Stefnir - 06.06.1900, Page 1

Stefnir - 06.06.1900, Page 1
Verð á 24 örkum er 2 kr,, erlendia 2 kr. 50 au. Borgist fyrir 1. ágíut. Uppsögn ógild. nema komin sje til út- gefanda 1. október. STEFNIR. Áttundi árgangur. 9. blað. ÁGRIP af bæjarsjóðsreikningi Akureyrarkaupstaðar 1899. Tekjur. kr.au. 1. Eptirstöðvar frá f. á. a. Eyrarlandseignin með Kotá . . . 13,600,00 1). Lán hjá þurfam. 11,070, 85 c. „ „ Akur- eyrarkirkju . 1,600,00 d. Olokin bæjargj. 25, 76 e. — skólagj. 11,55 f. — afgjöld af Eyrarlandi 231,08 g. í sjóði 1. janúar 1899 . . . 1,675,39 28,214,63 2. Endurgoldin lán .... 488,29 3. Bæjargjöld: a. Lausafjár tíund 62, 74 b. Lóðargjald af húsum . . . 780,22 c. Lóðargjald af óbyggðri lóð . 434,27 d. Aukaútsvar . 3,077, 00 4,354, 23 4. Sektir................... 113,00 5. Borg rabrjef.............. 150,00 •6. Helgidagahlutur . . . 221,90 7. SkóÍagjöld ..... 433,62 8. Seldar lóðir ..... 209,73 9. landshlutur af síld . . . 50,96 10. Eyrarlandseignin . . . 1,090,09 11. Borgaður skuldir frá f. á. 207, 47 12. Ýmsar tekjur .... 40,36 13. Til jafnaðar móti gjaldlið 6. 461,43 14. ,, — — — 16. (atborgun)................ 328, 50 15. Skuld til landssjóðs . . 11,709, 10 16. Skuld til sparisjóðs á Akr. 1,200. 00 Kr. 49,273, 31 (jr j ö 1 d, kr. au. 1. Útsvör og skólagjöld, sem falla burt.................. 67, 40 2. Skuld tii landssjóðs sanakv. síðasta reikningi .... 12,037, 60 3. Skuld fcil sparisjóðs Akureyr. 1,200,00 4. Til jafnaðar móti tekjulið 2, 488,29 5' „ — — — 11. 207,47 <i. Lán til þurfamanna . . . 461,43 7. Barnuskólinn . • . . . 1,712,38 g. Eptirl. cand. Joh. Halldórss. 150.00 9. Vegabætur..................2,146,46 10. Snjómokstur............... 89 45 11. löggæzla ....... 410,00 12. Organleikara og söngkenslul. 233,34 13. Ljéskerin................... 182,10 14. Trjáræktarstöð.............. 314,11 15. Ynis gjöld, svo sem, sund- kennsla. uppdráttur, yíirsetu- kvennalaun, sótthreinsun og sótaralauu o. fi........... 435, 64 16. Kostnaður við Eyrarlands- eignina....................1.317.28 17. innheimtulaun.............. 208, 54 18. EptirstÖðvar til næsta árs: a. Eyrarlandseignin með Kotá . . . 13,600,00 b. Lán hjá þurfa- mönntiin . . 11,343,96 c. Lán hjá Akur- eyrarkirkju . 1,300,00 d. Olokin bæjar- gjöld .... 25, 54 e. Ólokin skóla- gjöld .... 28, 39 AKUREYRI, 6. júní. f. Afgjald af Eyrarlandi . 286, 34 g. I sjóði 31. des. 1899 . . . 1,027,59 27,611,82 Kr49,273. 31 Bæjarfógetinn á Akureyri, 28. april 1900. Kl. Jónsson. Mánudagir.n 21. maí 1900 var aimenn- ur kjósendafundur fvrir Sauðanes og Sval- barðshreppa haldinu i þórshöfn, og mættu þar allmargir er kosningarrjett hufa. Eund- arstjóri var kosinn Snæbjörn verslunarstjóri Arnljótsson í J»órshöfn og skrifari aðstoð- arprestur Jón þorsteinssou á Sauðanesi. Á fundinum voru þessi mál rædd: 1. Stj ó r n a r sk rár m á 1 i ð. Yar sain- þykkt með ölltim atkvæðum eptirfylgjandi áskorun. „Fundurinn gjörir þá kröfu til þing- manns kjördæmisins, að hann fylgi því fast fram á alþingi. að hin skaðvænlega stjórnmálastefua. „Valtýskan11 fái þar eigi framgang, en að stjórn sjermála vorra færist sem mest inn í landið og út um lundið“ (Landsstjórn, Hjeraðsstjóru). 2. Tillaga: „Að rjettari og eðlilegri skipting á lands- niálurn og hjeraðsmálum komist á fram- vegis en hingað til.“— Samþykkt með öll- um atkvæðuin. 3. Tillaga: „Að skattalöggöf landsins verði gjörð sem jafnaðarfyllst eða rjettlátust, og því ljett þeim hinum ójafnaðarfullu skattagreiðsl- um, sem nú hvíla á landbúnaðinum.“ — Samþykkt með öllum atkvæðum. 4. Tillaga: »Að forðast sem mest ónauðsynleg og of skjótráðin kostnaðargjöld landssjóðs.-1 — Samþykkt með öllum atkvæðum. 5. Tillaga: „Að hafna hlutafjelagsbankanum sera gjörsamlega óþörfum og næsta skaðlegum fyrir land og lýð.“ — Samþykkt með öllum atkvæðuin. 6. Tillaga: „Að fje verði lagt fram sem fyrst af landsjóði til að bráa Jökulsá í Axarfirði.“ Samþykkt með öllum atkvæðum. 7. Tilluga: „Að alþingi veiti meira fje til alþýðu- menntunar, einkuni til barnaskóla og umferðarkennslu, en liingað til hefir ver- ið.“ — Samþykkt með öllum atkvæðuiu. 8 Skoraði funduriun í einu hljóði á sjera Arnljót Olafsson á Sauðanesi að gefa kost á sjer til þingmennsku fyrir kjörd. 9. Eundurinn samþykkti í einu hljóði að Auglýsingar kosta eina krónu hver þumlungur dálks á fyrstu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsingar borgist fyrirfram. 1900. skora á kjörstjórann, að halda næsta kjörfund að Svalbarði, þar eð sá staður virðist vera eins vel fallinn til kjörþings- staðar sem Skinnastaður, þar eð kjörþing aldrei áður hafa verið haldin austan Ax- arfjarðarheiðar, og þar eð kjósendum þeim megin heiðarinnar hefir eigi hingað til verið sýndur fullur jöfnuður að þvi er þetta snertir. 10. Samkvæmt ákvæðum fundarins að Ær- lækjarseli 9. apríl þessa árs, kaus fundur- inn 2 menn fyrir hvorn hreppanna Sval- barðs og Sauðaness, til að mæta á sameig- inlegum kjördæmisfundi, og hlutu þessir kosningu: Fyrir Svalbarðshrepp Arni bóndi Davíðsson á Gfunnarsstöðum og sjera Páll Jónsson Svalbarði: og fyrir Sauðauesshrepp verslunarstjóri Snæbjörn Arnljótsson i þórs- höfn og borgari Priðrik Gruðmundssou í þórshöfn. Fleiri mál voru eigi rædd og var því fundi slitið. Snæbjörn Arnljótsson Jón þorsteinssou. ír bæmnn og greimdinni. I. Sumarið kom hjer seint, eins og víðar. Yorkuldarnir og gróðurleysið hjelzt við fram undir lok maímánaðar , en þá skipti líka vel um. Eptir hjúadaga fengu ullir karlar í bænum, er starfa vildu, nokkurn veginn stöðuga vinnu, og þess utan all- margir nærsveitamenn, því vor og haust til fellst venjulega meiri vinna á Akureyri en bæjarmenn geta torgað. Snemma í maí var byrjað á barnaskólabyggingunni og seinna í mánuðinum var byrjað á fjórum öðrum húsum, og útheimta kjaliararnir og lögun hússtæðanna allmikla vinnu. A sama tíina byrjaði og vegabóta vinna, og verður það Fjaran og Siðabótin sem nú fá mesta árjetting. Vegurinn í bótinni fjekk enn þá nýja stjórnarbót, hversu lengi sem hún kann að þykja viðunandi, því allt af vill þar verða viðkvæðið: framar enn. Já mikill er munurinn á nægjusemi fólksins nú og áður, þegar búið var með gamla laginu nægði fjaran og brekkan upp á höfðan, en nú er raslað og „regerað11 alla leið npp á liáls- brún, og þó eru stöðug uppfyllingar- spursmál fratn í sjóinn á dagskrá. Við- gjörð á eldri vegum hefir verið allmikil og þykir eigi af veita. Gömlu mennirnir segja, að þeim sje varla haldið við sein áður, en þeir yngri segja: „l»að er nú svo, atvinn- nn er ef til vill orðin minni en áður við að hlaða árlegu upp sömu steinunum síðan

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.