Stefnir - 15.09.1900, Qupperneq 4

Stefnir - 15.09.1900, Qupperneq 4
64 Reynið hina nýju, ágætu liti frá BUCH’s litarverksmiðjn. Jíýr ekta demantsvartur litur Nýr ekta dökkblár litur — — milli-blár — — — sæblár — jpessar 4 nýju litartegundir lita allar vel og fallega með þvi, að einungis einu sinni sje látið í löginn (án litfestu, ,,bæsis“). Að öðru leyti mælir verksmiðjan með sínum viðurkenndu, haldgóðu og fögru lit- um, i öllum litbreytingum, til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönnum allstaðar á íslandi. Buch’s litarverksmiðja. Kaupmannaböfn V. STOFNSETT 1842. VERÐLATJNUÐ 1888. Ljúffengt MARGARIN den íjTrjffijj danskt margarin í stað smjörs 55 Merkt: Bedste66 í smáum öskjum, sem taka 10—20 pund, og eru mátulega stórar til heimilisþarfa. Öskj- urnar eru ókeypis. Betra og ódýrara en annað margarin Fæst innan skamms hjá kaupmönnum. H. Steensens margarinverksmiðja Vejle Danmörk. Arthur Sörensen Kvæsthusgade 5 i Köhenliavn tekur síld og aðrar ís- lenzkar vörur í umboðssölu til liæstu prísa. Skriv eftei' Prover! 5 Alen ægteblaa, sort og brun Cheviot til en Klædning 8 Kr.. 9 Kr. 50 0re, 12 Kr. 50 0re, 15 Kr. 50 0. og 18 Kr. 50 0re. 5 Alen heluld svært Buckskin 8Kr. 50 Bre og 11 Kr. Do. af tvundet Garn og meget stærkt 13 Kr., 14 Kr. og 16 Kr. 50 Bre. 5 Alen ægteblaa og sort Kamgarn 18 Kr. 50 Öre og 21 Kroner. Alle varerne ere mere end 2 Alen brede. Prpver sendes franko til Island. Varerne gode, Priserne lave og alt, hvad der ikke fuldtud tilfredsstiller, tages helst tilbage, og Portoudlæg godtgjpres. Glem ikke at skrive ef'ter Prover! J0H. L0VE 0STERBYE, Sæby, Danmark. Reiðbeizli með koparstöngum og fiatri járnkeðju týndist 7. þ. m. frá búð Sigfúsar Kaupmanns Jónssonar á Akureyri fram að Hvammi. Finnandi skili því til Jónasar pósts á Akurevrí, eða að Saurbæ í Eyjafirði. 100 krónur? Nei, ónei, einungis 15 krónnr kosta^amerikönsk silfurúr með fínasta akkerisgangi, 15 rúbín- steinum og 3 pykkum ríkulega gröfnum silfurkössum, kvennúr með sömu gerð kosta 14 kr., en silfurúr með akkerisgangi, þrem gulllokum og 20 ekta steinum, með eins haldgóðu gulli og 400 kr. úrin, er hægt að fá handa karlmönnum fyrir 25 krónur, en handa kvennfólki fyrir 23 kr. Skrifleg ábyrgð fylgir þeim úrum. Úr í nikkelkassa fást á 7 kr. og eru góð. Svo fást og úr fyrir 11 krónur. Úr verða því að eins send til íslands, að andvirði þeirra sje sent oss fyrir fram, af því eigi er hægt að senda þau þaugað með póstkröfu. Pantanir geta menn óhræddir stílað til: M. Rundbakin, IX. Berggasse 3. Wien. THE North British Ropework Co., Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskiióðir og færi. Manilla og rússneska kaðla, allt sjerlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsraaður fyrir Danmörku, ísland og Eæreyjar. Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavn K. Skandinavisk Export Kaffe Surrogat, fæst nú allsstaðar á íslandi. Kobenhavn. F. Hjort & Co. Ægte Frugtsafter fra MARTIN JENSEN i Kjobenliavn anbe- fales. Garanteret tilberedt af udsogt Frugt. Bæjargjaldkera- sýslanin er laus frá næsta nýári. J>eir sem hafa í hyggju að sækja um stöðu þessa, verða að senda skriflegar umsóknir til undirskrifaðs, oddvita bæjarstjórnarinnar fyrir 15. nóv. n, k. Skrifst. bæjarfógetans Akureyri, 12. sept. 1900. K1. Jónsson. YERSLUN konsúls J. V. Havsteen hefir þessa dagana fengið miklar birgðir af margskonar vörum með gufuskipinu »Agii« og fleiri skipum. Meöal annars mikiö af úlnavöru svo sem margskonar fataefui, miliiskyrtur og margt fleira. RJIJPUR kaupir undirskrifaður fyrir hátt verð móti peningum. Isak Jónsson. Fallegar svartar hlautar og GÆRUB Iiertar kaupir undirskrifaður í haust háu verði. Oddeyri, 12. sept. 1900. J, Y. Havsteen. Fyrir 3 krönur tunnnna selur íshúsið á Oddeyri síld nú fyrst um sinn. — Notið tækifærið, því betri kaup fáið þjer ekki. — Oddeyri, 7. sept. 1900. ísak Jónsson. „Vormedal Fabrikker“ pr. Haugesund Norge eru nýjustu og beztu tóvjelarnar, sem nú eru notaðar af íslendingum, — vinna mjög ódýrt og afgréiba langfljótast. Umbobsinenn eru: 1 Eyjafirbi hr. kaupmabur Sigvaldí Dorsteinsson á Akureyri. í Dingeyjarsýslu hr. sölustj. Bjarni Bjaruason á Húsavík. í miðri Fjörunni á Akureyri er til leigu húsnæði með tveimur rúmstæðum, borði og húsgögnum, mjög hentugt fyrir námsstúlkur. Ritstjóri vísar. á. Kvennmaður óskar eptir atvinnu við barnakennslu í vetur, helzt á einu heimili. Ritstjóri vísar á. Útgofandi og prentavi Björn Jónsson.

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.