Stefnir - 22.08.1900, Blaðsíða 4

Stefnir - 22.08.1900, Blaðsíða 4
56 Reynið hina nýju, ágætu liti frá BIJCH’s litarverksmiðjn. Nýr ekta demantsvartur litur Nýr ekta dökkblár litur — — milli-blár — — — sæblár — |>essar 4 nýju litartegundir lita allar vel og fallega með pvi, að einungis einu sinni sje látið í löginn (án litfestu, ,,bæsis„). Að öðru leyti mælir verksmiðjan með sínum viðurkenndu, haldgóðu og fögru lit- um, í öllum litbreytingum, til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönnum allstaðar á lslandi. Buch’s litarverksmiðja. Kaupmannaböfu Y. STOFNSETT 1842. YERÐL.\UJÍUÐ 1888. rv-r ■ •i-’p een; margarine ItieníMBE Ljúffengt danskt margarin i stað smjörs Merkt: „Bedste46 í smáum öskjum, sem taka 10—20 pund, og eru mátulega stórar til heimilisþarfa. Öskj- urnar eru ókeypis. Betra og ódýrara en annað margarin Fæst innan skamms hjá kaupmönnum. H. Steensens inargari nverksniiðja Yejle Danmörk. Arthur Sörensen Afsláttarhesta Kyæstlmsgade 5 i Köbenhavn tekur síld og aðrar ÍS- lenzkar vörur í umboðssölu til liæstu prísa. Verslunarstjóri EGGERT LAXDAL á Akureyri tekur nokkra duglega sjómenn á nótaúthald og til uetjaveiða í haust. Oltes klæðaverk- smiðjur i Noregi, vinna allskonar vönduð karl- mannafatefni, kjólatau, sjöl og margt fleira úr íslenzkri ull og ullardruslum. Ljómandi falleg sýnishorn nú til sýnis hjá umboðsm. verksmiðjunnar: þorv. Davíðssyni á Oddeyri. Myndir af samkomu Möðruvellinga þ. 26. maí s. 1. eru komnar, og geta lysthaf- endur snúið sjer til M. Blöndals á Akur- eyri og porv. Daviðssonar á Oddeyri. 1. júlí í sumar, tapaðist á veginum fyrir ofan Olæsibæ hvítleitur klútur, sem í var Bókasafn alþýðu og tvær álnir röndótt bómullartau; Einnandi skili því til ritstj. Stefnis gegn f'undarlaunum. kaupir undirritaður á næstkomandi hausti. Akureyri, 13. ágúst 1900. Joh. Christensen. Jeg undirskrifaður hefi næst undanfar- in tvö ár reyut Kina-lífs-elexír Valdemars Petersens, sem herra H. Johnsen og herra M. S. Blöncial kaupmenn hafa til sölu, og hefi jeg alls enga ínagabittera fundið jafn- góða sem áminnstan Kínabitter Valdeinars og skal því af eígin reynslu og sannfæringu ráða íslendingum til að kaupa og brúka þennan bitter við öllum magaveikindum og slæmri meltingu (dispevsi), af hverri helzt orsök sem magaveikindi manna eru sprott- in, því það er sannleiki, „að sæld manna ungra sem gamalla er komin undir góðri meltingu." En jeg hefi reynt marga fieiri svo kaiiaða magabittera (arkana), og tek þennan bitter langt frain yfir þá alla. Sjónarhól. L. Pálsson, praktísjerandi læknir. Kína-lífs-elcxíriun fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- V. 1J. ir að líta vel eptir því, að —p—‘ standi á fiöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á fiöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og lirmanafnið Valdemar Peterst-n, Nyvej 16. Kóbenhavn. Skandinavisk Export Kaffe Surrogat. Köbenhavn. F. Hjorth & Co Pískur hefir fundist. Geymdur á prentsm. 100 krónur? Nei, ónei, einungis 15 krónnr kosta ameríkönsk silfurúr með fínasta akkerisgangi, 15 rúbín- steinum og 3 þj-kkum rikulega gröfnum silfurkössum, kvennúr með sömu gerð kosta 14 kr., en silfurúr með akkerisgangi, þrem gulllokum og 20 ekta steinum, með eins haldgóðu gulli og 400 kr. úrin, er hægt að fá handa karlmönnum fyrir 25 krónur, en handa kvennfólki fyrír 23 kr. Skrifleg ábyrgð fylgir þeim úrum. Ur í nikkelkassa fást á 7 kr. og eru góð. Svo fást og úr fyrir 11 krónur. Úr verða því að eins send til íslands, að andvirði þeirra sje 8ent oss fyrir fram, af því eigi er hægt að senda þau þangað með póstkröfu. Pantanir geta menn óhræddir stílað til: M. Rundbakin, IX. Berggasse 3. Wien. Skriv efter Prover! 5 Alen ægteblaa. sort og brun Cheviot til en Klæclning 8 Kr„ 9 Kr. 50 0re, 12 Kr. 50 0re, 15 Kr. 50 0. og 18 Kr. 50 0re. 5 Alen heluld svært Buckskin 8 Kr. 50 Hre og 11 Kr. Do. af tvundet Carn og meget stærkt 13 Kr., 14 Kr. og 16 Kr. 50 Dre. 5 Alen ægteblaa og sort Kamgarn 18 Kr. 50 Öre og 21 Kroner. Alle varerne ere mere end2Alen brede. Próver sendes franko til Island, Varerne gode, Priserne lave og alt, hvad der ikke fuldtud tilfredsstiller, tages helst tilbage, og Portoudlæg godtgjpres. Glem ikkc aí skrive efter Prover! J0H. L0VE 0STER3YE, Sæhy, Danmark. Th e Edinburgh Roperie & Sailclotli Compagni Limited, stofnab 1750 Verksmiðjur í Leith &, Glasgow búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmibjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Iljort & Co. Köbenhavn K. THE North Britisti Ropework Co., Mcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilóðir og færi. Manilla og rússneska kuðla, allt sjerlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörku, ísland og Færeyjar. Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavu K. Ægte Frugtsafter fra MARTIN JENSEN i Kjobenhavn anbe- fales. Garanteret tilberedt af udsogt Frugt. Útgefandi og prentavi Björn Jónsson.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.