Stefnir - 22.08.1900, Blaðsíða 3

Stefnir - 22.08.1900, Blaðsíða 3
55 Húnaj>ingi, 31. júií 1900, Heill og sæll Stefnir minn! Heldur sjaldan flytur pú tíðindi af okk- ur Húnvetningum, sem ætti þó sjerstaklega að heyra pjer til sein blaði, eina blaðinu í okkar fjórðungi; og litla rækt sýnir pað við þig að senda pjer ekki línu. Reyndar gerist hjer ekki margt markvert. en alltaf ber pó nokkuð til, sem tíðindum sætir. JNúerhjer langt komið túnaslætti og hefir grasspretta verið í meðallagi en nýting betri miklu en árin að undanförnu, enda purkar í vor og sumar ávallt með betra móti, en kalt var vorið og dróg úr gróðrinura. þó lítur nú allvel út með heyskap, ef nýtingin helzt. Sjáfaraíii hefir verið góður bæði við Yatn- nes og Skagaströnd, enda eru hjer nú ís- hús bæði á Skagaströnd og Blönduós, og síldarveiði mikil á Blönduós, kveður eink- um mikið að íshúsi og útgerð J. G. Möll- ers kaupmanns par, mnn íshúsið hafa kost- að 5000 krónur, enda er pað gríðarstórt og vandað. Má heita framför að pessu pó illa komi sjer, fyrir aðra eins landbúnaðar- sveit og pessi sýsla er yfirleitt, að missa vinnukraftinn um heyskapartímann, pví hann er ekki meiri en svo, að hann hefði ekki verið ofmikill ódreifður. En pó er veira að missa fólkið til Ameríku, bæði bændur og hjú og pó börn sje. En lijeð- an fór margt í vor. og hugur í mörgum að komast eftirleiðis, og er allt petta að kenna æsingum agentanna og brjefanna að vestan, pvi pó einhver láti illa yfir sjer vestra, pá er pví miður á lopti haldið. þá skyldi ekki gleyma prestunum paðan, sem hjer eru að fiækjast hvert sumarið af öðru. Er pað vott- ur urn meira en lítinn sljóleik og demo- ralisation,11 að sjá í gegnum fingur við slíka kompána, hvað pá að ,,fagna“ peim, pað er meira en háðu'.egt. — Gott var að Sig- urður Kristóferson fjekk skell nokkurn á Akurevri, og hefði hann pó átt meiri skil- inn. Veit jeg um marga sem kunna Kle- mens fógeta virðingarpakkir fyrir. þjóða- fróður maður hefir sagt rajer, að jafn sví- virðileg „agitation11 mundi ekki eiga sjer stað í nokkru öðru landi, sem menntað nefn- ist, og pó ekki sje menntað jafnvel. Mundu i mörgum löndum jafnljúfir agentar oghjer reka erindi sin, hreint og beint verða „lynehaðir", sem kallað er, pö engin lög næði til peirra, og er petta mjög trúlegt um pjóðir, sem eiga pjóðernisrækt og ætt- jarðarást í fórum sínum. Mætti fullt lióf við hafa. en skapa peim pó kjör pau, að peir færi hregra nokkuð „agentar“ pessir. Veit jeg ekki hverjir eru landráðamenn, ef peir eru pað ekki. Erfið pykir verslunin sem fyr, en eink- um keyrir pó peningalevsið úr hófi meira en nokkrir menn muna dæmi til. Kaup- fjelag, sem hjer er 4 ára gamalt, er nú lieldur í hnignun, enda hefir pað ærið við að stríða að mörgu leyti, pó er pað alveg skuldiaust og óháð að pví leyti. en gallinn á pví eins og fieiru er skipulags’Ieysi og pað, að menn skilja ekki hvað fjelagskapur er eða hvað liann hefir að pýða. Ef hver einstakur maður finndi hvað h a n n sjálfur hefir mikið að pýða í sjálfstæðum fjelags- skap, pá kæmi annar bragur bæði á kaup- fjelög og önnur fjelög. Ekkert heyrist minnst á pingkosningar annað en pað, sem Isafold gamla er að hjala, og má gera ráð fyrir, að hún svo gömul matróna furi ekki með slúður; annars sjest pað seinna, hve vel Húnvetn- ingar verða nú samkvæmir sjálfum sjer á Kornsárfundinum í fyrra, pegar peir þor- leit'ur og Björn voru beðnir að láta af inn- limunarpólitíkinni eða segja af sjer ella. ílla getst mörgum að prestafrumvarp- inu pví í fyrra, og er nú prestastjettin á pinginu óvinsælli en nokkru sinni fyrr; mönnum pykir peir færa sig töluvert uppá skaptið með launakröfur, pví alihægt er starf peirra fiestra; væri hitt meira ráð, að hafa pá færri og láta pá gera meira, væri peir pá betur komnir að launum sin- um. fíjeraðsfundur varð ólögmætur í vor vegna kvefsóttariunar, en verður haldinn aptur seinna; pá mun eiga að ræda petta mál og skera úr pví fyrir petta hjerað. Getur pú Stefnir minn íengið að vita úr- slit pess máls seinna. Geri jeg nú ekki petta erindi lengra, en bið pig vel að virða. Arni Arnason. Auglýsiog. f ar sem nú eru uýprentaðir rentuseðl- ar at hlutabrjefum Oránufjelags fyrir 1901 o. sv. frv. td tólf ára, er hjer með skorað á alla eigendur tjeðra hlutabrjefa, að skýra stjórnarnefnd tfráuufjelagsins á Oddeyri brjetiega frá hlutabrjefaeign sinni með tölu peirri, sem er á hvers eins hlutabrjefi, nafui og bústað eigerida. Að pví búnu skulu hinir nýju seðlar afhentir annaðhvort eig- endum sjálfum eða deildarstjórum hverrar deildar, til pess að peir komi seðlunum til eigendanna, í stjórnarnefnd Gránufjelagsins. Oddeyri, 11. júlí 1900. Davið Guðmundsson, Björn Jónsson. EJÁRMARK Jóns piests Stefánsson- á Halldórstöðum iBárðardal: Stýtt hægra. geirstýft vinstra. Ágætur korkur á síldarnet fæst hjá undirrituðum. Akureyri, 13. ágúst 1900. Joh, Christensen. Tapast hefir úr bát við bryggju á Ak- ureyrarpolli poki raeð norsku vaðmáli. Einnandi er bcðinu að skila vaðmálinu til Ben. Sigmundssonar i Laxdalsbúð. Guðm. Fnðjónsson á Sandi notar ekki mark pað, er hann er ritaður fyrir i sið- ustu markaskrá S.-|>ingeyjars. og biður alla j handhafa markaskrárinnar að stryka pað j burt. Mark hans er: Sneiðrifað fr. hægra, ! sneitt fr., fjöður apt. vinstra. Áður on pið seljið rjúpurnar ykkar í haust, pá komiðviðhjá undirskrifuðum, seiu ætlar sjer að kaupa rjúpur, frá pví pær byrja að veiðast og til nýárs, eptir pví, sem síðar verður nánara auglýst, og býst við að geta boðið ykkur fullt eins góð kjör og aðrir, sem pá vöru kaupa. Oddeyri, 14. ágúst 1900. J>orv. Davíðsson. Hjá undirskrifaðri geta á næsta vetri ungar stúlkur fengið tilsögn í ýmsum náms- greinum bæði til munns og handa: sömu- leiðis geta peir, sem vilja, fengið tilsögn- i orgel- og Guitarspili. Lysthafendur vil jeg vinsamlega biðja að semja við mig fyrir 1. október. Oddeyri, 1. ágúst 1900. Helga Austmann. A algaards- tó vj elar vinna úr ísl. ull hina fegurstu og haldbeztu dúka og prjónafatnað. Afgreiðslan er engu síður fljót og skilvís en hjá hinum öðrum norsku tóvjelum, og aðgætandi er, að Aal- gaards - tóvjelar eru pær einu norsku tó- vjelar, sem hafa fengið Gullmedaliu á sýn- ingum fyrir vinnu sína. — Ullina sendi jeg hjeðan beina leið til tóvjelanna, og flýtir pað bæði fvrir afgreiðslunni, og sparar tals- vert flutningsgjald. Mikinn fjölda af margbreyttum sýnis- hornum hefi jeg hjer jafnan til sýnis." Akurevri, 14. ágúst 1900. M. B. Blöndal. Joh. Christensen. I vor á milli fardaga og fráfærna kom hingað dökkmósótt mertryppi — priggja eða fjögra vetra gamalt — mark : biti aptan h. Sá seiu á tryppi petta er vinsainlegast beðinn að vitja pess til undirskrifaðs fyrir 15. sept. n. k. og borga um leið hagagöngu fyrir pað og auglýsingu pessa. Veisu i Enjóskadal. 4. júlí 1900. Sigurgeir Jónsson. HVÍTT prinnað pelband mjög gott, er nú til sölu í tóvjelahúsinu. NÝLEG ELDAVJEL með einu eld- stæði tveimur potthólfum. siðukatli og bak- araofni, ásamt með nægilegum múrsteini, f'æst hjá Aðalsteiui Halldórssyni á Oddeyri fyrir gott verð. Tveir liestar báðir ungir, góðir í meðförum og pregilegir baiði til reiðar og áburðar, eru til sölu við góðu verði. Semja verður við Einar Gunn- arsson verslunarmann á Akureyri.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.