Stefnir - 06.10.1900, Blaðsíða 1

Stefnir - 06.10.1900, Blaðsíða 1
Vcrð á 24 öi'kum cr 2 kr., erlenrlis v kr. 50 au. Borgi'st fyrir 1. ágftít. DppsÖgu ógild, nema kcuainsje til út- gefanda 1. október. Áttundi árgangur. Auglýsingar kosta eina krónu hvor Jsumlungur dallcs á fyrstu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsingar borgist fyrirfram. a AKUliEYllJ, 0. okt. Otto Monsteds seiu er alveg elns notadrjiígt o§ l>ragðgoít og siujör. Yerksinibjan er hin elzta og stærsta í Dsuutnörku, og byr til óefaö hina bcztu vöru og ódyriislu í samaribitrði við git'Biu. Fæst.bjá kaupmöijnuruim. fNiSurlag af greiu ísaks Jónssonnr.) ííú vil jeg spyrja lesandami, áður en jeg sný mjer að annari hlið málsins, livort hon- ura finnist þetta að koma ótilkvaddur, það, áð yfirgefa atvinnu sína í annari heimsálfu 1;iJ þess, áð geta sinnt, beiðni annars manns úm að koraa tieira til að bj'ggja íslius, enda þótt jeg fyrst vé'kti áthygli hans á máiirm, og finnst yöur svo full sanngirni í því, að liann engan þátt eigi í þeim kostnaði, sera leiddi af ferðinni heim. pá ætla jeg lítillega að vfirvega þá að- ferð, sem þingið hefir við veitingu hinna svo nefndu bitlinga af almannafje, og halda mjer nm leið við þau orð þingsins, að jeg hafi líom'ið »af eigin hvötum«. Jeg kom frá annari heimsálfu til að byggja íshús, sem alls ekki þekktust hjer áð- ur, starfa að því af alefli i hálft þriðja ár, fæ að vísu borgim fyrir vinnu mína hjá hlut- aðergendum. Yerkið reyndist að tilætluðum Tiotmri: bloðln, Austri og ísafold, sýndu fratn á með rökum, hvert gagn íshúsin gerðu, og þingið veitir 30 þús. króna lán til þess, að gjöra auðveldara að byggja þau. [uigar nú Tmgijost var orðið, lrvert gagn leiddi af ferð minni lieim, dirfðist jeg að fara þess á leit við þingrð. að það bætti mjer upp ndkktið af jieim kostnaðj, er afferðinni leiddi. En þing- ið sagði nci, þú komst af eigin hvðtum, — Jón Ö’afsson kom líka frá Ámeríku af eigin Sivötum og b'iður um 2400 kr. ritstyrk, áður on hann hefir starfað nokkuð — og fær hann. Stéfán B. Jónsson lcemur enfi fremur frá A- merlku af eigin hvötum og biður þingið uni styrk til að reisa mjólkurbú, og fær hann, þótt lítill sje, strax áður en hann hafði sýnt, að hann gæti látið mjólkurhú þrifast hjer. — Áliörg svipnð dæmi mætti nefna, en þess ger- ist «kkí þörf, pessi tvö nregja til að sýna/að Jiingrð virðíst opt fúsara á, að borga óunnín störf en unnin. f>á skal jeg í þriðja og síðásta Jagi benda á, hveveu pralttiákt þingið okkar var, er það heitaði mjer urn 500 kr. styrk í 2 ár, til að geta haldiö áfram íshúsabyggingimum. Fjárlaganefndin sagði að enginn skortur væri á mönnum, sem leiðheiat gæti við not- kun íshúsa (og þá náttúrlega byggingu þeirra), enda ætti hver sem vildi kost á að læra það við íshúsið í, Reykjavík. Og þessar upplýs- ingar geíur að sögn Tr. Gunnarsson. Tryggvi segir á cinum stað í þingtíðind- unum, þar sern hann er að mæla með lán- veitingunni til íshúsahygginga, að fiskiveið- arnar liafi rnest og hezt lifað þtjú seinustu árin á íshúsunum, en þó gefur hann þinginu jafnframt þær upplýsingar, sem miðúðu til þess, að hiudva allt verulegt áframhald við íshúsabyggingarnar. f>egar roálið er athugað frá fyrstu, er þetta mjög eptirtektarvert: pingið veitir 30 þús. kr. lán til íshúsabygginga, en neitar um leið þeim manni, sem komið hefir flestum ís- húsunum upp, um 1000 lcr. styrk til að geta haldið verkinu áfram, og á þannig á hættu, að verkið og þessir lánuðu peningar, ef ann- rts nokkur notar þá, geti ef til vill ekki orð- ið að tilætluðum notum. [>ví miður er hægt að benda á noldcur dæmi um það, að þeir, sem hafa ætlað að spara sjer peninga með því að koma upp íshúsum án nægilegrar leið- beiningar, liafa orðið fyrir stórtjóni. [>aö var á þinginu 1897 að þetta íshúsa lán var veltt, en ókunnugt er mjer um, að nokkur maður haii brúkað það. Síðan hafa og mjög fá íshús verið byggð önnur en þau, er jeg hefi verið fenginn til að segja fyrir byggingu og notkun á, svo ekki er útlit fyr- ir, að leiðbeining sú, er fæst við Keykjavík- uríshúsið, hafi víða blómstrað eða borið ávöxt. A. V. Tulinius sýslurn. sýudi í ísafold með áreiðanlegri skýrslu, að anki fiskiaíians á Seyðisfirði með fyrsta íshúsinu þar nam 24,500 kr. á þrem fyrstu mánuðunum, sem það var notað. Fleiri dæmi hafa blöðin flutt í líka átt. [>að minnsta, sem þinginu var ætlandi, var, að það hefði veitt þessu svo rnikla eptirtekt, að það hefði leitast við að hlyiina að íshúsabyggingunum ekki einungis með lánveitingu, heldur og greiða mönnum veg til að geta hagnýtt sjer lánið. Og því 1900. óskiljanlegra er það, að Tr. G., eini maður- inn á þinginu, sem þá hafði ljósa hugmynd um, hvers virði íshús er, skyldi verða til þess> að tefja fyrir áframhaldandi byggingu þeirra. Að íshús eru ekki lromin upp á flestum þeim stöðum, sem þeirra gjörist þörf, viröist því óhikað mega kenna skammsýni fjárlaganefnd- arinnar á þingi 1897 eða þá beinlínis Tr. G., sem gaf henni þessar heiiladrjúgu upplýsingar. [>að er alkunnugt, að sjávarútvegurinn er anrrar aðalatvinnuvegur íslendinga: það fyrsta, sem gjöra þarf honum til eflingar, er, að tryggja sjómanninum beitu, og ekkert, sem áður er þekkt, gjöriv það eins vel og ísliúsm. Jeg vil því benda þinginu á, vilji það í nokk- urri alvöru styrkja þá atvinnugrein, að fyrsta og hefzta skilyrðið er, að launa sjerstak- an mann algjörlega til að foröast umhverfis landið og gefa leiðbein- ingar um byggingu og notkun íshúsa, þangað til íshús eru kemin á stofn í hverri ehmstu veiðistöð landsins, þá en ckki fyr myndu lánin af landsfje koma áð tilætluðam notum. Og jeg vil bæta því við, að heföi slíkt verið gjört fyr, mundi margur maður, sem nú er kominn af landi brott, enn sitja kyr heima. Að endingu vil jeg taka það fram, til þess, ef hægt væri, að afstýra misskilningi, að jeg segi þetta ekki til þess að útvega sjálfum mjer »bitling«, því jeg hefi ekki i huga að svo stöddu að senda þinginu bænarskrá að nýju. Mjer stendur á sama, hvort maðurinti heitir Jóhannes eða ísak, Pjetur eða Páll, aðeins að hann sje starfinu fyllilega vaxinn. Oddeyri, í septenaiberm. 1900. ísak Jónsson. ílúnavatnssýslu 22. sept. 1900, Hjeðan er helzt tiðindi að flytja af alþingiskosningunum, sem fóru frara 15. þ. ni. á Blönduósi. Urðu þau úrslit að þeir hrepptu kosningu Herraann bóndi á þing- eyrum raoð 135 atlcv. og Jósafit bóndi á Holtiistöðum með 119 atkv. Eru peir raerra liáðir mjög svo ótviræðir audstæðing- ar Yaltýskuunar, og að öðru levti mjög heiðvirðir og sjálfstæðir nienn. Herraaun alkunnur gáfu og raenutamaður. ogJósafat injög farsæll. stiltur og skýr inaður, og vei menntaður á alþýðlega vísu, reglulega „seltmade man“.— jpriðji raaður af mótralt. flokki bauð sig frara, Júiins læknir, ogfjekk hann 17. atkv, Halldór Briera kennari, tók framboð sitt aptur, raeð pví að flokkuriuu haíði sameinað sig uin pessa tvo bændur, Hennann og Jósafat, med því að baun sagð- ist með engu raóti vilja sundra tiokki vorum; © CJ? « & «« © © tr © 2* K5 © ttf © © 55 I

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.