150 krónur. Vjer höfum fengið fjöldamörg vottorð frá fslandi, og bera pau með sjer, að pessi hlutur sje alveg ómissandi fyrir landbóndann. Prófastur Benedikt Kristjánsson á Grenjaðarstað skrifar: „Mjólkurskilvindan ALPA COLIBRI liefir um tíma verið notuð á heimili mínu, og reynst mjög vel. Hún gefur betra og meira smjör, og sparar vinnu, og mun pví að likindum borga sig á 1—2 árum, par sem nokkur talsverð mjólk er. .Teg tel pví vjel pessa mjög þarflega fvrir hvern pann, sem hefir efni til að kaupa liana. tírenjaðarstað, 19. des. 1898. B. Kristjánsson. Hinn alkunni og ágæti bámaður Arn- Ijótur Ólafsson á Sauðanesi skrifar: Mjer er sön.n ánægja að votta, að skil- vindan og strokkurinn ALFA OOLIBRI hafa reynst mjer ágætlega í alla staði, og pví tel jeg hiklaust, að pessi verkfæri sje hin bezta og þarfasta eign fyrir hvern bú- andi mann hjer á landi, er hefir meðal mjólknrbú eður stærra, með pví að pau spara mikið vinnu, drýgja smjörið töluvert og gjöra pað að góðri útgengilegri vöru; pau fyrirgirða að mjólkin skemmist í sum- arbitnnum af súr og óhreiukist í moldar- húsum. með pvi að mjólkin ,er þegar sett úr skepnunni í skilvinduna, og par af leið- ir einnig, að mjólkurílát vor purfa eigi framar. En pað álít jeg nauðsynlegt, að leiðarvísir á íslenzku fylgi liverri skilvindu. Sauðauesi, 11. marz 1899. Arnljótur Ólafsson. Mjólkurskilvindan ALFA COLIBRI frest nú við allar verslanir ÓRUM og WULFES, við tírams verslanir og hjá kaupmönnunum Birni Kristjánssyni í Reykja- vík Skúla Thoroddsen á Xsafirði, Kristjáni tííslasyni á Sauðárkrók, Jakob tíislasyni á Akureyri, Stefáni Stefánssyni áftSeyðis- firði og Friðrik Möller á Eskitírði. ENtílR AÐRIR en pessir inenn, eða þeir sem einkasalinn síðar kann að fcda það, bafa lejfi til að selja þessar skilvind- ur á íslandi. Leiðarvísir á íslenzku er sendur öllum hreppsnefndum á íslandi. Yjer, höfum líka stærri skilvindur, sem má kuýja með hestafli, vatns- eða gufuafli einnig hinn ágæta Alfa strokk. EINKASÖLU TIL ÍSLANDS liefir JAKOB GUNNLÖOSSON Niels Juelsgade 14 KÖBENHAVN K. Gefinn fit á kostnað norðlenzks hlutaf'jelags. Abyrgðarmaðiu- og prontari Björn JónssÐn. J>úfnavöllum. Eagraskógi.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.